Morgunblaðið - 31.08.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.08.1955, Blaðsíða 12
MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 31. ágúst 1955 r u finglýsiogar ■em birtast eiga i sunnudagsklaðinu þurfa að hafa boriat fyrir kl. 6 á fostudag JWotSiitstblattft PENINGAR út í hönd Lítil íbúð á hitaveitusvæð- inu óskast til leigu eða kaups. Má vera 1 stórt herbergi og eldhús með sér- hita. Uppl. í síma 7220 kl. 2—4 í dag og á morgun. ÍBÚÐ f Óskum eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi sem fyrst. — Ýmiskonar húshjálp kæmi til greina. Þrennt í heimili. Skilvísi og reglusemi heitið. Tilb. merkt: „1. sept. — 696“, sendist Mbl., fyrir 5. september. — Ungur námsmaður óskar að leigja 1-2 herb. og eldhús Erum tvö í heimili. Ef ein- hver vildi sinna þessu, þá leggi hann nafn sitt og heimilisfang á afgr. Mbl. ' fyrir föstudagskv. 2. sept. merkt: „713“. Thermos hítakönnur I lítri nýkomnar •fT«4«V(8 GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir . — Sendið ná- HjB 'i i ■■■ —S--------------------- ECGERT CLASSEN e® tCSTAV A. SVEINSSOS hæstaréttarlðgmeim. fcórahamri við Templaraauad íKms 117S WEGOLIW ÞVOTTAEFNÍÐ Krisfján Guðlaugsson bæstaréttarlögmaðnr. jLuaturstræti 1. — Simi 3400. Ekrifitofutími ki. 10—12 og 1—4. gegtppóstkröf u kvæmt mál. IsSenzk koddauppfinding Hiðnæturskemmlun í Austurbæjarbíéi STJÖRNUKABARETTINN efndi til miðnæturskemmtunar í Aust- urbæjarbíói s.l. föstudagskvöld. Komu þar fram margir þekktir listamenn, svo sem Gur.nar Krist- insson, er söng einsöng. dægur- lagasöngvarinn Alfreð Clausen, Hjálmar Gíslason, munnhörpu- tríó Ingþórs Haraldssonar, er vakti óskipta hrifningu áheyr- enda. Þá léku tvær hliómsveitir á kabarettsýningunni, hljómsveit Jósef Felsman er lék slafnesk lög og vakti leikur hljómsveit- arinnar mikla hrifningu og varð að leika mörg aukalög. Einnig lék hljómeveit Ronnei Keen jassmúsík og söng Marion Daveis með hljómsveitinni. Er nú komið að þvi atriðinu, sem mesta athygli vakti en það var Guðmundur Ingólfsson, 16 ára píanósnillingur. Lék hann verk eftir Chopin og vakti leikur hans mjög mikla hrifningu. Að endingu lék hann ,Booge woogei*. Kynnir var Ævar Kvaran. x Frh. af bls. 7. gefa ákveðið svar um, hvort hann hyggist bjóða sig fram í næstu forsetakosningum fyrir demókrata. Á fundi fylkisstjóra, er haldinn var Chicago í s.l. viku. tilkynnti Stevenson þetta, en þar hafði komið í ljós, að Stevenson á •— þrátt fyri rallt — mestu fylgi að fagna innan flokksins af þeim mönnum er til greina koma við framboð í næstu forsetakosn- ingum.