Morgunblaðið - 06.09.1955, Side 1

Morgunblaðið - 06.09.1955, Side 1
16 síður og Lesbók 42. árgangur 201. tbl. Þriðjudagur 6. september 1955. Prentsmiðja Morgunblaðsina Verðlag landbúnaðarafurða hækkar um rúml. 14 prósent Sambomnlag nóðist um verð- grundvöllinn milli lulltrúa framleiSenda og neytendo I BIFRÖST, mánudag. UPPHAFI aðalfundar Stéttarsambands bænda, sem hófst hér í morgun, skýrði Sverrir Gíslason, formaður sambandsins, frá l»ví, að samkomulag hefði náðst um innan nefndar þeirrar, sem reiknar út verðlagsgrundvöll landbúnaðarafurða, að þær skyldu hækka um rúmlega 14% á þessu hausti. Verður verðlag mjólkur ákveðið í samræmi við þetta n. k. fimmtudag, en verð á kjöti nokkru síðar. Ennfremur skýrði formaður stéttarsambandsins frá því, að stjórn þess hefði gert áætlun um útflutning á landbúnaðarafurðum og skrifað ríkisstjórninni og óskað eftir sömu gjaldeyrisfríðindum vegna þessa útflutnings og bátaútvegurinn nýtur nú. Fundarstjóri var kjörinn Jón Sigurðsson, alþm. á Reynistað og til vara Sigurður Snorrason, Gilsbakka. Ritarar fundarins voru kjörnir Guðm. Ingi Kristjánsson, Kirkjubóli og sr. Gísli Brynjólfs- son, Kirkjubæjarklaustri. Vararitari var kosinn Grímur Arnórs- son, Tindum. K J ORBREFANEFND Sverrir Gíslason setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Var fyrst kosin kjörbréfanefnd, en HINN NYI VERÐLAGS- GRUNDVÖLLUR Hann gerði þvínæst grein fyrir hinum nýja verðlagsgrund- hana skipuðu: sr. Gísli Brynjólfs velli, og ræddi fyrst gjöld meðal- son, Guðm. I. Kristjánsson og búsins, sem samkomulagið er Jón Gauti Pétursson. Voru kjör-’ bundið við. Eru þau eftirfarandi: bréf allra fulltrúa samþykkt Til fóðurbætiskaupa kr. 8.334, með samhljóða atkvæðum. Allir var áður 6.260. Sprettur hækk- aðalfulltrúar voru mættir nema unin bæði af auknu áburðar- einn. magni og verðhækkun. Til áburðarkaupa kr. 5.654, var STÉTTARSAMBANDIÐ áður 5.334. TÍU ÁRA Viðhald fasteigna kr. 2.747, Formaður gat þess í upp- var 1.662 Er bætt við þessa upp- hafi skýrslu sinnar, að þetta hæð nýjum lið, kr. 1000, vegna / væri 11. fundur Stéttarsam- girðinga. i bandsins, en tíu ár væru nú Kostnaður vegna véla kr. 3.341, í flllgí ^ LOS ANGELES, 5. sept. Bandaríski flugmaðurinn Hor- ace Hanes setti í dag hraða- met í flugi. Komst flugvél hans upp í 1323 kílómetra hraða á klukkustund, en fyrra metið var 1213 km. ^ Metið var sett yfir Kalí- forníueyðimörkinni. Flugvél- in var af gerðinni Super Sabre. — Reuter. Kýpur íær sjólfstæði ar tillögur í Kýpurmálinu. — I þeim er gert ráð fyrir, að eyjan fái sjálfstæði innan brezka heimsveldisins. Ekki er gert ráð fyrir, að Grikkir verði hrifnir af þessari tillögu og muni ekki sætta sig við neitt nema það, að eyjan verði sameinuð Grikklandi. — Bretar hafa lýst yfir, að þeir muni aldrei leggja blessun sína á það. Ný frímerki S. Þ. f TILEFNI af 10 ára afmæli S. Þ. gefur póstdeild S. Þ. út þrjú ný frímerki þann 24. október í haust. Nafnverð frímerkjanna er 3, 4, og 8 eent. Embættismaður hjá 5. Þ., Frakkinn Claude Battiu hefir teiknað frímerkin. Þau sína opna bók, sem á -er letrað „Við hinar sameinuðu þjóðir“, en það eru upphafsoið Stofn- 1 skrárinnar. Sverrir Gíslason liðin frá því er það var stofn- að að Laugarvatni árið 1945. Eitt aðalviðfangsefni samtak- anna hefði ávallt verið verð- lagsmálin. Væri svo enn. Und- anfarið hafði sex manna nefnd, sem í ættu sæti full- trúar framleiðenda og neyt- enda unnið að útreikningi verðlagsgrundvallar fyrir land búnaðarafurðir. Hefði sam- komulag náðst um hann innan nefndarinnar. Væri þar byggt á samkomulaginu frá 1943. Sverrir Gíslason kvað stjórn Stéttarsambandsins hafa unnið að því að fá sem beztar“upplýs- ingar um tekjur og gjöld bænda. Væri nauðsynlegt að til væru sem ábyggilegastar skýrslur um búreksturinn úr sem flestum héruðum. Jón Sigurðsson var áður 3.351. Flutningskostnaður er áætlað- ur óbreyttur frá 1953 kr. 2.647. Vextir af höfuðstól búsins og skuldum kr. 5.637, en hefir verið kr. 900 frá 1943. Er þetta stærsta breytingin, sem gerð er á einum gjaldalið meðalbúsins. Ýmislegur kostnaður kr. 1600, var áður kr. 1900. í honum fólst þá 300 kr. liður vegna girðinga, sem nú hafa verið felldar undir annan lið. Þá kemur nýr liður kr. 