Morgunblaðið - 09.09.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.09.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. sept. 1955 MOEGVISBLAÐIÐ Bœjarbíó í Hafnarfir&i: „LAUN ÓTTANS“ HINN kaldi raunveruleiki hefur sett mjög svip sinn á kvikmynda- gerð í Evrópu eftir síðasta strfð, einkum þó á franskar og ítalskar kvikmyndir og einnig að nokkru leyti þýzkar myndir.-„Laun ótt- ans“, fransk-ítalska kvikmyndin, er Bæjarbíó í Hafnarfirði frum- sýndi nýlega, er ein þessara raunsæismynda. — Leikstjórimi, Henri-Georges Clouzot segir um starf sitt sem leikstjóri, að fyrir honum sé efní myndanna ekki að- alatriðið, heldur útfærslan, — bygging þeirra. Hann leggi. öðru fremur áherzlu á að skapa and- stæður og þar af leiðandi spennu í þær kvikmyndir, er hann setji á svið. Að þessu leyti er „Laun óttans" frábært dæmi um starfs- aðferðir þessa ágæta leikstjóra. -— Efni myndarinnar er ekki marg- brotið, söguþráðurinn hvorki ný- stárlegur eða heillandi, en þó eru átökin í þessari mynd og spenna hennar svo stórkostleg og áhrifin svo geysi mikil, að þegar mynd- rnni lýkur eru taugar áhorfandans meira og minna í uppnámi. Atburðir myndarinnar gerast í Mið-Ameríku, þar sem menn af ýmu þjóðerni hafast við, flest- ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI, Guðlaugur Rósinkranz, átti í gær við- jr reköld, sem skolað hefur á tal við fréttamenn, í því tilefni, að ákveðin hefur nú veríð fjörur ókunnra stranda, þar sem leikskrá Þjóðleikhússins næsta leikár. Ákveðin hafa verið á næsta lífið ólgar taumlaust og hver verð- leikári sýningar 10 leikrita og einnar óperu. Auk þess er í ráði, ur að bjárgast af sjálfum sér eins að sýna einhverntíma á vetrinum tvö gamanleikrit, en. ekki er °& getur. Það var ef til vill ennþá endanlega ákveðið hver þau verða og hvenær sýningar ertlkt að ko™ast Þaugað, en þo enn errioara ao losna þaoan, — og Sigríður Línberg - kveðja tessi mynd var tekinn á leikæfingu í Þjóðleikhúsinu fyrir skömmu, er æfingar á leikritinu Góði dátinn Svæk hófust. Talið frá vinstri: Indriði Waage leikstjóri, Bessi Bjarnason, Arndís Björnsdóttir, Jón Aðils, Guðmundur Páisson og Róbert Arnfinnsson. Sýningar á þessu leikriti hefjast væntanlega um mánaðarmótin september og október. Þjóðleikhúsið hefur starfsemi sína mú leikritinu ,ir á á þeim hefjast. SÝNINGAR HEFJAST 24. SEPTEMBER Þjóðleikhússtjóri skýrði svo frá, að von hefði verið á spánsk um ballett hingað í september, en um það var rætt í vor. Þar sem ekki fékkst ákveðið svar ballettsins, á hvaða tíma mætti yænta hans hingað, var ákveðið að hverfa frá þessari ákvörðun að minnsta kosti í bili. Fyrsta leikritið sem sýningar hefjast á í Þjóðleikhúsinu að þessu sinni verður „Er á meðan er“, sem sýnt var síðastliðið vor í Þjóðleikhúsinu við mjög góða aðsókn. Verður fyrsta sýningin 24. sept. Leikritið er eftir Hart og Kaufman, í þýð- ingu Sverris Thoroddsen. Leik- stjóri Lárus Pálsson. GÓÐI DÁTINN SVÆK Um mánaðamótin september og október, hefjast sýningar á leik- ritinu Góði dátinn Svæk, eftir Jaroslav Hasek. Er leikritið þýtt og umsamið af Karli ísfeld. Leik- stjóri verður Indriði Waage og fer Róbert Arnfinnsson með aðal hlutverkið. Æfingar á leikritinu hófust 20. ágúst. og er það óvenju snemmt. Höfundur Góða dátans Svæks, er vel þekktur höfundur er hlaut heimfrægð fyrir þessa sögu. Er leikrit þetta til í mörg- um mismunandi útgáfum og ver- ið sýnt víða. M. a. síðastliðið ár í Þýzkalandi, Svíþjóð og víðar, við geysilega aðsókn. t DEIGLUNNI Þá eru hafnar æfingar þriðja