Morgunblaðið - 08.09.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.09.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLÁÐIÐ Fimmtudagur 8. sept, 1955 ] Aukin votheysverkun Alyktanir Stéitarsamhandsins: Aðstoð vegnn óþnrrkn - Göngnm og frnmhnldsskólum frestnð — mngn til súgþurrkunnr — Verðmiðlun ú mjóik Efling bjargrúðnsjóðs — Breyting ú lögura um frnmleiðslurúð Hættulegf var aS lenda í Reykjavík, svo að Hekla flaug til Egilssfaði íí Stjórn Stéttarsambandsins öll endurkosin AÐALFUNDI Stéttarsambands' íslands að annast um að sveita- bænða lauk klukkan rúmlega 3 : stjómum á óþurrkasvæðinu í fyrrinótt. Síðari hluta dags á verði gefinn kostur á að fá keypt Jjriðjudag voru nefndarálit rædd Og tillögur samþykktar. í fund- arlok fór fram stjórnarkosning. Var öil stjórnin endurkosin, en hana skipa þeir Sverrir Gísla- son, Hvammi, formaður, Jón Sigurðsson, alþingismaður, Reyni stað. Einar Ólafsson, Lækjar- hvammi, Bjarni Bjamason, Laug arvatni, og Páll Metúsalemsson, Refsstað. það hey sem auðið er að fá á þurrkasvæðinu. 7. Þá kvatti íundurinn alla bændur til þess að eiga í fram- tíðinni votheysgeymslur fyrir a. m. k. hálfan heyfeng sinn í meðalári. 8. Þá skoraði fundurinn á Bún- aðarfélag íslands að beita sér fyrir því, að gerðar verði tilraun- ir með ýmsar aðferðir við hrað- aðarbankans en telur þó að við það megi una ef lánin verði fjórðum. veitt eins rífleg og lög frekast leyfa. Þá skoraði fundurinn á stjórn Búnaðarbankans að stofnsetja sem fyrst útibú á Vesturlandi og Austurlandi. t FYRRAKVÖLD lenti Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, á flug< vellinum á Egilsstöðum. Var hún á leið til Bandaríkjanna frá Noregi með viðkomu í Reykjavík. Veðrið var óhagstætt, þegar vélin kom til Reykjavíkur og ekki hættulaust að lenda, svo að henni var snúið til Egilsstaða, þar eð ágætt veður var á Aust< I Frá aðalfundi Stéttarsambands bænda að Bifröst. RAÐSTAFANIR VEGNA ÓÞURRKA Þessar ályktanir voru gerðar um ráðstafanir vegna óþurrk- anna: 1. Ríkisstjórnin sjái um, að næg ur fóðurbæíir verði til í laná- inu í haust og vetur. 2. Ríkissjóður greiði niður fóð- urbæti á óþurrkasvæðinu um þriðjung útsöluverðs og sé þá jmiðað við kjarnfóðurgjöf, sem nemi 800 kg á kú og 18 kg á hverja ásetta sauðkind Jafnframt hlutist ríkisstjórnin til um það, að bændur á óþurrka- evæðinu eigi kost á hagkvæmum lánurn til fóðurbætiskaupa, er nemi þriðjungi fóðurbætisverðs. Ennfremur greiði ríkissjóður flutningskostnað á það hey, sem eveitarstjórnir kunna að kaupa úr fjarlægum héruðum 3. Ríkissjóður bæti skaða þann, eem þeir bændur verða fyrir, er lóga kúm eða ám vegr.a fóður- ekorts nú í haust, þannig að sölu- verð og bætur nemi skráðu heild_ eöluverði. Ennfremur útvegi rókisstjórn- in sérstök lán þeim stofnunum er hafa með höndum sölu stór- gripakjöts í landinu, til þess að þeim verði fært að greiða þegar við móttöku andvirði gripanna. 4. Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina að taka nú þegar af- stöðu til þessara tillagna og ékvarðanir samkvæmt því, svo að bændur viti sem fyrst, hvers Btuðnings þeir mega vænta og geti tekið sínar ákvarðanir um niðurskurð í tæka tíð. VOTIIEY — GÖNGUM FRESTAD UM VIKU 5. Þá beindi föndurinn þeim tilmælum til allra forðagæslu- jnanna og sveitastjórnamanna á óþurrkasvæðinu að sjá um örugg an ásetning í haust og kvatti bændur til samstarfs. <3. Skorað var á Búnaðarfélag þurrkun á heyi og heita súg- þurrkun. 