Morgunblaðið - 03.09.1955, Page 8

Morgunblaðið - 03.09.1955, Page 8
MORGVNBLÁÐIÐ Laugardagur 3. sept. 1955 JKgfUlMllMfr Út*.: H.í. Arvakur, Reykjavík, Itrsmkv.stj.: Sigíús Jónsson. Rltstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgítarm.) Stjórnxnálaritstjóri: SigurSur Bjarnason frá VípRt- Lesbók: Arni Óla, sími 304*. Auglýaingar: Árni GarSar Kristinasoa. Ritstjórn, auglýsingax og afgreitteia: Auaturstræti 8. — Síxni 1600. Askriftargjald kr. 20.00 & mánuði innamiaaóa. í lausasölu 1 krám aintakiC. ■ C—e^>S^_5C ÚR DAGLEGA LÍFINU Að lokncm fjórum fundum SÍÐASTLIÐINN mánuð ' hafa skilningqr og vinátta milli þjóð- verið haldnir hér á íslandi 1 anna. SENN fer að verða hljótt urn Bandaríkjamennina ellefu, sem voru í fangelsi í Kína, — nema einn þeirra og raunar um hann líka. Þessi eini heitir Daniel Schmidt. Þegar Daniel kom heim frá Kína komst hann að því að eiginkona hans, Una, hafði gifst öðrum manni. Una hélt að Daniel væri fallinn í Kóreu og giftist aftur manni að nafni Alford Fine. — ★ — Skömmu eftir að Daniel, var Skft Lim ei^mmann cf ótbittum me k ■ynrvara vann Ástralíumaðurinn Hoad fjórir norrænir fundir. Hinn fyrsti þeirra var forsetafundur Norðurlandaráðs, sem haldinn var í byrjun ágúst. Þá kom full- trúafundur Norrænu félaganna, sem haldinn var í næst síðustu viku. í þessari viku hafa svo ver- ið haldnir fundir Norrænu menn ingarmálanefndarinnar og menntamálaráðherra Norður- landa. Á öllum þessum fundum hefur verið ræddur fjöldi mála, sem snertir hinar norrænu þjóðir og samvinnuna þeirra í milli. íslendingum er það áreiðanlega fagnaðarefni, að þessir fundir hafa verið haldnir hér. Það er vottur þess, að land okkar er ekki lengur úr alfaraleið. Fjarlægð- Sannleikurinn er sá, að ekk- ert ágreiningsefni er í dag uppi milli hinna norrænu þjóða, sem þær geta ekki jafn- að með sér, ekki heldur loft- ferðadeilan eða handritamál- ið. Okkur getur með réttu fundist að þetta gangi seint. En við megum vera þess full- vissir, að þess nánari og meiri sem norræn samvinna verðitr, og þess raunhæfari, sem þátt- taka okkar verður í henni, þeim mun meiri skilning öðl- ast frændþjóðir okkar á að- stöðu okkar. Það er oft þannig, að ágrein- ingsefnin vekja meiri athygli en þau mál, sem samkomulag hefur , ■ ... , TT amenska Wimbledon sigurvegar- farmn til Koreu eignaðist Una _ , . . .. „ ann Trabert 4—6, 6—3, 6—3, 8—6. irnar eru ekki lengur hindrun í náðst um í kyrrþey. Hin fjöl- vegi náinna samskipta okkar við mörgu samtök norrænna þjóða þær þjóðir, sem okkur eru skyld- . hafa á undanförnum árum náð astar að uppruna og menningu. miklum árangri á mörgum svið- Og þær telja það ekki síður nokk- J um. Samvinna þeirra er í dag urs virði, að sækja okkur heim raunveruleiki, sem hefur mikla en við teljum ekki eftir okkur að sækja fundi og mót til þeirra landa. I íslendingar gera sér það einnig ljóst, að slíkir fundir, sem sóttir eru af mörgum ágæt um og áhrifamiklum mönnum meðal frændþjóða þeirra geta haft stórkostlð|a þýðingu fyr- j ir aukinn skilning og vináttu milli þjóðanna. Þeir auka kynni norrænna manna af ís- lenzku þjóðinni, starfi henn- ar og baráttu, menningu henn- ar og viðhorfum. L barn, fyrsta barn þeirrá Daniels. Nú brást Daniel reiður við er hann kom heim frá Kína og uppgötvaði að kona hans var gift öðrum manni og barn hans, sem hann hafði aldrei augum litið, var honum raunverulega glatað. Hann krafðist þess að barnið yrði tekið frá móðurinni, „þar sem hún væri ekki fær um að vera móðir.