Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 7
[ Fimmtudagur 15. sept. 1955 MORGVNBLAÐIÐ I ! Matsebill kvöldsins Tærsúpa, Milanese Steikt fiskflök. Bretonne Tornedos, Prinaisse eða Lanibasteik með Ag-úrkusaladi ís, Melba Kaffi Hljómsveit leikur Leikhúskjallarinn. ELEKTROUJX heimilisvélar Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. Sími 2812 — 82640 < Vanfar til leigu eins til tveggja herbergja íbúð, með öllum þægindum, helzt í nýju húsi á hitaveitu svæðinu. Má vera í risi. — Tilb. merkt: „Sólskin — 1001“, sendist Mbl., fyrir þann 20. þ.m. Tveggja hcrbergja 1BÚÐ til leigu í Miðbænum. Iðnað- armaður, sem getur tekið að sér múrverk, gengur fyrir. Húshjálp nauðsynleg. Til- boð sendist fyrir laugardags kvöld á afgr. blaðsins merkt: „Húsnæði — vinna — 1014“. i Tveggja herbergja ‘ ÍBÚÐ á hitaveitusvæðinu, til leigu Aðeins fámenn og róleg fjöl skylda kemur til greina. — Nauðsynlegt að leigjandi geti veitt nokkra húshjálp.’ Tilb. með nákvæmum uppl. sendist afgr. Mbl. merkt: „Ibúð — húshjálp — 1013“, fyrir n.k. sunnudag. GÆFA FYILGIR trúlofunarhnngumun frá Sig- nrþór, Hafnarstræti. — Sendlr gegn póstkröfu. — SendiS ná- kvæmt máL LINIGLIÍNIGA Vantar til að bera blaðið til kaupenda við ÆGISSÍÐU HLÍÐARVEG Talið strax við Morgunblað- ið. — Sími 1600. — Sólskinið hefir fylgt Ey- i firðiiiguni til Suðuríands | m m m l'ngmennasamband Eyjafjarðar hefur j ■ ■ bílahappdrælfi lil að efla sfarfsemi sína. j UNGMENNASAMBAND Eyjafjarðar hefur nú ákveðið að efna til bílhappdrættis og ætla þeir m. a. að bjóða fram happ- drættismiða til sölu hér i Reykjavík. Þetta gera þeir vegna þess, að þeir hafa í hyggju að auka starfsemi ungmennafélaganna og ráða fastan íþrótta og fimleikakennara. Ungmennafélögin í Eyja- firðinum eru gróskumikil. Halda þau uppi góðri starfsemi meðal ungs fólks þar í sveitinní. S. 1. sumar önnuðust þau landsmót Lngmennasambandsins, sem haldið var á Akureyri. 18 FELOG I SAMBANDINU Þeir Þorsteinn Einarsson í- þróttafulltrúi og tveir Eyfirð- ingar, Hjalti Haraidsson og Jó- hannes Kristjánsson, skýrðu fréttamönnum í gær frá starf- semi Ungmennasambands Eyja- fjarðar. Sambandið tekur yfir 14 hreppa og á þessu svæði munu nú búa um 8000 íbúar. Eru þarna alls 18 ungmennafélög, iþrótta- félög og bindindisfélög, sem öll eru aðilar að Ungmennasamband inu. Hafa þau öll verið starfandi síðan 1922. ÞRÓTTMIKIL STARFSEMI Uné'mennasamband Eyja- fjarðar er eitt hið öflugasta samband á landinti og má sjá það af því, að á eínu ári varði það 39 þús. kr. ti! íþrótta- kennsíu. Það hefur gengizt fyrir íþróítamótum, haldið uppi að vetrarlagi fimleika- kennslu, glímu og þjóðdöns- um. Á vorin hefur það hald- ið uppi iðkun frjálsíþrótta og á sumrin knattspyrnu og sund kennslu. Það hefir einnig látið flytja fyrirlestra, leikrit, æft söng o. fl. AHt þetta starf hefur þann heilladrjúga árang ur í för með sér, að æsku- fólkið unir betur í sveitinni. Þarna getur það varið frí- stundum sinum í þroskandi félagsstörf og efnt til sam- kvæma. DÆMI ÚR STARFINU Sem dæmi um starf sambands- ins má nefna mót eins og ný- lega var haldið að Bægisá. Þar Skákin, Bronsfein - Celler Frá skákmótinu í Gautaborg. A’ HORFENDUM til mikillar ánægju hefur Bronstein teflt margar leikfléttuskákir á þessu móti jafnhliða því, sem hann hef- ur sýnt, að hann er mjög fjöl- hæfur skákmaður. Ef einhver gerir hina minnstu skyssu á móti honum, er sá hinn sami algjör- lega glataður. Gildir þá einu þótt um landa Bronsteins sé að ræða. Geller gerði margar skyssur og afleiðingamar má sjá i eftirfar- andi skák. Hvítt: D. Bronstein Svart: E. Geller 1. e4 c.5 2. Rf3 Rc6 3. Rb5 g6 4. c3 Bg7 5. d4 Db6 6. a4 cxd4 a6 má svara með dxc5 ásamt Be3. 7. 