Morgunblaðið - 03.09.1955, Side 4

Morgunblaðið - 03.09.1955, Side 4
UUnGUHBLdÐlB Laugardagur 3. sept 1955. ] T 8 I dag er 245. dagnr ársins. 3. september. Árdcgisflæði kl. 6,48. | SíSdegisflæði kl. 19,02. ; Næturlæknir er í læknavarðatof lannn, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir Oddur Ólafsson Hávallagötu 1. Sími 80686. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- fcæjar opin daglega til kl. 8 nema & laugardögum til kl. 4. Holts-apó itek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. ©—16 og helga daga frá kl. 13,00 —16,00. — t i • Me ssur • Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl, 11. — Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 i.h. Ræðuefni: Dæmisaga, sem all- ár þykjast kunna. Nesprestakall: — Messað í kap- «llu háskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. lElliheimilið: — Guðsþjónusta <d. 10 f.h. Ólafur Ólafsson kristni- fcoði flytur ræðuna. Háteigsprestakall: — Messa í Há tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðsson. 'Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneslcirkju kl. 2. Séra Árelí «s Níelsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: — Messa í Aðventkirkjunni kl. II f. li. Séra Emil Björnsson. Lágafellskirkja: — Messa kl. 2 e. m. Séra Bjarni Sigurðsson. Cítskálaprestakall: — Messað að ÍÚtskálum kl. 2 e.h. Séra Ragnar Benediktsson prédikar. Sóknar- prestur. Hafnir: — Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Árni Sigurðsson, Kálfatjörn: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson, Reynivallaprestakall: — Messa 3d. 2 e. h. Sóknarprestur. • Afmæli • 50 ára er í dag frú Indiana Ól- efsdóttir, Bjarkargrund 13, Akra- nesi. — Sextugur er í dag Benjamín Sig valdason, fræðimaður og skáld, Flókagötu 13, 70 ára er á morgun, 4, sept., frú Guðrún Stefánsdóttir, fyrrum hó- telhaldari á Uppsölum, ísafirði. Hún dvelst á afmælisdaginn á heimili dóttur sinnar, Sörla- ekjóli 74. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna fcand í New York ungfrú Yigdís Dorbjömsdóttir, Fálkagötu 22 og Gunnar Janger frá Noregi. Heim- ili þeirra verður 5 W. 75 St. Apt. 2C New York, 23 N. Y. U.S.A. 1. þ.m. voru gefin saman í hjóna t>and af séra Jóni Þorvarðssyni engfrú Ólöf Ragnarsdóttir og Jón Hilmar óskarsson, prentari. Heim ili þeirra verður að Úthlíð 11. Laugardaginn 20. ágúst voru gefin saman í hjónahand af séra Jóhanni Hlíðar Ásbjöm Svein- bjömsson sjómaður og ungfrú Jóna Hansen. Heimili brúðhjón- anna verður að Vesturveg 8, Yest mannaeyjum. FERDIIMAIMÐ Dagbók Á voldostóli verkolýðsms FREGNIR frá Argentinu herma, að Peron, einræðisherra landsins, hafi í fyrradag boðizt til að segja af sér, en að verkalýðurinn þar og leiðtogar hans hafi risið öndverðir gegn þessu boði ein- ræðisherrans og hótað allsherjarverkfalli ef hann færi frá völdum. Sat Peron því enn í forsetastólnum þegar siðast fréttist, en getur þó verið staðinn upp úr honum í dag, því á ýmsu gengur þar í landi um þessar mundir. t Argentínu á ýmsu gengur, þar ekkert fær Peron ráðið vM. Enda stendur nú ekki lengur Eva hin fagra við hans hlið. Hið veika kyn er og verður æ valdið sterkasta um lönd og sæ. í fyrradag sagði hann af sér öllunt æðstu völdúm með bljúgri Iund. En var svo af landsins verkaköllan* á valdastól tyllt á sömu stund. En lánið er valt, sem vita menn, því veit ég ei hvort hann situr eaa. LÁSI. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Soffía Bjömsdótt ir frá Þórsnesi, Hjaltastaðaþinghá og Bjarni Ólafsson sjómaður Reykjavik. