Morgunblaðið - 03.09.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.09.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ II STOKKHÓLMSBRÉF * i-------- eftir Baldur Jónsson A ÞESSARI OLD Frá íslandi berast fréttir um stórfelldar rigningar á Suður- landi, svo að vá er fyrir dyrum' til sveita Og Reykvíkingar segj- ast ekki sjá sólina fyrir rign- ingu! En íslendingar eru ekki einir um að ræða veðT ið. Hér í. Svíþjóð t. d. hafa veðurguðirn-{ ír gefið fullkomið tilefni til hins sama. Sá er þó munöurinn, að hér vantar úrkomu, og hitinn hefir verið óeðlilega mikill. í júlímánuði mældist sólskin í Stokkhólmi 380 klst., þ e. rúm-1 ar 12 klst. að meðaltali á dag! | Úrkomumagn í Stokkhóími í júlí i mældist 7,5 mm, og hefir það eins sex sinnum mælzt minna síðan 1785, síðast 1941 — 7,3 mm. Vorið var afarkalt og sumarið talið vera mánuð á eftir áætlun. Um sólstöður urðu mikil um- skipti, og þykir þetta veðurlag minna mjög á sumarið 1947. Svo mun einnig á íslandi. Þann 8 júli mældist 30 stiga hiti í Svíþjóð í íyrsta skipti á árinu. Upp frá því til mánaða- móta liðu fáir dagar svo, að 30 stig mældust ekki einhvers stað- ar á landinu. f stokkhólmi fór hitinn upp í 32,9 stig, og er það mesti híti, sem mælzt hefir hér í borg í 22 ár. í einstaka lands- hlutum hefir rignt meira en í meðalári. VÍÐA KREPPIR SKÓRINN AÐ Hinir miklu hitar og þurrkar hafa að sjálfsögðu margvíslegar afleiðingar í för með sér og mis- jafnlega alvarlegar. Þær fyrstu gerðu vart við sig um miðjan júlí, en þá þraut birgðir ísfélags- ins í Stokkhólmi, sem voru þó hvorki meira né minna en 6 milljónir íspinna! Síðar rættist svo úr þessu, að hægt var að senda 3 smálestir af rjómaís með flugvél til Visby á Gotlandi! Meðan borgarbúar sleiktu þurrar varirnar og þráðu rjóma- ísinn sinn, ráfaði búpeningur í eirðarleysi um skrælnaða og sól- brunna haga. Hallæri er nú tal- ið óumflýjanlegt í ýmsum sveit- um. Annars er ekki að íullu séð, hverjar afleiðingar ástandið hef- ir á hag bænda, verð landbúnað- arafurða og markaðinn. Bændur lóga skepnum sínum í stórum stíl vegna lélegrar beitar og fyr- irsjáanlegs fóðurskorts. Bætir það ekki úr skák, að margir bænd ur telja sig fá oflítið verð fyrir mjólk og mjólkurafurðir, svo að þeir Ieggja nú æ fleiri niður skepnuhald af þeim sökum. Er því svo komið, að frystihús slát- urstöðvanna eru full af kjöti, enda kaupir fólk Íítið af því í hitunum. í fyrstu lækkaði kjöt eitthvað í verði, og var búizt við, að framhald yrði á því. En nú hefir landbúnaðarnefndin gefið Svensk kötthandel leyfi til að flytja út 1000 smálestir af nautakjöti, svo að hægt verður að halda kjötverði óbreyttu, að því er samband sláturhúsanna hefir tilkynnt. Hins vegar er nú búizt við mjólkurskoiti í haust og jafn- framt verðhækkun. Nýjustu fréttir eru þær, að mjólkurskort- ur sé þegar í Vermalandi. Frá Kristianstads lan og Hal- landi berast þær fréttir, að kartöflurækt hafi algerlega brugð izt. Aðeins smáber koma undan grösunum Sagt er, að slíkt sé óþekkt fyrirbæri í tíð oúlifandi kynslóðar. Kornrækt hefir víða brugðizt, og krefjast bændur verðhækkun- ar á korni Brunnar borna upp. Vatnsvirkjanir þurfa gufuafls- stöðvar til hjálpar sér. Skógar- brunar valda stórtjóni hér og þar, og þannig mætti lengi telja afleiðingar hinna voðalegu þurrka. Er nú reynt að finna leiðir til bjargar þeim bændum, sem verst Sólríkasti júlímánuður á þessari öld — Víða kreppir skórinn að — Vinstri eða hægri — Bíll á tíunda hvern