Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 15
] Fimmtudagur 15. sept. 1955 MÓRGVIS BLAÐIÐ 31 AFÖGRUM vormorgni, í hölli morgunroðans, var hann i fæddur. Ást og hamingja ungra j og glæsilegra hjóna reistu höll-j ina og vígðu hana við komu! sveinsins. Og sveinninn óx og ] dafnaði í því andrúmslofti. —] Hann hélt áfram að vera gleði og ! hamingja foreldranna og með j árunum styrkur þeirra, von og traust. Og þetta hélzt öllum sem síðar hlotnaðist sú hamingja að kynnast honum, hlutu að dáðst að morgunroðanum í sál hans og finna unun og lífsham- ingju í návist hans. Jóhann Georg Möller var fædd ' ur á Hvammstanga 28. maí 1907.! Foreldrar hans voru Jóhann Ge-! org Möller, þá kaupmaður á Hvammstanga og kona hans, j Þorbjörg Pálmadóttir, prests í Hofs- og Fellsprestakalli. Fluttust þau hjón síðan til _ gkyndilega var kvaddur heim. Sauðárkróks og þar ólst Jóhann , Trúarvissa hans var örugg. Hann upp. Snemma fór hann að vinna j ]eitaði og fann gæskuríka náð á sumrum í sveit, auk þess sem Quðs og handleiðslu, fvrir son hann stundaði sjó, er hann var hang Jesúm Krist , , j Margar hugsanir hljóta að lauk gagnfræðaprofi a ; koma upp j hugannj er ég lít yfir — Voru höfandar Framháld af bl?. 24 verið mjög háttsettur í þjóðfé- laginu. Hann hefir ekki aðeins verið andans maður heldur einn- ig fæddur aðalsmaður. + GETGÁXURNAR BERA VOTT UM RÍKT HUGMYNDAFLUG En hafi hinir vantrúuðu á réttu að standa, hver var þá Shakespeare? Bandaríski leik- ritagagnrýnandinn heldur því fram, að hinn raunverulegi Framhald af bl. 26 sekur um landráð og dæmdur til dauða. Sögusagnir herma, að þau málaferli hafi verið gruggug, og nertoginn hafi raunverulega ver- ið fórnardýr innbyrðis valda- baráttu. Á BYRON DVALDI í DYFI.ISSUNNI Það læsist ónotahrollur um hvern, sem gengur eftir þröngum Shakespeare se Christopher Mar- gongunum í kjallarafangelsi her lowe. Sumir eigna Sir Frances Bacon leikritin, aðrir telja jarl- inn af Oxford Alfred de Vere, höfundinn. De Vere hefir jafnvel verið talinn vera faðir Shakespeares, og til er sú kenning, að hann sé _. ... , launsonur De Vere og Ehsabetar togahallarinnar. Þar voru geymd- ir á sínum tíma menn, sem voru hættulegir ríkinu — pólitískir fangar. Vistin þar hefir verið vosbúðin ein — einkum á veturna — þegar veður var vont og há- ! marki hafði Jóhann náð og var því ekkert að vanbúnaði, er hann drottningar, og hafi sonuriiin hlotið nafnið „Shagsper“. De Vere hafi ekki talið það sæmandi manni i sinni stöðu að rita leik- rit — ekki sízt grínleikrit — hann glufu og gluggaholurnar, sem eru rétt ofan við yfirborð síkisins. Fylgdarmaðurinn varaði okkur við að stíga fæti inn í klefana — þeim hefir ekki enn tekizt að út- heima. Hann Akureyri og stúdentsprófi frá 38 ára kynmngu og’vináttu þessa Menntaskólanum í Reykjavík látna vinar. Þær minningar eru 1928. Hof svo laganam við Ha- hugljúfar og geta ekki gievmzt. skólann, en varð að hverfa frá Hann var elskurikur sonur, hug- námi vegna vanheilsu. Á náms- ljúfur og hjálpsamur bróðir. Og árum hans í Menntaskólanum þannig var hann sem heimilis- var þegar farið að bera á því faðir, elskulegur eiginmaður og að hann þyldi illa lestur. j faðir og sá vel fyrir öllu. Unaðs- I desember 1926, varð Jóhann legt var að dvelja a heimili hans fyrir þeirri sáru sorg og djúpa 0g njúta þar astúðar. Margt sagði afalli, að missa föður sinn á þann fagurt) Sem ekki gleymdist og er mér minnisstætt, hve móð- ur minni fannst mikið til um ræðu hans eitt sinn. Hún glad.d- ist í hjarta sínu af þeim orðum og gleymdi þeim aldrei. — Það er þjóðfélagslegur