Morgunblaðið - 14.09.1955, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 14.09.1955, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. sept. 1955 ? n 6. ársjsing Fjórðungs AðaHundur Presta- sambands Vesífirð- félags Ausfurlands inga ÞÚFUM, fsafjarðardjúpi, 13. sept. — 6. ársþing Fjórðungssambands Vestfirðinga var haldið í Bjarkar- lundi 10. og 11. sept. s.l. Þingið sóttu 17 fulltrúar frá sýslufélög- um á Vestfjörðum og sýslumenn í ísafjarðar- og Barðastrandar- sýslum. Forseti þingsins var Jóh. G. Ólafsson, bæjarfógeti á ísa- firði, en þingritari, Páll Pálsson hreppstjóri að Þúfum, í ísafjarð- ardjúpi. Á þinginu voru tekin fyrir mörg mál, er Vestfirðinga varðar, svo sem útfærsla landhelgislín- unnar, togaraútgerð til atvinnu- jöfnuðar, vegamál, símamál og ýmis landbúnaðarmál vegna ó- þurrkanna. — Er útlit til ýmissa byggða vestra ískyggilegt. Þá var einnig rætt um stofnun byggða-' safna og fleira. j Fór þingið hið bezta fram og voru mál fjórðungsins rædd af áhuga og hlutu mál góða af- greiðslu. Síðari daginn skruppu fulltrúar til Reykhóla og skoðuðu staðinn. —P.P. AÐALFUNDUR Prestafélags Austurlands og héraðsfundir Norður- og Suður-Múlaprófasts- dæma voru haldnir á Seyðisfirði dagana 4. og 5. sept. s.l Fundirnir hófust með guðs- þjónustu í Seyðisfjarðarkirkju sunnudaginn 4. sept. kl. 2. — Séra Sigmar Torfason á Skeggjastöð- um prédikaði, en séra Jakob Ein- arsson prófastur þjónaði fyrir altari. Fundirnir voru vel sóttir, bæði af prestum og safnaðarfulltrúum, voru t. d allir prestar Austur- lands mættir nema einn. Að lok- inni bauð sóknarnefnd Seyðis- fjarðar prestum og safnaðarfull- trúum til kaffidrykkju að Hótel Snæfelli. Jóhannes Arngrímsson sýsluskrifari bauð gesti velkomna f. h. sóknarnefndar. Síðan hófst aðalfundur presta- félagsins í bæjarþingsalnum. Form. félagsins, sr. Erlendur Sigmundsson minntist látins fé- lagsbróður, séra Haralds Jónsson- ar prófasts á Kolfreyjustað, en fundarmenn risu úr sætum. Því næst var tekið fyrir aðal- umræðuefni fundarins: Friðar- hugtakið frá sjónarmiði kristin- dómsins. — Framsöguerindi flutti séra Jakob Einarsson prófastur og séra Erlendur Sigmundsson. Miklar umræður urðu um þetta mál og ýmsar ályktanir gerðar í sambandi við það, og önnur kirkjuleg málefni, sem rædd voru. Á mánudagskvöld gengu prest- arnir til altaris, en fundinum lauk þá um kvöldið á heimili prestshj ónanna. Fráfarandi stjórn Prestafélags Austurlands skipuðu þessir prestar: Séra Erlendur Sigmundsson, Séra Jakob Einarsson. Séra Sigurjón Jónsson. í stjórn voru kosnir: Séra Þorgeir Jónsson. Séra Kristinn Hóseasson og Þórarinn Þórarinsson skólastjóri á Eiðum. —B. BEZT AÐ AUGLtSA t MORGUNBLAÐim c*jnnr#' Besta skemmtun ársins 7955 D. IL G* - Úr daglega lífinu Framh. af bls. 8 greind, hugarflug og framsýni, hlýtur öll gagnrýni að þagna. — Allar hinar svokölluðu raun- hæfu tillögur hans þ. 9. apríl — í Ósló, Hamri og Elverum — leiddu til samþykkta, sem höfðu hin víðtækustu áhrif. í rauninni fólu þær í sér fyrsta ósigur Adolfs Hitlers og Vidkuns Quislings í Noregi. Hernaðarlega gátu nazistar kannske sigrað í fyrstu lotu, en svo er Hambro fyrir að þakka, að N.S. og Þjóð- verjar fengu þenna dag að finna þann bitra sársauka, sem stjórn- málaleg mistök hafa í för með sér... ★ ★ ★ Trygve Lie telur í bók sinni Haldan Koht, þáverandi utanrík- isráðherra Norðmanna, eiga mikla sök á því, hve Norðmenn voru illa við innrás þýzka hers- ins búnir. Lie