Morgunblaðið - 03.09.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.09.1955, Blaðsíða 5
[ Laugardagur 3. sept. 1955 MORGUKBLABim B 1 Erosflogur Gisli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisgötu 10. Sími 82868. Goð % fiðla til sölu. — Upplýsingar að Lækjarhvammi við Suður landsbraut eða í síma 1922. Sumarbústaður óskast til kaups i nágrenni Reykjavikur. Upplýsingar i síma 3728. — Búllsaumiir Húllsauma munstur í rúm- föt og teikna í stafi. — Hjallavegi 32. ÍB9JÐ 2ja til 4ra herbergja íbúð á hitaveitusvæði óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Aðeins tveir í heim ili. Uppl. í síma 1800. 2—3 herbergi og eldhús óskast, helzt strax efta 1. okt. Tvennt í heimili. Fyrir framborgun, ef óskað er. — Uppl. í síma 3192 frá k). 9 —2 í dag. Vil kaupa EINBÝLISHlJS ca. 80 ferm. fokhelt eða í smíðum, í Kópavogi eða Vogunum, núna strax. Tilb. merkt: „Einbýlishús — 771“ sendist Mbl., fyrir þriðju- dagskvöld. Bifreiðar til sölu 4 og 6 m. bifreiðar, jeppar og Ford eldri gerð, með palli Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. 4ra manna BÍLL Renault ’46, í ágætu ásig- komulagi, til sölu. Vei'ður til sýnis við Leifsstyttuna frá kl. 4—6 í dag. IBUÐ 2—3 herbergja íbúð óskast strax eða 1. okt. 3 fullorðið í heimiii. Há leiga í boði. Tilb. sendist Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Reglu- semi — 764“. KEFLAVÍK Til leigu húsnæði. Hentugt fyrir hjón, sem vinna úti. Uppl. í síma 562 frá kl. 12—7. — Eordbifreið Til sölu Fordbifreið, í góðu lagi. Skipti á jeppa eða trukk gætu komið til greina. Bifreiðin er til sýnis á Birkimel 8 kl. 12—15 og 17 —19 í dag. TIL SÖLU er býlið Grafarholt við Ak- ureyri. Laust til ábúðar í haust. — Upplýsingar í eíma 35, Keflavík. Ráðskona óskasf Reglusaman og ábyggilegan mann, sem á ágæta íbúð, — vantar góða ráðskonu. Tilb. sé skilað til blaðsins fyrir kl. 12 á þriðjudag merkt: „Ráðskona — 763“. 0r§7 AMOR Septemberlieflið komið. Siðustu 2 heftin sehlust upp. Astarsöguritið AMOR Herbergi óskast Maður, sem er aðeins heima um helgar, óskar eftir her- bergi sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 82563. Góður og ódýr Bíil skoðaður, til sölu að Suður- landsbraut 116. Uppl. á Iaugardag og sunnudag. Roskinn maBur vanur sveita vinnu vantar á heimili í Borgarfirði. — Upplýsingar í síma 5598 eða Faxaskjól 18. STÍJLKA utan af landi, vantar vinnu [(ekki vist), í þrjá mánuði. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir miðvikudag, merkt: — „Vinna — 774“. íbUb 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Vil borga góða leigu og fyrirframgreiðslu í 1—2 ár. Uppl. í síma 6494. Bifreiðaleiga 4ra og 6 manna bílar til leigu. Einnig 8—10 manna ferðabílar. ■ Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 5852. Stórt rislierbergi til leigu í Eskihlíð. — Upp- lýsingar í síma 1152. Get tekið nokkra nemend- ur í einkatíma í ensku þennan mánuð. — Heimir Áskelsson lektor Ránargötu 22. Sími 6594. 7búð óskasf Lítil íbúð óskast fyrir 1. okt. Aðeins tvennt í heimili. Tilb. óskast sent fyrir 10. sept. á afgr. Mbl., merkt: „Rólegt — 773“. <p<y -w-wxíwsssr Vauxhaf! RXnoOKKmjmn** * mmmmmm Ingólfscafé Kjf ■: * ■; .