Svía — 1. október. — Fréttabréf frá Hornafirði: Qþurrkar í úgúsí — Votnuvextir voldu erfiðleikum — Allgóðor upp skeruhoríur - Elding drepur hross HÖFN í Hornafirði, 27. ágúst: — Ekki er hægt að segja að hey- skapur hafi gengið vel hér í sýslu í ágústmánuði. Um verzl- unarmannahelgina gerði að vísu ágæta þurrkdaga 3 í röð og fyrsta vika mánaðarins mátti teljast mjög hagstæð og náðist þá víða inn allmikið af heyjum, en síðan má segja að hafi verið samfelld- ur rigningakafli og ekkert hirzt á öllum þessum tíma (í dag er góður þurrkur, sem mun bæta nokkuð úr). í óþurrkakaflanum hafa margir bændur hinsvegar notað tímann til að slá í vothey, þeir sem það nota, en það eru ekki nærri allir. VATNAVEXTIR Á þessum tíma hafa oft verið stórrigningar og vatnavextir því mjög miklir og hafa þeir valdið skemmdum á mannvirkjum og ' engjum. Einkanlega var það Kol- J ilisnotkunar. Mun minni kartöflu I rækt er nú hér í héraði en óður var. Stafar það af því, hve illa j fór 1953, er varð að henda mestu J af uppskerunni. Hinsvegar mun vera allmikil gulrófnarækt. HERAÐ SLÆKNIRINN Stokkhólmur er ialleg borg, sundurskorin af vötnum, enda kall- aður Feneyjar Norðurlanda. — Myndin er tekin í Ráðhúsgarðinum Borgarljósin speglast í Leginum. Handan við er Riddarahólmur gríma, sem varð það mikil að með hinni fögru Riddarahólmskirkju. Lengst til hægri sjást ljósin brúaropið tók ekki nærri á móti frá Slussinum, mesta umferðatorgi borgarinnar. vatnsmagninu og urðu miklar skemmdir á veginum. I vor var , . gerð mikil fyrirhleðsla fyrir eru staddir, en víða kreppir burtu hus a storu svæ_i. Þar er gteinavötn í Suðursveit, en þau skórinn að. : —•'*— —*— VINSTRl EÐA HÆGRI ! A FORUM Kjartan Árnason héraðslæknir er nú á förum héðan. Hefuröion- i um verið veitt Laugaráslæknis- hérað. Er mönnum hér mikil eftir sjá að honum, þar sem hann hefur átt mjög miklum vinsældum að | fagna í héraðinu. Héraðsbúar hafa skorað á hann að vera hér áfram, en ekki er vitað hvort hann verður við því, ELDING DREPUR HROSS Skógey heitir eyja ein mikil, sem liggur í Hornafjarðarfljót- um. Var þetta fyrr á tímum aðal engjaslægjur Nesjamanna, en nú siðan ræktun jókst hefur verið j hætt að slá hana og er nú sem afréttarland fyrir fénað og hross. Hér í Nesjum er það venja að hross ganga að mestu sjálfala all- an ársins hring. Svo bar við á síðastliðnum vetri að verið var að vitja hrossa í Skógey, en þar var þá margt hrossa, að í einum litlum hólma fundust tvö hross dauð. Voru þau frá Grund í Nesj- um einu hross heimilisins. Var nu i smiðum neðanjarðarbraut, yötn hafa á gíðari 4rum valdið sem tengja a saman neðanjarð- skemmdum á Kálfafellsstaða og arstoðvarnar við Kongsgotuna Kálfafellsengjum. í vatnavöxt- Mörgum árekstrum hefir það og Slussinn, sem teknar voru i unum nú urgu einhverjar lítils- valdið, að einn skipar sér til notkun fyrir nokkrum arum. h4ttar skemmdir á þessari fyrir- vinstri, en annar til hægn. Ekki Hina nyju braut varð að grafa hleðglu gn . gkki alvarle þætti okkur t. d. fara vel a þvi, | undir Malaren, og er hun geysi- j A11ra vergt hafa jytýramenn ymsum getum leitt að, hvermg tvt—--------—,;-i.; 1?