Morgunblaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 6. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ I ÍBLÐiR Höfum m. a. til sölu: 2ja herbergja íbúðir á hita- veitusvæði, Laugarnesi, Skerjafirði og víðar. 3ja herb. íbúðir í Vestur- bænum, Austurbænum, Kleppsholti, Sogamýri og víðar. 4 herbergja íbúSir í Hliðun- um, hitaveitusvæði, Kópa- vogi, Skerjafirði og víðar. 5 herbergja íbúðir í Hlíð- unum og víðar. 3 herbergja ódýra hæS við Óðinsgötu. Einbýlishús á mörgum stöð- um á hitaveitusvæði og utan þess. Hús og íbúðir í smiðum í Kleppsholti, Laugarnesi, Kópavogi og víðar. Jörð til sölu á góðum stað í Árnessýslu. Mál f lutningsskrif stof a Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. Sími 4400. 5 3ja herbergja íbúð í Kleppsholti. Sér hiti, sér inngangur. — Útborgun rúmlega 100 þús. 3 herb. kjallaraíbúð í Skjól- unum. Góðir greiðsluskil- málar. Laus síðari hluta vetrar. Tvær 3 lierb. íbúðir í sama húsi á Seltjarnarnesi. tJt- borgun í hvorri íbúð ca. 100 þús. 3 herb. íbúð ásamt 1 her- bergi í risi í sambýlishúsi við Eskihlíð. Ibúðin er í enda hússins á 3. hæð. 3 herb. risíbúð í Hlíðunum. Ibúðin er með 1 meters porti, mjög vönduð að öll- um frágangi, með kvist- gluggum og fylgir henni stórt geymsluris, þar sem hægt er að innrétta 1 her- bergi. 3 herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum, rúmir 100 ferm. lítið niðurgrafin, sér hiti, sér inngangur. 3 herb. rishæð í Höfða- hverfi. 3 lierb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut ásamt 1 her- bergi i kjallara. 3 herh. íbúð við Laugaveg. Sér hitaveita, svalir. 4 herb. kjallaraíbúð við Ægissíðu. i 4 herh. hæð í timburhúsi í Austurbænum ásamt risi og bílskúr. Sér hitaveita, sér inngangur. 5 herb. hæð í Hlíðunum. — Sér hiti ,sér inngangur. Bílskúrsréttindi, : Einbýlishús í Kópavogi, 130 ferm. Stór bílskúr og fal- leg lóð. Mjög vönduð og glæsileg eign. Tvíbýlishús í Kópavogi, 108 ferm. stór bílskúr, 3000 ferm. lóð, vel ræktuð. Fokheldar ibúðir og hús víða um bæinn og í Kópa- vogskaupstað. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 2332. CRILLON ullar- og mollskinns- drengjabuxur. TOLEDO Fischersundi. HERBERGI Sjómaður, sem er lítið heima óskar eftir herbergi. Tilboð merkt: „Herbergi — 809“ sendist Mbl. fyrir 15. sept. Hús og ibúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Gnðmundnnn lðgg. faateignas&lL Hafn. 15 Slmar 5415 og 5414, heixa. 4ra—S herb. íbúð óskast keypt. Útborgun kr. 200 þús. Uppl. gefur Haraldur (íuðmimdsson Slmar 5415 og 5414, heima. lögg. fasteignasali, Hafn. 15 TIL SÖLII 2 herb. fokheld kjallaraíbúð við Njörfasund. Útborgun kr. 50 þús. 2 herb. fokheld kjallaraíbúð við Kauðalæk. Söluverð kr. 55 þús. 3 herb. kjallaraíbúð við bæjartakmörkin á Sel- tjarnarnesi. 3 herb. kjallaraibúð við Rauðarárstíg. 3 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um ásamt 1 herbergi í risi. 4—5 herb. fokheldar íbúð- arhæðir við Rauðalæk. Einbýlishús við Hjallaveg, 5 herbergi m. m. Einbýlishús í Kópavogi, 4 herbergi m. m. Bílskúr. Lítið einbýlishús i Kópavogi. Söluverð kr. 120 þús. Fokhelt einbýlyishús í Kðpa vogi 6 herbergi m. m. Aðalfastcignasalan Aðalstræti 8. Sfmi 82722, 1043 og 80950. Kanpam máima og brotafáim TIL 8ÖLL Efri hæð og ris í Hlíðunum. Einbýlishús í Vesturbænum, Kópavogi og víðar. 3ja og 4ra herbergja hæðir og tveggja íbúða hús. Einar Ásmundsson h.r.l. Hafnarstræti 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. Barnasportsokkar og uppháir ullarsokkar á börn nýkomnir, QCrpmpla Laugavegi 26. íbúðir til sölu 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir. 4 lierb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði í Vesturbæn- um. 4 herb. íbúðarhæð með 2 eldhúsum við Baugsveg. Útborgun kr. 150 þús. 4 herb. íbúðarhæð við Dyngjuveg. 