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sólveig Björnsdóttir, Felli, Skagafirði og Magnús Guð- jónsson, fltr., Keflavíkurflugvelli. 1 fyrradag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Gunnars- dóttir (Ólafssonar) Frakkastíg 6A og stud. jur. Bragi Hannesson -— (Pálssonar skipstjóra), Hring- braut 55. • Skipafréttir • Eimskipafélug íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg 1. þ.m. til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss er í Leningrad. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Flekkefjord 31. f.m. til Vestmannaeyja Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag til Leith og Reykjavíkur. — Lagarfoss er í Rotterdam. Reykja- foss fer frá Rvík kl. 6 að morgni í dag til Hafnarfjarðar og þaðan til Grimsby, Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss fór frá Isafirði í gærdag til Síglufjarðar og Húsa- víkur. Tröllafoss er í New York. Tungufoss fór frá Siglufirði í gær kveldi til Akureyrar, Dalvíkur, Raufarhafnar og Þórshafnar og þaðan til Gautaborgar og Stokk- hólms. Skipaútgerð rikisiní.: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í dag til Norðurlanda. Esja fór frá Reykjavík í gærkveldi austur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Austf jörðum til Reyk.javík ur. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík kl. 20 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er Norðan- lands. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja. — Baldur fer frá Reykjavík á mánu- daginn til Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell er á Sauðárkróki. — Arnarfell er í Keflavík. Jökulfell fór frá Reykjavík 27. f.m. áleiðis til New York. Dísarfell losar kol og kox á Húnaflóahöfnum. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell er í Riga, Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla fór frá Siglufirði 1. þ.m. áleiðis til Rússlands, • Aætlunarferðir • Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: — Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 20,00 á morgun. Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Stokkhólmi og Osló kl. 17,00 í dag. — Innan- landsflug: — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2), Blöndu- óss, Egilsstaða, Isaf.jarðar, Sauð- árkróks, Sigluf jarðar, Skógar- sands og Vestmannaeyja (2). — Á morgun eru ráðgerðar flugferð ir til Akureyrar (2), Grímseyjar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.s „Edda“ er væntanleg kl. 09,00 frá New York. Flugvélin fer til Gautaborgar, Hamborgar og Lux emborg kl. 10,30. — Einnig er væntanleg „Hekla“ frá Noregi kl. 17,45. Flugvélin fer til New York kl. 19,30. Berjafcrðir Bifreiðastöð íslanás hefur þessa dagana latið kanna ofurlitið berja lönd í nágrenni Reykjavíkur. Hef ur sú athugun leitt í ljós, að all- miklu minna er af berjum í ár en verið hefur undanfarin sumur. Þó er víða reytingar af berjum, því að sáralítið hefur verið tínt enn- þá. Hefur B.S.I, útvegað sér nokk ur berjalönd, svo sem í Grafningi, Kjós, Draghálsi og víðar. Verða famar þangað berjaferðir strax og veður leyfir, sú fyrsta í dag kl. 13,30, ef útlit verður fyrir þurrt veður, • Flugferðir • Bifreiðaslöð íslands á morgun, sunnudag: -— Akureyri; Grindavík; Hvera- gerði; Keflavík; Kjalarnes—Kjós; Mosfellsdalur; Akranes; Reykir; Þingvellir. — Skemmtiferðir: Gullfoss—Geysir kl. 9,00. Krýsu- vík, Strandakirkja, Hveragerði, Sogsfossð Þingvellir. — Berjaferð ir fyrir og eftir hádegi, ef veður leyfir, Sólheimadrengurinn G. S. kr. 20,00; I. E 100,00. Lamaði íþróttamaðurinn