Morgunblaðið - 14.09.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.09.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. sept. 1955 MORGUHBLAÐIÐ íbúðir Höfum m. a. til sölu: 4ra herbergja kjallaraíbúS við Barmahlíð. Laus strax 4ra herbergja efri hæð við Barmahlíð, ásamt 4ra her bergja íbúð í risi. 5 herbergja íbúð við Máfa- hlíð. 3ja herbergja íbúSir við Ból staðahlíð, Efstasund, — Sogaveg, Laugaveg, Faxa skjól og víðar. 2ja herbergja íbúSir í Laug arnesi, Skerjafirði, Soga- mýri og víðar. Einbýlishús úr sleini við Framnesveg. Hitaveita. 5 herbergja íbúS í smíðum, á 3. hæð, við Rauðalæk. S herbergja íhúð á 3. hæð við Hagamel. Ibúðin er í smíðum og verður með J hitaveitu. Einbýlishús í Kópavogi, — Kleppsholti og víðar. Stórar og smáar íbúðir víða um bæinn. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr 9. Sími 4400. iBÚÐ Höfum til sölu í Laugarnesi 5 herbergja íbúð, í smíðum. Stórar svalir og fagurt út- sýni. — Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Kanpnm gimli aaátmi ®g brotsjám Þunnir dömu krepnœlonsokkar í svörtu og ljósu nýkomnir. Laugavegi 26 Höfum til solu íbúðir af flestum stærðum víðsvegar um bæinn og í nágrenni hans. Höfum kaupendur að íbúð- um. — Vantar sérstaklega 2 herb. í- búð innan Hringbrautar, í Vesturbænum. Jfon P. Emils hdi. Málflutningur — fasteigna- •ala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 82819. TEPPI Höfum fengið mjög glæsi- legt úrval af teppum, af mörgum stærðum og gerð- um. — T E P P I h.f. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Nýtt Nýtt frönsk samkvœmis kjólaefni krystalsatin og fleiri teg- undir. Fallegt litaúrval. Vesturg. 4. Spun Nœlonsokkar Verð kr. 26,50. TOLEDO Fichersundi Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi, útvarpstæki o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 81570. Lítið hús í Selás með eignarlóð til sölu. Haraldur GuSmundason lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Húseigendur Höfum kaupendur aS 2 Og 3 herb. íbúðum í bænum og úthverfunum. Útborgun oft að öllu leyti. Höfum kaupanda aS 4 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum. Útborgun kr. 250 þús. Höfum kaupanda aS 5 herb. hæð í bænum eða úthverf- unum. Mikil útborgun. Höfum 4 herb. nýtt einbýlis- hús í Kópavogi (130 fer- metra) í skiptum fyrir 4 herb. íbúðarhæð í bænum. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Sími 82722, 1043 og 80950. Hvítir vatteraðir brjóstahaldarar komnir aftur. OLYMPIA Laugavegi 26 TIL SÖLU 3ja herbergja íbúS í ofan- jarðarkjallara við Lyng- haga. Stærð 90 ferm. auk sameiginlegra þæginda. Búið að múrhúða íbúðina að innan. Húseign í KópavogskaupstaS með eftirtöldum 3 íbúð- um: Ofanjarðarkjallara 3 herbergi, eldhús, bað, hall, forstofa. ASalhæð 4 her- bergi, eldhús, bað, fbr- stofa, hall, svalir. RishæS 4 herbergi, eldhús, bað, forstofa, hall, Svalir. Sér- stök olíukynding og bíl- skúrsstæði fyrir hverja íbúð. Höfum auk þess íbúðir í Reykjavík og víðar. Nánari upplýsingar gefur Fasteigna & verSbréfasalan, (Lárus Jóhannesson hrl.) Suðurgötu 4., Símar 3294 og 4314. Til sölu strauvél Lindargötu 20, austurenda niðri. Lítil notuð, selst ódýrt kl. 6—8 e.h. íbúðir til solu Fokheldar 5 herb. íbúðar- hæSir við Hagamel og Rauðalæk. 