Morgunblaðið - 09.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.09.1955, Blaðsíða 4
\» MORGL NSLÁÐIÐ Föstudagur 9. sept. 1955 ^ 1 I dag er 251. dagur árstns. 9. september. Árdegisflæði kl. 11.09. Síðdegisflæði kl. 23.51. Næturlæknir er í læknavarð- Btofunni, sími 5030, frá ki. 6 aíð- degis til kl. 8 árdegis. NæturvörSur er í Reykjavíkur- (apóteki, sími 1760. Ennfremur era ■Holtsapótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema 16 laugardögum til kl. 4. Holts- lapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarf jarSar- og Keflavíkur- Mpótek eru opin alla virka daga ífrá ld. 9—19, laugardaga Id. 9— 16 og helga daga frá kl. 13—16. IOOF 1 = 137998 V2 = 9 I II I, • Afmæli • 70 ára er í dag Stefán Berg- *nann, Hafnargötu 16, Kefiavik. Brúðkaup S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömsyni ungfrú Dagbjört Guð- smundsdóttir, hárgreiðslumær, og Þórarinn Sæmundsson, bílavið- igerðamaður. Heimili ungu hión- anna er að Efstasundi 70. • Hjonaefrii • Nýlega hafa opinberað trúlofun BÍna ungfrú Guðríður Sigurðár- <dóttir, Stóru-Giljá, A-Húnavatns- Býslu, og Þorsteinn Freydal, verka maður, Keflavík. • Skipafréttir • Skipaiitgerð ríkisins Hekla er í Gautaborg á Ieið til Kristiansand. Esja er væntanleg til Reykjavílcur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. — Skjaldbreið fór frá Akureyri um hádegi í gær á vesturleið. Þyrill fór frá Ákureyri um hádegi í gær & vesturleið. Skaftfellingur fer frá Beykjavík í dag til. Vestmanna- ey.ia. Skipadeíld S.f.S. : Hvassafell fer í dag frá Norð- prlandi áleiðis til Finnlands. Am- árfedi er á Raufarhöfn. Jökulfell er í New York. Dísarfell er í Kefla vík. Litlafell er í Hvalfírðí. Helga- fell er væntanlegt til Akureyrar ld. 8 í kvöld. i I • Fhigferðir • Iflugfélag íslands ; Millilandaflug: Sólfaxi fór í morgun til Oslóar og Stokkhólms. Væntanlegur aftur tii Reykjavík- tir kl. 17.00 á morgun. Gullfaxi er Væntanlegur til Reykjavíkur frá New York síðdegis í dag. Flugvél- in fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag eru ráð- gerðaar fiugferðir til Akureyrar 1(2), Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Homafjarðar, fsa- fj arðar, Kirkj ubæ j arklausturs, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja '(2) og Þingeyrar. Á morgun er éætlað að fljúga til Akureyrar (2) Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Sigluf jarðar, Skóga- eands og Vestmannaeyja (2). Jjoftleiðir: I Hekla, miliilandaflugvél Loft- Jeiða h.f. er væntanleg kl. 18.45 frá Hamborg — Kaupmannahöfn FER'DINAIMtt) Dag Uhmipstækið og tónskóldið JÓ N L EIF S tónskáld, réðst nýlega með brauki miklu og bramli að útvarpstækinu í langferðabíl eintim, brá l»á svo und- arlega við að tækið þagnaði skyndilega við ofsa Jóns, en tók þegar aftur til óspiUtra mála, er hann hvarf úr Mlnum, Hann Jón minn Leifs á í ýmsu að snúast, við almenningsvagna og kaffihús. Enda varla við öðru að búast, því alltaf til stórræða var hann fús, Þessvegna ég i hyggju hef að helga honum þetta litla STEF. Þegar í bilnum hljóp ofsinn í hann við útvarpstækið, — það stundi og kvað: „Nú, — hér er þá Sögusinfónían", og sjálfkrafa lokaðist fyrir það. — Ég ætla svo fljótt sem frekast má að fá mér slíkt tæki Sveini hjá, KELI bók — Gautaborg, Flugvélin fer til New York kl. 20.30 í kvöld. Pan American Pan American flugvéi er vænt- anleg til Keflavíkur frá Helsinki — Stokkhólmi — Osló í kvöld kl. 20,15 og heldur áfram tii New York. • Aætlunarferðii • BifreiSastöðvar íslands á morgun, Iaugardag: Akureyri kl. 8,00. Bisk