leikritsins, f deiglunni, eftir Arthur Miller, í þýðingu Jakobs Benediktssonar. Leikstjóri verð- ur Lárus Pálsson og fer Rúrik Haraldsson þar með eitt aðal- hlutverkið hlutverk Proctors. Æfingar þessa leikrits hófust síðastliðið vor og eru nú hafnar að nýju. Er þetta eitt af þekkt- ustu og beztu leikritum höfund- arins og byggt á sannsögulegum heimildum frá 1660. Leikurinn gerist í Ameríku. Leikrit þetta hefur verið sýnt víða í Evrópu, Englandi, Þýzkalandi og öllum Norðurlöndum. Síðastliðinn vet- ur var það sýnt í Kaupmanna- höfn og álitið þar bezta leikrit þess leikárs. Sýningar á leikrit- inu munu hefjast hér seint í október. MADUR OG KONA mikið má til mikils vinna. — Því taka nokkrir auðnulitlir menn að DJÚPIÐ BLÁTT Djúpið blátt, Fjórða leikritið verður Maður sér fyrir háa þóknun, það lífs- og kona, í leikritsgerð Emils hættulega verk að flytja með bif- Thoroddsen og Indriða Waage. reiðum langa leið og um slæman Leikstjóri verður Indriði Waage veg, farm af nítroglusserini, bráð- og fer Haraldur Björnsson með hættulegu sprengiefni, sem getur hlutverk Sigvalda. — Leikrit sprungið við minnsta hristing og þetta var sýnt hér fyrir 10 árum.. er þá dauðinn vís þeim, sem nærri eru. — Er með þessu rakið megin- efni myndarinnar. eftir Terence Aðalhlutverkin leika þeir Yves Rattigan, í þýðingu Karls ísfeld, Montand og Charles Vanel. Er verður 5. leikritið. Leikstjóri leikur þeirra afbragðsgóður, sterk Baldvin Halldórsson. Er það ur og sannfærandi. Aðal kvenhlut- þekkt leikrit, alvarlegs efnis. Er verkið er í höndum Véru Clauzot, verið að kvikmynda það um þess- j konu leikstjórans, og er leikur ar mundir í London. Með aðal-1 hennar einnig mjög góður. hlutverkið fer Helga Valtýsdótt-1 Mynd þessi er sérstæð um gerð ir. Er það í fyrsta skipti sem ’ alla, vægðarlaus í raunsæi sínu, Helga kemur fram í stóru hlut-| og jafnframt áhrifaríkari en flest- verki i Þjóðleikhúsinu, en í ar myndir sem ég hef séð. fyrravetur kom hún þar fram í minna hlutverki, í leikritinu „Ætlar konan að deyja“. Var leikur Helgu mjög rómaður í því hlutverki. Ennþá er ekki endan- lega ákveðið hvort leikrit þetta T XT,T x „ i . , verði sýnt fyrir jól, og fer það íí Vrx Þf!f kv|kmynd- sem Hafnarfjar&arbíó jNEGRINN OG GÖTUSTÍ LKAN“ eftir aðsókn hinna leikritanna. JÓNSMESSUNÆTUR- DRAUMUR Jólaleikritið hefur verið ákveð Hafnarfjarðarbíó sýnir um þessar mundir er í flokki þeirra raunsæis mynda sem getið er hér að fram- an. Myndin er ítölsk og er Alberto Lattuada leikstjóri. Hefur honum tekizt að sameina á áhrifaríkan ið Jónsmessunæturdraumur eftir.hátt dramatískan söguþráð og hið Shakespeare. Þýðandi er Helgi | raunsanna hversdagslif eins og Hálfdánarson. Leikstjóri þess það gerist í skuggahverfum hafn- leikrits hefur verið ráðinn Walt- er Hudd, þekktur enskur leikstj., sem hefur meðal annars verið arborganna í Suður-Evrópu og víðar, þar sem hvers konar glæpir eru daglegt brauð og samvizku- leikstjóri við Stratfordleikhúsið í : lausir þorparar og illræðismenn London og Old Vicc. Gerir hann leika lausum hala. Upp úr þessu einnig teikningar af leiktjöldum fúafeni mannlegrar spillingar og búningum. Walter Hudd er reynist mörgum erfitt að rísa. — Margir losna þaðan aldrei lifandi, en þeir sem sleppa eru því nær undantekningarlaust markaðir hörmungum þessa umhverfis um alla ævi. — „Negrinn og gótu- væntanlegur hingað um miðjan nóvember. FERÐIN TIL TUNGLSINS OG VETRARFERÐIN Laust eftir hátíðar, hafa verið stúlkan , segir átakanlega sögu ákveðnar sýningar á bamaleik- tveggja