skaði, að missa slíkan mann á miðju starfs skeiði. En hann náði þó miklu lengra í lífinu, en árin ein segja til. Trú hans hafði gefið honum viturt hjarta. Það var gæfumun- urinn. Og þessvegna getum við kvatt hann, að vísu með djúpum söknuði, en þó með gleði og fögnuði yfir því að hafa átt hann að samferðamanni og vin. Góð heimvon hans. er oss öll- um huggun og styrkur. Steindór Gunnlaugsson. bezta aldri. — Minnist ég þess, hve erfitt mér fannst, að þurfa að tilkynna honum þá harma- fregn og hve stillilega hann brást við, þó þung væri raunin, ekki aðeins hans vegna, heldur og móðurinnar og litlu systkin- anna, en þau voru 11 börnin og Jóhann elztur. Sumarið eftir fluttust þau hingað búferlum og átti Jóhann heimiii hér, hjá móður sinni, unz hann stofnaði sjálfur heimili. Ungur að árum reyndi hann því hverfulleik lífsins og ábyrgð þess. En hann tók því sem hetja, enda var hann bráðþroska eins og hann átti kyn til og vel gerð- ur á alla lund. Árið 1933, gerðist hann bók-] ari og síðan skrifstofustjóri hjá j Rafmagnsveitu Reykjavikur, unz ' hann 1947 varð forstjóri Tóbaks- ] einkasölu ríkisins og gegndi hann því starfi til dauðadags. Leysti hann þar af hendi mikið og gott starf, enda var hann stjórnsam- ur og fljótur að vinna hylli manna. - Árið 1934, kvæntist Jóhann Edith Paulson kaupm. hér hafi einnig viljað koma vel fram • ryma flónum úr þessum húsa- við launson sinn, slegið tvær kyrinum. flugur í einu höggi og tileinkað : í einum þessara klefa lét skáld- honum leikritin. j ið Byron loka sig inni til að geta ^ O ^ j af eigin reynd lifað þjáningar Þessi kenning ber vott um ríkt fangans. Eftir dvölina þar orti hugmyndaflug, en hún er samt hann kvæðabálkinn „Fanginn í hógv'ær í samanburði við kenn- Chillon" — og lýsing hans kemur ingu hins þekkta sagnfræðings, heim og saman við þær ömurlegu Gilbert Slades. Skýrir hann hugsanir, er ásækja forvitinn kenningu sína í bók sinni „Sjö ferðalang eftir að hafa dvalið í höfundar að leikritum Shalves- dýflissunni stundarkorn. peares", er hann gaf út árið j ★ • ★ ★ 1931. í þeirri bók reynir Slades ] Rauður hálfmáninn skín yfir að sanna, að leikritin hafi verið Feneyjum — Markúsartorg er rituð af nokkrum aðalbornum skrautlýst og glaðværir hlátrar mönnum og konum við hirð blandast leik hljómsveitarinnar — ölduhreyfingarnar í Bátsör.g Mendelsohns eru samhljóma gjálfri sjávarins við bakka Stóra- síkis. Á Markúsartorgi er ætíð Elízabetar drottningar. ♦ RITAÐI HANN GAMANLEIKINA? Telur hann, að þetta hafi glagVærð og fjör — hér er mið- verið sjö manna hópur og Cristo- depill skemmtánalifs borgarinn- pher Marlowe, Sir Francis Bacon ar , og Jarlinn af Oxford hafi verið, | meöal þeirra. Slades álítur, að HINIR „h^IMILISLAUSU“ aðeins ein kona Greifynjan af. __ OG FLjSKINGSKETTIR Pembroke, hafi tekið þatt í nt-| En aðeing ngkkrar húslengdir s or unum og þ ein um i handan torgsins taka við þröng- SkolæfÍRpr vamarliðsins Frá utanríkisráðuneytinu: f TILEFNI af ummælum Flug- vallarblaðsins, Þjóðviljans og Al- þýðublaðsins um það, að varnar- í liðið hafi greitt hálfa milljón kr. bænum, hinni ágætustu konu, er í leigu fyrir skotæfingasvæðið i alla tíð stóð örugg og lífsglöð landi Voga á Suðurnesjum vill við hlið manns síns til hinztu, utanríkisráðuneytið taka þetta stundar og eins var með tengda- : fram: foreldrana. Hjá þeim naut hann ] Varnarliðinu var afhent sv'æði ástúðar og trausts. j þetta til skotæfinga í samræmi Eignuðust þau Edith og Jóhann j við 2. gr. varnarsamningsins frá fagurt og glæsilegt heimili og ] ^95^, er hljóðar svo: „ísland