5 herb. risíbúS fokheld, við Rauðalæk. Söluverð kr. 150 þús. 5 herb. íbúðarhæS, tilbúin undir tréverk og málningu í Vogahverfi. Fokheldar kjallaraíbúðir, 3 herb., við Tómasarhaga, Bugðulæk og við Vestur- brún. Útborgun frá kr. 70 þús. Fokheld steinhús í Kópa- vogskaupstað. Útborgun frá kr. 100 þús. Fokheld 3 hcrb. íbúSarhæS 90 ferm. í Kópavogskaup- stað. 3, 4, 5, 6 og 8 herb. íbúðir í bænum, til sölu. Einbýlishús í Smáíbúða- hverfinu, til sölu. Höfum kaupendnr að 2 her- bergja íbúðarhæðum og litlum og stórum einbýlis- húsum í bænum. Útborg- anir geta orðið miklar. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546. Húsmæður! Ef manninum yðar geðjast ekki að fiski, skuluð þér reyna að setja ögn af KRAFT tómatsósu á disk- inn hjá honum. Kraft tómat- sósa gerir allan fisk Ijúf- fengan. Biðjið ekki um tómatsósu. Biðjið um Kraft tómatsósu. Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Símar 2358 og 3358. FITTIIMGS alls konar. — Rennilokur Ofnkranar Loftskrúfur fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastr. 45, sími 2847. ódýr Nælon- sokkarnir komnir aftur. Vesturg*t« 3. KAUPUM Eir. Kopar. Aluminium. — UUTZ Sími 6570. 7 ékkneskir kvenstrigaskór nýkomnir Ennfremur: hinir marg- eftirspurSu IMælon-skór komnir aftur. SKOSALAN Laugaveg 1 Tékkneskir karlmanna- skór nýkomnir Verð frá kr. 88,50 SKOSALAN Laugaveg 1 Halló Gott Halló dómureiðhjól Saumlausir Nœlonsokkar nýkomnir. \J»nl JjnyiljGfqar Jtoháom Lækjargötu 4. VITOX sokkaviðgerðarvél til sölu. Einnig nýtt eldhúsborð. — Uppl. í síma 81467. Hafblik tilkynnii Nýkomin þýzk ullarefni í skólakjóla. Höfuðklútar og treflar. HAFBLIK Skólavörðustíg 17 Barnaúlpur drengjapeysur, telpupeysur. Monarciha dömupeysur. ÁLFAFELL Sími 9430. KE-FLAVIK Milliverk í sængurver með áletruninni: góða nótt. Horn í koddaver. Fallegir smá- dúkar. Kynnið yður verðið á höfuðklútunum hjá okkur. BLÁFELL Símar 61 og 85 KEFLAVIK Ungbarnabolir, bleyjubuxur, sokkabuxur, barnanærföt allar stærðir. Uppháir barnasokkar. SÓLBORG Sírni 131 2ja herb. íbúð til sölu og sýnis í Sænska frystihúsinu. Uppl. við af- greiðsluna í portinu. á mjög góðum stað í Aust urbænum. Hitaveita. 3 herb. hæS 80 ferm. í Kleppsholti með sér hita og sér inngangi. Útborgun rúmlega 100 þús. Tvær 3 herb. íbúSir á Sel- tjarnarnesi í nýju húsi. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. 3 herb. íbúSir við Laugaveg með sér hitaveitu. 3 herb. risíbúS í Austurbæn um á hitaveitusvæðinu. 4 herb. hæS og ris ásamt bílskúr í Austurbænum. Sér hitaveita og sér inn- gangur. 4 herb. íbúSarhæS í Austur bænum með hitaveitu, sér inngangi og bílskúrsrétt- indum. Glæsileg ný 5 herb. íbúSar- hæS í Hlíðunum með bíl- skúr, tilbúin í haust. LítiS einbýlishús í Austur- bænum. Hef fokheldar íbúSir víðs- vegar um bæinn og kaup- endur af öllum íbúðar- stærðum. Einar SigurSsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfsstraeti 4. Sími 2332. S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.