« , þetta hefði orsakast en við rann- sókn kom í ljós, að eldingu hafði slegið niður einmitt í þessum litla hólma og drepið bæði hrossin, sem hafa staðið alveg saman. Var þetta greinilegt því bæði sá það á hrossunum og svo var dálítill gígur í hólmann. — Gunnar. að Norðlendingar vikju til vinstri mikið mannvirki. En yfir hana farig úf úr þvi> en það er Hólmsá a þjóðvegum, en Sunnlendingar til hægri. Hætt er við, að vegur- inn yfir Holtavörðuheiði yrði þá mesta slysaleið. Sagt er, að Englendingar, ís- lendingar og Svíar víki einir allra Evrópuþjóða til vinstri. Ekki bagar þetta veruiega ey- þjóðir eins og Englendinga og íslendinga, en um Svía gegnir allt öðru máli. Árlega fer gífur- legur fjöldi sænskra bíla yfir landamærin til norrænu ná- grannalandanna, og fer sú um- ferð æ vaxandi. Árlega veldur sænska vinstrihandarumferðin 500 umferðarslysum í bessum ná- grannalöndum og tjóni, sem nem- ur lVz milljón sænskra króna og verður Sveavagen framléngdur allt frá Kóngsgötu að Slussinum. Allt þetta umstang minnir helzt sem þar hefur verið að verki og gert bændum miklar og illar búsifjar, en hún hljóp á síðast- a þyzkar borgir eftir heimsstyrj- . , , , 'liðnu vori ur farvegi smum og oldma. Að verkinu loknu mun Lagardrottningin skarta meir en nokkru sinni fyrr, en varla munu Hásvíar þar við þruma. Enn vantar kertin í kórónuna, og skýjakljúfar verða reistir. 1. OKTÓBER rennur nú austur um Mýrar og hefur fallið í Djúpá, en hún er brúuð svo umferð hefur ekki teppzt við hana, en hinsvegar hefur vatnsflaumurinn verið svo mikill að erfitt hefur verið að verja veginn, og eitt skipti urðu menn sem voru að reyna að verja Mikið er nú rætt og ritað um veginn fyrir ofan Djúpá tepptir 1. okt. n. k., en frá og með þeim vegna vatnsmagnsins og komust degi lýkur áfengisskömtun í ekki út yfir eina nóttina. þessu landi. Veitingahús undir- j bua komu þessa dags í opaonn ERFiÐIÆIKAR VIÐ BJÖRGUN og einstaklingurinn hver a smn hátt. Og allar hugsanlegar vín kostar osjaldan marnidtt. Þarna, tegundir eru auglýstar geysilega eru að verki bilstjorar, sem . blöðunum. Almennt er búizt gLeymf’. trl^X°rraiL hSí' ,ar Clgl, við miklum drykkjuskap fyrstu að víkja. 60% allra bílsysa Noregi, sem Svíar eru riðnir við,' hversu stafa af óvana þeirra við hægri- handarakstur, og í Fir.-.landi er talan svipuð. Oftast verða slysin, rétt eftir að farið er yfir landa- mærin. Tölur þessar eru fengnar frá upplýsingadeildum finnskra og sænskra tryggingarf“laga, sem telja vinstrihandaraksturinn ógn- un við umferðaröryggi á Norð- urlöndum. Þann 16. okt. í haust fer fram þjóðaratkvæðagreiðsla í Svíþjóð um það, til hvorrar handar skuli víkja. vikuna, en auðvitað veit enginn, miklar Vatnsflaumurinn hefur verið mjög mikill um austur Mýrar bæði um engjar og úthaga og hafa bændur oft orðið að leggja saman nætur og daga til að bjarga búpeningi sínum. Hefur leys’ngarnar verða. Þeir svartsýnustu ætla að J , fenaður verið fluttur a batum, en q larirl I i það hefur orðið að endurtaka BILL A TIUNDA HVERN SVÍA Bílaeign Svía eykst nú hröðum skrefum Um s. 1. áramót var um það bil einn bíll á ellefta hvern íbúa í Svíþjóð, en þegar árið var hálfnað, hafði bílafjöld- inn aukizt svo, að rúmlega einn bíll kom í hlut tíunda hvers íbúa. í júnílok voru 730.000 fólks- bílar, vörubílar og allravagnar skráðir í landinu, en aukningin frá nýári var 75.000 bílar. íbúar landsins eru nú um 7,2 millj., svo að fyrstu 6 mánuði ársins hefir rúmlega 1% íbúanna fengið nýj- an bíl. Það er og mála sannast, að umferðin í Stokkhólmi er harka- leg, og bætir það ekki úr skák, að göturnar í miðbotginni eru yfirleitt þröngar. En nú er unnið að stórfelldum endurbótum í þessum efnum með því að rífa flýja land! Hér má skjóta því inn í, að sala sterkra drykkja i Svíþjóð jókst um 25% og