tilfærir orð Ham- bros, er hann notaði er Koht og Lie tóku sæti í norsku ríkisstjórn inni árið 1935: „Ég óska til ham- ingju. Nú getið þið verið kátir og ánægðir og bjartsýnir á fram- tíðina. Nú hafið þið fengið „hið upplýsta einræði" sem utanríkis- ráðherra.... “ Og þetta reyndust orð að 6Önnu, segir Lie í bók sinni. Ut- anríkismálanefndin, Stórþingið, forsætisráðherrann og „allir við hinir í ríkisstjórninni" vorum algerlega á valdi Kohts. — Lie segir að aðvaranir frá sendiherra Norðmanna dagana fyrir 9. apríl hafi aldrei komizt lengra en til utanríkisráðherrans eða að þær hafi drukknað í öðrum málsskjöl- um. Lie reynir á hinn bóginn ekki að skjóta sjálfum sér undan ábyrgðinni af þeim stjórnar- : athöfnum, sem gerðar voru í Nor- egi hina örlagaríku daga í apríl 1940, og hann segir að hann sé ekki viss um hvort önnur stefna, ! en þá var tekin myndi hafa verið heillavænlegri. Lie lýkur bók 6inni með þessum orðum: „Mennirnir eru fljótir að gleyma. Ég hefi átt tal við marga þeirra, sem gagnrýndu Nygaards i voldstjórnina í apríl 1940 og 1 einnig síðar, fyrir það að hafa vanrækt Jandvarnirnar, og rætt ' við þá landvarnirnar eins og þær eru nú. Þeir eru ekki fáir, sem eru þeirrar skoðunar að út- gjöldin til landvarna séu of há og herþjónustan of löng. Einnig er ósamkómuag um Atlantshafssátt- málann, sem veitir okkur í dag mestan möguleika til þesá að verja heimili okkar og land okk- ar — ef til hins versta dregur. Einir munum vér í dag hafa jafn litla möguleika og þ. 9. apríl 1940 til þess að verja land okkar gegn leifturárás stórveldis". •■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■•■*■■■■■■■■■■■■■■*■■ ■Jl.ll ■■ Tónlistarskólinn tekur til starfa um næstu mánaðamót. — Auk þeirra námsgreina, sem kenndar hafa verið að undanfömu verður tekin upp kennsla í söng. — Umsóknarfrestur er til 20. sept. — Þeir, sem hafa hug á að stunda söng- nám, eru beðnir um að koma til viðtals þriðjudaginn 20. sept. klukkan 5—7 síðdegis. Skólastjóri. ■mne* Aðgöngumiðasalan heldur áfram í dag kl. 4 fyrir laugardag kl, 7 og 11,15 og sunnudag kl. 7 og 11,15 Geymsluhúsnæði til leigu Ca. 300 ferm. húsnæði er til leigu í haust um lengri eða skemmri tíma. — Húsnæði þetta er í óupphituðu nýju steinhúsi í úthverfi bæjarins. — Leigutilboð sendist blaðinu merkt: „Geymsla — 975“, fyrir 17. sept. ■ ■ j Húsmæbraskóli Beykjavíkur j ■ verður settur þriðjudaginn 27. sept. kl. 2 síðdegis. — ■ » ■ ; Nemendur skili farangri smum í skólann mánudaginn 26. i ■ I september milli kl. 6 og 7 síðdegis. Skólastjóri. Óskum eftir að kaupa tveggja nála prjónalessaumavél fyrir ísetningu teygjubands. Vinnufatagerð íslands h.f. jr Aríðandi fundur verður haldinn hjá Félagi íslenzkra hljóðfæraleikara, föstudaginn 16. september í Tjarnarcafé, uppi, kl.. 1,30 stur.dvíslega. FLNÐAREFNI: 1. Taxtamál 2. Atvinnuleyfi útlendinga 3. Yms önnur mál STJÓRNIN H-R-E-Y-F-l-L-L hefur opið allan sólarhringinn Sími 6633 Hreyfill 1) — Jæja Markús vertu nú ekki svona hlédrægur. Segðu okk ur eitthvað af ævintýraferðum þínum á norðurslóðum. — Það er ekkert að segja frá þeim. Þetta er slark hið mesta. 2) — Heyrðu Birna. Þetta er þó ekki Kobbi, sem kemur þarna? — Jú, hann hringdi áðan og arðu þig ekki við hann. Þú veizf spurði hvort hann mætti ekki I að mér geðjast ekki að honum. koma. I — En mig tekur sárt til hans, 3) — Ó, Birna, af hverju los-' þú veizt það líka. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.