“ Allt féll samt í ljúfa löð um það er lauk. Eitt kvöldið tók Daniel það til bragðs að hringja til konu sinnar og mæla sér mót við hana í „felustað" hennar í Kaliforníu. Nokkrum dögum síð- ar hittust þau að máli, töluðu saman í fjórar klukkustundir og sættust heilum sáttum, Una fór heim með Daniel. En hvað um síðari „eiginmann- inn“? „Hann er úr sögur.ni", seg- ir Una. ★ ★ ★ NEW YORK. — Ástralíumenn unnu Davis Cup bikarinn úr höndum Bandaríkjamanná síðast- liðinn sunnudag. Á laugardaginn Rósewall, Astralíu vann Seixas, Bandaríkin 6—3, 10—8, 4—6, sunnudaginn unnu Hoad og Hartwig, Bandaríkjamennina Trabert og Seixas 12—14, 6—4, 6—3, 3—6, 7—5. Þannig unnu Ástralíumenn úr- slitasigur í þremur fyrstu leikj- unum af fimm. Bandaríkjamenn unnu Davis Cup bikarinn síðastl. ár af Ástra- líumönnum, sem sótt höfðu bik- arinn til Bandaríkjanna árið 1950. ★ ★ ★ FRÚ Pandit, samveldisfulltrúi Indverja í London, las blaða mönnum pistilinn um daginn vegna þess að þeir gerðu sér meir far um að lýsa litarhætti hárs 6—2. í tvímenningskeppninni á hennar og skikkju heldur en að segja frá ræðum hennar. Frú Pandit er stödd í Skotlandi um þessar mundir, en hún hefur að undanförnu sótt hátíðahöldin I Edinborg. Frú Pandit skýrði frá því á mannfundi í Glasgow, að hún hefði haldið blaðamannafund, eft ir að hún hafði verið kjörin for- seti allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna og þá hefði kven-blaða- maður nokkur kallað til hennar: „Hvaða litur er á skikkju yðar?“ Frú Pandit sagði: „Ég næstum hrópaði til hennar: „Spurðuð þér hinn virðulega fyrirrennara minn um það, hvaða litur væri á hálsbindi hans, þegar þér áttuð tal við hann?“ \Jeiual?andi áhripar: Lausn ágreiningsefnanna Þeir, sem byggja litlar vonir á norænni samvinnu benda oft lega á það, að þunglega gangi að leysa ýmis þau ágreinings- efni, sem uppi eru meðal hinna norrænu þjóða. Þeir minna á deilu okkar við Svía um loft- ferðasamninginn milli íslands og Svíþjóðar og ágreininginn við Dani um heimflutning hinna ís- lenzku handrita. Hverskonar norræn samvinna er það, sem ekki getur leyst þessi mál? Vilja þessar þjóðir í raun og sannleika nokkuð með okkur hafa fyrst þær aðhyllast ekki sjónarmið okkar í þessum mál- um? Segja má, að ekki sé óeðlilegt, tryggður í heiminum nema tekið að fslendingar beini athygli sinni verði tillit til krafna Þjóðverja og hagnýta þýðingu fyrir það fólk, sem byggir öll Norðurlönd. Mikill meirihluti íslendinga gerir sér þetta ljóst og byggir á því vonir um að þau mál, sem ennþá eru óleyst, muni leysast fyrr en varir. íslenzka þjóðin þakkar gest- um sínum á hinum norrænu fundum, sem hér hafa verið haldnir undanfarið fyrir kom- una. Þeir biðja þá að flytja Sannleikurinn þjóðum sínum góðar kveðjur um kaninuungann. og árnaðaróskir austur yfir ^telvAKANDA hefur borizt hafið, Þar sem stóð vagga V bréf frá gamla manninum> islenzks þjoðernis og menn- gem konan ^ Vesturbænum skrif- ingar. I aðl bréf um til Velvakanda fyrir VllfnP nokkru og kvað hann hafa kyrkt * v ■ | kanínuunga dóttur sinnar, er ADENAUER kanslari Vestur- hann var beðinn að gæta hans Þýzkalands fer í næstu viku einn hag til Moskvu í boði Ráðstjórnar- , Þannig vill til, að Velvakandi innar, eins og kunnugt er. Þessi hefur aflað sér upplýsinga um væntanlega för kanslarans á mann þennan> sem er valinkunn_ Daníel og Una 1 i fund æðstu manna Sovétríkj- anna hefur þurft mikinn undir- búning, eins og vænta má; ráða- menn Vesturveldanna hafa rætt um hana á fundum sínum og markað sameiginlega afstöðu sína í í Þýzkalandsmálum og Adenauer j hefur rætt við leiðtoga allra I) stjórnmálaflokkanna í Vestur- |J Þýzkalandi. Allur heimurinn bíður þess með eftirvæntingu, hvað gerist í Moskvuför Adertauers. Mönnum | er ljóst, að friður verður aldrei ur sæmdarmaður, — og auk þess þekktur dýravinur. Ber Velvak- andi þessvegna engar brigður á frásögn hans. nú sérstaklega að þessum málum. Hér er um rík hagsmuna- og menningarmál að ræða, sem eru ofarlega í huga hvers manns. En þess ber þó að gæta, að jafnvel land þeirra verði sameinað undir eina stjórn. Enda er þetta hin mesta réttlætiskrafa, eins og all- ir sjá: það kann ekki góðri lukku að stýra að kljúfa Þýzkaland í tvö skyldar og vinveittar þjóðir get- j andstæð ríki, eins og Rússar hafa ur greint á. Og vissulega hafa ver ið uppi viðkvæm deilumál milli hinna þjóðanna á Norðurlöndum. Þannig hafa Svíar og Norðmenn, Svíar og Finnar, Danir og Norð- menn átt í harðsnúnum deil- um sín á milli, svo harðsnún- um að ekki er meira en hálf öld síðan að við horð lá að styrjöld brytist út milli Svía og Norð- manna. En þessar þjóðir hafa leyst flest ágreiningsmál sín. Milli þeirra ríkir nú góð vinátta og náin sam- vinna. Milli fslendinga og Dana hafa einnig staðið deilur um fjölmörg atriði. En þessar deilur hafa flestar verið leystar Og í viljað allt til þessa. Þó virðast þeir nú sjá, að við svo búið má ekki lengur standa og hafa lýst því yfir, að þeir séu fúsir að ræða sameiningu Þýzkalands við Aden auer í Moskvu. Fæst þá úr því skorið, hvort þeir eru reiðubún- ir að sameina landið og láta frjáls ar kosningar fara fram í því. — Geta þeir sýnt í verki sáttfýsi sína og svo kallaða stefnubreyt- ingu með því að fallast á þessa sjálfsögðu kröfu Vesturveldanna. Ef Rússar neita að sameina Þýzkaland og þora ekki að láta frjálsar kosningar fara fram í öllu landinu, verður ekki annað séð en þeir séu við sama heygarðs hornið og stefni friðinum í voða kjölfar samkomulagsins hefur með einstrengingslegri utanríkis- runnið batnandi sambúð, vaxandi pólitík. Hundurinn drap ungan. RÉFIÐ hljóðar þannig: Ég átti engin orð, þegar ég sá bréfið frá konunni um kanínu- morðið, í Velvakanda í gær. Ég mun ekki fjölyrða um það, en vil aðeins, að sannleikurinn komi í Ijós. Ég var beðinn að gæta kan- ínuungans þennan dag, og reyndi að gera það eftir beztu getu, þótt svo sorglega færi að unginn hlyti bana. Ég hafði ungann á blettin- um mínum um