Morgunblaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. sept. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 3 IMÝKOMIÐ Tékkneskar manehettskyrtur hvítar og mislitar. Hálsbindi Nærföt Sokkar Náttföt Hattar Húfur Gaberdine rykfrakkar Poplin frakkar Kuldaúlpur Kuldajakkar á börn og fullorðna. VandaSar vörur „GEYSÍR" H.f. Fatadcildin. Sbúðir Höfum m. a. til sölu: 4ra herbergja kjallaraíbúð við Barmahlíð. Laus strax 4ra herbergja efri hæð við Barmahlíð, ásamt 4ra her bergja íbúð í risi. 5 herbergja íbúð við Máfa- hlíð. 3ja herbergja íbúðir við Ból staðahlíð, Efstasund, — Sogaveg, Laugaveg, Faxa skjól og viðar. 2ja herbergja íbúðir í Laug arnesi, Skerjafirði, Soga- mýri og víðar. Einbýlishús úr steini við Framnesveg. Hitaveita. 5 herbergja íbúð í smíðum, á 3. hæð, við Rauðalæk. 5 berbergja íbúð á 3. hæð við Hagamel. Ibúðin er í smíðum og verður með hitaveitu. Einbýlishús í Kópavogi, — Kleppsholti og víðar. Stórar og smáar ibúðir VÍða um bæinn. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr 9. Sími 4400. iBÚÐ Höfum til sölu í Laugarnesi 5 herbergja íbúð, í smíðum. Stórar svalir og fagurt út- sýni. — Málf lutningsskrif stof a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TELEREST SÍMAHALDAN er ómissandi tæki fyrir alla þá sem nota mikið síma. — Með TELEREST verða báðar hendur frjálsar. TELEREST fæst í öllum helztu bóka- og ritfangaverzlunum. Heildsölubirgðir: OPTÍMA Laugavegi 15. — Sími 6788. TOLEDO Úlpur á börn. — Verð frá kr. 180,00. Baðsloppaefni Handklæði, handklæðadregill Vesturg. 4. Sparið tímann Notið símann Sendoai heim: NýlenduTÖrwr, kjftt, brsuð eg kfiku. VERZLLNIN STRAUMSE3 Nesvegi 88. — 81*1 »»43. íbúðir til solu 8 herb. við Barmahlíð. 6 herb. við Rauðalæk og Skipasund. 5 herb. við Rauðalæk. 4 herb. við Baugsveg, Kópa- vogsbraut og Barmahlíð. 3 herb. við Hjallaveg, Skipa sund, Laugaveg, Sörla- skjól og Rauðalæk. 2 herb. við Nesveg og Soga- veg. — Einbýlishús í Kópavogi. — Skiptamöguleikar mjög víða. — Haraldnr Guðmundsaon lðgg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, halau. TIL SÖLU 2 herb., fokheld kjallara- íbúð, við Njörfasund. 3 herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. Hitaveita. 3 herb. kjallaraíbúð við Nesveg. 3 herb. íbúðir við Laugaveg og Grettisgötu. 3 herb. íbúS ásamt 1 herb. í risi, í Hlíðunum. 3 herb. fokheld kjalIaraibúS við Sundlaugaveg. 3 herb. fokheld íbúðarbæð ásamt 1 herbergi í risi í Vesturbænum. Hitaveita. 4 herb. fokheld íbúðarhæð nálægt Sundlaugunum. 4 herb. fokheld risíbúð við Rauðalæk. 5 berb. fokheldar íbúðar- hæðir við Rauðalæk. Einbylishús í Kleppsholti. 5 herbergi m. m. Útborgun kr. 160 þús. Einbýlishús í Kópavogi, 4 herbergi m. m. Bílskúr. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi. 6 herbergi m. m. Söluverð kr. 150 þús. Aðaifasteígnasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Okkar alkunni a. i. k. nærfatnaður í öllum stærðum og gerðum. íbúðir til sölu Sem ný, vönduð hæð, 4 her- bergi, eldhús og bað með sér inngangi. Laus 1. nóv. næst komandi. Hæð í nýlegu steinhúsi, 3 herbergi, eldhús og bað á hitaveitusvæði í Austur- bænum. Hæð í nýju steinhúsi, 3 herb., eldhús og bað, í Hliðarhverfi. Tilbúið 20. sept. n.k. Vönduð rishæð um 85 ferm. 3 herb., eldhús og bað, á- samt háalofti, sem inn- rétta mætti í herbergi og geymslur, í Hlíðarhverfi. 3 herb., eldhús og bað í kjall ara á hitaveitusvæði. Laus strax. 3 herb., eldhús og bað á I. hæð, með sér inngangi og sér hita. Útborgun rúml. kr. 100 þús. 3 herb., eldhús og bað á I. hæð, með sér ir.ngangi við Sogaveg. 3 herb., eldhús og bað á II. hæð, með sér hitaveitu og svölum, við Miðbæinn. 3 herb., eldhús og bað á III. hæð, ásamt 1 herb. í kjall- ara, geymslu og þvotta- húsi, á hitaveitusvæði, í Vesturbænum. Porlbyggð rishæð 4 herb., eldhús og bað með sér inn gangi og sér hita, ásamt hálfum kjallara. 4 herb., eldhús og bað á I. hæð, með sér inngangi, við Dyngjuveg. 4 herb., eldhús og bað, mið- hæð, á hitaveitusvæði í Vesturbænum. 