Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. sept. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 27 K.ommúnisminn í orði on verki SAMEININ G ARSTEFN AN er jafn gömul mannkyninu. Við finnum hana á meðal frumstæðra manna, og við rekumst á hana með kristnu fólki. Þrátt fyrir þess ar staðreyndir er það venja að telja kommúnismann upprunninn í Þýzkalandi, þar sem heimsveld- isstefna eins og þeirra Bismarcks og Hitlers svífur yfir vötnum og þar sem andans menn virðast hafa óvenjulega þörf fyrir að setja hugsanir sínar fram á dul- rænan, oft óljósan hátt, sveipa um sig þoku og rómantík, sem síð an er brotizt úr af skapofsa eða hroka. Ég nefni hugsuði eins og Hegel, Schopenhauer og Nietz- che sem dæmi. Sjálfur er Marx lærisveinn Hegels, og bera verk hans þess greinilegar menjar. Tökum síðan hinn prússneska stór veldisdraum. Á hvaða hátt setur hann svip á kenningar þeirra Marx og Engels — í hinni barna- legu trú þeirra á sameiningu allra öreiga veraldarinnar án til- lits til þjóðerniseinkenna, siða og trúarbragða, án skírskotunar til mismunandi innanlandsástands sérhvers lands? Hvað er þetta annað en draumur um stórveldi, hugarórar, er ekki styðjast við raunveruleikann, þrá að fá að móta mennina eftir sinni vild? Og af hvaða toga spunnið mun ofstæki þeirra Marx, Engels og Leníns í garð trúarbragða? Ekki var það verk Jesú Krists að gera sinn yndislega boðskap að ópíum fyrir fólkið- Ætli það sé fjarri sanni að álykta þessi viðbrögð hinna þýzkmenntuðu þjóðfélags- fræðinga sprottin af minnimáttar kennd þeirra, er ekki vilja viður- kenna mannlega fullkomnunar- þrá? Svo talaði ég um óljósa hugsun sem þýzkan arf. Er ekki nóg af henni hjá Marx, öll þessi hagfræðilangloka, sú tilhneiging að vilja orða sömu hugsunina að minnsta kosti tíu sinnum og oft- ast á óskiljanlegan hátt? Annars er það ekki ætlun mín að gera verkum Marx og Engels fullkom- in skil, heldur að rekja kjarnann í kenningum þeirra og bera þær síðan saman við skoðanir og verk þeirra heiðursmanna, er nú fylkja sér undir þeirra merki. Hér kemur það yfirlit: Eftir Hilmar Jónsson ! demókrötum, kölluðu þá sósíal- fasista og beittu í þeirri baráttu nákvæmlega sömu aðferðum og nazistar, hatri, mannvonzku og stórlygum. , j j Dæmi: Var sósíalfasismi rétt- neíni á krötum? j N'ei. Hinir heimsvaldasinnuðu þýzku jafnaðarmenn bönnuðu ekki stjórnarandstöðuna eins og naz- ; istar gerðu i Þýzkalandi, fasist- : ar á Ítalíu og kommúnistar í Rússlandi. Þess vegna er rangt 1 að rugla þeim saman við stór- glæpamenn. i Þessa baráttu gegn umbótaöfl- j , um kórónuðu kommúnistar með því að gera griðasáttmála við Hitler, erkióvin verkalýðsins. — Hvenær hefur það heyrzt að heiðarlegir menn semji við brjál- æðing um velferðarmál mann- 1 kynsins? En við þuríum ekki að sækja svo langt til fanga. Á íslandi hafa bæði verið til afturhalds- og um- bótaflokkar, og gagnvart þeim hafa kommúnistar tekið sína skýru afstöðu. Árið 1934 skrifar Brynjólfur Bjarnason í Rétt: „Sumir félagar héldu því fram, að Alþýðuflokkurinn væri ekki höfuðstoð burgeisastéttarinnar í þjóðfélaginu. 