213, áhættu- og atvinnurekondagjald. ÚTGJÖI/D VÍSITÖLUBÚSINS Vinnuliðir útgjalda meðalbús- ins eru reiknaðir kr. 46,000, tekj- ur sjálfs bóndans, en voru í fyrra kr. 39,858. Aðkeypt vinna Frh. á bls. 2. fundur Norðurianda UTANRÍKISRÁÐHERRA, dr. Kristinn Guðmundsson, fór í morgun flugleiðis til Stokkhólms til að sitja utanríkisráðherrafund Norðurlandanna, sem þar verður haldinn 6. og 7. september 1955. (Frá utanríkisráðuneytinu). Grænlandsiarið er komið úr ísnum, en er enn I hættu Hefir nú missf aðra skrúfuna Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. ST. JOHANS, Nýfundnaiandi, 5. sept. — Álasundsbáturinn Júpíter sem missti í gærmorgun aðra skrúfuna eftir að hann hafði rutt sér leið gegnum ís við Austur- strönd Grænlands, er ekki enn úr Á LEIÐ TIL HJÁLPAR í skeyti frá skipstjóranum, Knúti Nerken, segir, að báturinn sé enn í mikilli hættu. Bandarísk- ar björgunarflugvélar eru reiðu- búnar að fara bátnum til hjálp- ar og þrír bátar eru á leiðinni Júpíter til aðstoðar. — 19 far- allri hættu, enda þótt hann sé i þegar eru á bátnum og 16 manna kominn út á rúmsjó. ' áhöfn. Flóttamannastraumurinn til Vestur-Berlínar eykst stórlega tamn17 þúsundflóHanumakomu þangaö í s.l. mánuíi BERLÍN, 5. sept. LÓTTAMANNASTJÓRNIN hér í borg skýrði frá því í gær, að flóttamannastraumurinn frá Austur-Þýzkalandi hafi aftur náð hámarki í síðustu viku. F 4663 FLÓTTAMENN Voru 4663 flóttamenn skráðir hjá flóttamannastjórninni og er það meira en nokkru sinni síðan 1953. 1 vikunni á undan flýðu 3600 flóttamenn undan kommúnistum og höfnuðu í Vestur-Berlín. EKKI JAFNMARGIR SÍÐAN 1953 / ágústmánuSi komst flótta- mannatalan upp í 17 þús. og hafa ekki jafnmargir flótta- menn komiÓ til Vestur-Berlínar á einum mánuSi síSan 1953. RÆÐIR VIÐ JÚSSEF 40 þúsund heimilislaus MEXIKÓ, 5. sept. — Um 40 þús. Mexikó-menn hafa misst heimili sín undan farna fjóra sólarhringa af völdum flóða. Miklar rigning- ar gerði skyndilega fyrir nokkru og hefir þeim ekki linnt enn. — Víða hafa menn komíð sér fyrir á húsþökum og bíða hjálpar, og aðrir hafa flúið heimiíi sín. — Reuter-NTB. íbúar heimsins rúml. 2,5 milljarðir SAMKVÆMT síðustu hagskýrsl- um S. Þ. er íbúatala heimsins nú rúmlega 2,5 miljarðir. Á miðju ári 1953 var íbúatal- an í heiminum áætluð 2,493 milljónir. Samkvæmt manntali, sem fram fór á miðju s. 1. ári, og sem nú hefir verið unnið úr, eru íbúar heimsins samtals 2.528 milljónir Flestir eru Asíu-íbúar, 1.323 milljónir í Sovétríkjunum, sem ekki eru reiknuð með í Asíutöl- unni, búa 214.500.000 manns. £ Evrópu — utan Sovétríkjanna — er íbúatalan 406.500.000 í Afríku 216.000.00. íbúar Norður-Ameríku eru taldir vera 233 milljónir, en 121.100.00 í Suður-Ameríku. Á Kyrrahafssvæðinu eru 14.200.000 íbúar. -------------------- L £ Fer Ben Jússef til Frakklands? N.-Afríkumenn handfeknir í Frakklandi PARÍS, 5. sept. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB FJÖLDI Norður-Afríkumanna var í dag handtekinn af franskri lögreglu í ýmsum helztu stórborgum Frakklands. — Fannst allmikið af vopnum í fórum hinna handteknu og verða margir þeirra sendir aftur til Alsírs, þar sem annaðhvort verður höfðað mál gegn þeim eða þeir yerða notaðir sem vitni. HANDTEKNIR VEGNA UPPÞOTA Frakkar létu gera gangskör að því að handtaka menn þessa vegna uppþotanna í Alsír nú á dögunum. Catroux hershöfðingi heldur til Madagaskar innan skamms og ræðir þar við Ben Jússef fyrrum soldán um skilyrði þess, að hann fái að koma til Frakklands og setjast þar að. i Eldiiif* rýfur símasamband í heilli sveit BIFRÖST, mánudag. — Einn af fulltrúunum á aðalfundi Stéttar- sambands bænda, Snæbjörn Thor- oddsen frá Kvígindisdal, skýrði Mbl. frá því í dag, að á höfuðdag- inn, 29. ágúst s.l. hefði eldingu lostið niður í Kvígindisdal í Barða strandarsýslu. Brustu. öll öryggi símans, suðuplata eyðilagðist á eldavél og allar ljósaperur, sem straumur var á. 1 Vatnsdal eyði- lagðist útvarpstæki, sem var í notkun. Simasamband rofnaði við alla útsveitina, en þar eru 16 bæir. Gengið hafði á þrumuveðri og steypirigningu síðari hluta dags- ins. Skýrði Snæbjörn Thoroddsen svo frá, að óvenju svört ský hefðu grúft yfir sveitinni er þetta gerð- ist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.