Morgunblaðið - 14.09.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.09.1955, Blaðsíða 5
[ JÆiðvikudagur 14. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ Mófafimbur l"x 6" til sölu, ca 1500 fet. Uppl. Breiðagerði 29. Tvíburakerra Vel með farin tviburakerra með skercn, er til sölu á Seljaveg 29 III. hæð. Húsgagnasmibur getur tekið að sér lakker- ingu og frágang (ísetningu) á innihurðum (harðvið) strax. Uppl. í síma 81837 niilli kl. 5 og 7. Eösk og ábyggileg stúlka vön afgreiðslu óskar eftir afvinnu nú þegar. Sími 4620. Kápuefni káputweed, kjólatweed, kápufóður nýkomið. MANCHESTER Skólavörðustíg Pússninga- sandur 1. flokks pússningasandur til sölu. Uppl. í síma 9260. Stúlka óskar eftir afvinnu Er gagnfræðingur og hefur verið á verzlunarskóla í Englandi. Uppl. í síma 2613. Ung stúlka í fastri vinnu, óskar eftir HERBERGI í Túnunum eða nágrenni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskv. merkt „Herbergi — 970". Ung stúlka í fastri atvinnu óskar eftir HERBERGI 1. okt., helzt í Austurbæn- um. Uppl. í síma 4735 effcir kl. 2. 4—5 herbergja íbúð óskasf Fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. Tilboð merkt: „37 — 696" leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskv. 16. þ.m. 2 reglusamar stúlkur vantar 7 eðo 2 herhergi helzt í Vesturbænum. Uppl. f síma 7319, eftir kl. 5 í dag. Keflvíkingar Vantar 2—3 herbergi og eldhús í Keflavík. Uppl. hjá Lofti Loftssyni, sími 28, Keflavík. BARNAVAGN vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 2124. Kaiser *52 með stöðvarplássi til sýnis í Shell-portinu við Lækjar- götu kl. 4—5. Gardínuefni storesefni, gardínudamask, margir litir. Svart poplin í kápur, vatnshelt, vindþétt, kr. 21,75 m. HÖFN VesturgÖtu 12. STULKA vön afgreiðslu óskast strax í bakarí. Gísli Ólafsson Bergstaðastræti 48 STULKA eða roskin kona, óskast á rólegt sveitaheimili yfir haust og vetrarmánuðina. Tilboð merkt: „Létt vinna — 973" sendist Mbl, fyrir n.k. þriðjudag. Ariel mótorhjól 5 h. til Sölu af sérstökunt ástæðum. Nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma 6000 í dag frá kl. 5—7. Stúlka óskar eftir litlu HERBERGI strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Ein á göt- unni — 968". HERBERGI til leigu Grettisgötu 66 efstu hæð, fyrir einhleypa, reglusama og róíynda stúlku. Barnagæsla æskileg 1—2 kvöld í viku. Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir skrifsfofu- e&a verzlunarstarti Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „18 ára — 977". Hið heimsþekkta ^íwtfi d"wvaee( Make Vp er komið aftur i snyrtivöru- verzlanirnar. Uniboðsmenn. STRAUVEL Thor „Gladiron" til sölu. Vélin er næstum ónotuð og Iftur vel iit. Tækifærisverð. Uppl. í síma 3742. Húsnæði óskást fyrir lækningastofur. Til- boð merkt: „987" sendist afgr. Mbl. Þýzk VASALJOS fjölbreytt úrval. TIL LEIGU 20—30 ferm. kjallarpláss er til leigu. Getur verið til geymslu, iðnaðar eða íbúðar ef vill. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: „A 76 — 981". 