Morgunblaðið - 03.09.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.09.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 3. sept 1955 MORGVNBLAÐIB B Höfum fluff veiðafæradeildina og teppa- og dregladeildina á Vestur- * götu 1. | i „GEYSIR’ H.f. íbúðir tis solu Hálf húseign í Hlíðahverfi. Neðri hæð, glæsileg íbúð, um 127 ferm. og íbúð í kjallara, 4ra herbergja. Einbýlishús úr steini, við Haðarstíg. 3ja herb. hæS í nýju stein- húsi, í Lambastaðatúni. Útborgun um 100 þús. kr. 3ja lierb. kjallaraíbúð við Faxaskjól. 6 herb. fokheldar liæðir, um 140 ferm., í smíðum. 15 herb. hæS, með bílskúr, við Barmahlíð. Fokhelt hús, steinsteypt á bezta stað í Kópavogi. Einbýlishús, hæð og ris, við Hátröð. j Höfum kaupanda að ný- tízku einbýiishúsi, með 5 —6 herb. íbúð. Útborgun j mjög há, Þarf ekkj að ] vera laus til íbúðar fyrr en í vetur eða vor. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Saumavélar Zig-zag, í skáp, handsnúnar og stígnar. — GarSar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. Sími 1506. HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 450x17 560x15 500x16 550x16 640x15 670x15 710x15 700x20 750x20 ' 825x20 Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun Hverfisg. 4. Sími 1506. 5PUN NÆLON herrasokkar. Verð kr. 24. — Bómull, nælon, kr. 10,50. TOLEDO Fischersundi. Girði á glugga fyrirliggjandi. BlikksmiSjan GRETTIR Brautarholti 24. Sími 2406. Glæsileg íbuð efri hæð og ris til sölu. Bíl- skúr fylgir. Afgirt og rækt- uð lóð. Haraldnr GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Simar 5415 og 5414, heima. Lítið hús til sölu. Stærð: 2 herb. og eldhús. Verð kr. 140 þús. — Útborgun kr. 80 þús. HaraJdur GuSmnnd—— iögg, fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414. hntma. TIL SÖLU Fokheld 3 herb. íbúðarhæS í Vesturbænum ásamt 1 herbergi í risi. Hitaveita, 3 herb. íbúSarhæS ásamt 1 herbergi í risi, í Hlíðun- um. — Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Sími 82722, 1043 og 80950. Kanpom gamla asiálma eg brotajám PÍPUR svartar og galviniseraðar fyrirliggjandi. i Herbergi óskast fyrir reglusaman iðnnema, helzt nálægt Miðbænum. — Uppl. í síma 3483 eftir kl. 1 í dag. Bifreib til sölu Pobeta ’55. Til sýni3 við Bílasalann Vitastíg 10 HALLBJÖRG BJARNA- DÓTTIR og hljómsveit Ole Höjer’s Ennþá man ég hvar Pedro Romero Vorvísa (vorið er komið Björt mey og hrein Plöturnar fást í hljóðfæra- unum. — F A L K I N N h.f. (hl j ómplötudeild). 4ra herbergja íbúðarhæð tilbúin undir tréverk og málningu, í Vogahverfi. Söluverð kr. 235 þús. Fokheldar hæðir 3, 4, 5 Og 6 herb. — Fokheldir kjallarar í Vestur bænum og víðar, til sölu. Nýja fasteipasalan Bankastr. 7. Sími 1518. Gott herbergi nálægt háskólanum til leigu fyrir reglusaman náms- mann. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Reglusamur piltur — 760“. Bókaskápur Vandaður bókaskápur, úr eik, til sölu, á Langholtsvegi 102. Tækifærisverð. Upplýs- ingar í síma 1215. Skriftarnámskeið byrja miðvikudaginn 7. sept. Formskrift verður einnig kennd. — Ragnhildur Ásgeirsdóttir Sími 2907. 2 herbergi og eldunarpláss óskast. Tvennt fullorðið. Get látið í té símaafnot. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: , „Sími — 759“. ÍBIJÐ Barnlaus hjón vantar nauð synlega íbúð sem fyrst. Al- gert bindindi og reglusemi. j Sími 7110 frá 9—5. R A F H A eldavél til sölu. - Karfavog 43. 2-3 herbergl og eldhús óskast fyrir 1. okt. Þrennt fullorðið í heimili. Skilvís greiðsla. Góð um- gengni og reglusemi. Uppl. í síma 1265 eftir kl. 1. MiðstÖðvarketill Eigum fyrirliggjandi 1 stk. 6 ferm. Strebil-miðstöðvar- ketil, gerðan fyrir olíukynd- ingu. — A. Jóhannsson & Smith h.f. Bergstaðastræti 52, sími 4616. — Plymouth ’42 í góðu standi, til sölu og sýnis við rafvélaverkstæðið Rauðarárstíg 20, í dag kl. 1—4. — STÚLKA til húsverka, óskast strax. Upplýsingar á Hagamel 4. Sími 5709. Ullargolftreyiur V esturgStn S, Komlnu heim Erlingur t>orsteinsson læknir. KAUPUM Eir. Kopar. Alnminium. — Sími 6570. 6 herb. ibúÖ í Vogahverfi ásamt stór- um bílskúr, mjög glæsileg eign. Einbýlishús 130 fcrm. í Kópa vogi, með stórum bilskúr. Húsið og lóðin er hvort tveggja sérstaklega glæsi- legt. Tvíbýlishús 108 ferm. 4 og 3 herb. íbúð, í Kópavogi, ásamt bílskúr og 3000 ferm. lóð. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. 3 herb. risíbúð 85 ferm., — með 1 meters porti, í Hlíð unum. 3 herh. kjallaraíbúð 100 ferm. í Hliðunum. Fokheldar íbúSir og hús. — 83 ferm. hús í Kópavogi. — Hæð og ris með 70 cm. porti. Tvær 3 herb. íbúðir. 105 ferm. íbúSir í sambygg- ingu, í Kleppsholti, sem verið er að hefja byggingu á. íbúðir greiðast með af- borgunum eftir því sem verkinu miðar áfram. Þær fyrstu verða afhentar um miðjan október. 140 ferm. rishæS við Rauða læk. Sér hiti, sér þvotta- hús. — 120 ferm. hæS í Hlíðunum. Hefi kaupendur að ibúðum af öllum stærðum. Sér- staklega miklar útborgan- ir í 3 og 4 herb. íbúðir á hitaveitusvæðinu. Einar SigurSsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 2332. Ný, ensk model kvenkápa til sölu, Lönguhlíð 17, — uppi. — HJÓLBARÐAR 500x16 550x16 650x16 700x15 Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun Ægisgötu 10. Sími 82868. Seljum i dag með niðursettu verði: Nælon blússur undirkjóla j og ýmsan barnafatnað. í \J*nt Jlngdfargar JjoIiMO* Lækjargötu 4. HERBERGI Læknastúdent óskar eftir herbergi, sem næst Háskól- anum, nú þegar eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 82066 frá kl. 1—3 í dag og á morgun. Reglusaman mann vantar HERBERGI Upplýsingar í síma 5209. Nýjar æðardúnssængur til sölu, Miklubraut 44. — Sími 3133. Bifreið til sölu Austin 10, 4 manna, í sér- staklega góðu lagi, til sýnis í dag kl. 1—7. Nýja bifreiðasalan Snorrabr. 36, sími 82290. 6 manna Chevrolet ’51 keyrður 34 þús., miðstoð, útvarp, sjálfskipting, til sölu á Bergstaðastræti 50, eftir hádegi á laugardag og sunnudag. Ungur, einhleypur maður, óskar eftir rúmgóðu HERBERGI til leigu. Aðgangur að síma æskilegur. Tilb. sendist til blaðsins fyrir mánudagskv., merkt: „767“. Kenni Ensku og Dönsku byrjendum. Einnig vélritun. ödýrt. Viðtalstími kl. 11— 12 f.h. og kl. 7—8 eftir há- degi. — Kristjana Jónsdóttir. Barmahlíð 35. _r+i _ SOLTJOLD G L U G G A R h.f. Skipholti 5. Sími 82287.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.