Morgunblaðið - 08.09.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.09.1955, Blaðsíða 12
OF= GA/AC MORGUNBLAÐtÐ Fimmtudagur 8. sept. 1955 — Sfétíarsafnbandið Frh. á bls. 2. VERÐLAG HÆKKI í SAM- EÆ3?f:.V10 KAUPGJALD Fiííldtirinn fól stjórn og fram- leiðsíuráói, að koma fram laga- breyijitlgu á framleiðsluráðslög- Unum er heimili framleiðsluráði að íjreyía verðlaginu á land- j búnaðarvörum þegar kaupgjalds ■ og vísitölubreytingar verða í j landinu, er nema 4% eða meira, • á þeim vörum, sem framleiðslu- kostnaður gefur ástæðu til. I»á taldi fundurinn óhjákvæmi- legt, að bændur fái gjaldeyris- friðindi á útfluttar afurðir hlið- Btæð þeim er bátaútvegurinn Jttýtur, eða útflutningsuppbætur. í blaðinu í gær var skýrt frá íiefndaráliti og tillögum fjárhags- Og reikninganefndar. MASKt'S Eftir Ed Dodd T SURE, COU5NELJ* WE HAVE YES, AAAP.K, THERS’S GP.5AT 4. AS LONG yi HOUSANÐ3 OF= GCOSc HUNTING HERE IN ' AS THERE ) GEESE WINTERING THE LOW COUNTRY...OO ) IS AN ^ HEES...I S’JPPOSE VOU LIKE TO SHOOT 5 / A3UNDA.NCc ) RIGHT NOW TWEY AP.S ALL BUSY WITH TWEI.H. NGST-. .* IMG SO.V"" :RS \ IN W ■ "H f '-iníA- •" ji'.V “ '** * Meanwhile, on thh southern SHORE. OP HUDSON BAY A , CANADA HONKER NAMED "FANCY DAN" PROUDLY WATCHES WHILS HIS MATE SITS ON HES WELL-CON5TRUCTED NEST 1) — Já, Markús, það er rétt. Hér eru oft stundaðar gæsaveið- ar. Vilt þú koma á skyttirí? 2) — Já, ég hef ekkert á móti því meðan fuglastofninn er nógu stór. — Hér er mikill fjöldi gæsa að vetrarlagi. Nú munu þær vera í varplöndum sínum í norðrinu. .3) Á meðan skreppum vi8 norður í Hudsonflóa í Kanada. Þar eru grágæsahjón hjá hreiðrl sínu. , |, Dómkirkjan máluð Agælar myndir í UM þessar mundir er sú ánægju- lega breyting að verða á Dóm- kirkjunni, að verið er að mála hana að utan og var sízt van- þörf á því. Fyrir nokkrum árum var sett myndarlegt koparþak á kirkjuna, en langt er síðan vegg- ir hennar fengu farða. Dómkirkjan verður áfram í gráum lit, þó heldur ljósari en var. Hefur verkið unnizt vel að þessu sinni Ættu borgarbúar að mega vænta þess, að þessi máln- ing endist betur. Síðasta yfir- ferð var gerð á tímum vöru- ekorts, þegar góð málning var ófáanleg í bænum. Framleiðsla málningaverksmiðjanna hefur batnað svo mikið síðustu tvö ár, að slíkt ætti ekki að þurfa að koma fyrir aftur. s HAFNARFIRÐI — Tvær ágætar myndir eru nú sýndar hér í kvik- myndahúsunum við mikla að- sókn og góðar undirtektir, enda er hér um afburða myndir að ræða, sem hlotið hafa mikið lof á hinum Norðurlöndunum. Laun óttans fékk t. d. fyrstu verðlaun í Cannes 1953, — og Negrinn og götustelpan, sem keypt var til Danmerkur fyrir áeggjan danskra kvikmyndagagnrýnenda. Er sú fyrrnefnda frönsk-ítölsk en hin ítölsk. —G. E. ELEKTRDLUX heimilisvélar Missfi sfjóm á skapi smu — og oi a næsia bíl SÁ atburður gerðist hér í bæn- um í gær, að bílstjóri nokkur ók bíl sínum aftan á annan bíl í reiðikasti. Þetta gerðist