persóna, er heyja von- I V-VO x*tt,-, 4- , 1 L I f C . f ritinu „Ferðin til tunglsins". lausa baráttu til betra lífs í slíku Þá verður einnig tekið til með- nmhverfi- er kostar þau bæði lífið ferðar „Vetrarferðin“, eftir að ?okum- M>'ndin er afbragðsvel Clifford Odets, í þýðingu Karls Vkm °f ,set* ,a s.v,lð og leikur ísfeld. Leikstjóri Indriði Waage. V\irra John Kxtzmiller og Carla Fer Katrín Thors með aðalhlut- ðel Poggl° næsta /thyghsverður. Hins vegar er gerfi Piere Claude í hlutverki erkifantsins Pier Lu- igi, afleitt, — eins og það gerist verst í amerískum gangsterfilm- um, þar sem fantamir eru svo verkið. FYRIR KÓNGSINS MEKT Leikrit sr. Sigurðar Einarsson- ar, Fyrir kóngsins mekt“ mun fanta]egir ^ lesa má gtepina úr Fædd 28. júní 1883. Dáin 4. september 1955. AÐ MORGNI þess 4. sept. and- aðist að heimili sínu Þingholts- stræti 22 hér í bæ, Valborg Sig- ríður Línberg Óladóttir eftir langa og erviða sjúkdómsraun og verður kvödd hinztu kveðju í Fossvogskirkju í dag. j Sigríður Línberg eins og hún var kölluð í daglegu tali var fædd í Ólafsvík á Snæfellsnesi 28. júní 1883 og var því rösklega 72 ára þegar hún lézt. Foreldrar hennar voru Óli Arngrímsson út- vegsbóndi í Ólafsvík og síðar vitavörður á Öndverðarnesi í sömu sýslu og fyrri kona hans, ! Kristín Finnsdóttir og stóðu því ■ að henni sterkar ættir en sökum j rúmleysis verða ekki raktar hér. | Það eru rökstudd sannindi að þá er eldsneytið þrýtur þá deyr eldurinn. Þannig fer um líf | mannsins, það slokknar þegar kraftarnir þverra. Öllum mönn- um eru sköpuð þau örlög að hverfa héðan af heimi eftir fleiri eða færri ára dvöl hér, en spor- j in og minningarnar sem menn- i irnir skilja eftir sig eru misjöfn f og fer það að vonum eftir þroska |f hvers einstaklings. Þegar við kveðjum aldrað fólk, sem fær verðskuldaða hvíld eftir langt og erilsamt æfistarf, ber j okkur ekki að hryggjast heldur j eigum við að fagna því að það , hefur fengið frið. Þetta er veg- j ur okkar allra og sú skuldin sem ekkert okkar kemst hjá að j greiða. Sigríður var á yngri árum fríð kona sýnum, stillt og dagfars prúð en þó glaðvær í bezta lagi í vinahópi. Að eðlisfari var hún trygglynd kona og átti gott hjartalag og lét gott af sér leiða þá er hún kom því við. Hún var bókhneigð og lgs mikið enda um marga hluti fróð og miðlaði öðr um af þekkingu sinni þegar þeir kusu að fræðast af henni, og þótt hún flíkaði því ekki á gatna mótum var hún allvel hagmælt sjálf og naut mikils yndis af góð- um ljóðabókum. Hún var trú- kona í þess orðs beztu merk- ingu, söngelsk og hafði mikla á- nægju af hverskonar hljómlist. Hún var jafnan glöð og sátt við lífið og alla menn og mun hin óhagganlega og örugga trú á handleiðslu himnaföðurins hafa verið henni sú stoð og stytta að ekkert fékk beygt hana hversu þungt sem birðar lífsins lögðust á herðar henni, og þrátt fyrir vanheilsu sína og erviðleika af ýmsu tagi gladdist hún í hópi gamalla vina sinna og þó eink- um með börnum, barnabörnum, og barnabarnabörnum sínum, sem hún tók miklu ástfóstri við. Sigríður gekk ekki heil til skógar síðustu sex árin, þjáðist hún af hættulegum hjartasjúk- dómi, sem að lokum dróg hana til dauða, hún lézt í svefni síðastl. sunnudagsmorgun. Hún var orð- in þreytt og farin að líkamskröft um eftir annaríkan æfidag. Þess- vegna var dauðinn orðinn henni kærkominn, þar sem hann var sá eini, sem var þess megnugur að binda endi á langvarandi þján- ingar hennar. Sigríður var kona hreinlynd og óskröksöm og því nokkuð hvassyrt ef hún komst að því að