mun hamingja þeirra fullkomnaðist, J afia heimildar á landssvæðum og er þau vorið 1937, eignuðust son, ] gera aðrar nauðsynlegar ráðstaf- er hlaut nafn föður síns og afa, j anir ti] þess, að r td verði látin Johann Georg. Stundar hann aðstaða sú, sem veitt er með Sama samningu gamanleikjanna. Allt þetta fólk var þaulkunnugt hirð- lífinu. ! En Slades telur það hreinustu fjarstæðu, að Shakespeare sjálf- ur hafi átt nokkurn þátt í að semja leikritin. ♦—O—♦ } Það er heldur ólíklegt, að Calvin Hoffman komist að nokk- urri niðurstöðu, þó að hann opni gröf Walsinghams. Til þessa hef- ir ekki tekizt að sanna, hver rit- Framhald af bls. 20 aði leikritin, og líklegt er, að það sem vorum að brjótast til bún- verði áfram einn af hinum mörgu aðarmennta á tímabilinu frá ar, dimmar götur fátækrahverf- isins. Alls staðar blasa við eymd og volæði, hrörleg hús og illa klætt fólk. Hinir ,,heimilislausu“ halla sér til svefns hvar, sem verða vill — í sundum milli lág- — Búnaðarnam leyndardómum sögunnar, aldrei tekst að afhjúpa. — Húnvetningalióð Framhald af bls. 21 því að þeir hafa ort af þörf hjarta síns, og útgefendur eiga þakkir skilið fyrir að hafa safnað ljóð- unum saman og birt þau. Þegar langir tímar líða, hafa ýmsir nú Menntaskólanám og er hinn efnilegasti maður, og hvers manns hugljúfi. Jóhann lét snemma stjórnmál til sín taka og skrifaði fræðileg- ar ritgerðir um hinar ýmsu stjórnarstefnur í heiminum og var hann að vonum raunsær þar, sem á öðrum sviðum. — Hann hafði brennandi áhuga fyrir því, að ráða bót á þeim annmörkum, sem stjórnarfar vort þjáist af. Hann var líka einn af þeim fáu mönnum, sem hafði skilyrði til að líta með næmum skilningi ingi þessum, og ber Bandaríkj- unum eigi skylda til að greiða íslandi, íslenzkum þegnum eða öðrum mönnum gjald fyrir það“. Varnarliðið hefur því að sjálí- sögðu ekki greitt leigu fvrir um- rætt svæði. Aftur á móti hefir ríkisstjórnin gert leigusammng við eigendur skotæfingasvæðisins og er ráðuneytinu ekki kunnugt um nein vanskil á greiðslu leig- unnar. Aðdróttanir Flugvallar- blaðsins, Þjóðviljans og Alþýðu- blaðsins í garð starfsmanna varr.' aldamótum og fram að heims- styrjöldinni fyrri, flestir við lít- inn hlut, getum glaðst yfir því hve mikilla og góðra kosta æsk- an á nú völ á þessu sviði sem öðrum. Vandamál búnaðarins eru mörg, en nú er líka miklu til að tjalda að leysa þau. Það sem mestu skiptir er þekkingin og trúin. Þekkingarinnar er nú svo miklu auðveldara að afla en áð- gaman og gagn af að kynnast Iur var- að Þar kems,t enSinn Ijóðum þessum og höfundum 1 samjöfhuður að, en truna verð þeirra, ekki síður en það vekur ,nr kændastettin^ sjalf að leggja okkur ánægju að fá þessa fallegu ;tlk ^ott h®gt se, að et a kana i bók í hendur. 1 S°ðum skolum, an hennar stoð Helgi Konráðsson. 1 ar engin þekking, engin tækni, og djúphyglí á hlutina. Reynsla , armáladeildar er þvi tilhæfulaus hans í lífinu þroskaði hann og. benti honum á æðri leiðir. Það i var aðeins trúin, sem gat vísað hina réttu leið. Án hennar gat aldrei orðið ratljóst. Hann fann ^ að trúin er sá kraftur, sem sigr- ast á veröldinni. Jóhanni auðnaðist það ekki, að ná háum aldri. En það er held- , ur ekki aðalatriðið. Heldur hitt, I að lífa svo, að maðurinn hafi fundið fullnægju lífsins. Og því og glæpsamlegur rógur. Málflntningsskrifstofa Einar B. Guðmundsso® Guðlnugur Þorlákssou Guðmundur Pélursson Awtonrtr. 