Morgunblaðið - 09.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.09.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 9. sept. 1955 MORGUTSBLAÐIÐ 15 Hjartans þakkir til barna minna og tengdabarna og annarra, er glöddu mig og sendu mér skeyti á 80 ára ij afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Björg Bjarnadóttir. Elliheimilinu, AkranesL |i ■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■«■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■ E ;■ Þakka innilega mér auðsýnda margskonar vinsemd, ; gjafir, skeyti og heimsóknir á sextugsafmæli mínu 29. ;■ ágúst. Jónas Magnússon, ■ Barðavog 38. Verzlunarstarf 20 til 35 ára vönduð og reglusöm stúlka, óskast frá næstu mánaðamótum í vefnaðar- og snyrtivöruverzlun. Þarf að geta unnið að innkaupum og verzlunarstjórn að nokkru leyti. — Upplýsingar er gi eini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef til eru, sem endursend- ast, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. auðkennt: „Verzlunarstarf — 672“. E1NBVLISHL8 Tilboð óskast í einbýlishús, Hlíðarveg 27, Kópavogi. Húsið er í mjög góðu lagi, nýmálað utan og innan. Mjög stór vel ræktuð lóð með góðum matjurtagörðum fylgir. Tilboð er tilgreini kaupverð og útborgun skilist á staðn- um. Húsið verður til sýnis laugardag og sunnudag kl. 2 tii 7 e. h. c«í Í TAAMO T.i-i; ificVi TfMfS : vikf 1« Wíawd \ ■ * ■\ ' ■■■■ ■.•■: ,;,:■ At ■ áíiO'- ^.,«4 ' UX, ’tr *i,,, Wjl V*$*. 'ðSNl. ; o • , • Y"* ■■ 3 • w «■* l,r,« ****'.!& í F4r »»oyere lOfth/Uer* , I bctolt* frláogf* vg ^ ; orbiud*J*dii>lret»fo«íl a . Kcnfl-klen'den vwrtý1 ^ ' foddete 'nhaviP NYJUNG Vér getum nú útvegað klippur úr öllum blöðum heims. Vér khppum úr 40 íslenzkum blöðum. Sérhver úrkhppa er llmd á blaðhaus, sem á er prentað nafn blaðsins og útgáfudagur. Fj'lgist með hvað íslenzk blöð og heimspressan skrifar um störf yðar og áhugaefni. Dagblöðin eru og verða verðmæt heimildarrit. Gerizt áskrifendur og sendið með- fylgjandi áskriftarbeiðni strax. BLAÐAUMSACNIR, pósthólf 41 Undirritaður gerist áskrifandi hjá Blaðaumsögnum: Nafn Heimili Efni Látið þess getið, hvort þér viljið innlend eða útlend blöð eða hvort tveggja. VIMNA Hreingerningar Símar 4932 og 3089. Ávallt vanir menn. — Fyrsta flokks vinna. — H reingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmhræður. Félagslíf K.R. 3. fiokkur. K. K. kappleik- urinn verður í kvöld kl. 7.30 á Há- skólavellinum. Mætið allir stund- víslega. — Stjórnin. Þróttarar. Knattspyrnumenn. — Áríðandi æfing í kvöld kl. 7 fyrir meistara- og fyrsta flokk. Þjálfarinn. Þróttarar. Handknattleiksfólk. Munið aðalfund deildarinnar n.k. sunnudag kl. 4.30 i skála félagsins á Grímsstaðaholti. Fjölmennið. Nefndin. Farfttglar. — Farið verður í Vala- ból um helgina. — Skrifstofan í Gagnfræðaskólanum við Lindar- götu opin í kvöld kl. 8,30—10. — Síðasta kvöldið. Farfugladeild Reykjavikur. KEFLAVIK Stúlka vön afgreiðslu í vefn aðarvörubúð óskar eftir vinnu frá 15. þ. m. Þeir sem vildu sinna þesu sendi svör til afgr. Mbl. í Keflavík fyr- ir 12. þ. m. merkt: „Af- greiðslustúlka — 489“. Bílafjaðrir o. fl. Nýkomin viðbóta sending af bílafjöðrum. Eigum nú fyr- irliggjandi fjaðrir, auga- blöð, og krókblöð í eftirtald- ar bifreiðar: Ford vörubíl að aftan 42— 47 með yfirbyggðum krók- biöðum. Framfjaðrir 14 blaða og stuðfjaðrir 7 blaða. Ford F-600, lengri, og yngri árganga. Ford ’39 og Fordson vöru- bíla (augablöð og krók- blöð). Ford fólksbíla ’42—'48 Ford Prefect Chevrolet fólks- og vörubíla Hodge fólks- '40—48 8 og 10 blaða Dodge ?! tonns og 1 tonns sendibíla 9, 10 og 11 blaða. Dodge Weapon 9 blaða Jeppa Renault, fólks- Renault, 1 tonns Austin 10 Bradford Diamond T og fleiri. KertaþráSasett góð og ódýr í flestar tegundir bifreiða. Hljóðkútar BremsuborSar Viftureimar Ljósasamlokur 6 Og 12 volt Flautur 6 og 12 volt Brettalugtir Afturlugtir Inniljós HraSamælissnúrur og barkar Spindilboltar og slitboltar í margar tegundir bifreiða. Farangursgrindur nokkur stykki fyrirliggjandi BfLAVÖRUBtlÐIN FJÖÐRIN Hverfisgötu 108 Sími 1909. Ferðaritvélar OPTIMA ferðaritvélar með venjulegu letri og prentletri. — Verð kr. 1.275. Garðar Gíslason h.f. Reykjavík Leikhúskjallarinn Stúlka óskast til aðstoðar á Thalia-bar í Leikhúskjallaranum. Uppl. á sama stað hjá barþjóninum kl. 5—6 e. h. Uppl. ekki gefnar í síma. LOK AÐ í dag frá klukkan 1—4 vegna jarðarfarar. ■ OUnaOijl HELGI JÓNSSON fyrrum bóndi og hreppsstjóri að Stóra-Botni, andaðist í gær, 8. september, að heimili sínu Kársnesbraut 12C, Kópavogi, 83 ára að aldri. Margrét Pétursdóttir, Jón Helgason. Móðir og tengdamóðir okkar RAKEL ÓLAFSDÓTTIR frá Hábæ, lézt í Landakotsspítala 8. þ. m. Synir og tengdadætur. Útför móður minnar SIGRÍÐAR LÍNBERG Þingholtsstr. 22, sem andaðist 4 þ.m. fer fram í dag föstud. 9. sept. frá Fossvogskirkju og hefst kl. 13,30. — Athöfn- inni í kirkjunni verður útvarpað. — Afþökkum blóm og kransa, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Siysavarnafélag íslands. Fyrir hönd vandamanna Kristján Þorsteinsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNU BENEDIKTSDÓTTUR. Guðmundur Gestsson og synir. Við þökkum innilega öllum hina miklu samúð okkur sýnaa við andlát og útför mannsins míns ÞORGRÍMS SIGURÐSSONAR fyrrv. skipstjóra. Guðrún Jónsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför CARLOTTE EINARSSON. Böm og tengdabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát dóttur okkar, eiginkonu, móður, systur og mágkonu STELLU ÁRNADÓTTUR. Brynjólfina Jensen, Ámi Magnússon, Guðm. Guðmundsson, Árni B. Guðmundsson, Karl Árnason, Magnús Ámason, Margrét Eyjólfsdóttir, Ester Hafliðadóttir. ■ ■IIIUIM ‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.