4 herbergi og 2 eldhús á I. hæð við Baugsveg. 6 lierb. íbúð við Vesturgötu. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546. Nú er timinn kominn Vesturgötu 2. til að taka ákvörðun um húsakaup. Sá, sem nú slær því á frest, getur orðið eftir af sínuin strætisvagni. — Eg hefi til sölu: 3ja herb. íbúð með bílskúr í hjartastað borgarinnar. Gott hús í Smálöndum, með sáralítilli útborgun. Einbýlishús við Elliðaár. Fokhelda kjallaraíbúð við Njörvasund. 3ja herb. íbúð við Laugaveg Úrvals steinhús við Kópa- vogsbraut, tvær íbúðir. Valin íbúðarhæð og ris með bílskúr, við Langholtsveg. 3ja herb. íbúð í Silfurtúni. 3ja herb. rishæð í Miðtúni. 4ra herb. íbúð við Shellveg. Einbýlishús við Kringlumýr- arveg. Tveggja íbúða hús við Borg- arholtsbraut. — Margar fleiri úrvalseignir hefi ég til sölu. En hér læt ég staðar numið. Góðfúslega spyrjist fyrir og biðjið mig að leiða ykkur að uppsprett um sannleikans. Biðjið mig að selja eignir ykkar, því þá gengur það. Eg geri fyrir ykkur lögfræðisamningana haldgóðu. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. Mikið úrval af alls konar undirfatnaði Vesturg8t» 8. KAUPUM Eir. Kopar. A'uminium. — Tímwtm * =■/*: Sími 6570. Einbýlishús á hitaveitusvæði til sölu. — Eannveig Þorsteinsdóttir fasteignasala Norðurstíg 7. Sími 82960. íbúðir & hús Hef til sölu meðal annars: 4 herbergja íbúð við Brá- vallagötu. 3 herbergja íbúðir á Sel- tjarnarnesi. Þægilegt steinhús á stórri hornlóð í Austurbænum. Lítið og vel færanlegt tin.h- urhús á góðri hornlóð í Vesturbænum. Lítið bakhús við Grettisgötu Lítið hús í Vogunum. Foklielt einbýlishús í Kópa- vogi. Fokhelt 4 herbergja íbúð, við Rauðalæk. Hef kaupendur að: öllum stærðum íbúða. — Góðar útborganir. Sveinn H. Valdimarsson, hdl. Kárastíg 9A. Sími 2460 Kl. 4—7. Hárgreiðslustofa Hef opnað hárgreiðslustofu á Njálsg. 110. Sími 82151. Alma Andrésdóttir. Varzlunarmaður óskar eítir Fœði og herbergi helzt á sama stað. Tilboð merkt: „Reglusamur — 908“ afh. Mbl. sem fyrst. SHEILZONE GUFdR EKK! UPP ^ ETHYLENE GL YCOL •FROSTLÖGUR FPA /SlENZKVQ LE'DAQVÍSiH MEO BPÚS4 KAFFIDUKAR Mikið úrval. 1Jtnl 3n^sjar^a.r ^ckmáam Lækjargötu 4. IIERRERGI Sjómaður óskar eftir her- bergi í Austurbænum. Sími 5742, milli kl. 5—8 e.h. Keflavík - Suðurnes Glæsilegt 2 hæða steinhús á góðum stað í Ytri-Njarð- vík, til sölu. Laust til í- búðar strax. Neðri hæðin gæti orðið hentugt verzlun j arpláss í stóru og vaxandi viðskiptahverfi. EIGNASALAN Símar 49 og 566. Keflavík - Suðurnes Mikið úrval fokheldra íbúða Lán fylgja. Höfum kaupend ur að fullgerðum íbúðum og húsum. — EIGNASALAN Símar 49 og 566. Glæsilegt Einbýiishús í Kópavogi. Húsið er 5 herbergi, eldhús og bað, með geymslu í risi, auk þess fylgir bílskúr og stór og falleg lóð. 2 íbúða hús, 108 ferm., í Kópavogi. Á hæðinni eru 4 herb., eldhús og bað, en 3 herbergi, eldhús og bað í risi. Ibúðirnar seljast saman eða hvor í sínu lagi Kaupunum fylgir bilskúr og 3000 ferm. lóð. 5 herb. hæð í Hlíðunum. — Laus í vor. 6 herb. íbúð í Vogahverf- inu. Mjög stór upphitaður bílskúr fylgir. 4 herb. kjallaraíbúð við Ægissíðu. 3 herb. íbúð ásamt 1 herb. í kjallara á hitaveitusvæð inu í Vesturbænum. 3 herb. íbúð í Hlíðunum. 3 herb. risíbúð 85 ferm. í Hlíðunum, með 1 m. porti og kvistgluggum. — Mjög álitleg íbúð. 3 herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Mjög þægi- leg og skemmtileg íbúð. 3 herb. kjallaraíbúð í Skjól- unum. Laus næsta vor. — Góðir greiðsluskilmálar. Fokheldar íbúðir: 5 herb. risíbúðir við Rauðaiæk. — Sanngjarnt verð. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um, með hitalögn og járni á þaki. 5 herb. hæð með hitalögn, á Melunum. 5 herb. rishæð á Melunum. 4 herb. kjallaraíbúð 110 ferm. í Högunum. Tvær 3 herb. íbúðir, hæð og ris í Kópavogi. Hag- kvæmt verð. 2 herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti, með góðu verði. *«á Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 2332.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.