Morgunblaðið - 08.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.09.1955, Blaðsíða 15
■ Fimmtudagur 8. sept, 1955 MORGUTSBLAÐIÐ 15 Mínar hjartans þakkir til allra vina og samstarfsmanna ; m ■ í Navy Hangar á Keflavíkurflugvelli fyrir þá ógleyman- : ■ legu gjöf sem þið senduð mér þann 28. ágúst s. L Guð blessi ykkur. ■ Þorsteinn Stefánsson, smiður, Barðavog 44, Réykjavík. B «■** Hjartanlega þakka ég öllum, sem sýndu mér vinsemd á margan hátt á 80 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Ágústa Benediktsdóttir, Vestmannaeyjum. 6 Tweed-efni Mikið og fallegt úrval af tweed-efnum i Skólakjóla Vinnukjóla Pils og skokka jipumnKPWMnnNni-iivfe « VINNA Hreingerningar Símar 4932 og 3089. Ávallt vanir nienn. — Fyrsta flokks vinna. — Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. ■mmit e Þakka kærlega heimsóknir, heillaskeyti og vináttu á !■ 170 ára afmælisdegi mínum 31. ágúst s. 1. Ágúst Andréssom, Hemlu, t Santkomar Filadelfía. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn Kristín Sæmunds o. fl. Allir velkomnir. Fíladelfía. Hjálpræðisheriun. — 1 kvöld kl. 8,30 mikil söng- og hljóðfærahátíð. 'Major Hjördís Gnlbrandsen stjórn : ar. Einsöngur, tvísöngur, einleik- ‘ j ur á hornett, einleikur á píanó, ; : strengjasveit og lúðrasveit. Allir hjartanlega velkomnir. Karlmannnskór með leður- og gúmmísólum. Margar tegundir Hjartanlega þakka ég öllum er sýndu mér vináttu á ■ ■ sjötugs afmæli mínu. ; Sigurbjörn Þorkelsson. : Beint á móti Austurbæjarbíói. ■ 'í H. I. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS .■ « :■ Breytingar á áætlun ! m.s. „GLLLFOSS“ j Vegna tafa af völdum bilunar, breytist áætlun skipsins ;« næslu ferðir svo sem hér segir: lí 17. FERÐ: ;■ ;; Frá Leith föstud. 9. sept. síðdegis. Til Reykjavíkur mánud. 12. september. Frá Reykjavík miðvikud. 14. sept. kl. 12 a hádegL ■ Frá Leith laugard. 17. sept. Til Kaupmannahafnar mánud. 19. sept. árdegis. E 18, FERÐ: ■ Frá Kaupmannahöfn miðvikud. 21. sept. kl. 12 á hád, :» Frá Leith föstud. 23. sept. Til Reykjavíkur mánud. 26. sept. árdegis. Ij, Frá Reykjavík miðvikud. 28. sept. kl. 12 á hádegi, Frá Leith laugard. 1. október. S; Til Kaupmannahafnar mánud. 3. okt. árdegis. j: 19. FERÐ (sem verður síðasta sumarferðin í stað þess að w : vera fyrsta vetrarferðin): Frá Kaupm.höfn laugard. 8. okt. kl. 12 á hádegi, i| (samkvæmt áætlun) Frá Leith mánud. 10. okt. (í stað 11. okt) Til Reykjavíkur fimmtud. 13. okt. (í stað 14. okt.) ■ Frá Reykjavík laugard. 15. okt. kl. 12 á hádegi (í stað 18. október). Frá Leith þriðjud. 18. okt. (í stað 21. okt.). :• Til Kaupmannahafnar fimmtud. 20. okt. árdegis |Í! (í stað 23. október). ;íj Næsta ferð m. s. „Gullfoss“ (20. ferð) verður síðan samkvæmt áætiun frá Kaupmannahöfn laugard. 29. 5 okt. kl. 12 á hádegi og verður sú ferð þá fyrsta ;■; ■: vetrarferð skipsins, II. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS I. O. G. T. St. Andvari nr. 265. — Enginn fundur í kvöld, en framkvæmda- nefndarfundur kl. 8 og dómnefnd- arfundur kl. 9 í G.T.-húsinu. — Hlutaðeigandi aðilar mæti rétt- stundis. — ÆT. tem birtast eiga i suMwd&gsbl&ftimi þnrfa að hafa horist iyrir kl. 6 á föstudag SILICOTE Aðalstræti 8 - Garðastræti 6 Laugavegi 38 - Laugavegi 20 Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjarstjórans í Hafnarfirði. úrskurð- ast lögtök fyrir öllum ógreiddum útsvörum, er féllu í gjald.daga 1. júlí s. 1. og ógreiddum fasteignagjöldum og fasteignasköttum til bæjarsjóðs, er féllu í gjalddaga sama dag, og fer lögtakið fram á kostnað gjaldenda að við- bættum dráttarvöxtum að liðnum átta dögum frá birt- ingu þessa lögtaksúrskurðar, ef ekki verða gerð skil inn- an þess tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 5. sept. 1955. Guðmundur í. Guðmundsson. I Household Glaze Hásgagnagljáinn með töfraefninu „SILICONE“ Heildsölubirgðir: ölafur Gíslason & Co. h.L Sími 81370. Skriistofustor! Starf vélritunarstúlku á skrifstofu bæjarfógetans í Hafnarfirði er laust til umsóknar. — Laun samkvæmt launalögum. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu embættisins fyrir 17. þ. m. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. II. vélsljóra vantar til reknetjaveiða á m.s. Fiskaklett frá Hafnarfirði. — Uppl. í síma 9165. :•£ GULLSMIO^ * TRtLOFUN ARHRINGm '4 karata og 18 kaor&ts SKIPAUTCiCRÐ KIKISINS M.s. tikjáW jfer til Snæfellsnesshafna og Flat- jeyjar næstkomandi þriðjudag. -— Vörumóttaka í dag og á morgun. | Föðursystir okkar IIELGA JÓNSDÓTTIR frá Sauðagerði, andaðist að Elliheimilinu Grund þann 6. þessa mánaðar. Fyrir hönd systra minna og annarra ættingja. Louisa Eiríksdóttir. EJsku litla dóttir okkar GUÐRÚN lézt í sjúkrahúsi Hvítabandsins þann 5. þ. m. — Jarðar- förin fer fram frá heimili okkar, Þingholtsstræti 15, föstudaginn 9. þ. m. kl. 1 e. h. Ólöf Svava Indriðadóttir, Benedikt Sigurbjörnsson. Jarðarför móður okkar ÞÓRU MAGNÚSDÓTTUR frá Miðseli, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 9. þ. m — Húskveðja verður frá heimili hennar, Bókhlöðu- stíg 6C kl. 2 e. h. — Þeim, sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á Slysavarnafélagið eða aðrar líkn- arstofnanir. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd okkar systkinanna Óskar Bergsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.