0—0! a6 8. Bxc6 Dxc6 9. cxd4 ----- Byrjunin var óvenjuleg og kepp- endur hafa nú þegar yfirgefið allar þekktar leiðir. Hvítur er á undan í þróun mannanna. 9.------ Dxe4 Að ræna peði á þennan hátt gegn slíkum skákmanni sem Bronstein má líkja við sjálfsmorð. 10. Rc3 Df5 11. Hel d5 12. a5 Bd7 13. Db3 Rf6 14. He5 Dð3 Eini reiturinn fyrir drottning- una. Eftir 14. - - Dg4. 15. h3 er drottningin króuð inni. 15. Hxe7t Kxe7 16. Rxd5 Rxd5 17. Dxd3 f6 18. Bd2 Kf7 19. Db3 Bc6 20. Rel Hh—e8 21. Rd3 He6 22. Hcl Bf8? GfÉTTiSOÖrU 8 herb. ibúð í Vogunum til sölu. Laus til íbúðar 1. október. Nánari upplýsingar gefur Skrifstofa Einar B. Guðmwndsson Guð- laugur Þorláksson, Guðmundur Péturs- son. Aæsturstræti 7 — símar 2002 og 3202. hittust ungmennafélagar úr öllu héraðinu. Þar var hlýtt á messu hjá sr. Sigurði og síðan vár farið í íþróttakeppni á túninu. Þegar Matthías Þorfinnsson kom hing- að í heimsókn frá Vesturheimi til að kenna starfsíþróttir, ferð- aðist hann urn allt héraðið á veg- um sambandsins og eru starfs- íþróttir einn mikilvægur liður í starfsemi þess. Enn má geta þess varðandi þessa starfsemi, að á svæði sambartdsins eru nú 7 sund- laugar. Og ungmennafélögin eru nú að vinna að smíði 7 félagsheimila, 5 íþróttasvæða og tveggja sundlauga. Ber þetta vott um það mikla átak, sem eyfirzk æska lyftir í dag. KOMU MEÐ SÓLSKIN Hjalti Hai-aldsson, sem er gjaldkeri Ungmennasambands ; Eyjaf jarðar, sagði við frétta- menn í gær: — Við erum komnir hingað suður til Reykjavíkur með happ- drættisbílinn. Og við sjáum, að sólskinið hefur fylgt okkur suð- ur. Við vonum, að það fylgi á- fi'am bílnum okkar, því að það sáum við á leiðinni, er við ókum fram hjá borgfirzkum bænda- býlum, að hér veitir ekki af sól- skini. En um leið vildum við mega vona, að sólskin megi fylgja allri starfsemi ungmenna- félaganna. Ætlunin með happ- drættisbílnum er að afla fjár til víðtæks íþróttastarfs, ungu fólki til þroska. Við höfum sent happ- drættismiða til formanna allra ungmennafélaga og næstu daga ökum við um götur Reykjavíkur og sýnúm bílinn um leið og við seljum miðana. Vörugeymsla óskast Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — símar 3879—7572. Fokhelt íbúðarhús ti! sölu Húsið er á glæsilegasta stað í Kópavogi 83 ferm. að flatarmáli, mjög vel byggt og sérlega skemmti- legt. Getur hvort eð er verið einbýlishús eða íbúð- arhæð og 2—3 herbergi portbyggt íbúðarris. Ef vill, selst hæðin og risið sitt í hvoru lagi. Húsinu fylgir 860 ferm. lóð. STEINN JÓNSSON hdl., Kirkjuhvoli — sími 4951. Vefnaðarvöruverzlun Til sölu er vefnaðarvöruverzlun í Keflavík. Verzl- unin er í fullum gangi og á góðum staS. Lysthafendur sendi nöfn sín á afgr. Mbl. í Reykja- vík fyrir 18. þ. m. merkt: „Vefnaðarvöruverzlun —1022“. ■ Háseta vantar strax ■ ■ á reknetabát frá Hafnarfirði. ■ ■ ■ i Uppl. í síma 9165. ■ •; ■ • ■ ■ ■ ■'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■• ■■■■■■ ■■ ■■■■■■■■ •■•■■■■ ■■•(iii •■■•■■■■■•■■■•«!§ .................................................. m Frá Matsveino- og i veitugaþjósaskóiaaim Starfsstúlkur óskast í mötuneyti Matsveina- og ■ veitingaþjónaskólans. ■ S Uppl. í skolanum frá kl. 3—5 e. h. í dag ■ mq Eimþá einn afleikur. Að þessu sinni í mikilli tímaþröng. 23. Hxc6! Geller gafst upp. BEZT AÐ AUGLtSA 1 MORGUNBLAÐIM 4—6 herb. íbúð eða einbýlishús óskast keypt. Mikil útborgun. Uppl. í síma 81520. LEIKLIST ARSKOLI ÆVARS KVARANS tekur til starfa i byrjun októbermánaðar. Væntanlegir nemendur gefi sig fram á Bergstaða- stræti 36, eða í síma 2458, eftir kl. 20. **■■ ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■ ■ ■ ■ r .■ ■ « ■XMXtíÚOCUDUR yumUJLMAa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.