4 herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, sér hita og bíl- skúr. Útborgun kr. 90— 100 þús. 4 herb. portbyggð risíbúð með sér inngangi og sér hita. 3 herb. íbúðarhæð með sér inngangi og sér hitaveitu við Bergþórugötu. Bíl- skúr fylgir. 3 herb. íbúðarhæð ásamt herbergi í kjallara á hita veitusvæði í Vesturbæn- um. 3 herb. íbúðarhæð með sér inngangi og sér hita við Efstasund. 2 herb. kjallaraíbúð með sér inngangi við Njálsgötu. Vönduð portbyggð rishæð, 3 herb., eldhús og bað ásamt hálfu háalofti í Hlíðarhverfi. Steinhús á eignarlóð við Mið bæinn. Einbýlishús, 78 ferm. 3 herb. íbúð í smáíbúða- hverfinu. Söluverð kr. 250 þús. 3 herb. risíbúð við Sogaveg. Útborgun kr. 80 þús. Fokheld hús, hæðir, rishæð- ir og kjallarar o. m. fl. Bankastræti 7. Símar 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Heyrið mig, herrar og frúr. Flutningsdagur- inn nálgast óðum. Ég hefi til sölu: Einbýlishús við Grundar- gerði, nýtt, vandað og laust strax. 4ra herb. íbúð með vönduð- um bílskúr á hitasvæðinu og bezta stað bæjarins. 2ja hæða íbúðarhús í Smá- löndum með lítilli útborg- un og góðum greiðsluskil- málum. Lítið einbýlishús við Kringlu mýrarveg. Rishæð í Miðtúni, stór Og góð. 2ja hæða hús við Njálsgötu. 6 herb. íbúð við Langholts- veg, með bílskúr o. fl. 2ja hæða hús við KópavogS- braut, sem hentugt væri fyrir tvo að kaupa saman. 4ra herb. íbúð í húsi í Skerjafirði. 3ja herb. íbúð við Silfurtún, mjög ódýr með lítilli út- borgun. Stórliýsið, Hverabakki i Hveragerði, setn á að selj- ast með gjafverði. 5 herb. íbúð með tveimur eldhúsum við Borgarholts- braut. Margt fl. hef ég til sölu, ?n einhvers staðar verður að hætta upptalningu. Spyrjizt fyrir, því úr mörgu er að velja. Hjá mér eru beztu eignirnar, ódýrustu eignirn- ar og greiðsluskilmálarnir hinir þægilegustu. Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Skrauthnappar í miklu úrvali. Vesturgítu 8. KAUPUM Eir. Kopar. Aluminium. =1/r: Sími 6570. Karlmanna- nærbolir mislitir karlmannanærbolir, lítið eitt gallaðir, seldir ódýrt. Skriftarnámskeið byrja miðvikudaginn 7. sept. Formskrift verður einnig kennd. — Ragnliildur Ásgeirsdóttir Sími 2907. íbúðir til sölu 4 herb. íbúðarhæð í vönd- uðu steinhúsi í Skjólun- um. Sjálfvirk amerísk olíukynding. 4 herb. íbúðarhæð í tvíbýlis- húsi í Kleppsholti. Bíl- skúr fylgir. Foklielt steinhús í Kópavogi sem er 1 hæð, 90 ferm. og portbyggt ris. Fagurt út- sýni. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. Uppl. í síma 4951 milli 11—12 og 5—6. Undirlagskorkur er ómissandi undir gólf- dúka. Einangrar hljóð og hita. Hvílir þreytta fætur hús- móðurinnar. Fyrirliggjandi í plötum. SlMIÐ — VIÐ SENDUM Þ: ÞORGRlMSSON &CO Hamarshúsinu, sími 7385. COcÍKH'n uHlnaÁcrv Lina/arg Z Z S IM / 3 743 Kötlótt efni í skólakjóla. Niðursett verð. 1J*nt Jhufikjarff&r rýokniO* Laakjargötu 4. Horn í koddaver blúndur, milliverk, sængur- veradamask, léreft, flónel, ódýrir höfuðklútar. Álfafell Sími 9430. KEFLAVÍK Kjólaefni, flannel, nælon- tvíd, barnaúlpur. Bláfell Símar 61 og 85. --------------------- <* R AIS S A H/F. Lansavegi 105. Simi 31525. Sparið tímann Notið ssenann Sendune heim: Nýleu duvðrnr, kjðt, branð og kókur. VERZLUNIN STRAUMHEl __Neavegi 38. — Síml SStSS. Ullarkápuefni svart, grænt og rautt. Svart poplinefni í regn- káPur- 4riS Vesturgötu 4. ÍBIJÐ til leigu á fegursta stað í Laugar- ásnum, 4 herbergi, eldhús, bað, hall, þvottahús og geymsla, allt á sömu hæð, ca. 130 ferm., til leigu frá 1. okt. Tilboð merkt: „Sólrík íbúð — 806“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m. S'ÖLTJÖLD G L U G G A R h.f. Skipholti 5. Sími 82287. Ú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.