11. þing kommún- istaflokksins sýndi fram á, að þessi skoðun væri afneitun á for- ystuhlutverki verkalýðsstéttar- innar og kommúnistaflokksins; að hér væri um hættulega tæki- færisstefnu að ræða, sem þyrfti miskunnarlaust að berjast á móti, og slíkar skoðanir yrði að upp- ræta úr flokknum". Þessi skil- greining hins skólaða marxista, að Alþýðuflokkurinn hafi verið höfuðstoð auðvaldsins á íslandi, er gefin, þegar verkamannabú- staðir hafa verið reistir fyrir at- beina Alþýðuflokksins og hans menn hafa gengizt fyrir alþýðu- tryggingum og komið á fót at- vinnumóral gegn vinnusvikum innan verkalýðsfélaga. Maður gæti freistazt til að hugsa: „Mikið vont auðvald, sem hefur svo inn- rættan lepp“. Kommúnisfar vinni gegn þeim er lýstu vönkuðum hálfvitum eins og kommúnistar hafa sagt um Dostójevskí. Nei, ástæðan fyrir því, að rúss- j neskar bókmenntir og listir standa nú svo lágt, er einfaldlega sú, að sovétlistamenn hafa ekkert að segja. Og hvers vegna hafa þeir ekkert að segja? Af því að þeir eru á mála hjá ríkinu, — stofnun, sem hefur hag af því, að i verk þeirra séu sem auðvirðileg- ust. Og hvers vegna verða þau að vera auðvirðileg? Vegna þess, að ef annað yrði uppi á teningnum, gætu rit-1 höfundarnir náð tökum á fólk- inu, dregið hugi þess frá hin- j um síjórnskipaða lygaáróðri, • rofið hina margumtöluðu ein-1 ingu. í landi, þar sem allt er rekið á auðvaldsmáta eins og í Ráðstjórnarríkjunum, gæti slíkt haft mjög alvarlegar af-! leiðingar í för með sér. Að allt sé rekið á auðvaldsmáta í Ráðstjórnarríkjunum það eiga Alþýða allra landa sameinist gegn heimsvaldastefnu og hern- aðarbandalögum með þeim rökum, að í stríði er það fátækling- urinn, — sá, sem skapar arðinn, er fyrstur læíur lífið. Þetta er ein af grundvallarkenningum Marx. Kommúnistar, flokkur hinna vinnandi stétta, vinni að fram- förum og aukinni hamingju fólks. Með það fyrir augum taki þeir höndum saman við aðra umbótaílokka. Kommúnistar berjist gegn auðvaldi og arðráni verkalýðsins. Verkalýðurinn taki framleiðslutækin í sínar hendur. Kommúnistar fordæmi nýlendupólitík. ^ Kommúnistar haldi í heiðri frelsi og manngildi. Kommúnistar efli menningu. Kommúnistar vinni gegn auðvaldshugsunarhætti, — þeim hugs- unarhætti, sem metur öll verk og verðmæti eftir peningum. Kommúnisminn sé alþjóðastefna, sem eifrf það eitt markmið að vinna fyrir hinn fátæka og smáa í þjóðfélaginu. Auðvaldsskipulagið sé afsprengi óeðlilegrar iðnþróunar, bar- áttu um völd og auðlindir. Öreigabylting sé þar í aðsigi. Nú skulum við athuga vort mál. Alþýða allra landa sameinist gegn hernaðarbandalögum. Hvaða skilning skyldu núverandi lærisveinar Marx leggja í þau orð? Það stendur ekki á svari. Um daginn var verið að stofna hernaðarbandalag Austur- Evrópu, sniðnu eftir Atlantshafs- bandalaginu. Nú á dögum þykir það marxískt að haga gerðum sín um eftir kapitalísku fordæmi. Að kommúnistar taki höndum saman við aðra umbótaflokka og að þeir berjist gegn auðvaldi. — hvernig skyldi sú kennisetning Kommúnistaávarpsins vera í framkvæmd? Eitthvert ægilegasta auðvalds- fyrirbrigði, er upp hefur risið í heiminum, var nazisminn i Þýzka landi. Hvernig höguðu kommún- istar baráttu sinni gegn honum? í Þýzkalandi á dögum Weimar- lýðveldisins börðust kommúnist- ar fyrst og fremst gegn sósíal- hugsunarhæfti að meta verk og %'erðmæíi eftlr peniugum. ! Halldór Kiljan Láxness heitir einn mesti rithöfundur kommún- ismans í Evrópu. Hann hefur oft i farið til Ráðstjórnarríkjanna og 1 þvi átt þess góðan kost að kynna sér kjör manna þar austur