([•■¥■ Ingólfscafé model 1946 til sölu eða í skiptum fyrir jeppa. Til sýn is á Mánagötu 19, iaugar- dag og sunnudag. Barngóð Stúlka óskast í vist að Kvisthaga 19. Sér herb. Heimilisvéiar. <3ott kaup. Uppl. £ síma 81511. íbúð til sölu 5 herb., eldhús og bað, á- samt óbyggðri eignarlóð, á hitaveitusvæðinu, milliliða- iaust. Eignaskipti möguleg. Tilb. sendist Mbl. fyrir 6. þ. m., merkt: „Hitaveita — 775“. — Stígin Husqvarna Saumavel í góðu lagi, með lausum mótor er tíl sölu, Suður- landsbraut 6A. SARNAVAGN og barnakerra til sölu ódýrt á Bergstaða- stræti 36. Uppl. í síma 2458. Ameríkana vantar 2-3 herbergi nú þegar eða 1. okt. Tilb. sendist blaðinu fyrir þriðju- dagskvöld 6. þ.m., merkt: „Reglusemi — 777“. 1BÚÐ Stór stofa með eldhúsað- gangi til Ieigu. Hjón með 1 barn ganga fyrir. Tilboðum sé skilað til blaðsins merkt: „Húsnæði — 776“. OrengjaKflpa (Poplin-úlpa), tapaðist ná- lægt Fram-vellinum. — Vin samlegast látið vita í síma 7751. — 300 kr. fundarlaun fær sá eða sú, ! sem fundið hefur gullfesti, sem tapaðist hér í Rvík eða á Keflavíkurflugvelli, í sum- ar. Uppl. í síma 3697. Herbergi óskasf Ungan húsasmið vantar her bergi í Austurbænum, helzt með eldunarplássi. Má vera í kjallara. Óinnréttað kæmi til greina. Tilb. sendist fyr- ir miðvikudagskv., merkt: „Austurbær — 778“. Nash ’47 til sölu. Verður til sýnis í dag og á morgun eftir kl. 2 að Nesvegi 66. Skipti á minni bíl koma til greina. Ráðskona óskast á sveitaheimili ná- lægt Akureyri. Má hafa bam með sér. Upplýsingar í síma 80007. Eldri dansarnir f Ingcdfscafé 1 kvöld klutkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 2826. Flaf Sfatiorr '55 sem nýr bill til sölu. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. MatseBsll kv&ldsires Blómkálssúpa Soðin fiskflök, Morny Crísahryggur m/rauðkáli eða Buff, Tyrolienne Snkkulaðibúðingur með vanillesósu. Kaffi. Lán éskast 50—100 þús. kr. lán óskast í nokkra mánuði. Góðir vext ir og fullkomin þagmælska. Tilb. merkt: „Góð trygging — 779“, sendist blaðinu sem fyrst. Skritstofupláss Heildverzlun óskar eftir 2— 3ja herbergja skrifstofu- plássi. Þarf ekki frekar að vera við aðalgötu. Upplýs- ingar í síma 7739. Högni Jónsson lögfr. Hus tii solu Nýtt, mjög vandað járnvar- íð timburhús, 3 herb. og eld- hús. Mjög lágt verð. Lítil útborgun og hagkvæmir skil málar. Húsið er byggt til flutnings. Upplýsingar í síma 7672. ÍBUÐ óskast til leigu, 2—4 herb. helzt í Hlíðarhverfi. Há leiga í boði og fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar gefur Högni Jónsson lögfr. Sími 7739. Ekkja með 2 stálpaðar telp- ur óskar eftir 1 herhergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Til greina kemur að taka að sér lítið heimili. Tilboð óskast fyrir mánudagskvöld, merkt: „Ró legt — 765“. Brauð og kökubúðir 2 ungir, ókvæntir bakara- sveinar óska eftir atvinnu, helzt í Reykjavík, 1. okt. eða 1. nóv., gjarnan þar sem fæði og húsnæði fengist. — Húsbóndi þeirra vinnur á Islandi. KAI G. JENSEN Grimstrupvej 24, Næstved, Danmai'k Verzlurtarpláss fyrir úr og skartgripi ósk- ast. Má vera lítið. Herbergi þyrfti helzt að fylgja. Upp- lýsingar í síma 7739. Högni Jónsson lögfr. Bifreiðavorasr Óska eftir litlu HERBERCI í Austurbænum. Ma;tti vera í úthverfunum. Æálíilegt að dívan og borð fylgdu. Er örsjaldan heima. 6 mánaða fyrirframgreiðsla. — Tilb. merkt: „Reglusemi — 772“, sendist MbL, hið fyrsta. I miklu úrvali. ORH’Á* Laugavegi 166. Ráðskona óskast Roskin kona eða stúlka, — barngóð og þrifin, óskast sem ráðskona á fámennt heimiii í kauptúni úti á landi. Hátt kaup. Uppl. £ herbergi nr. 4, Hótel Vik, milli kl. 4 og 7 S dag. _________________ .3 Hörður Ólatsson Málflutmngsskrifstofa, j&ug&vegi 10 - Símar 80832, SSEIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.