______________________• - Kaupsýihflnenn Framh. af bls. 9 ætlað til þess, að unnt sé að ræða frekar en tækifæri gefst á nám- skeiðinu þau vandamál, er kunna að varða sérgreinar eða sérstök áhugamál verzlunarmanna t. d. afborgunagreiðslur, lýsingu, tæki o. fl. Þá er ráðgert, að þrír sérfræð- inganna ferðist út á land. Hafa I Vestmannaeyjar og Akureyri orð- | ið fyrir valinu auk þess sem ná- ; grenni Reykjavíkur mun einnig ! geta notið góðs af heimsókn þeirra. KEMUR AÐ MJÖG GÓÐU GAGNI I Slík námskeið sem þessi tíðk- ; ast víða um lönd. Þau eru mjög mikilvæg talin fyrir verzlunar- menn, þar sem þeim er bent á ýmsar nýjar aðferðir og leiðir til að fullkomna verzlunarrekstur sinn. Er þess að vænta að verzl- unarmenn tileinki sér eitthvað af þeim ráðleggingum, sem hinir er- lendu sérfræðingar gefa. Á SEINUSTU árum hafa rann- sóknir leitt í ljós að fyrir hvíld manns og svefn skiftir það meg- inmáli, hvernig höfðalagsbúnað- urinn í rúmi hans er, og þá fyrst ið, hvernig vöðvarnir á höfði, hálsi, hrygg, öxlum og upphand- leggjum hvílast, svo og helstu skynfærin eins og sjón og heym. Venjulegir koddar eru yfirleitt ekki þannig gerðir að tillit sé tekið til þessa. Rest-Best koddar eru aftur á móti gerðir eftir líkamsbyggingu mannsins og innbyrðis afstöðu þeirra líkamshluta, sem á þeim eiga að hvílast. Þá má gera ná- kvæmlega „eftir rnáli1 og sé líkamsbygging manns ínjög frá- brugðin því sem venjulega gerist, i þá er það nauðsynlegt. En eins ' og tekist hefur að flokka „tilbúin föt“ í fáeina meginflokka, er mik- ið til hæfa flestu fólki, þá hefur það einoig verið með Rest-Best koddana. Er framleiðsla þeirra með því mun ódýrari en ella myndi verða. Vegna þess að Rest-Best kodd- ar eru gerðir með sérstöku til- liti til líkamsbyggingar manns, falla þeir mun betur og jafnar að höfði, hálsi, öxlum og baki en venjulegir koddar hingað til hafa gert. Af þessum sökum virðist svefn inn verða mun dýpri og rólegri, og fólk hvílist betur með því að sofa á Rest-Best kodda. Það virðist augljóst að betri til allra manna, ungra sem gamalla, heilbrigðra og sjúkra. Framleiðendur Rest-Best kodda selja þá í þeirri von, að hver sá, sem þá reynir, finni þegar í stað muninn á þeim og venjulegum koddum. Ef hann að viku liðinni ekki telur sig hafa fundið mun til þess betra, þá má hann skila koddanum aftur, gegn fullri end- urgreiðslu. Haraldarbúð er fyrsta verzlun, sem býður yður Rest-Best kodda. Margra ára reynsla vor í verzlun með rúmfatnað gerir, að vér telj- um oss hér bjóða landsmönnum upp á þýðingarmikla nýjung. - DeHa Boys Framh. af bls. 7 í náinni framtíð og ýmis önnur fjallatæki. SYNGJA Á ÍSLENZKU Delta Rhythem Boys hafa verið send íslenzk lög, m. a. eftir Sigvalda Kaldalóns og er til þess ætlast, að þeir syngi einhver þeirra á skemmtunum sínum hér. Aðalfundur Preslafélags Suðurlands AÐALFUNDI Prestafélags Suð- urlands lauk í Háskólanum s.L mánudag. Aðalefni fundarina voru launamál presta. Kom fram í umræðunum mikill einhugur um að styðja stjórn Prestafélags íslands í baráttu hennar fyrir leiðréttingu á launakjörum presta. Sr. Bjarni Sigurðsson að Mos- felli flutti erindi um íslenzk mannanöfn fyrr og nú. Stjórn félagsins var endurkjör- in, en hana skipa: Sr. Sigurður Pálsson, sr. Sveinn Ögmundsson