frá. T. d. hefur hann borið lof á Sovét stjórnina fyrir afstöðu gagnvart , listamönnum, — í Rússlandi fái I andans menn rífleg laun fyrir I s!na vinnu. gngnstætt því sem j tíðkast í auðvaldsheiminum. I Hverjir eru þessir andans , menn, og í hverju eru þeirra and- legu þrekvirki fólgin? Á það minnist ekki Ilalldór Kiljan Lax- ^ ness. Þessi ímyndaði málssvari ; fátækra og smárra minnist ekki á, að rússneskar bókmenntir og list ir standa nú á mun lægra stigi en ; á keisaratímabilinu. Ekki getur _ það verið sósíalísk friðarpólitík að styrkja ónytjunga, — menn, sem ekki taka fram rithöfundum, eftirfarandi uppiýsingar að sanna í Ráðstjórnarríkjunum er kaup- gjald verkamanna mjög lágt, allt niður í 700 rúblur á mánuði, á meðan sumir höfuðpaurarnir fá yfir 15.000 rúblur. Að knýja fram kjarabætur er verkamönnum bannað, þar eð alþýðan hefur ver- ið svipt verkfallsrétti í Rússlandi. Það ætti því ekki að koma okkur á óvárt, þótt fæðuskortur sé í sumum héruðum Rússaveldis, eins og skýrt hefur verið frá í hinu áreiðanlega fréttablaði New Statesman and Nation. Það er af- leiðing lítillar kaupgetu almenn- ings, mikillar óreiðu í landbún- aðarmálum og gríðarlegrar her- væðingar. Megnið af þjóðartekj- um Rússa er sem sé varið til hernaðarundirbúnings og efling- ar þungaiðnaðar. Valdaafsal Malenkoffs ætti að geta sannfært okkur Um það. Hann vildi auka neyzluvöruframleiðsluna, Þessi þróun kom þó enn betur í ljós í Ungverjalandi nú fyrir skemmstu þar sem Nagy forsætisráðherra var vikið frá, gefið að sök að efla framleiðslu neyzluvarnings. En hvergi hefur þó hið alvarlega ástand í rússneskum landbúnaði komið betur í ljós en í grein, sem Páll Zóphóníasson búnaðarmála- stjóri skrifaði um landbúnaðar- sýninguna í Sovét 1954. Þar segir: „Nú virðist vera lögð mest áherzla á að fjölga nautgripum, enda er mjólk af skornum skammti, og er hún allt öðruvísi og miklu minni liður í fæðu manna en á Norðurlöndum. Á henni er dágverð frá 3—-5 rúblur fyrir lítrann, eftir því hve mikið kemur á markaðinn en um það eru engin samtök né neitt skipu- lag. Ástæða gæti verið að skýra sérstaklega frá fyrirkomulagi og rekstri samj’rkjubúanna, en skrifa þyrfti um það langt mál, og verður það ekki gert hér að sinni. Þó skal þess getið, að grunn ur sá, er samyrkjubændur lögðu að rekstrinum 1935, hefur nokk- uð breytzt, og í ýmsu hefur verið slegið nokkuð af hinu uppruna- lega fyrirkomulagi. Hver sam- yrkjubóndi á nú nokkrar skepnur utan við búin og rekur þar með sjálfur lítið bú á eigin reikning, og er það þessi mjólk, sem kem- ur á markaðinn og er seld með dagverði.“ Við skulum punkta niður kjarn ann í þessari grein: I. Mjólk er ekki algeng fæðu- tegund í Rússlandi. II. Mjólk er seld á dagverði. III. Hana selja bændur á eigin reikning. IV. Hver samyrkjubóndi rekur sjálfur lítið bú, og er það mjólk frá þeim, sem seld er á dagverði. Síðan brjótum við þessa punkta til mergjar: I. Að mjólk sé ekki algeng fæðu tegund í Rússlandi. Hvers vegna? Er hún kannski ekki sósíalísk fæða? Er neyzla hennar ef til vill andstæð kenningum Marx og Engels? Nei, svo virðist ekki. Að öðrum «*• kosti legðu Rússar ekki áherzlu á fjölgun nautgripa. En nautgripir eru nú færri í Rússlandi en 1928. Það hefur Krúsjeff orðið að við- urkenna. II. Að mjólk sé seld á dagverði á 3—5 rúblur lítrinn. Hvaða upp- lýsingar gefur það um hið sovézka þjóðskipulág? Að við- gangist í Ráðstjórnarríkjunum eitthvert versta fyrirkomulag, sem auðvaldsþjóðskipulag getur skapað, — hvaða máli talar það? Þegar laun verkamanna nema ekki meira en 700—1300 rúblum á mánuði og smjörkílóið kostar 23 rúblur. 