Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 2
MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. seþt. 1955 ] I Ávarp til Húnvetninga Mtrni vantar á byggðasafn FÁAR Evrópuþjóðir hafa fram til síðustu tíma skeytt minna um verndun fornra siða og minja en vér íslendingar, öðrum þræði eakir þess að þjóðin bjó við sér- etaka einangrun og kyrrstöðu, eð hinum vegna ræktarleysis við forfeður og fortíð, eins og enn vill við brenna. Nú blandast samt engum hug- tir um, að Sigurður málari Guð- tnundsson er einn af merkustu brautryðjendum og nýtustu son- «m ættlands vors, en hann átti manna mestan þátt í stofnun Jjjóðrr.injasafnsins. Býr það enn í dag að hugsjónum hans og etarfi, Þótt þjóðminjasafnið eigi miklu hlutverki að gegna, sem varðar landið allt, orkar ekki tvímælis, að hreyfing sú, sem hafizt hefur 6 síðustu árum í þá átt að stofna til minjasafns innan einstakra héraða á fullan rétt á sér. Á þessari öld hefur orðið bylt- ing í lífi þjóðarinnar. Vér lifum að kalla nýju lífi í nýju landi. Öll tækni er gjörólík því, sem áður var, alls staðar haf a ný tæki leyst hin gömlu af hólmi. Jafnframt er -byggingarstíllinn nýr og bygg- ingarefnin önnur en áður. Jafn- vel húsmunir hafa tekið á sig nýja mynd. Torfbæjr hafa þokað fyrir steinhúsum, — ýtur, bílar og dráttarvélar með alls konar tilheyrandi tækjum, útrýmt að mestu eða öllu orfum og ljáum, reiðingum, kvörnum, — jafnvel reipum og kerrum, iá beizlum og hnökkum, svo eitthvað sé nefnt, sem voru daglegustu hlutirnir á hverju heimili fyrir fáum árum. Ef til vill kemur ekkert af þessu aftur í almenn not, og nöfn og notkun týnist úr minni og máli almennings. En þetta á 6Ína aldagömlu sögu, og víst mun framtíðinni þykja mikill fengur f því, bæði sakir sögu og menn- ingar að eiga sem flestar, og sem víðast minjar hinna fyrri tíða. Til l>ess að sannfærast um það, þurf- um vér ekki annað en minnast l>ess, hve vér hörmum nú allt, 6em glatast hefur af fræðum fyrri tíða, svo að oss þykir nú mikilsvert ef eitt skinnblað finnst, hvað þá dysir með ein- hverjum munum. Nokkur héruð hafa þegar með góðum árangri haíizt handa um að bjarga undan sjó og úr hafróti breytinganna ýmsu úr farkosti fyrritíðar manna sem svo að segja hefur verið kastað á glæ. Enda eru nú síðustu forvöð að hirða margt, sem er að glatast í grasi eða grafast í sand. Húnavatnssýsla er eitthvert eögufrægasta hérað landsins að fornu og nýju. Þar hafa einnig orðið hvað mestar breytingar á byggingum og búnaði ölluns. Oss virðist því ærin nauðsyn að sinna þar þessu máli, heraðinu til sæmd er og nytja í nútíð og framtið. Þeim mun sjálfsagðara líka sem nu eru fyrir hendi góðir og ör- uggir geymslustaðir fyrir forn- mynjar bæði í Héraðshælinu á Blönauósi og Héraðsskólanum á Reykjum i Hrútafirði. Vér höfum þegar hafizt lítillega handa, gert nokkrar eftirgrennzlanir í þá átt hvað til sé af merkum fornmun- «m í sýslunni, og hvort einstakl- ingar væru ekki fúsir að láta þá af hendi til byggðasafns. Þetta hefur komið í