Morgunblaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 4
UORÐinUÍLIBIB Þriðjudagur 6, sept. 1955 'J ? 1 dag er 248. dagur ársms. 6. september. i Árdegisflæði kl. 8,32. Síðdegisflæði kL 20.48. Læknir er í Læknavarðstofunnx, «Imi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Nætui-vörður er í Reykjavikur- mpóleki, sími 1760. Næturlæknir er í læknavarðstof dnnn, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis fcil kl. 8 árdegis. NæturvörSur er í Reykjuvikur- ♦póteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- fcæjar opin daglega til kl. 8 nema ft laugardögum til kl. 4. Holts-apó fcek er opið á sunnudögum milli U. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavikur- dpótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 .—16,00. — ■ Kímæli • Áttræður er í dag Jónatan Cnorrason, Breiðholti, Vestmanna- «yjum. Filippus Snjólfsson til heimilis «5 Bergþórugötu 5 varð 78 ára i «ær. • Brúðkaup • Hinn 3. sept. síðastliðínn voru jgefin saman í hjónaband af séra Jóh. Kr. Briem, ungfrú Ásdís Páls •dóttir, Bjargi í Miðfirði, og Sig- nrður Tryggvason hreppstjóri á Hvammstanga. — Heimili þeirra verður á Hvammstanga. S.l. laugardag voru gefin saman f hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen Sólveig Ásgeirsdóttir hús- snæðrakennari og Jósef Ólafsson *tud. med. Heimili ungu hjónanna «r á Suðurgötu 25, Hafnarfirði. • Hjonaefni • Síðastliðinn laugardag opinher- tiðu trúlofun sína ungfrú Inger Bjarkan, Háteigsveg 40, og Jó- fcann E. Björnsson skrifstofumað- mr, Bergstaðastræti 56, Rvík. S.l. laugardag opinberuðu trú- iofun sína ungfrú Helga Tryggva •dóttir, Háteigsveg 25, og Magnús Ármann stúdent, Lönguhlíð 25. Síðastl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína í Gautaborg ungfrú Helga Vilhjálmsdóttir (S. Vil- fcjálmssonar rithöfundar) og Sven Birger Fram. • Flugferðir ♦• Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: — Sólfaxi fór í morgun til Glasgow og London. Elugvélin er væntanleg aftur til Keykjavíkur kl. 23,45 í kvöld. — Gullfaxi fer til Kaupmannaliafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramál- ið. — Innanlandsflug: 1 dag eru áætl- aðar flugferðir tii Akureyrar (3), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar. Isafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2) og Þingeyrar. Á tnorgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðara, Isafjarðar, Sands og Vestmannaeyja (2). Loftleiðir h.f. „Edda“ millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 9 árd. í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Oslo og Stavanger kl. 10.30. Hekla er væntanleg til Reykja- víkur kl. 18.45 í dag frá Hamborg, Dagbók Kyndeyiingar kommúnistn ÞIÓÐVILJINN leggur það til í feitletraðri rammagrein a. 1. föstudag, að vamarliðinu hér verði gefið kyndeyfandi lyf, er „væri sem allra sterkast og hefði varanleg áhrif“. eins og blaðið kemst að orði. Má af þessu ráða að kommum þvki þeir hafa farið seði halloka fyrir könum hér í kvennamálum. Kommúnistahatrinu á könum héma valda kannski dýpri mein í þeirra sál en einskær Rússaþjónkun, og er mér mæst að toaida að undir búi harla viðkvæmt mál: Kommúnistum finnst þeir ekki könum standa á sporðd um kvenhylli, — svo greina þeirra skrif, Enda hefur blað þeirra það blátt áfram á orði að byrla hemum kyndeyfandi lyf. SÁMUR Kaupmannahöfn og Stavanger. — Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20,30. • Skipafréttir • Skipadeild SÍS Hvassafell lestar síld á Norður- landshöfnum. Arnarfell er á Ak- ureyri, Jökulfell er í New York. Dísarfell losar kox á Vestfjarða- höfnum. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell fór frá Riga 3. þ. m. áleiðis til Akureyrar. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Bergen á leið til Kaupmannahafnar. — Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík kl. 18.00 í dag til Austfjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyr- ar. Þyrill fór frá Reykjavík í morgun vestur og norður. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Hvamms fjarðar og Gilsfjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur hJ, Katla er á leið til Rússlands með síldarfarm, • Aætlunarferðir • Bifreiðastöðvar íslands í dag, þriðjudag. — Akureyri kl. 8,00. Austur-Landeyjar kl. 11.00. Bisk- upstungur kl. 13.00. Bíldudalur um Patreksfjörð kl. 8,00. Dalir kl. 8.00. Eyjafjöll kl. 11.00. Gaúi- verjabær kl. 18.00. Grindavík kl. 1900. Hólmavík um Hrútaf jörð kl. 9.00. Hreðavatn um Uxahryggi kL 8.00. Hveragerði kl. 17.30. Isa- fjarðardjúp kl. 8.00. Keflavík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 — 23,30. Kjalames — Kjós kl. 18.00. Land- sveit kl. 11.00. Reykir — Mosfells- dalur kl. 7,30 — 13,30 — 18,20. Vatnsleysuströnd — Vogar kl. 18,00. Vík í Mýrdal kl. 10,00. Þing vellir kl. 13,00. — Þykkvibær kl. 12.00, Áætlunarferáir Bifreiðaotöðvar íslands á morgun, miðvikudag: Akureyri kl. 8,00 og 21,00. — „Trýðpjrlnn" í Stjörnubíói Fljótshlíð kl. 17,00. Grindavík kl. 19.00. Hveragerði kl, 17,30. Kefla- vík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 — 23,30. Kjalames — Kjós kl. 18.00. Reykholt kl. 10,00. Reykir — Mos- fellsdalur kl. 7,30 — 13,30 — 18,20 Skeggjastaðir um Selfoss kl. 18,00. Vatnsleysuströnd — Vogar kl. 18,00. Vík í Mýrdal kl. 9,00. Þing- vellir kl, 13,30. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hef ég nýlega móttekið kr. 603,25, sem prófasturinn þar, séra Sigur- jón Guðjónsson, hefir sent mér; eru það 150,00 kr. frá nokkrum Akranes-konum á skemmtiferð, 100.00 kr. frá N. N. á Akureyri, gjöf til minningar um hjónin Friðriku Tómasdóttur og Sigui'- geir Jónsson, söngkennara á Ak- uieyri, ennfr. 50.00 kr. áheit frá ferðafólki, áheit frá skipshöfninni á skipinu Hvalur III og áheit frá Gunnari Júlíussyni á skipinu Hvalur I. og áheit frá N. N., og ennfremur 153.25 kr. úr safnbauk. — Matthías Þórðarson. Fjallagrösin „Farið er að gera hinn einfalda hafragraut að grasagrauti." — Svona átti setningin að vera í greininní um fjallagrösin í dálk- um Velvakanda á sunnudaginn. — H. J. SóIheÍRiadrengurinn Afh. Mbl.: H. Þ. 100 kr. G.~S. 25, Hafdís, Svala, Ragnh. 75, E, E, 20 kr. Rmm mSnúfns kroisnáfa Stjörnubíó sýnir um þessar mundir snjalla ameríska kvkimynd frá Columbia. Nefnist hún „Trúðurinn" (The Juggier). Aðalhlut- verkin eru leikin af Kirk Douglas og Milly Vitale, SKÝRINGAR. Lárétt: — 1 klippur — 6 stúlka — 8 rennandi vatn — 10 reiðhjól — 112 hrósið — 14 tónn — 15 fangamark — 16 tónverk — 18 I vel fjáði. Lóðrétt; — 2 galdrar — 3 fanga mark —- 4 rifa — 5 rifna — 7 nefndi — 9 iðka — 11 bók — 13 fyrir ofan — 16 tveir eins — 17 fangamark. ' LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU | Lárétt: — 1 ásaka — 6 ker — 8 efa — 10 ósk — 12 ferskja — 14 NT — 16 át — 16 efa — 18 reyndin. I Lóðrétt: — 2 skar — 3 AE — 4 krók — 5 hefnir — 7 skatan — |9 fet — 11 sjá — 13 safn — 16 I ey — 17 ad. FERDINAND Nóg að gera fyrir bjórgunarmann Vinningar í getraununum 1. vinningur 183 kr. fyrir 10 rétta (4). 2. vinningur 49 kr. fyrir 9 rétta (38). 1. vinningur: 880 (2/10, 4/9jj 2864 (1/10, 6/9) 14669 (1/10, 4/9). - 2. viapingur: 501 510 702 760 970 (2/9) 1819 2822 2862 2865 2868 2955 2967 16258 16259 16281. Komffi í veg fyrir áfengis* neyzln teskunnar. Læknar fjarverandi Kristinn Björnsson frá 5. sept, til 10. sept. Staðgengill er Gunnai J. Cortes. Grímur Magnússon frá 3. sept, til 15. október. Staðgengill er J6- hannes Björnsson. Bjarni Jónsson 1. sept, óákveð-i ið. — Staðgengill: Stefán Björna* son. Kristjana Helgadóttir frá 1@, ágúst, óákveöið, Staðgengillj Hulda Sveinsson. Ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst til 25. september. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Úlfar Þórðarson frá 29. ágúst til 16. september. Staðgengill: Björn Guðbrandsson, beimilislækm isstörf og Skúli Thoroddsen augn læknisstörf. Stefán ólafsson frá 13, ágúst I 3—4 vikur, Staðgengill; ólafur Þorsteinsson Gunnar Benjamínsson 2. ágúsá til 9. september. Staðgengills Jónas Sveinsson. Bergsveinn ólafsson frá 10. júlí til 8. september, Staðgengillí Guðm. Bjömsson. Katrfn Thoroddsen frá 1. ág. t0 8. sept. Staðgengill; Skúll Thor* oddsen. Eggert Steinþórsson frá 2. ág. til 7. sept. Staðgengill: Arni Guð- Er ekhi einhrer rina yðnr eða kunningja illa xtmhlur regna áfengisneyzlu? Hjálpiít Jteim til offl hastta «ð neyta áfengis. • TJtvarp • Fastir Mðir, eins og venjulega. Kl. 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.30, Útvarpsagan: „Ástir piparsveins- ins“ eftir William Locke; XV. — (Séra Sveinn VíkingurK" 21.00 Tónleikar (plötur): Píanókonsert nr. 1 í fis-moll op. 1 eftir Rach- maninoff. (Höfundurinn og Sin- fóníuhljómsveitin í Philadelphiu ; leika; Eugene Ormandy stjórnar). j 21.25 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 21.40 Tónleikar (plötur): . Kvartett op. 20 nr. 5 eftir Haydn ^ (Roth strengiakvartettinn leikur). 22.10 „Lífsgleði njóttu“, saga eft- ir Sigrid Boo; II. (Axel Guð- mundsson). 22.25 Léttir tónar. — Ólafur Briem kveður hlustendur. í þætinum koma fram ellefu ungir dægurlagasöngvarar og hljóm- j sveitir undir stjórn Svavars Gests j og Bjöms R, Einarssonar. 23.20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.