sala láttra vína um 37% á öðrum ársfjórðungi 1955 miðað við sama tíma í fyrra. í sumar sá ég athyglisverðar töl- ... , ,. , _ ....,, ur, sem sýndu, að Sviar drekka , J b , hvað eftir annað, því þegar dreg- ið hefur úr vatnsmagninu, hefur fé sótt í haglendið og svo koll af kolli. Ekki er vitað hvort um fjár tjón sé að ræða, en eitt skipti Öskjuhlíðurveg- ur mulbikuður SÁ misskilningur hefur gert vart við sig í vegamálunum, að risinn sé ágreiningur um það milli bæj- arstjórnar og vegamálastjórnar- innar, hver eigi að malbika áframhaldið af Laufásveginum, suður að Öskjuhlíð. Allar frá- sagnir um ágreining þennan eiu sem betur fer á misskilningi byggðar. Ákveðið er, að þessi vegarkafli eigi að malbikast, helzt í sumar. — Og verð- ur því þessi ímyndaða deila jöfn- uð til ánægju fyrir vegfarendur. langmest allra Norðurlandaþjóða hrossa sem með naumindum tokst þrátt fyrir skömmtun sína. ís- að biarf afsmn.ftu stunau og lendingar voru hins vcgar lang- Vlð mlkia erflðlelka- lægstir i Sjoroðrar eru ekkert stundaðir Ákvörðunin um að hætta héðan' Nylega heldu ýtvegs- áfengisskömmtuninni var tekin menn her fund með ,ser' A helm við þjóðaratkvæðagreiðslu í fundi kom i ljos að ekki var talið fyrra. En þar með vav ekki öll unnt að hefja roðra að °breyttum gátan leyst. Sala áfengis á veit- aðstæðum, en það er hið laga ingahúsum mun hlíta nvjum regl- ýsuverð, sem er orsokin til þess um eftir 1. október, og hafa þær en hér yeiðist einmitt mióg mlklð orðið ærið umræðuefni í blöðum af ysu a haustvertið. og manna á milli. Tekin verður Atvinna í kauptúninu er að upp sala á áfengu öli, þó með mestu bundin við húsbyggingar. því skilyrði, að eitthvað matar- f smíðum eru hér 11 íbúðarhús kyns verði keypt með Sá, sem misjafnlega langt á veg komin, vill fara á veitingahús og fá sér °S svo hin mikla stækkun á frysti glas af sterku öli, verður að húsi Kaupfélags Austur-Skaft- kaupa a. m. k. smurt brauð fyrir fellinga, þá er og einnig hafin 1.50 (1 kr. á 3. flokks veitinga- bygging félagsheimilis. stöðum). Vín fæst hins vegar ekki afgreitt á veitingahúsum ALLGÓÐAR UPPSKERU- nema með mat, sem þarf að kosta HORFUR a. m. k. 2.75 (1.75 á ódýrustu Allgóðar horfur eru með upp- veitingastöðum). Þessar ráðstaf- skeru garðáv.axta á þessu sumri anir sæta mikilli gagnrýni. Ef og var þegar snemma í þessum ekki væru settar hindranir fyrir mánuði hafin sala á gulrófum neyzlu áfengs öls eins og t. d. héðan, en hins vegar hefur lítið með matarkaupum hefði ölið verið tekið upp af kartöflum Framh. á bls. 12. ennþá, nema lítilsháttar til heim- Fr|álsíþfóttamenn KR ná ágæhnn érangri FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN KR kepptu í Stafangri um síðustu helgi og náðu ágætum árangri. Helztu úrslit urðu þessi: Kúluvarp: 1. Guðm. Hermanns son 15,50 m., 2. Hallgrímur Jóns- son 13.89 m. — Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve 47,13 m., 2 Hallgr. Jónsson 45,49 m. og 3. Guðm. Her mannsson 42,19 m. — Sleggju- kast: 1. Þórður Sigurðsson 50,15 m. — Langstökk: 1.' Einar Frí- mannsson 6,79 m. — 110 m. grindahlaup: 1. Guðjón Guð- mundsson 15,5 sek., 2. Pétur Rögnvaldsson 15,6 sek. — 400 m. hlaup: L Tómas Lárusson 50,8 sek., 2. Pétur Fr. Sigurðsson 60,9 se. — 100 m. hlaup: 2. Ásmundur Bjarnason 10,8 sek. — 200 m. hlaup: Ásmundur Bjarnason 22,5 sek. — 800 m. hlaup: 1. Svavar Markússon 1.54,3 mín. — Stang- arstökk: Valbjörn Þorláksson 3,90 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.