ljós: A. Mikið er til af allskonar ejaldgæfum og merkum munum, og tækjum, sem nauðsyn ber til að varðveita, og bezt eru geymd- ir í vörzlu og á kostnað byggða- eafns. B. Þeir einstaklingar, sem þeg- ar hefur verið leitað til, hafa yfirleitt brugðist ágætlega við tilmæium vorum, og ýmist afhent muni eða heitið að það yrði gert eftir sinn dag. Kom það skýrt í Ijós, er sendimaður af vorri hálfu fór um úti á Skaga nýlega. En þar eru bændur enn hvað fornbýlastir og geymnastir, en einnig örlátir og höfðinglyndir. Húnvetningar búsettir utan sýslunnar, einkum í Reykjavík, hafa sýnt máli þessu einna mest- an skilning frá upphafi. Húnvetn- ingafélagið í Reykjavík átti raun- ar drjúgan þátt í að koma veru- legu skriði á málið bæði með nefndarskipun og fjárframlög- um. Þar hafa og nokkrir einstakl- ingar lagt fram góðan skerf svo sem frú Gunnfríður Jónsdóttir myndhöggvari. Sýslunefndirnar í A,- og V. Húnavatnssýslu hafa á síðast- liðnu vori kosið nefndir í málið, lagt fram húsnæði og heitið frek- ari stuðningi. Nú eru það tilmæli vor, að allir Húnvetningar innan sýslu og utan, — sem og vestanhafs, — gefi máli þessu gaum og leggi því lið m. a. á eftirfarandi hátt: 1. Menn athugi hvort þeir eigi ekki í fórum sínum muni, tæki myndir o. s. frv. sem þeir telja bezt geymt á byggðasafni. (Munið að skrifa nöfnin aftan á gamlar mvndir, og láta helzt sögu hlutanna fylgja, ef hún er sérstök og þið þekkið hana. Þeir gefi þessa muni til safns- Með byggingu Skíðaskálans vaknaði almennur áhugi á skíðaíþrótfinni 2. 3. ADÁLITLUM fundi, sem Skíðaíélag Reykjavíkur hélt i gær í Skíðaskálanum, voru rifjuð upp ýmis atvik i byggingarsögu skálans og starfsemi siðan. En í gær voru 20 ár iiðin síðan skáliim var vígður. En Skiðaskálinn i Hveradöl- um var reistur fyrst og fremst fyrir frumkvæði L. H. Muller kaupmanns. Siðan skáiinn tók til starfa haustið 1935 hefur hann verið lyftistöng og mið- stöð skiðaíþróttarinnar hér á Ianrti. Og nú eru mcnn orðnir sammáia um það, að staðarval gat varla orðið hentugra og um leið fegurra en einmitt i Hveradöium, undir Heliis- heiði. FRÉTT í NORSKU BLAÐI | Byggingasaga Skíðaskálans var rakin af Stefáni G. Björnssyni, form. Skíðafélagsins, hófst hún með því að L. H. Múller kaupmað ur lét gera teikningu af skíða- skála úr timbri. Hafði hann þær með sér til Noregs og spurðist fyrir um verð. Það fyrsta sem vitnaðist um þetta opinberlega var fréttakorn í norska blaðinu Tidens Tegn, sem hafði yfirskrift ina „Islands forste skihytte komm er fra Norge“. Þegar L. H. Múller kom heim 20 ár síðan hið myndariega hús í Hveradölum var vígt ins, eða ánafni þá því eftir, sinn dag. * skvrðí hann frá hugmyndum sín- Þeir, sem selja vildu slika ", ... „ , , i,. ._ um a stjornarfundi í Skiðafelag- inu. Síðan ritaði hann hvatning- | argreinar í blöð. Hófust nú mikl- ar umræður og blaðaskrif um málið. Áhuginn fyrir byggingu skíðaskála var mikill, en sitt sýnd ist hverjum um hvort gera skyldi skálann úr steini eða tré og um staðarval. Nokkrir