í Templ- arasundi um miðjan dag í gær. Leigubíll frá Borgarbílstöðinni ætlaði að taka farþega sem beið hans fyrir utan húsið Þórsham- ar og hafði bílum veríð lagt við gangstéttirnar báðum megin göt- unnar. Um leið og leigubíllinn Btöðvaðist, kom einkabifreið að- vífandi, flautaði allt hvað af tók og var síðan stöðvuð fyrir aftan j hann. Örlítil bið varð á því, að leigubíllinn gæti haldið áfram ferð sinni, — en samt skipti það engum togum, að einkabílstjór- j inn missti stjórn á skapi sínu og ■ ók aftan á leigubílinn. Leigubílstjórinn fór þá út úr: bíl sínum og hugðist gera at- j hugasemd við þessa framkomu,) en hinn brást vondur við og hafði etóryrði í frammi. Þetta litla dæmi sýnir, svo að ekki verður um villzt. að hinn ofboðslegi hraði sem ríkir í um- ferðamálum erlendis er að ná ■tökum á sumum bifreiðastjórum hér á landi og er nauðsynlegt að 6poma við því í tíma. Tauga- veiklun bifreiðastjóra hefir ekki valdið ófáum slysum. —VerilunarráðiS Framh. af bls. 9 gjarna starf, sem hann á þessu langa tímabili hefir innt af hendi fyrir þessa stofnun og Verzlunarstéttina í heild. — Við Étarfi Helga Bergssonar hefir nú tekið Þorvarður Jón Júlíusson, hagfræðingur, sem áður hefir verið skrifstofustjóri Hagstofu íslands. Býð ég hann velkominn til þeirra þýðingarmiklu starfa, Bem hér bíða hans. Ég hefi tekið til meðferðar nokkur þeirra mála, sem sérstak- lega varða verzlunarstéttina í heild. Vænti ég, að þau, ásamt ýmsum öðrum aðkallandi vanda- málum, verði rædd hér á þessum aðalfundi Verzlunarráðs íslands, *em nú er að hefjast. Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. Sími 2812 — 82640___________ BSfreiðavórur Gömlu dtmsarnir ! að Þórscafé í kvöld klukkan 9. ■j ,■; BALDUR GUNNARSSON stjórnar. ■ ■; J. H. KVARTETTINN leikur. — Miðar ftá kl. 8. ■ I miklu úrvali. OHK^ Laugavegi 166. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐUSU Kaivirk|ar Raffræðingafélag íslands vill vekja athygli á, að raf- magnsdeild Vélskólans verður starfrækt fyrir rafvirkja í vetur, eins og að undanförnu. VETKABGARÐURINN DANSLEIKUR I Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar Miðapantanir í síma 6710 eftir kluhkan 8. V. G. *')!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■4 ABALFIMDf Verzlunarráðs íslands verður haldið áfram í dag kl. 2 í húsakynnum ráðsins. S 3 DAGSKRA: S 1. Ingólfur Jónsson, viðskiptamálaráðh. flytur ræðu j' 2. Önnur aðalfundarstörf. 1 Stjórn Verzlunarráðs íslands Stúlka óskast s til eldhússtarfa að Reykjalundi. — Uppl. á staðnum ■! 9 , 3 hja matraðskonunm. ; Sími um Brúarland. ATE JUWEL Ef þér ætlið að kaupa kæliskáp, hafið þér þá athugað að þér fáið hinn vinsæla þýzka ATE JUWEL, sem hefir flesta kosti stærstu kæli- skápa fyrir AÐEINS kr. 4.800,00. Vinsamlegast komið og gerið saman- burð áður en þér festið kaup. KRISTJÁN ÁGDSTSSON Mjóstræti 3 — Sími 82194

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.