2—4 herb. íbúd óskast strax eða 1. október. Barn- laust fólk. Uppl. í síma 82760. Bílafjabrir o. fl. Nýkomin viðbóta sending af bílafjöðrum. Eigum nú fyr- irliggjandi fjaðrir, auga- blöð, og krókblöð í eftirtald- ar bifreiðar: Ford vörubíl að aftan 42— 47 með yf irbyggðum krók- blöðum. Framfjaðrir 14 blaða og stuðfjaðrir 7 blaða. Ford F-600, lengri, og yngri árganga. Ford '39 og Fordson vöru- bíla (augablöð og krók- blöð). Ford fólksbíla '42—'48 Ford Prefect Chevrolet fólks- og vörubíla Dodge fólks- '4«—48 8 og 10 blaða Bodge K tonns og 1 tonns sendibíla 9, 10 og 11 blaða Dodge \^ eapon 9 blaða Jeppa Renault, fólks- Renault, 1 tonns Austin 10 Bradford Diamond T og fleiri. Kertaþráðasett góð og ódýr í flestar tegundir bifreiða. Hljóðkútar Bremsuborðar Viftureimar Ljósasamlokur 6 og 12 volt. Flautur 6 og 12 volt Brettalugtir Afturlngtir Inniljós Hraðamœlissnúrur og barkar Spindilboltar og slitboltar í margar tegundir bifreiða. Farangursgrindur nokkur stykki fyrirliggjandi bílayörubCðin FJÖÖRIN Hverfisgötu 108 Sími 1909 STULKA oskasf á kaffistofu. Sími 5192. BARNAVAGN og kerra til sölu, Faxaskjól 16, kjallara. Til sölu alveg ónotuð ame- rísk G. E. „Disposall" SORPKVÖRN fyrir eldhús, — tækifæris- verð. Uppl. gefur Gísli Jó- hannsson, verzl. Héðins, sími 7565. íbúð fil leigu Góð 2ja herb. íbúð í ofan- jarðar kjallara í Klepps- holti, til leigu 1. okt. gegn fyrirframgreiðslu. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á föstudag, merkt: „979". Atvinnurekendur Tek að mér bókhald í auka- vinnu. Tilboð merkt: „Hag kvæmt — 980" sendist á afgr. blaðsins. Nýtt alstoppað SÖFASETT Kr. 3900,00 Einstakt tækifærisverð. — Grettisgötu 69, kjallaran- HERBERGI Ungan mann, sem lítið er heima vantar stórt herbergi um miðjan þennan mánuð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ábyggilegur — 984". Reglusöm stúlka getur fengið herbergi gegn einhverri húshjálp. Þorbjörg Tryggvadóttir Ránargötu 19. Skrifstofustúlka vön vélritun óskast nú þeg- ar eða um næstu mánaða- mót. Tilboð merkt: „983" sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld. Stúlka óskar eftir HERBERGI og eldunarplássi. Vil líta eftir börnum á kvöldin. — Uppl. í síma 80196. Einbýlishús fil solu 3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 82819. Vill ekki einhver sem hefir leyfi fyrir VW fólksbifreið skipta á VW sendibifreið, sem vænt- anleg er (nýjasta model). Tilboð merkt: „Strax — 982" sendist Mbl. KEFLAVIK Gott herbergi óskast fyrir eldri konu LTppl. að Smára- túni 8, sími 183. Sfúlka óskasf Uppl. ekki gefnar í síma. Þvottahúsið LÍN Hraunteig 9. Góðan dag nælontjull 8 litir, taft ein- litt og hverfilitað, kjóla- blúnda, krystalefni, kjóla- rifs, sloppaefni, everglaze t bútum. DÍSAFOSS Grettisg. 44. Sími 7698. STÍLKA óskast á fámennt heimili, þar sem húsmóðirin vinnur úti. öll þægindi, sérherbergl hátt kaup. Uppl. í síma 6328 eftir kl. 7 í kvöld. Borðdúkar með íslenzkum myndum fyr- irliggjandi. Heildverzlun. Austurstr. 20. Öska eftir að kaupa nýjan eða nýlegan 4ra manna bíl gegn staðgreiðslu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „986" LAN 15 til 20 þúsund óskast til skamms tíma. Góð trygging. Tilboð óskast sent Mbl. fyr- ir 16. þ.m. merkt: „Lán — 988". Háskólanemandi óskar eftir HERBERGI Helzt í Vesturbænum Til- boð sendist til afgr. Mbl. fyrir n.k. Iaugardag merkt: „992". 3—5 herb. í&iíð óskast & leigu. Tilboð merkt: [ „Haust — 991" send'st Mbl. 17. þ.m. SokkaviðgerBarvél Oska eftir að kaupa góða sokkaviðgerðarvél. Tilboð um verð og tegund, sendist til afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Sokkaviðgerðarvél — 990". Sfúlka óskasf í afgreiðslu og til eldhús- staiía. Sími 1016. IHIPLIL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.