Morgunblaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 4
MORGl NBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. sept. 1955 J I 1 dag er 225. dagur ársins. I 13. september. , J 1» Árdegisflseði kl. 4.03. I Síðdegisflæði kl. 16.27. • Læknir er í Læknavarðstof- «nni, sími 5030, frá kl. 6 síð- -degis, til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- bæjar, opin daglega, til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga £rá kl. 9—19, laugardaga frá kl. fi—16, og helga daga frá ki, 13 til 16. I.O.O.F Rb 1 s 1049138 Vz — : RMR — Föstud. 16. 9. 20, — VS 'Mt. Htb. • Afmæli • 70 Ara er í dag frú Ólafía Hall- grímsdóttir, Reykjavíkurvegi 3 — Hafnarfirði. Hún dvelst í dag á heimili dóttur sinnar áð Linnets- Btíg 10. Sextug verður á morgun Krist- ín Salómonsdóttir, Brunnstíg 3, HafnarfirSi. Hún dvelzt á af- xnælisdaginn á heimili dóttur sinnar, Tjarnarbraut 29, Hafnar- -íirði. Brúðkaup * 3. sept. voru gefin saman í h.jónaband af séra Jóni Thorar- enssyni, Llín Þorbjörnsöóttir og Ottar Hansson. Brúðhjónin fara til Bandaríkjanna í kvöld. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlof- ■un sina ungfrú Guðrún Sigur- jónsdóttir, Raftholti, Holtum, og Ársæll Teitsson, Eyvindartungu, Laugardal. Nýlega hafa opinberað trúlofun BÍna ungfrú Guðlaug Pálsdóttir Wium, Drápuhlíð 15 og Ragnar Magnússon, Skúlaskeiði 26, Hafn arfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun eína ungfrú 'María Gíslaöóttir frá Eyhildarholti og Árni Blöndal, g’istihússtjóri á Sauðárkróki. Enn fremur Margrét Viggósdóttir frá Skefilsstöðum og Gunnar Guð- varðarson, Kleif á Skaga • Skipafréttir • Eimskipafélag ísiands Brúarfoss fór frá Hull 11. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík í gær til Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Isafirði í gærkvöld tíl Siglufjarð- FERDIINIAND Dagbók Þungamiðjan sem hvarf RITSTJÓRI Alþýðublaðsins og menntamálaráðherra Dana hafa nýiega komizt að þeirri sameiginlegu niðurstöðu, að ófarnað- ur Alþýðuflokksins og pólitískt áhrifaleysi hans um langt skeið, stafi af því að flokkurinn hafi glatað „þungamiðju“ sánm. Það er ekki að furða þó að flokksins lán sé valt, og fálmkennd sé hans pólitíska iðja, er kjölfestan er horfín og á tjá og tundri ailt, og töpuð fyrir löngu hans „þungamiðja‘% Já, pinulitla flokkinn er nú grátleg sjón að sjá, og sigling hans er óburðug að vonum. Þvi þó að Stefán Jóhann sé þéttur velli á, er „þungamiðjan“ týnda varla í honum. Br. ar og Akureyrar, Goðafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestfjarðar, Austfjarða og þaðan til Hamborgar, Gdynia og Vents- pils. Gullfoss fór frá Leith 10. sept. væntanlegur til Reykjavík- Ur á ytri höfnina í morgun kl. 10—11. Lagarfoss fór frá Ham- borg 9. sept. til Reykjavíkur. Reýkjafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar. Selfoss fór frá Raufarhöfn 6. sept. til Lysekil, Gautaborgar, Flekkefjord og Faxaflóahafna. Tröllafoss fór frá New York 8. þ. m. til Reykjavík- ur. Tungufoss kom til Lysekil 11. sept., fer þaðan til Stokk- hólms og Hamborgar. Skipadeild SÍS Hvassafell fór 9. þ, m, frá Hjalteyri áleiðis til Finnlands. Arnarfell fer í dag frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. Jökulfell er í 'New York. Dísarfell fór 10. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja (2). Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg frá New York siðdegis í dag. Hún fer eftir stutta viðdvöl til Osló og Stafang- urs, Hekla er væritanleg kl. 18,45 frá Hamborg, Kaupm.böfn og Stafangri. Hún fer til New York kl. 20,30. Stuðnmgsmenn Sjálfstæð isflokksins í Kópavogi. — Hafið samband við kosninga skrifstofu flokksins á I»ing- holtsbraut 49. — Sími benn- ar er 7189. • Aæthinarferðir • BifreiSastöð íslands í dag þriðjudag: Akureyri; Austur-Landeyjar; Hamborgar, Bremen, Rotterdam1 Biskupstungur; Bíldudal um Pat- reksfjörð; Dalir; Eyjafjöll; Gaul- verjabær; Grindavík; Hólmavík um Hrútafjörð; Hreðavatn um Uxahryggi; Hveragerði; ísafjarð- ardjúp; Keflavík; Kjalarnes— Kjós; Landsveit; Reykir—Mos- fellsdalur; Vatnsleysuströnd—Vog ar; Vík í Mýrdal; Þingvellir; Þykkvibær. Á morgun, niiðviicndag: Akureyri; Fljótshlíð; Grindavík Hveragerði; Keflavík; Kjalarnes —Kjós; Reykholt; Reykir—Mos- fellsdalur; Skeggjastaðir um Sel- foss; Vatnsleysuströnd—Vogar; Vík í Mýrdal; Þingvellir. og Antwerpen. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa, Helga- fell fór í gær frá Akureyri áleiðis til Reykjavíkur. SkipaútgerS ríkisins: Hekla fer frá Færeyjum i dag, áleiðis til Reykjavíkur. Esja fór frá Reykjavík í gærkvelai vestur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Reykjaylk kl. 22,00 í kvöld til Breiðafjarðabafna. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingnr fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá ’Reykja vík í dag til Gilsfjarðarhafna. Eimskipafélag Reykjavt.kur Kafla er í Ventspils. • Flugferðii e Flugfélag íslands Millilandaflug: Gullfaxí fór í morgun til Glasgow og London. Væntanlegur aftur txl Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2) og Þingeyrar. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir . Bágstadda fjidskyldan tíl Akureyrar (2), Egilsstaða, • Afh. Mbl.: A. J. kr. 100,00; — Samtök Herskálabúa Fundur í kvöld kl. 9 í firðingabúð. Breið- Saumanámskeið Húsmæðrafélagsins byrjar næsta mánudag 19. sept- ember. Þátttakendur gefi sig fram sem fyrst. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: P og L kr. 150,00; Ingibjörg 30,00; ónefnd 60,00; — Á. 60,00. ómerkt , 50*00; ónefndur 100,00; Þ. 100,00; ónefndur 200,00; S. S. kr. 100,00. Skandinavisk Boldklub fer skemmtiferð til Þórsmerkur laugardaginn og sunnudaginn 17. og 18. september n.k. Frá hinum almennu kirkjufundum 1955 Eins og áður hefir verið skýrt frá í blöðum og útvarpi verður al- mennur kirkjufundur fyrir land allt haldinn í Reykjavík dagana 14. —17. október þ. á. Að venju liggja tvö aðalmál fyrir fundinum til umræðu með framsögu, og eru þau þessi: — 1. Kirkjur og kirkju sókn og verður einn framsögumað ur; og 2. Prestskosningar, fram- sögumenn verða tveir, annar af hálfu klerka og hinn úr flokki leikmanna. — Auk þess verða væntanlega fleiri erindi flutt, svo og umræður um ýmis mál, eftir því, sem timi vinnst til. Fundir verða að mestu haldnir í sölum KFUM. Minnst verður kirkjufund arins við messugerðir í kirkjum Reykjavíktir sunnudaginn 16. okt., er féllur inn í fundartímann. — Þeir, sem kynnu að óska að koma sérstökum málum á framfæri á þessum kirkjufundi, eru beðnir að senda tilmæli sín um það til undir- 'búningsnefndarinnar fyrir 25. september (heimili formanns er á Grettisgötu 98). Reglur um full- trúa og fundarsköp eru sömu og undanfarið hafa gilt. Þetta til- kynnist hérmeð öllum hlutaðeig- endum og gildir sem fundarboð. XJ ndirbú n ing snefndin. Vinmngar í getraununum 1. vmningur: 132 kr. fyrir 10 