K. G. kr. 100,00; I. E. 100,00. Lúðrasveitin Svanur leikur í Bústaðahverfi í dag kl. í 8, ef veður leyfir. Stjórnandi verð ur Karl O. Runólfsson, tónskáld. Meistaramót golfklúbbs Reykjavíkur Undankeppnin fór þannig, að fyrstir og jafnir urðu þeir Albert Guðmundsson og ölafur Bjarki Ragnarsson á 82 höggum. — Þeir kepptu síðan um fyrsta sætið og sigraði ólafur, spilaði hann á 73 höggum, en Albert á 77. — Aðal- keppnin, meistaraflokkur: Fyrstu umferð lauk á þriðjudaginn og fóru leikar sem hér segir: Ólafur Bjarki vann Ingólf Isebarn, átti Ólafur 2 holur, þegar engin var eftir. Jóhann Eyjólfsson vann Ól- af Ág. ólafsson, 4—3. Thor Hall- grímsson vann Halldór Bjarnason Fiirtin aifnúfgii krossgáfa 22^8. *^*VAV* Copyt CENTRQPRE38. CopenhagOl Skýringar: Lárétt: — 1 ljóð — 6 skyld- menni — 8 ílát — 10 hrós — 12 dýr — 14 fangamark — 15 sam- hljóðar —1 16 gana — 18 fenginn. Lóðrétt: — 2 húsdýr — 3 burt — 4 hróp — 5 falla saman — 7 Stirðnar — 9 sund — 11 mann — 13 kona — 16 verkfæri — 17 sam- tenging, Lansn síðustu krossgatu: Lárétt: — 1 skall — 6 UNO — 8 læk — 10 gul — 12 eflingu — 14 SA — 16 GK — 16 flá — 18 adanna. Lóðrétt: — 2 kukl — 3 an — 4 íogn — 5 flesta — 7 ólukku — 9 æfa — 11 ugg — 13 illa — 16 FD — 17 án. Vekjari, sem ekki bilar 4—3. Sigurjón Hallbjörnsson gaf Albert Guðmundssyni. — Annari umferð lauk svo á fimmtudag: ÓL afur Bjarki vann Jóhann Eyjólfs- son 8—7. Albert Guðmundssoa vann Thor Hallgrímsson 3—2. — Til úrslita keppa í meistaraflokki þeir Albert Guðmundsson og Ólaf- ur Bjarki en í fyrsta flokki þeir Jón Svan Sigurðsson og Smári Wiium. — Úrslitin hefjast í dag kl. 2 e. h. ' 1 Farsóttir í Reykjavík vikuna 14.—20. ágúst 1955, sans kvæmt skýrslum 12 (13) starfandi lækna: — Kverkabólga ............ 8 (15)1 Kvefsótt .............. 38 (50)’ Iðrakvef ............... 6 (11)1 Rauðir hundar .......... 1 ( 0)j Læktiar fjarverandi Bjarni Jónsson 1. sept, óákveth ið. — Staðgengill: Stefán Björns- son. Kristjana Helgadóttir frá 16, ágúst, óákveðið. Staðgengilla Hulda Sveinsson. Ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst til 25. september. Staðgengill K.jartan R. Guðmundsson. Ulfar Þórðarson frá 29. ágúsí til 16. september. Staðgengill: Björn Guðbrandsson, heimilislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augm læknisstörf. Stefán ólafsson frá 13. ágúst 1 3—4 vikur. Staðgengill: ólafui Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson 2. ágúst til 9. september. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Bergsveinn ólafsson frá 19. júlf til 8. september. Staðgengillí Guðm. Björnsson. Katrín Thoroddsen frá 1. ág. tO 8. sept. Staðgengill: Skúli Thor* oddsen. Eggert Steinþórsson frá i. ág. til 7. sept. StaðgengiU: Árni Guð- mundsson. • Utvarp • 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 12,00 Hádegisútvarp.. 12,50 Óska- lög sjúklinga, Ingibjörg Þorbergs 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veður fregnir. 19,00 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálsson). 1925 Veðurfregnir. 1930 Tónleik- ar (plötur). 19,45 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,30 Upplestur: — Haraldur Bjömsson leikari les úr „Huliðsheimum" eftir Ame Gar- borg. 20,55 Tónleikar (plötur). — 21,25 Leikrit: „Hentugt húsnæði" eftir Yves Mirande og Henry Caen í þýðingu Valborgar Þ. Eby. — Leikstjóri Rúrik Haraldss. 22,00 Fréttir og reðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrár- lolc :m ORGUNBLAÐIÐ • ME9 0 Morstjn KAFFTNU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.