daginn, svo að hann gæti viðrað sig og nartað í grasið. Ég skrapp frá nokkra sund, en á meðan skeði það, að hundur stökk inn á blettinn og beit ungann til bana í einu vet- fangi. Á þetta horfðu 6 nágrann- ar, sem allir eru reiðubúnir að vitna þar um. Ég var alls ekki viðstaddur, er þetta skeði, en kom að skömmu síðar. Ég tók ungann og bar hann inn í eldhús til kon- unnar, þar sem ég vildi ekki fleygja honum án þess að hún vissi. Bauð nýjan kanínuunga og borgun. EIGANDI hundsins þótti þetta atvik mjög leiðinlegt, og átti langt tal við konuna, og bauð henni bæði nýjan kanínuunga og einnig borgun. En hún vildi hvorugt þiggja. Hún hlustar alls ekki á söguna um hundinn, sem er þó algjörlega rétt, heldur því aðeins fram að ég hafi kyrkt ung- ann. Mér hefur æfinlega þótt vænt um dýr, og frekar reynt að hlynna að þeim en að gera þeim illt. Á gamalsaldri, mundi ég varla fara að leggja mig niður við að ofsækja þau, og á ég reyndar bágt með að trúa, að aðrir hafi gaman af því“. K* : Skortur á kurteisi ókumanna. ÆRI Velvakandi! Það er undarleg ónáttúra margra ökumanna á þjóðvegum hér að halda bílum fyrir aftan sig á veginum, enda þótt gefin séu frá sér ofboðsleg hljóðmerki. Þetta hefur nokkrum sinnum komið fyrir, er ég hefi verið að ferðast í sumar, en ekki nema einu sinni um mjög langa leið. Það var um daginn, að ég var að Frú Pandit Síðan hélt hinn indverski diplomat áfram: „Mér fellur það illa, er ég hefi flutt ræður, að lesa þá í blöðunum frásagnir um háralit minn og um það hversu oft ég brosti.“ ★ ★ ★ Er tilnefningu í embætti mið- stjórnar brezka verkamannafl. lauk fyrir helgina, var almennt talið, að Hugh Gaitskill væri lík— legastur til þess að verða eftir- maður Attlees, sem formaður flokksins, er Attlee lætur af störfum. Ekki er samt búizt við því, að Attlee láti af störfum á þessu ári. Miðstjórn flokksins verður kos- in á flokksþingi, sem haldið verð- ur i þessum mánuði. Gaitskill verður að bessu sinni í kjöri sem gjaldkeri flokksins. Er búist við að hann fái yfir- fara austur í Hreppa og á leið- ' gnæfandi meirihluta atkvæða inni upp Grímsnesið hélt vörubill flokksmanna í þessa stöðu. Álit þeim bíl, sem ég var í, fyrir aftan Gaitskills innan flókksins er svo sig langa leið. Á því er enginn ^ mikið, um þessar mundir, að telja vafi, að bílstjórinn á vörubílnum má víst, að hann verði næsti heyrði vel hljóðmerki bíls okkar. forsætisráðherra, ef verkamanna Þegar honum loksins fannst nóg komið, vék hann á veginum, svo að við kæmumst fram úr. Númer þessa vörubíls var X-547. Mér finnst rétt, að þegar slíkt kemur fyrir, þá sé númer viðkomandi flokkurinn fær aðstöðu til að mynda stjórn í Bretlandi. Méðal stuðningsmanna GaitskiIIs er Harold Wilson sem áður var fylgismaður Bevans. Bevan átti kost á að fá öruggt sæti í mið- bíls birt opinberlega. Það gæti ef stjórninni að þessu sinni, en hann til vilí orðið öðrum bílstjórum til kaus heldur að bjóða sig fram varnaðar, að þeir sýni sjálfsagða gegn Gaitskill í gjaidkera stöð- kurteisi í umferð á þjóðvegum. una. Ósigur Bevans í þessari — Öskureiður". keppni er vís.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.