stjórnarmeðlimir Skíðafélagsins, gamlir félagar og for« ystumenn íþróttahreyfingarinnar, komu saman við Skíðaskálann. Var þessi mynd tekin af nokkrum gestanna. Talið frá vinstrl: Sveinn Ólafsson, Jón Eyþórsson, Benedikt G. Waage, Georg Lúð- víksson, Helgi Hermann Eiríksson, Jón Ólafsson, Jóhannes Kol« bemsson og Stefán G. Björnsson, núverandi formaður. . einhvern undirritaðan vita af því. Framar öllu leggjum vér þó ríka -áherzlu á að hver einstakl- ingur gæti þess, að ekkert glatist að óþörfu, sem hefur menningar- legt og þjóðlegt gildi, en varðveiti það, ef ekki á þennan hátt, þá á , annan veg. | Munið, þegar þið rífið gömlu bæina, takið til í geymslunum, ( flytjið búferlum o- s. frv. að henda ekki hlutunum fyrir það eitt, að þeir eru gamlir og úreltir. Gefið oss fremur kost á að varð veita gamalt tæki ef það telst þess vert en láta það fúna niður eða ryðga sundur. Jafnvel örsmár og lítilfjörlegur hlutur, meira að segja úr lagi genginn getur haft mikið gildi, ef að hann er tor- SKALINN I SINNI UPPIIAFLEGU Ml’ND Tillaga L. H. Múllers náði þó fram að ganga með allrúmum meirihluta í Skíðafélaginu. Var samþykkt tillaga um að reisa hann skv. framlagðri teikningu af timburskála í svissneskum stíl. Var skálinn síðan reistur að mestu eins og hann er enn í dag. Þess ber þó að sjálfsögðu að geta, að Skíðafélagið hefur haldið hon- * um frábærlega vel við og verið fenginn eða á sérstaka sögu. j Gætum þess líka, að hérað vort að endurbæta hann og lifir kynslóðirnar og í eigu ibúa 1 hagmn fynr íþróttamenn- byggðasafnsins eru munir af ma. Ári eftir að byggingin komst upp var rafmagn leitt í hann. Mótorhús og geymsla var reist, en það útihús brann 1948 og var óðar endurreist. Húsið var hitað upp með hverahita. húnvetnskum toga spunnir, og úr eigu Húnvetninga, verðmætari og þeim betur borgið en á flækingi annars staðar, lausir úr tengslum við uppruna sinn og sögu. Látum þennan vísi, sem nú er að spretta, verða einn þeirra, meiða, sem hæst ber í Húnavatns- . FULLKOMIN VATNSVEITA sýslu. Gerum byggðasafnið að' Skortur á köldu vatm hefur héraðsprýði og þjóðargróða. Það bað skálanum nokkuð. En nu tekst, ef hver leggur fram sinn stendur yfir lögn á nyrri vatns- skerf i leiðslu úr gili, sem er í um 700 ! metra fjarlægð frá skálanum. Er Byggðasafnsnefnd Húnavatns- það 214 sýslna: [flytur 3 Jósefína Helgadóttir Hulda Stefánsdóttir Kristín Gunnarsdóttir Gísli Kolbeins ? Jón ísberg Páll Kolka Byggðasafnsnefnd Húnvetn- ingafélagsins í Reykjavík: Guðrún Sveinbjörnsdóttir Finnbogi Júlíusson Gunnar Árnason Jóhann Briem Pétur Sæmundsen. hún ofan við hver, til hitunar þar og síðan áfram inn í skálann, sem heitt vatn á miðstöðvarkerfið og hinsvegar sem kalt neyzluvatn. Kostnaður af þessari vatnslögn mun verða 40050 þús. kr. En þetta er jafnframt undirbúnings- framkvæmd undir væntanlega sundlaug. Hefur tvívegis verið sótt um fjárfestingarleyfi fyrir sundlaug en án árangurs. Þá er núna verið að byggja íbúðarhús fyrir veitingamanninn. Er það