Morgunblaðið - 14.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1955, Blaðsíða 6
( 6 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. sept. 1955 Fermingarföt Falleg blá ný fermingarföt til sölu. Sími 3895. íbúð oskast Ung hjón með barn á öðru ári óskar eftir 2 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 81023. | j -------———---------, íbuð oskast Ung, bamlaus hjón óska eftir lítilli íbúð, sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 80047. ALLT Á SAMA STAÐ c c R R G G M O IM Rafgeymar 6 og 12 volta fyrirliggjandi. H.f. Egill Vilhjálmsson Laugaveg 118. Sími 8-18-12 Jörð til söEis 34 km frá Reykjavík. Þar er: 160 hesta véltækt tún, * fokhelt hús (60 ferm.), hlaða (fyrir 250 hesta). Út- ræði, sandnám og akfær veg ur heim. — Þeir sem vilja kaupa þetta, sendi tilboð með tilheyrandi útborgunar upphæð, til afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Jörð — 993“. ibúar Kisppshoits Ung stúlka óskar eftir litlu herbergi, sem næst Sunnu- torgi. Tilboð merkt: „Reglu söm — 997“, sendist afgr. Mbl. — HfaftckSers mótorhjól til sölu, model 1946, 5 hö., ódýrt. Uppl. Grettisg. 34 eftir 7 á kvöld- in. — ÍBÚÐ ! Róleg, eldri hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð, helzt í Vest urbænum. — Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugar dag, merkt: „Góð umgengni í — 996“. — 3 herberg? og eldhús til leigu í Laugar- ás. Sér inngangur. Tilboð merkt: „Sér hiti — 1002“, sendist afgr. Mbl. T résmíðavélar 1 Walker Turner hjólsög. 1 Walker Turner bandslípi- vél og útsögunarvél. Uppl. í síma 80690 og 6115. HFRBERGI með innbyggðum skáp til leigu. Fyrirspurnir sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: „Herbergi — 985“. 1—2 herbergi óskast fyrir einhleypan mann. Símaafnot koma til greina. Tilboð merkt: „400 —989“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir næsta fimmtu- dag. Keflavík — Reykjcvik Ungan laghentan mann með bíl- og gagnfræðapróf vant- ar vinnu hjá atvinnurek- anda, sem gæti útvegað litla íbúð. Uppl. í síma 82327 eða 573 Keflavík. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir HERBERGI Góð greiðsla í boði. Uppl. í síma 6264. Skúr ftil sölu hentugur sem sumarbústað- ur eða bílskúr. Hann er klæddur að innan og járn- varinn. Uppl. gefur Kristján Finnbogason Sími 140, Selfossi. Opnað afftur I dag Úrval af alls konar fatnaði. NOTAÐ OG NÝTT Bókhlöðustíg 9 Hjólhestakörfur Bréfakörfur, burstar, gólf- klútar. Blindra !hn Ingólfsstræti 16. Læknastúdent á síðasta ári, óskar eftir KERBERG! helzt sem næst Landspítal- anum. Sími 82708. Bifreið Góð 5 manna bifreið til sölu og sýnis á Bílamarkaðnum, Brautarholti 22. Hagkvæm- ir greiðsluskilmálar. — Til- boð óskast. HERBERGI eða hú’snæði í eða við miðbæinn óskast til leigu sem fyrst fyrir snyrtistofu. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Nánari upplýsingar gefur Signrður Reynir Pétursson hœstaréttarlögmaður Laugavegi 10 Sími: 82478. Barnagæzla Unglingstelpa óskast hálf- an eða allan daginn til; að gæta 2 barna. Uppl. í Templ arasundi 3 frá 12—2 e.h. og 6 e. h. Sími 5051. Stúlka óskast Reglusöm og góð stúlka ósk- ast hálfan eða allan daginn, til léttra heimilisstarfa. Að- eins þrennt í heimili. Gæti fengið herbergi á staðnum. Uppl. í síma 80905 kl. 6—8 í kvöld. Sjálfstœður bréfritari (dama) á ensku, dönsku og með þýzkukunnáttu, vöru- þekkingu, þekkingu í banka viðskiptum, verðútreikning- um og venjulegum skrif- stofustörfum, óskar eftir vellaunaðri stöðu. Tilboð merkt: „Ástundunarsemi — 995“ sendist blaðinu. Halló Keflavík Litla fjölskyldu vantar til- finnanlega íbúð, 1—2 stof- ur og eldhús. Gæti unnið við að klára ófullgerða íbúð eða laga, ef með þyrfti. Einnig gæti húshjálp komið til greina. Tilboð óskast sent. afgr. Mbl. í Keflavík merkt: „Húsnæði — 493“. Ejósmyndavel til sölu. — Rolleiflex 6x6 j cm. Linsa: Xenar 1:3,5/75, 1 ásamt tilheyrandi flashi og mfl. Verð eftir samkomu- ' lagi. | Ólafur Snóksdalín | Ránargötu 7 A. — Sími: 7465 kl. 12—1 og 7—8. I TAPAÐ Kvenúr gyllt tapaðist í fyrradag á leiðinni frá Hvítabandinu gegnum mið- bæinn eða í Kópavogsvagn- inum. Skilvís finnandi vin- samlega geri aðvart í síma j 80624 gegn fundarlaunum. | Fullorðin, róleg, einhleyp kona óskar eftir að taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús, á hæð, með innri forstofu, í Miðbænum, í steinhúsi. Uppl. í síma 5734. ÍBIJÐ 1—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 1. okt. eða fyrr. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Húshjálp og kennsla geta komið til greina. Uppl. í sima 80160 kl. 8—9 e.h. íbúð óskast keypt eða leigð, 3 herbergi og eld- hús. Útvegun á afalla- lausu láni til langs tíma kemur til greina, ef um leigu er að ræða. Tilboð merkt: „Ibúð — 988“, send ist Mbl. strax. FRÖIMSK KJÓLAEFNI Satin Crystal — Satin Facome og fleiri tegundir. Tekin fram í dag. Laugavegi 60 — Sími 82031 TWEEDEFNI IMýkomin Fallegt úrval — Glæsilegir litir Laugavegi 60 — Sími 82031 KERRUPOKAR Nýkomnir Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Laugavegi 60 — Sími 82031 BIIRflARRIÍM M U. 2S5 - Þessi rum eru ómiss- andi hverri húsmóður. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Sími 3879. Til kynning \ ■ frá Matsveina- j ■ m og veitingaþjónaskólanum i ■ 4 og 8 mánaða matreiðslunámskeið verður haldið í í húsakynnum skólans í Sjómannaskólahúsinu fyrir þá sem • ætla að verða matreiðslumenn á fiskiskipaflotanum. — • Námskeiðið hefst 1. október 1955. — Ivenndar verða ; ■ eftirtaldar námsgreinar: Almenn matreiðsla, bakstur, ; ■ vöruþekking, geymsla og nýting matvæla, íslenzka, enska, ■ bókíærsla, reikningur og skrift. — Umsóknir sendist til ■ skólastjóra fyrir 23. þ. m., sem veitir allar nánari uppl. ; um námskeiðið, sími 82675 og 9453. ■ Skólastjóri. ; ■ Ei

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.