hallað væri réttu máli, en við sem þekktum hana gerst, vissum að undir bjó einlæg vin- átta og hjartahlýja hinnar vamm lausu góðu konu. Það er að von- um þungur harmur kveðinn að börnum hennar, sem svo hjart- anlega óskuðu þess að hún hefði fengið að lifa lengur til að njóta umönnunar þeirra, en minning- in um góða móður er björt í hug- um þeirra og mun lengi geym- ast. Mig langar til að færa Sig- ríði Línberg hjartans þakklæti mitt fyrir þær mörgu gleðistund- ir, sem ég naut í návist hennar, enn þakkir minar koma því mið- ur of seint, en ég el hinsvegar þá von í brjósti að ekki sé lengra á miHi vistarveru hennar og vináttu. Endurfundir handan grafar er flestum framtíðarvissa — þessvegna eru stundlegu er- viðleikarnir aðeins til að sigrast á þeim. Um leið og ég sendi ástvinum hennar mnilegustu kveðjur mín- ar, vil ég fullvissa þá um að henni fylgja til hinztu hvíldar góðar og varanlegar endurminn- ingar frá öllum þeim mörgu, sem höfðu náin kynni af manndóms- þreki hennar og góðvild. Sig- ríður verður því í dag kvödd af ástvinum sínum og vinum £ þeirri vissu að hin góðu verkin falla ekki i gleymsku heldur eru þau ásamt heilbrigðri guðstrú, lykillinn að hinu eilífa lífi. Farðu í friði, kæra frænka mín, friður guðs þig blessi. J. S. Tónleikar í Þjóðleikhúsi FÖSTUDAGINN 2. sept. s.l. voru fjölbreyttir tónleikar haldnir i Þjóðleikhúsinu á vegum Ríkisút- varpsins með eingöngu íslenzkum tónsmíðum, að einni undan- skildri, en það var septett, op. 20 eftir Beethoven. Septettinn er samin af tón- skáldinu þrítugu árið 1800 og varð brátt einhver vinsælasta tón smíðin eftir hann. Er í henni mikil fegurð og allt fullt af sól- skini. Septettinn var leikinn af hljóðfæraieikurum úr Sinfór.íu- hljómsveitinni: Birni Ólafssyni (fiðla), Einari Vigfússyni (celló), Einari- B. Waage (kontrabassi), Agli Jónssyni (klarinetta), Hans Ploder (fagott), Herbert Hriers- chek (horn) og Jóni Sen (viola). Var tónsmíðin fallega leikin og naut sín vel. Þar næst söng Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, með að- stoð Fritz Weisshappels, sönglög eftir 7 íslenzk tónskáld. Lögin eru flest enn almenningi lítið kunn, en mörg stórfalleg. Var söngur hans, eins og vænta mátti, með miklum glæsibrag. Eitt aukalag varð hann að syngja og var það „Norður við heimskaut“ eftir Þórarinn Jónsson, sem er ágætt sönglag. Tónskáldin, sem sungið var eftir, eru bessi: Björgvin Guðmundsson, Árni Björnsson, Skúli Halldórsson, Þórarinn Jóns son, Karl O. Runólfsson, Sigurð- ur Þórðarson og Páll Ísólísson. Að lokum lék Sinfóníuhtljóm- sveitin ,,Passacaglíu“ í f-moll eft- ir Pál ísólfsson og stjórnaði höf- undurinn sjálfur hljómsveitinni. Sinfóníuhljómsveitin flutti þetta verk fyrir nokkrum árum undir stjórn Kiellands og ennfremur hafði það áður verið flutt hér í Reykjavík af hinni eldri hljóm- sveit okkar. Auk þess hefir það verið flutt erlendis á norrænni tónlistarhátíð. Er þetta veiga- mikil tónsmíð, klassisk í stíl og anda, "vel gerð og tilkomumíkil og ber vitni um hámenntaðan tón listarmann. Var flutningur þess- arar tónsmíðar hámark kvölds- væntanlega koma á svið í febrúar. Er það sögulegs eðlis, frá erfða- Frh. á bls. 12. hverjum andlitsdrætti þeirra. Ego. Er það vel farið, þegar íslenzk- um tónskáldum er sýnd slík ræktarsemi sem nú var gert, og heimkynna minna en svo að hún mætti verða framhald á því hjá heyri til mín og sjái að ég ber forgöngumönnum okkar í tónlist- fram þakklæti mitt af falslausriinni. Vikar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.