Morgunblaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 6. sept. 1955 MumnnnBLAÐiB u n ■ ■ Mmar beztu þakkir færi ég öllum þeim, sem færðu mér gjafir og auðsýndu mér margvíslega vinsemd á sextugsafmæli mínu, öllum eigendum Klv. Álafoss, sam- starfsfólki mínu, ættingjum og vinum, og bið þeim allr- ar blessunar. Guðrún Andrésdóttir, Álafossi. »i» Ég sendi vinum og vandamönnum innilegt þakklæti fyrir kveðjur og gjafir í tilefni af sextugsafmæli mínu 19. ágúst s. L Ekki sízt þakka ég skipstjóra mínum og skipsfélögum á b.v. Ingólfi Arnarsyni fyrir sérstaka vinsemd og höfðinglega gjöf. —• Guð blessi ykkur öll. Þotvaldur Magnússon, Kvisthaga 1. S. *■■■ Hjartanlegustu þakkir færi ég öllum vinnufélögum mínum á Keflavíkurflugvelli, sem sýndu mér hlýhug með höfðinglegum gjöfum, þegar ég kom heim af sjúkra- húsinu. Ingi Guðmundsson, Hugheilar þakkir fyrir góðar gjafir, vinsamleg skeyti * og hlý handtök, vegna sjötugsafmælis míns 28. f. m. — Guð blessi ykkur öll. Sig Arngrímsson. nnnmn Við þökkum af alhug öllum þeim, sem minntust okkar með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytun. á gull- brúðkaupsdegi okkar. Sigríður Guðmundsdóttir, Jón Jónsson Sjólyst, Grindavík. Öllum vinum mínum nær og fjær, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu, þann 12. ágúst s. 1. sendi ég mínar beztu þakkir með ósk um Guðs blessun þeim til handa. Guðbjörg Breiðfjörð, Hverfisgötu 49, Hafnarfirði. VINNA Hreingemingar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. Hreingerningar Sími 4932. — Ávalt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. I. O. G. T. ' Sl. Verðandi nr. 9. — Fundur í : kvöld kl. 8,30 í G.T.-húsinu. Dag- skrá: 1. ’fmis störf. 2. Umræður um vetrarstarfið. — Félagar eru vinsamlega beðnir að mæta stund- víslega kl. 8,30. — ÆT. ................................... • « * ■ J; Þakka hjartanlega öllum þeim, sem glöddu mig með ; !■ • |! heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 50 ára afmælis- • ;• degi. mínum. E !; Gunnar Ólason, ; S Keldum. E S s *» Bílaeigendur Nú er tækifærið að klæða bílinn innan með hlýju og ódýru áklæði frá Álafoss. Komið og skoðið. Alafoss Þingholtsstræti 2 UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið að Hverfisgötu 49, hér í bænum, miðvikudaginn 14. september n. k. kl. 1,30 e. h. Seld verða ýms áhöld, vélar o. fl. tilheyrandi db. Björgvins Jónssonar, glerslípunarmanns, svo sem slípi- Vélar, rafmagnsmótorar, borvélatr, slípistdinn, hring- skurðarvél, borðvog, speglar o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Félagslíf Þróttarar. Aðalfundur handknatt- leiksdeildar verður haldinn sunnu- dagýnn 11. sept. kl. 4,30 e. h. í skála félagsins á Grímsstaðar- holti. — Nefndin. Þróttarar. — Áríðandi æfing í kvöld kl. 7 fyrir meistara-, fyrsta- og annan floklc, — Þjálfarinn. Auglýsingai aem birtast eiga i sunnttdagsblaðinu þnrfa aS hafa boriil fyrir kl. 6 a fösiudag $80f8ttnB!a£t& GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. r M.$. Dronninq Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar í kvöld kl. 20. — Farþegar eru beðnir að koma um borð kl. 19. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson — BEZT AÐ AVGLtSA í MORGUMLAÐINU 4 ■■ ■iimininnrainrBH'a ■ ■ ■ ■ * Matsvein og háseta vantar strax á reknetabát frá Hafnar- firði. — Uppl. í síma 9165. Skrifstofa SjódeiKdar verður lokuð vegna jarðarfarar kl. 12 til 15,30 í dag. Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. Sjódeild. Lokað í dag kl. 12—4, vegna jarðarfarar Þorgríms Sigurðssonar, skipstjóra. Kristján Siggeirsson h.f. Lokað f dag frá hádegi vegna jarðarfarar Þorgríms Sigurðssonar skipstjóra. Almennar tryggingar h.f. j Eiginmaður minn GUÐMUNDUR ÞORBJÖRNSSON múi arameistari, Reyðarfirði, andaðist að heimili dóttur okkar, Grundarstíg 3, Reykjavík 4. september s. 1. Aiðalbjörg Stefánsdóttir. Móðir mín SIGRÍÐUR LÍNBERG Þingholtsstræti 22, lézt að heimili sínu að morgni þess 4. september. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 9. september og hefst kl. 13,30, og verður útvarpað. — Afþökkum blóm og kransa, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Slysavarnafélag íslands. Fyrir hönd vandamanna Krístján Þórsteinsson. Hjartkær eiginmaður minn, faðir sonur okkar og bróðir HÖRÐUR KRISTINSSON bifreiðastjóri, lézt að heimili sínu Öldugötu 41. aðfara- nótt 3. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Ágústa Jónsdóttir, Kristín J. Harðardóttir, Katrín Guðnadóttir, Kristinn Eyjólfsson, Margrét Kristinsdóttir, Sjöfn B. Kristinsdóttir. Útför litlu dóttur og systur okkar SÓLVEIGAR ÓSK sem lézt af slysförum 1. þ. m., fer fram frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 7. þ. m. kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. Foreldrar og systkini. Útför móður okkar CHARLOTTE EINARSSON fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 7. sentember klukkan 2 e. h. Karen Marteinsdóttir, Eberhardt Marteinsson. Þökkum innilega auðsýnda hlutttekningu við and- lát og jarðarför móður okkar ELISABETAR GÍSLADÓTTUR frá Iðunnarstöðum. — Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarliði Sjúkrahúss Akraness, fyrir alúð og umhyggju í sjúkravist hennar. Börnin og aðrir aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.