rétta (6). — 2. vinningur 32 kr. fyrir 9 rétta (49). — 1. vinning- ur: 53(1/10,1/9) 15501(1/10,4/9) 15510 (2/10,10/9) 15502(2/10, 10/9). — 2. vinningur: 6960 (2/9) 784 969 997 (2/9) 1403(2/9) 1555 2438 2461 (4/9) 2538 2599 2854 2872 2903 2921 3020 15543 16291 16309. — (Birt án ábyrgðar). I i Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvikot- daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept. til 1. des. Siðan lokað vetrar-< mánuðina. -I Til fátæku hjónanna Afhent séra Árelíusi Níelssynl, Frá Gísla Halldórssyni 25 kr. — Afhent af biskupi 1000 kr. Kær- ar þakkir. Séra Árelíus Níelsson, ) Læknar fjarverandi flrímur Magnússon frá 3. sepL tll 15. október. Staðgengill er Jó- hannes Björnsson. Bjarni Jónsson 1. sept, óákveS* ið. — Ptaðgengill: Stefán Bjöm»" son Kristjana Helgadðttir frá lft, ágúst, óákveðið. Staðgengillj Hulda Sveinsson. Ólafur Jóhannsson frá 27. ágúsS til 25. september. StaðgengiE Kjartan R. Guðmundsson. Ulfar Þórðarson frá 29. ágösS til 16. september. Staðgengills Björn Guðbrandsson, heimilislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augö læknisstörf. Stefán ólafsson frá 13. ágöst I '3—4 vikur, Staðgengill: ólaful Þorsteinsson. Leiðið æsku Iandsins á brauí bindindis- og reglusemi. Urndssmisst&kan, Ut varp Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar- sveinsins“ eftir William Locke; XVII. (Séra Sveinn Víkingur). 21.00 Tónleikar (plötur): Klarin- ettutríó op. 114 eftir Brahme (Reginald Kell, Louis Kentner og Anthony Pini leika). 21.25 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21.40 Tónleikar: Svita eftir John Field í útsetningu Sir Hamilton Harty. — Fiiharmoniska hljóm- sveitin í Liverpool leikur, Sir Malcolm Sargent stjórnar (plöt- ur). 22.10 „Lífsgleði njóttu“, saga eftir Sigrid Boo; VII. (Axel Guðmundsson). 22.25 „Djass“: Björn R. Einarsson kynnir djass- plötur. 23.00 Dagskrárlok. lilfa margurásiffnai skemmdist þó að minnsta kostL j En þegar til kom sagði sá sem J átti fyrst að fá naglann í þöfuðið: í — Nei, heyrðu, ég þori það ; ekki, hugsaðu þér ef þú hittir ekki naglann og lemdir með hamrinum í höfuðið á mér. ★ Þau hittust á dansleik, og hún reyndi árangurslaust að stela peningaveskinu hans. — Veiztu ekki að ég er slungn- asti vasaþjófur landsins? spurði hann. Pabbi, hvernig setur maður _ Nei, sagði hún, ég hélt að ég það sanaan aftur? væri það. Hvað, vinur minn? Þar sem þau voru bæði þess- —. Útvarpið! um hæfileikum gædd, ákváðu Ak þau að ganga í hjónaband. Og Tveir fangaverðir komu sér það gerðu þau. Þeim fæddist son- saman um að gera fangaverðin- 1 ur, sem var mjög erfiður að öllu um eitthvað til miska og ákváðu ieyti, nema það var eitt sem að negla nagla í höfuðið hver á hryggði foreldrana. Drengurinn hafði alitaf hægri hendina kreppta. Þannig gekk það til S marga mánuði. Einu sinni hug- kvæmdist föðurnum að láta hönd drengsins að vestisvasanum sín- um, þar sem hann geymdi gull- úrið sitt. Drengurinn opnaði hendina strax — og úr lófa hans valt giftingarhringur ljósmóður- innar. ★ — Ertu nú búin að kaupa þér nýjan hatt ennþá einu sinni? Þú gerir mig að öreiga! — Nei, ekki alveg, þú hefur ekki tapað einum eyri á þessum hattakaupum. Fyrir mánuði kost- aði þessi hattur 100 krónur. Nú var hann á útsölu og kostaði 50 kr. Ég keypti hann fyrir það verð, sem hann var lækkaður um. öðrum til þess að klippuvélin Listirnar lærðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.