sambyggt Skíðaskálanum. Þau systkinin Steingrímur- Karls- son og Ingibjörg Karlsdóttir hafa rekið veitingastarfsemina síðan vorið 1942. Hefur það verið mjög bagalegt að veitingamaðurinn hefur búið við lítið og óhentugt húsnæði. Rétt fyrir ofan Skíðaskálann voru sumarið 1953 reistir tveir minnisvarðar um þá L. H. Múller og Kristján Skagfjörð og þá var einnig settur upp eirskjöld ur í skálann til minningar um vígslu hans. ÞEIR SE5I HEIÐURINN EIGA Skíðafélag Reykjavíkur var stofnað árið 1914. í fyrstu stjórn þess voru: L. H. Múller, Herluf Clausen, Steindór Björnsson, Tryggvi Magnússon og Pétur H. Magnússon. I stjórn félagsins það merka starfsár, þegar Skíðaskálinn var tommu plastlögn sem: byggður voru auk L. H. Múller, sekúndulítra. Greinist. þeir Kristján Ó. Skogfjörð, Her- S.Afrfka veldi ? HOFÐABORG, 14. sept.: — Streiter forsætisráðherra Suð- j ur-Afríku sagði í ræðu í dag, að þess yrði ekki langt að bíða, að Suður-Afríka yrði Stefán G. Björnsson, form. Skíðafélag'sins, segir sögu Skíðaskál- gert að lýðveldi__Reuter. ans á samkomunni þar í gær. luf Clausen, Jón Eyþórsson og Eiríkur S. Beck. En í bygginganefnd voru L. H. Múller, Helgi Hermann Eiríksson, Gunnlaugur Claessen en í hans stað kom síðar Hannes Arnórs- son, Jón Ólafsson og Magnús J. Brynjólfsson. t’ ★ Á samkomunni í Skíðaskálan- um í gær voru nokkrir gestir, þeirra á meðal fyrrverandi stjórn armeðlimir og þeir sem í bygg- ingarnefnd voru á sínum tíma. Einnig forustumenn íþróttahreyí ingarinnar. TVÆR NYTSÖMUSTU ÍÞRÓTTIRNAR Benedikt G. Waage forseti ÍSÍ rifjaði upp nokkrar gamlar end- urminningar frá heimsóknum f skálann. Hann þakkaði Skíðafé- laginu fyrir þrautseigju í góðU starfi fyrir æskulýð þjóðarinnar. Hann lagði áherzlu á það að Skíðafélagið stefndi að því að byggja sundlaug við skálann. Þá myndi það hafa á starfskrá sinni þær tvær nytsömustu íþróttirnar, sem við íslendingar getum iðkað, skíðaíþróttina og sundið. m L. H. MULLER VAR HINN STAÐFASTI KLETTUR 1 Jón Eyþórsson flutti snjalla ræðu, þar sem hann sagði frá þeim ys og þys, þegar skálinn var í undirbúningi og bygg- ingu. Félagið hafði ekki mikU fjárráð, og urðu stjórnarmeð- limir og bygginganefnd sann« arlega að leggja hart að sér. Byggingin hófst með þvi að stjórnarmeðlimirnir tóku sér skóflur og fóru að grafa grunn inn. „Ég gat ekki annað en dáðst að dugnaði og þraut- seigju L. H. Múllers. Hvað sem á dundi stóð hann eins og klett ur óbifanlegur og ákveðinn I að koma fram þessari hugsjón sinni.“ Siðan minntist Jón Eyþórsson þess, hve mikill vöxtur færðist f skíðaíþróttina með byg'gingu skál ans. Það skapaðist eins og bylgja og þá komst skíðaíþróttin yfir versta hjallann, svo að hún er nú almennt stunduð. MIÐSTOÐ SKIÐA- hf] ÍÞRÓTTA RINNAIt Loks talaði Georg Lúðvíksson fyrir hönd Skíðasambands ís- lands. Hann árnaði Skíðafélaginu heilla og tók kröftuglega undir það, að Skíðaskálinn í Hveradöl- um hefði allt frá því hann vac Frh. á bls. 12. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.