Morgunblaðið - 03.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.09.1955, Blaðsíða 15
I Laugardagur 3. sept- 1955 MDRG&NBLABIB II I Mikil verðlækkun { á reiðhjóluiBi m Reiðhjól karla-, kvenna og unglins;a með 1 j ósatæk j um og bögglabera. kosta nú aðeins kr. 890 — I Sendum gegn póstkröfu um land allt. | (y) Búsáhaldadeild Skólavörðustíg 23 — Sími 1248. Vr+ÉanmwWVIWWmsmsm VINNA Hreingemingar Vanir menn. —¦ Fljót afgreiðsla Sími 80372. — Hólmbræður. «.x>i».i»aai......•.......Mnn Samkognur K. F. U. M. Fórnarsamkoma annað kvöld kl. 8,30. Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup talar. Allir velkomnir. »¦:¦ Bukk Super '53 Glæsileg bifreið keyrð aðeins 28 þús. km. að mestu ¦ erlendis. — Til sýnis og sölu í í' * ' i: Bifreiðasölunni : S Njálsgötu 40 — Sími 5852. *«»«¦¦............................................................... *¦»»•................................................................ P I L TU R !; 15—17 ára óskast til starfa í opinberri stofnun, aðallega n 5 til sendiferða. — Umsóknir. ásamt meðmælum ef til eru, óskast sendar til afgr. blaðsins, merktar: | „Sendisveinn — 766". '¦ !¦•••............................................•...... fe'. Hjálpræðisherinn! Sunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. KL 4: Útisamkoma. Kh 8,30: Hjálpræðissamkoma. Kapt. Tellefsen og frú, lautinant Örsnes. Fleiri foringjar og hermenn taka pátt. -—¦ Saumakassinn kom upp á nr. 1 og verður að sækjast fyrir 1. október. — Norsk foreningen byijar á miðvikudaginn á sama stað og tíma. ^Buaiaiaaaa ••¦¦•¦¦¦•«•¦•¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦• Félagslíl V I K I N G A R, skíðadeild! Ferð í skálann í dag. Sjálfboða- vinna í fullum gangi. Verkstjórinn. Haustmót 1. flokks hefst á Melavellinum í dag kl. 16,30. Þá keppa KR—Þróttur. — Dómari Jörundur Þorsteinsson. — Mótanefndin. V í K I N G A R! Meistaraflokksæfing kl. 2 í dag. Mætið .stundvíslega. — Nefndin. Armenningar! Innanfélagsmót verður í dag (laugardag), kl. 3,30. Keppnis- greinar eru: 100, 200, 300 og 400 m, hlaup, hástökk og kringlukast. Stjórnin. Armenningar! Sjálfboðavinna verður um helg- ina í Jósefsdal. Farið laugardag kl. 2 frá íþróttahúsinu við Lind- argötu. — Stjórnin. Veljið bá gjöf, sem þér vitið að íærir hamingju arKer ^I penm Bezta blekið fyrir pcnnan og alla aðra penna Með raffægðum oddi . . . mýksti pennaoddur, cem til er AÐ gefa Parker "51" penna er að gefa það bezta skriffæri, sem þekkist. Síðasti frágangur á oddi Parker-penna er sá að hann er raffægður, en það gerir hann glerhálan og silkimjúkan. Parker "51" er eini penninn, sem hefir Aero- metric blekkerfi, sem gerir áfyllingu auðvelda, blekgjöfina jafna og skriftina áferðarfallega. Gefið hinn fræga, oddmjúka Parker "51". Velj- ið um odd. Verð: Pennar með gullhettu kr. 498.00, sett fcr. 749,50 Pennar meff lustraloy hettu kr. 357,00, sett 535,50 Einkaumboðsmaður: Siguröur H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 6040-E Innilegt þakklæti fyrir hlýjar óskir og alla vinsemd mér sýnda á 70 ára afmæli mínu 28. ágúst s. 1. Ingibjörg Björnsdóttir, Helgafelli. Glæsileg S manna jcppabiíreii nýstandsett og skoðuð, verður til sýnis og sölu á bifreiða- stæcinu við Hótel Vík, laugardaginn 3. sept. kl. 14—19 og sunnudaginn 4. sept. kl. 14—19. N Y K O M I N Damask- gluggatjaldaef ni Gluggatjaldaefni með ljósum grunni. Storesefni FJÖLBREYTT ÚRVAL Gardmuhúðin Laugavegi 18 ¦ ¦¦¦««¦¦ ¦¦¦¦¦¦»¦¦«¦¦»¦¦¦•¦¦¦•¦ ¦¦¦«il*«« ¦¦»»•¦•*¦ ¦«¦¦«¦•¦¦! Sjá Jbú óhreinu kökuformin! en sá munur að hreinsa mea V[|/|/ VIM hreinsar allt fl'fótt og vel h • i *i' i riTi Systir okkar ÁSGERÐUR EIRÍKSDÓTTIR andaðist í Landsspítalanum 1. september, Guðlaug Eiríksdóttir, Guðjón Eiríksson. Innilegustu þakkir ti] allra, er auðsýndu samúð við andlát og jarðarför móður okkar- GUÐRÚNAR ERLENDSDÓTTUR. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarkonum á Elliheimilinu Grund. Guðmundur Pálsson, Árni Pálsson, og aðrir aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.