'kjöt og sykur 10, rúg- brauð og kartöflur eina rúblu, þá fer maður nær um, hversu margir verkamenn muni geta veitt sér þann munað að kaupa mjólk að staðaldri. III. Að mjólkina selji bændur á eigin reikning. Getur það verið, að í Rússlandi sé leyfður einka- rekstur í eiginhagsmunaskyni? Ekki er það í samræmi við skrif kommúnista, — því að síðustu leifar rússneskra stórbænda voru upprættir fyrir 1939 að þeirra dómi. Að maður ekki minni á orð eins og að í Ráðstjórnarríkjunum varði það við lög að prédika auð- valdssiðfræði, hvað þá að sú sið- fræði sé framkvæmd í verki af viðkomandi yfirvöldum. Ætli það sé ekki einhver góð- gerðastarfsemi hjá stjórninni? Ei það góðgerðastarfsemi að leyfa brask og okur? Annað hefur mér heyrzt á kommúnistum, þegar talað er um fjármál á íslandi. IV. Hver er þá orsökin fyrir þessari óreiðu? Til þess að skilja hana verðum við að bregða okkur dálítið aftur í tímann, kynna okkur landbún- aðarmál Rússa frá þeim dögum, er keisararnir sátu að völdum: í Rússlandi var sveitaalþýðan leiguliðar stórbændanna og ríki- dæmi „hinna stóru“ reiknað eftir því, hversu margar sálir (þ.e.a.s. leiguliða) þeir áttu. Sá háttur var á hafður, að leiguliðinn hafði smábú sjálfum sér til framdrátt- ar, en megnið af vinnutíma sínum eyddi hann á óðalssetrinu við störf, sem hann fékk ekkert fyrir. Með afnámi bændaánauðarinn- ar var þessu þrælahaldi hnekkt, þótt eignamismunurinn héldist ó- breyttur. Þetta fyrirkomulag með þrælahald á bændum hefur eng- um breytingum tekið í Rússlandi undir ráðstjórnarskipulaginu. f stað óðalsbænda hafa komið ríkis- og samyrkjubú, þar sem allur rekstur er í hinu versta ásigkomulagi, og á þeim vinnur alþýðan. En til þess að flyta fram lífinu verða bændur að hafa sín eigin bú og selja yfirstéttinni af- urðir sínar á okurverði. Er það þetta skipulag, sem íslenzkir verkamenn óska eftir? Ég hef hér talað um verðlag og kaup í Ráðstjórnarríkjunum. Þær upplýsingar hef ég úr bók Bukharin (skotinn 1938). eftir kommúnistahagfræðinginn Harald Jóhannsson. En hann hef- ur tekið þær eftir brezkum sendi neíndum, er fóru til Ráðstjórnar- ríkjanna 1951 og ’52. Enn nýrri heimild er ræða, sem Sigfús Sig- urhjartarson alþingismaður flutti nýkominn frá Sovét, og nefnir hann þar svipaðar tölur, þ.e.a.s. að meðallaun verkamanna séu um 1000 rúblur. Árið 1953 varð verðlækkun á matvælum í Rússlandi að sögn. Haralds. Sú verðlækkun virðist þó ekki hafa náð til allra mat- væla, því að mjólk er metin á 2,2 rúblur af brezku sendinefnd- inni 1952, en á 3—5 rúblur hjá Páli Zóphóníassyni 1954. En þar sem ég tel lærdómsríkt fýrir íslenzka verkamenn að kynnast ástandinu í fyrirheitna landinu, tek ég hér dæmi um fjögurra manna íslenzka alþýðu- fjölskyldu. Hún mundi sam- kvæmt áður nefndum verðlista fara með um 30—50 rúblur á dag í Rússlandi, en það eru 900—1500 rúblur á mánuði, — sem sagt töluvert hærra en meðallaunin, og eru þá ógreidd föt og húsa- leiga. Við skulum þyí vona, að Framhald á bls. 28

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.