Morgunblaðið - 14.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.09.1955, Blaðsíða 4
11 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. sept. 195S ] J 1 dag er 236. dagur ái-yins. 14. .septeraber. Krossmessa. j Árdegisflæði kl. 4,5S. Síðdegisflæði kl. 17,11. Læknir er í Læknavarðstof- tinni, sími 5030, frá kl. 6 síð- degis, til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- bæjar, opin daglega, til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4.. Holts- ©pótek er opið á sunnudögum Willi kl. 1—4. Hafnarfjarðar og Kefiavíkur- •pótek eru opin alla virka daga £rá kl. 9—19, laugardaga frá kl. «—16, og helga daga frá kl. 13 til 16. I. O. O. W. ? m 1379148*2 ^ 1 RMR — Föstud. 16. 9. 20. — VS — Mt. — Htb. i • Aímæli • 75 ára er í dag Jón Sigurðsson, Hringbraut 82. Sextugur er í dag Gissur Sveinsson trésmíðameistari, Fjölnisvegi 6. Dagbók Að Moskva-fimdinum loknum LOKIÐ liR NÚ umræðunum iniili Adenauers kanslara og ráð- stjórnarinnar rússnesku, er staðið hefur yfir um viku tíma. 'Þykir árangur af viðræðunum hafa orðið næsta litiil, enda sneru Bússar þeim þegar upp í skæting og árásir á Vestur-Þýzkaland og forráðamenn þess. Hinsvegar náðist, að sögn Þjóðviljans, sam- komulag um að drekka f jörutíu heillaskálar í veizlu, sem Bulganin hélt Adenauer og ráðgjöfum hans. Loksins er nú á enda þessi Adenauers mins píslarferð. Enda þótt honum í háum sessi ei hampað væri, var söm hans ger*„ Og þótt hann kannski ekki komma Messi, var kynningin alltaf nokkurs yerð. Vinarkveðjurnar voru strjálar, og viðræðurnar tómt last og níð. En hinsvegar drukknar heillaskálac heiðursgestanna í erg og gríð. Því vin sinn dregur ei vodka á tálar, þótt veröldin reynist flá og stríð, KRAKÍ 80 ára er á morgun, Svanborg ©ddsdóttir húsfreyja að Giafar- koti i Stafholtstungum. • Brúðkaup * 1 dag verða gefin saman í hjóna foand af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Bergljót Jónatansdóttir, Nesvegi 8, og Jón Sigurðsson, stud. íjur., Mjölnisholti 4. Heimili þeirra verður að Nesvegi 8. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Birni Jóns syni í Keflavjk, Stefanía Þórðar- dóttir, fóstra, Bollagötu 6 og Guð mundur Árnason, læknir, frá Ak- ureyri. Heimili þeirra verður á Bragagötu 29. • Hjónaefni • S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hulda Sigurð- ardóttir frá Siglufírði og Guð- brandur Sörensen, Austurgötu 26, Keflavík, • Skipafrétti/ • Eimskipaféiag íglands h.í'.:. Brúarfoss fór frá Htíll 12. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hamborg í gærdag til Akureyrar. Ck>ðafoss fór frá Reykjavík 12. þ. m. til Vestfjarða, Austfjarða og þaðan til Hamborgar, Gdynia og Ventspils. Gullfoss er í Reykjavík, liagarfoss er væntanlegur tíl Rvík ur f.h. í dag. Reykjafoss fór frá Kaufarhöfn 6. þ.m. til Lysekil, FERDINAND Gautahorgar, Flekkef jord og Faxa flóahafna Tröllafoss fór frá New York 8. þ.m. til Reykjavíkur. — Tungufoss fór frá Lysekil 12. þ. m. til Stokkhólms og Hamborgar. SkipaútgerS rikisins: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur árdegis á morgun frá Norð urlöndum. Esja var á ísafirði í gærkveldi á Norðurleið. Herðu- breið korii til Reykjavíkur í gær- kveldi frá Austfjörðum. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Bieiðafjarðarhafna. — ÞyriH er í Reykjavík. Skaftfeli; ingur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkveídi til Gílsfjarðaihafna. Skipadeild S. 1. S.: Hvassafell fór 9. þ.m. frá Hjalt eyri áleiðis til Finnlands. Arnar- fell fór 11. þ.m. frá Siglufirði á- leiðis til Helsingfors og Abo. Jök- ulfell er í New York. Dísarfell fór 10. þ.m. frá Keflavík áieiðis til Hamborgar, Bremen, Rotterdam og Antwrerpen. Litlafeil og Helga- fell eru í Reykjavík, Edmskipafclug Kvikur hJ.: Katía er í Ventspils. • Flugferðir • Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar og Hamborgar. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 17,45 á morgun. — Inn anlandsflug: 1 dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar (2), Eg- ilsstaða, Hellu, Hornaf jarðar, Isa- fjarðar, Sands og Vestmannaeyja (2). — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3), Egils- etaða, Isafjarðar, Kópaekers, — Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2).- Loftleiðir h.f.: Edda er væntanl^ frá New York kl. 9 í fyrramálið. Flngvélin fer kl. 10,80 til Stavanger, Kaup- mannahafnar og Hanafotwg-ar, — Einnig er Saga vsentanleg úr aukaflugi nr. 5 síðdegis í dag frá New York. Flugvélin fer, eftir stutta viðdvöl, til Stavanger. — Hekla er væntanleg frá Noregi kl. 17,15 á morgun. Flugvélin fer til New York kl. 19,80. Pan Americanr-fliigvél kom í morgun f rá New York, og heldur áfram eftir skamma við- dvöl, til Norðurlandanna, Frá rannsóknarlögreglunni Aðfaranótt 12. þjn. var ekið á bifreiðina R-5386, sem stóð fyrir utan húsið Háteigsveg 8, og skemmdist hún mikið. Þeir, sem gætu gefið einhverjar upplýsingar um atburð þennan, eru vinsamleg i ast beðnir að hafa tal af rannsókn arlögreglunni hið allra fyrsta. BAZAB HÚSMÆDEAFÉLAGS KEYKJAVÍKUB Hinn velþekkti bazar Hús- mæðrafélags Reykjavíkur verð- ur n. k. sunnudag. Félagskonur og aðrir góðir velunnarar eru beðnir að koina munum í Borg- artún. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í berjaferð á morgun, f immtudag kl. 1,80, f rá Laugarnes kirkju. Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið blaðið að færa fram- kvæmdastjóra og bifreiðastjórum á Hreyfli, kærar þakkir fyrir á- nægjulega skemmtíferð, miðviku- daginn 7. þjn., og einnig þakka sjúklingarnir eftirtöldum fyrir- tækjum: veitingahúsinu Röðli, verzluninni Síld og fiskur, kex- verksmiðjunni Esju h.f., fyrir rausnarlegt nestá til fararrnnar. Bágstadda fjölskyldan Afh. MW.: önandnr kr. 100,00; E og K 200,00; Katrín 100,00; ónefnt 50,00; í Þ 20,00; H J 100,00; A 100,00; D L N 500,00; ómerkt í bréfi 100,00. Minningarspjöld f yrir kristniboðiö Þess skal getið, að minningar- spjöld, sem gefin eru út til styrkt- ar kristniboði, fást á afgreiðslu Bjarma, Þórsgötu 4. Stuðningsmenn Sjálfstæð isflokksins í Kópavogi. — Hafið samband við kosninga skrifstofu flokksins á Þing- holtsbraut 49. — Sími henn- ar er 7189. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Helga kr. 100,00; S £ P kr. 100,00. Læknar fjarverandS 'Jrímur Magnússon frá 3. sept til 15. október. Staðgengill er Jð- hannes Björnsson. Bjarni Jónsson 1. sept, óákveð iö. _- gtaðgengill: Stefán Björns- SOP Kristjana Helgadóttir frá 16 agúst, óákveðið. Staðgengill Hulda Sveinsson. Olafur Jóhannsson frá 27. ágúsi til 25. september. Staðgengil) Kjartan R. Guðmundsson. Úlfar Þórðarson frA 29. ágúsi til 16. september. Staðgengill: Björn Guðbrandsson, heimilislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augn læknisstörf. Stefán ólafsson frá 13. ágúst 3—i vikur. Staðgengill: ölafu) Þorsteinsson. Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga ki. 1.30—3.30 frá 16. sept. til 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuðina. « Gengisskrdning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 1 sterlingspund ...... kr. 45,71 1 bandarískur dollar .. kr. 16,31 1 kanadiskur dollar .. kr. 16,5« 100 danskar kr..... kr. 236,30 100 norskar kr..... kr. 228,50 100 sænskar kr. ----- kr. 315,50 100 f innsk mörk ----- kr. 7,00 1000 franskir fr..... kr. 46,68 100 belgiskir fr..... kr. 32,90 100 svissneskir f r. .. kr. 376,00 100 Gyllini .......... kr. 431,10 100 tékkn. kr....... kr. 226,611 100 vestur-þýzk mörk kr. 391,30 1000 lírur .......... kr. 26,11 Er ekki einhver vina yffar eZa hunningja illa stadtlur vegna áfengisneyzlu? Hjálpið þeim til a& hœtta áð neyta áfengis. • ITtvarp í Miðvikudagur 14. september 8,00—9,00 Morgunútvarp, — 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisúfc- varp — 16,30 Veðurfregnir 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Einkennileg örnefnl á Austfjörðum; fyrra erindi (Stefán Einarsson prófessor). 20,55 Tónleikar (plötur): Konsert fyrir gítar og hljómsveit eftir Castelnuovo-Tedesco (Andrés Sego via og New London hljómsveitin, leika, Alec Shei-man stjórnar). 21,20 Náttúrlegir hlutir, — spurn ingar og svör um náttúrufræði (Geir Gígja skordýrafi~æðingur). 21,35 Tónleikar (plötur): Radio City karlakórinn syngur, Irving Landau stjórnar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Lífsgleði njóttu", saga eftir Sigrid Boo; VIII. (Axel Guðmundsson). 22,25 Létt lög (plötur): a) Jeanette Macdonald syngur. b) Robert Farnon og hljómsveit leika. 23,00 Dagskrárlok. BEZT AÐ ÁVGLÝSA 1 MORGVTSBLAmmj Árm Qu&jóossön n&uwsclómálvqnuwtvi Málflutnlngsskrifstofa Garðastræti 17 Sím! 2831 tS\J& mœ^pm^c^rm Fj árhagserf iðleikar • — Hérna fáið þér resept á svefn piilur til eins mánaðar. Breytt um stillingu ^-^w, — Já, en svo lengi þarf ég niá ekki að sofa. • —Getur þú sagt mér hverjar mestar breytingar hafa orðið á ungum stúlkum síðastliðin 50 ár. — Nei. — Jæja, ég skal þá segja þér það. Áður fyrr roðnuðu stúlkur þegar þeim þótti eitthvað miður, en nú þykir þeim miður ef einhver sér þær roðna. • — Er unnusti þinn rómantískur? — Nei, um daginn þegar ég kom heim með blóm í munninum, spurði hann mig kvort ég hefði gleypt blómsturpott. • Hann var kærður fyrir ofhrað- an akstur og dómarinn spurði hann hvort hann hefði nokkra frambærilega afsökwn. — Já víst hefi ég pað, svaraði ákærði. Ég var kvefaður, og í hvert skípti sem ég hnerraði, varð mér á að stíga fastara á bensínið. • Það náigaðist kraftaverk, en þannig var það. Ibuð hafði verið auglýst til leigu, en sá böggull fylgdi skammrifi, að húsráðendur vildu ekki barnaf.jölekyldu. 13 ára gamall drengur fðr að skoða íbúð- ina og sagðist gjarnan vilja fá hana leigða, nei hann átti engin börn, en gamla foreldra. Meðan hann var að tala við húsráðendur, biðu ungir foreldrar hans í mikl- um taugaæeingi fyrir utan húsið. Drengurinn fékk íbúðina leigða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.