upstungur kl. 13.00. Fljófcshlíð kl. 14.00 Grindavík kl. 19,00. Hreða- vatn um Uxahryggi kl. 14.00. — Hrunamannahreppur kl. 14.00 — Hveragerði kl, 14,00 — 17,30. Flfnfii mínúfna krnssnáfa ff 9 9 ‘ u ■ m * m 9 9 H 10 1« 19 i* m m “ _ 8 . Lð L SKYRINGAR LóSrétt: — 1 endana — 6 skyld- menni — 8 Iélegur — 10 þaut burtU — 12 f jallanna — 14 fanga- mark — 15 óþekktur — 16 sunda — 18 skráður, LóSrétt: — 2 forðabúr — 3 burt 4 heiti 5 fellur — 7 vatns- hanar — 9 ískra — 11 eldstæði — 13 heila — 16 veizla — 17 for- setning, LAUSN Á SlÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 ástar — 6 tár —- 8 kró — 10 inn — 12 jólanna — 14 óm — 16 NT — 16 óla — 18 aflaður. LóSrétt: — 2 stól — 3 tá — 4 arin — 6 skjóta — 7 snatar — 9 róm — 11 NNN — 13 Alla — 16 ól — 17 að. Keflavík kl. 13,15 — 15.15 — 19,00 — 23,30. Kjalames — Kjós kl. 13,30 — 17.00. Lan'dsveit kl. 14.00. Laugarvatn kl. 13.30. Mos- fellsdalur kl 7.30 — 14.15 — 18.20. Reykholt kl. 14.00. Reykir kl. 7.30 — 12.45 — 16.20 — 18.20 — 23.00. Skeggjastaðir um Selfoss kl. 16.00. Vestur-I.andeyjar kl. 13.00, Vatns- leysuströnd — Vogar kl. 18.00. Vík í Mýrdal kl. 13.00. Þingveilir kl. 13.30. Þykkvibær ki. 13.00. Danska félagið efnir til skemmtiferðaar til Þingvaila á sunnudaginn k. 10 f.h, frá Ferðaskrifstofu ríkisins. Sólhcimadrengurmn Afh. Mhl. N. N. 50, — Þakklát móðir 25. Lamaði íjirottamaðnrinm Afh. Mbl. G. N. 50. Farsóttír í Reykjavík vikuna 28. ágúst — 3. sept. 1955. Samkvæmt skýrslum 12 (14) starf andi lækna, Kverkabólga ........ 18 (32) Kvefsótt .......... 35 (31) Iðralcvef .......... 17 (34) Hvotsótt ............. 1 (1) Rauðir hundar ........ 1 (1) Munnangur ........ 4 (1) Kikbósti ............. 1 (2) Hlaupabóla 1 (1) Aheit á Strandakirkju afhent Morgunbl aðinu S. K. 10 krónur, H. H. 100, N.N. 10, V. H. og Þ. H. 50, G. G. 25, S. R. 100, Anna 25, áheit 100. A. Þ. 30, A. F. 200, áheit í bréfi 200, „áður húsnæðislaus 100,- átt- ræð kona 20, J. B. 25, B. H. 100, , Ó. K. 100, M. Jd. 50, Gústa 10, G. G. 200, N. N. 10, H. H. 10, L. S. 100, G. S. 100, S. Þ. 100, G. F. 20, F. J. 100, Þ. B. 10, G. S. 10, P. Ó. 50, áheit í bréfi 10, S. J. 15, S. Þ. 50, Rúna 20, J. S. 20, frá konu 120, frá móður 100, XII 100, 1. E. 100, F. M. 20, N. N. 50, gamalt áheit frá konu 50, F. B. 50, S. K. 100, N. N. 6, F. B. 50, Guðrún 35, S. B. 100, Emm Bje 100, N. N, 100, N. N. 100, Á. J. 100, Anna 12, B. Ó. 150, A. K. 100, S. S. 20, E. S. 100, ónefndur 100, G. Ó. 35, í bréfi 30, Guðbjörg 20, Þ. S. 25, E. G. 70, gamalt áheit 100, gömul áheit I. 100.00 krónur. ^ Læknar fjarverand’ Kristinn Björnsson frá 5. sept. til 10. sept, Staðgengill er Gunnar J. Cortes, Grímur Magnússon frá 3. sept til 15. október. Staðgengill er Jó- hannes Björnsson. Bjami Jónsson 1. sept, óákveð ið. — Staðgengill: Stefán Björns- son. Kristjana Helgadóttir frá 16 ágúst, óákveðið. Staðgengill' Hulda Sveinsson. ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst til 25. september. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. « Úlfar Þórðarson frá 29. ágúst til 16. september. Staðgengill: Bjöm-Guðbrandsson, heimilislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augn læknisstörf. Stefán ólafsson frá 13. ágúst ) 3—4 vikur. Staðgengiil: Ólafui Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson 2. ágúst til 9. september. StaðgengiU Jónas Sveinsson. Eggert Steinþórsson frá 2. ág. til 11. sept. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Er ekki einhver vina yífar eHn kunningja illa stadrlur vegna áfengisneyzlu? Hjálfníi þeim til a% hœtta «3 neyta áfengis. Málfundafélasrið Óðinn Skrifstofa félagsins er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8—10. Sími 7104. Félagsmenn, sem eiga ógreitt árgjaldiS fyrir 1955, eru vinsamlega heðnir um að gera skil í skrifstofuna n.k. föstudagskvöld. • Gengisskrdning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 1 sberlingspund .... kr. 1 bandarískur dollar .. kr. 1 kanadiskur dollar .. kr. 100 danskar kr. 100 norskar kr.....kr. 228,5{J 100 sænskar kr.....kr. 315,50 100 finnsk mörk .... kr. 7,09 1000 franskir fr.....kr. 46,68 100 belgiskir fr.....kr. 32,90 100 svissneskir fr. .. kr. 376,00 100 Gyllini .............kr. 431,10 100 tékkn. kr.......kr. 226,67i 100 vestur-þýzk jnörk kr. 391,30 1000 lírur ............kr. 26,12 Komið í veg neyslu œskunnar. fyrir áfetigis* <1 1 Miimingarspjöli KrabbameinsféL Ítia.nd» fást hjá öllum póatsfgi-eiSalMi Uœdsins, lyfjabúðuns í Reykjavilí tg Hafnarfirði (nema I.«r.ugaveg9- >g Reykj avfkur-apótekuia), — R*< ««dia, Elliheimiiinu Grund *krifstofu krabb ameinafélaganJftii, Blóðbankanum, Barónsstfg, síatl 6947. — Minn ingakortin ern greidd gegnum stms €947. Leiðið æsku landsins á brauf bindindis- og reglusemi. Umdæmisstúkan. • tl t v a r p 45,70 16,32 16,56 kr. 236,30 Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19.30: Harmonikulög (plöt- ur). 20.30 Útvarpssagan: „Ástiir piparsveinsins“ eftir Williarn Locke; XVI. (Séra Sveinn Víkingj ur). 21.00 Tónleikar (plötur) í Sónata nr. 3 í A-dúr fyrir sellð og píanó op. 69 eftir Beethoveií (Erling Blöndal Bengtson og Cicj tor Schiöler leika). 21.20 Úr yms- um áttum. — Ævar Kvaran leik- ari veiur efnið og flytur). 21.45 Vestur-íslenzkur kórsöngur: Söng flokkur frá Nýja Islandi í Mani- toba, „New Iceland Choral Soci- ety“, syngur; Jóhannes Pálsson stjórnar (plötur). 22.10 „Lífsgleði njóttu", saga eftir Sigrid Boo; V. (Axel Guðmundsson). 22.25 Dans- og dægurlög: Frank Sinatra syng- ur og „Hot Club“ kintettinn franski leikur (plötur). — 23.00 Dagskrárlok, 7 Hafðlr ¥i hendina LONDON, 7. sept. • GROTEWOHL og Ulbricht, æðstu menn A.-Þýzkalands eru sagðir vera staddir í Moskvu um þessar mundir. Eiga þeir að taka við fyrirmælum í samræmi við ákvarðanir sem teknar kunna að verða á fundi sovétleiðtoganna og dr. Adenauers. — Nei, ég fann þaS fyrst . . . . reyndu aS finna eitthvaS annaS! Sjónvarpið er að vísu alveg dá- samlegt, en hvað er það þó á móti Ofþrýstingur því, að liggja á skráargatinu upþ á gamla móðinn? ★ Maðurinn er númer í hernaði, herbergi á hóteli, farrými á skipi, stóll á skrifstofu, farmiði á lest, rúm á sjúkrahúsi og gröf í kirkju- garði. ★ Pabbi, veiztu það, að kennslu- konan spurði mig að því í gær, hvort ég vissi hvar storkuriim ætti heima. — Visirðu það þá? — Já, ég heyrði mömmu segja það um daginn að hann ætti heima í brennivínsflöskunni þinni. ★ Það var einu sinni borið á Zsa Zsa Gabor, að hún hefði kallað eina leikkonuna kött. — Það er ekki tilfellið, sagði Zsa Zsa, ég sagði aðeins að ef húm eignaðist einhvern tíma börn, mætti hún gjarnan senda mér einn kettlinginM*' ★ Strætisvagninn var að leggja af stað yfir fullur, þegar lítil telpa stökk upp á aurbrettið og hélt sér dauðahaldi í næsta mann. — Nei, þetta gengur ekki, telpa mín, þú verður að bíða, sagði vagnstjórinn. — Ætlið þér að skilja barnið frá móður sinni? sagði einhver inni í vagninum. Vagnstjórinn hugsaði sig um augnablik en sagði síðan: — Nei, ég bef einu sinni þurft að gera það og langar ekkert til þess aftur að nauðsynjalausu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.