9. Fundurinn beindi því til sýslumanna á óþurrkasvæðinu að gangast fyrir frestun fjallskila í eina viku. Æskilegt væri þó, að slátrun á fé í heimahögum gæti hafizt á venjulegum tíma. 10. Fundurinn skoraði á mennta málaráðherra, að láta fresta setn- ingu framhaldsskóla í haust fram í seinnihluta októbermánaðar. 11. Að lokum var því beint til sauðfjársjúkdómanefndar og ríkisstjómarinnar, að taka til alvarlegrar athugunar hvort ekki væri heppilegt að framkvæma í haust niður- skurð i Dalasýslu vegna yfir- vofandi fjárskipta. RAFMAGN TIL SÚGÞURRKUNAR Frá allsherjarnefnd voru meðal annars samþykktar þessar tillögur: Fundurinn fól stjórn sambands ins að vinna að því við raforku- málaráðherra að sú breyting fá- ist á gjaldskrá héraðsrafveita ríkisins að rafmagn til súgþurrk- unar verði ekki selt hærra verði en sambærileg orka frá diesel- mótorum til sömu notkunar. SKATTMAT BÚPENINGS O. FL. Fundurinn lýsti óánægju sinni yfir hækkun á skattmati búpen- ings og skoraði á ríkisskatta- nefnd að iækka það þegar á næsta ári til samræmis við ann- að skattmat eigna í landinu. Fundurinn beindi þeirri ósk til bænda, að þeir framkvæmi ekki Binujbrennslu á löndum sínum eftir 1. maí. Fundurinn skoraði á þing og stjórn, að tryggja Búnaðarbank- anum aukið fjármagn og að láta loforðið um rekstrarlán til bænda komast í framkvæmd. Fundinum þótti það miður farið, að hækk- aðir voru útlánsvextir til Bún- VERÐMIÐLUN A M.IÓLK Frá framleiðslunefnd voru sam þykktar allmargar tillögur. Fundurinn taldi niðurgreiðslu á smjörlíki mjög varhugaverða ráðstöfun gagnvart innlendri framleiðslu. Hann fól stjórn Stéttasambandsins að vinna ein- arðlega að því, að sett verði lög- gjöf um matjurtasölu í samræmi við samþykktir fyrri aðalfundar. Um verðmiðlun á mjólk var samþ. svohljóðandi tillagu: Með Heklu voru 60 farþegar, flestir Bandaríkjamenn og vorij þeir á heimleið. Þetta er í fyrsta skipti, sem millilandaflugvél lendir á flug< vellinum á Egilsstöðum vegna óhagstæðs veðurs í Reykjavík og Keflavík og má augljóst vera, hvílíkt öryggi er í að hafa góðan og stóran flugvöll á Austfjörðum, svo að millilandavélar get} leitað þangað, þegar veður er slæmt á Suð-Vesturlandi. , — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda 1955, felur full- trúum sambandsins í fram- leiðsluráði, að leggja til að verðmiðlun mjólkur á milli sölusvæða verði fyrst um sinn framkvæmd á grundvelli þeirra tillagna, sem komu fram um það efni t fyrirliggj- andi nefndaráliti millifunda- nefndarinnar. Samþykkt var íillaga frá Ólafi Bjarnasyni í Brautarholti, um að skora á stjórn sambandsins að vinna að því að bjargráðasjóður verði efldur svo að hann verði fær um, að sinna hlutverki sínu í þágu landbúnaðarins. Frá verðlagsnefnd voru sam- þykktar nokkrar tillögur. Frh. á bls. 12. HVERT SÆTI SKIPAÐ Morgunblaðið hefir snúið sér til Sigurðar Magnússonar, sem \-ar með Heklu í þessari ferð og beðið hann að skýra lesendum blaðsins frá henni. Sagðist hon- um svo frá: Við komum yfir Reykjavík frá Stafangri klukkan rúmlega 8 í fyrrakvöld og var vélin þéttsetin farþegum. sem flestir voru á leið vestur yfir haf. Við fengum þær fréttir á leiðinni heim, að veðrið væri heldur óhagstætt í Reykja- vík, en þó væri ekki annað að sjá en við gætum lent. EKKI HÆTTULAUST