7. Simar 8S03S, 100S Skrifatofutlmi kL 10-lS 0* 1-8 LANDGRÆÐ8LU 5JÓÐUR MUNI0 PAKKANA MEO GRÆNU MERKJUNUM engin framlög úr ríkissjóði engar ræður né rit. og Trúðu á sjálfs þíns hönd, en undur eigi. Upp með plóginn.. Hér er þúfa í vegi! Þannig kvað Einar. Enginn hefur ennþá séð stærri sýnir, né hugsað hærra, um íslenzk at- vinnumál, eigi síður landbúskap en annað. Hann hafði efni á því að hugsa sér 12 milljónir sauð- fjár í landinu, þó að velflestir séu nú með lífið í lúkunum út af því hvort óhætt sé að fjölga sauðfénu upp í eina milljón, hvort vér séum menn til þess, án þess að sökkva landi og þjóð niður hyldýpisforað uppblásturs og örtraðar. Svo mikið skilur á milli trúar og vantrúar og at- hafna í samræmi við það. reistra húsa eða við San Giovanni e Paolo-kirkjuna, tignarlega og gríðarstóra byggingu úr rauðum múrsteini, en það byggingarefni var og er enn mjög sjaldgæft sunnan Alpafjalla Kirkjan stend ur’ í miðju fátækrahverfinu, og hluti af henni er notaður sem fátækrahæli. Hvergi hefi ég séð jafn mikið af ótótlegum flæk- ingsköttum, sem virðast þrífast þarna ágætlega og hvæsa grimmd arlega að vegfarendum úr hverju horni — og allur sá óþefur. er þeim fylgir, blandast lykt af rotnuðum matvælum og öðrum óþrifnaði. Það er erfitt að rata í Feneyj- um vegna þess, hve göturnar eru þröngar og skammt er hægt að skyggnast — og enn erfiðara verður það, þegar myrkrið er skollið á. Allt í einu rís frammi fyrir ferðamanninum einhver þessara tígulegu fornu bygginga, er hann sízt átti þess von — og í myrkum húsasundum felast fagurlega gerðir, fornir dyra- umbúnaðir eða lítil haglega gerð Maríulíkneski í gluggaskoti. ★ ★ ★ í fljótu bragði kann það að virðast svo, að Feneyjar lifi að- eins á fornri frægð og veldi, en hafi aldrei borið sitt barr síðan Kólumbus og Vasco da Gamma fundu nýjar sig'lingaleiðir í vest- ur- og austurveg. Borgin er samt á ýmsan hátt í uppgangi sem iðn- aðar- og verzlunarborg, hún er þriðja stærsta borg á Ítalíu. En það gildir sama lögmál um borg- ir og menn — af hátindi frægðar og veldis er fallið mikið í augum heimsins. G. St. Hdfi Guðmiifldsson Framhald af bls. 26 lagsskrá Minningarsjóðs Helga læknis Guðmundssonar, þar eem hann kveður svo á, eftir nánar tilteknum skilyrðum þar um, að styrkja skuli fátæka sjúklinga á Sjúkrahúsi Sigluíjarðar, að stofna skuli barnahæli í Siglu- firði er sjóðurinn er orðinn nægi- lega öflugur. Þessa ræktarsemi eflum vér bezt með því að styrkja sjóðinn og efla með ráðum og dáð. Vér þökkum honum tryggð hans við byggðarlagið og fram- lag hans til framtíðar þess. Vér þökkum í dag, að hann kaus sér dvöl hér og öll störf hans í byggð vorri og héraði. í Hrafns sögu Sveinbjarnar- sonar læknis segir m. a. svo: „Til einskis var honum svá títt, hvárki til svefns né matar, ef sjúkir menn kvámu á hans fund, at eigi mundi hann þeim fyrst nökkura miskunn veita; aldrel mat hann fjár lækning sína. Við mörgum mönnum vanheilum og félausum tók hann, þeim er þrot- ráða váru, ok hafði með sér á sínum kostnaði þangað til er þeir váru heilir". Þannig virðist mér einnig mega segja um Helga lækni sem hinn göfuga fyrirrennara hans og mun allra manna mál, að manngæzka og góðvild hafi verið ríkir þættir 1 skaphöfn hans. Hér í þessum helga og víða reit, undir hinum sama himni, í hinu sama umhverfi, er Helga mætti þá hann sté hér fyrst fæti sínum og í skini hinnar sömu sólar, er vermdi hann, leggjum vér blómsveig á leiði þeirra læknishjóna sem þakklætis og virðingarvott fyrir allt er þau hafa gert fyrir Siglufjörð og Siglfirðinga og biðjum þeim og minning þeirra blessunar Guða alföður. þÍRAIimnJÍDMSSCM löGGIlTUK SWAIAWDANDI • OG DOMTOlliUR ICNSIOI • XIUJVBTILI - siai 81655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.