og sr. Garðar Svavarsson. Ný logsuðuaðferð 1 kynnl hériendfs DANSKUR sérfræðingur, Börge Gundorff, mun á næstunni koma hingað til lands og kynna nýja logsuðuaðferð, sem mjög hefur rutt sér til rúms í Bandarikjun- um og á meginlandinu. Nefnist aðferð þessi Eutetic- eða Castolin- suða og hentar við viðgerðir á allskonar vélahlutupi, sem erfitt var að sjóða áðux-, við suðu á alúminium, ryðfxúu stáli, steypu- járni o. fl. Fyrirtæki það, sem fra'mleiðir hin nauðsynlegu suðuefni fyrir Evrópumarkað, er í Lausanna 1 Sviss, en sérfræðingurinn er á vegum A/S Dansk Ilt- og Brint- fabrik í Kaupmannahöfn, og hef-i ur hann farið víða um Norður-i lönd og kennt suðuaðferð þessa. Hér á landi mun Vélsmiðjan Héð- inn h.f. láta í té húsnæði til kennslunnar, og fer hún fram mánudaginn 5. sept. og næstu daga á eftir. Kennslan er ókeypis og er öllum iðnaðai-mönnum heimil þátttaka. Jón Oddsson vei'kstjóri skipuleggur allan nauðsynlegan undirbúning, og ber væntanlegum þátttakendum að hafa samband við hann. AKRANESI, 29. ágúst: — Um 200 manns fóru á laugardaginn al Akranesi, mest í einkabifreiðum upp í sveitir utan og innan Skarðsheiðar til þess að hjálpa bændunum við heyþurrkinn. — Eiga þessir Akurnesingar sann- arlega þakkir skilið fyrir að sýna þannig í verki viljann til að hjálpa bændunum, sem þurrk- leysið hefur hrakið og hrjáð f allt liðlangt sumar. Og enn er það svo, núna á sjálfan höfuð- daginn, að víðast hvar í Borgar- firði, nema hjá þeim, sem súg- þurx-kun hafa, liggur mest öll taðan úti á túnum 1 flekkjum, föngum eða illa þurru sæti. —Oddur. Skemmfifélagið „Fókus^ ætlar í skemmtiferð um næstu helgi. — Þeir, sem hefðu hug á að fara, vinsamlegast hringi í síma 4889 eftir kl. 8 í kvöld. Duglegur SEIMDISVEINN ósfcast strax. Málning og járnvörur. Laugaveg 23. og fremst koddi mannsins íog hvíld er hverjum manni til góðs. skákoddi). Undir honum er kom-j Rest-Best koddar eiga því erindi Reyhjavík — Aknreyri Morgun-, síðdegis- og kvöldferðir íslands MARKtS Eftir Ed Doáal AS SOON AS X CLEAR UP THE MVSTERY OF MAJOR NEWTON’S DEATH, BUFF, I'LL JOIN VOU AND BOO AT TH5 PLANTATION/ \-4 J r — Uvv MEANWHILE, OARLINS, TAKB , BOO AND GO ON HOME... RISHT NOW I'M TOO BUSY TO TAKE CAR5 OF VOUR SOCIAL UFE/ lí M' J\/ \íl ^ ALL RISHT. BROTHER, WE'LL GO...BUT WHEN YOU kCOME, BRING SOM5 FASCI- NATING OFFICERS WITH VOU, pu-lease/ \ fe jf we GET LONELY DOWN THERE ON THE PLANTATION, AND IT'S UP TO YOU, SWEET, TO TAKE GOOD CARE OF YOUR SISTER AND NIECE/ OKAY, I'LL SEE WHAT I CAN DO/ ¥ K 1) — Strax og ég hef rannsakað hvarf liðsforingjans og flugslysið, - þá kem ég út á þúgarðínn til ykk- ar. 2) — A meðan ættuð þið að fara heím og bíða rólegar. 3) — Jæja, við skulum þá fara. En við bíðum eftir þér með ó- þreyju. 4) — Við verðum svo einmana úti á búgarðinum, þegar þú ert alltaf fjarverandi. i — Ég kem eins fljótt og-ég get.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.