Þegar við komum yfir bæ- inn, varð Ijóst, að lending væri mjög áhættusöm, enda var mjög lágskýjað og skyggni slæmt. Flugum við tvisvar yfir bæinn, svo lágt sem leyfilegt var, cn árangurs laust. Var því ákveðið að halda til Egilsstaða og lenda þar, því að veður var ágætt á Austfjörðum. Að vísu hafði millilangavél aldrei leitað þangað á áætlunar- flugi yfir hafið, en flugvöllurinn er samt ágætur, þótt nauðsynlegt sé að endurbæta hann og stækka. Ég vil skjóta því hér inn í, að vélin hefði þurft að snúa til Prestvíkur, ef þetta hefði gerzt fyrir nokkrum mánuðum, þar eð slæmt veður var einnig á Sauð- árkroki. Af því má sjá, hvílík bót er að flugvellinum á Egils- stöðum. Þegar við komum yfir Aust- urland, var þar ágætt veður og prýðiieg lendingarskilyrði. Höfðu flugvallarstarfsmenn kveikt á brautarljósunum og gekk lendingin ágætlega. MENN BRUGDUST VEL VIÐ Það er ekki daglegur viðburð- ur, að millilandaflugvél með 60 manns innanborðs lendi á Egils- staðaflugvelli, en samt var ágæt- lega séð fyrir farþegum. Fengu þeir góðar veitingar hjá Sveini bónda og gestgjafa Jónssyni og var búið að koma þeim öllum fyrir á veitingahúsinu og hjá þorpsbúum, ef ekki yrði hægt a3 halda aftur til Reykjavíkur þá um nóttina. Brugðust menn vel við og biðjum við blaðið fyru; þakkir til þeirra sem veittu okk- ur aðstoð. HRIFNIR AF AUSTURLANDI Eftir 2 klst. fengum við þó a3 vita, að birt hefði upp í Reykja- vík. Var ferðinni þá haldið á- fram þangað, eins og ráð hafðl verið fyrir gert og gekk allt að óskum. Meðal farþega í þessarl ferð voru bæði börn og fullorðn- ir. Tóku menn þessu með jafn- aðargeði og kvörtuðu sumir far< þeganna helzt yfir því, að þeit gætu ekki verið á Egilsstöðum til morguns, — svo hrifnir voru þeir af fegurð Austurlands. 18 Akranesbáfar láta reka í nóH AKRANESI, 7. sept. — 8 bátau komu hingað í dag með sam< tals 311 tunnur síldar. Aflahæst< ir voru þessir þrír: Svsnur me9 95 tunnur, Ásmundur með 7(J tunnur og Böðvar með 60 tunn< ur. — Þessi síld var öll fryst* í dag hafa bátarnir hver af öðr< um farið út á síldveiðarnar og munu 18 Akranesbátar láta rekgj í nótt. —Oddur. Heyþurrkur góóur BÍLDUDAL, 7. sept. — í dag vag liér ágætur heyþurrkur og e* fólkið almennt í heyi. Var gerl ráð fyrir, að bændur mundu ná inn töluverðu heyi í dag. Hefir þessi þurrkur komið sér ágæt< lega, enda hafa bændur orðið illa fyrir barðinu á óþurrkinum í sumar og litlum heyjum náð inn hingað til. —Friðrik. j Akranes-Akureyri á íþróltavellinum í kvöid í kvöld fer fram á íþróttavellinum knattspyrnukappleikur milli Akurnesinga og Akureyringa. — Lið Akurnesinga verður þannig skipað, talið frá markmanni: Hilmar Hálfdánarson, Sveinn Bene< diktsson, ölafur Vilhjálmsson, Sveinn Teitsson, Kristinn Gunnlaugsson, Guðjón Finnbogason, IIall< dór Sigurbjörnsson, Ríkarður Jónsson, Þórður Þórðarson, Jón Leósson og Þórður Jónsson. — Liffl Akureyringa: Einar Helgason, Siguróli Sigurðsson, Tryggvi Gestsson, Guðm. Guðmundsson, Arn< grímur Kristjánsson, Haukur Jakobsson, Hermann Sigtryggsson, Tryggvi Georgsson, Ragnar Sig< tryggsson, Hreinn Óskarsson og Baldur Árnason. — Dómari verður Guðjón Einarsson. — Allur á< góði af leiknum rennur til Friðriks Ólafssonar, skáksnillings. — Leikurinn hefst kl. 7 e. h. —« Myndin hér að ofan er af liði Akuréyringa. - ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.