Morgunblaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 11
j Laugardagur 24. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ II 1 n" Selfossbíó. Selfossbíó. RéUar-dansleikur í SELFOSSBÍÓI í kvöld kl. 9. • Kvartett Ólafs Gauks leikur. • Söngvari: HAUKUR MORTHENS Selfossbíó. Selfossbíó. 2 starfssfúíkur m m vantar í Vífilsstaðahæli strax eða frá 1. okt. n. k. ; ■ a Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni í síma 5611 • frá kl. 2—3 daglega. í a a Skrifstofa ríkisspítalanna. Atvinna Nokkrar stúlkur vantar okkur til iðnaðarstarfa nú þegar. Virmufatagerð íslands h.f. Þverholti 17. Tilkynning um lögtök Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undan- gengnum úrskurði fógetaréttar Keflavíkur 23. sept. 1955, verða öll ógreidd þinggjöld ársins 1955 og eldri, í Keflavík, önnur en þau, sem greidd eru reglu lega af kaupi, sem og tryggingarsjóðsiðgjöld, at- vinnurekstrar og áhættuiðgjöld 1955 og eldri, tekin lögtaki án frekari fyrirvara á kostnað gjaldanda að 8 dögum liðnum frá deginum í dag að telja, hafi gjöld þessi ekki verið greidd innan þess tíma. Þetta er hérmeð tilkynnt hlutaðeigendum. Bæjarfógetinn í Keflavík, 23. sept. 1955. A. Gíslason. Fci rk er WASHABLE ROYAL BLUE ffm/rk ÞVÆST ALVEC AFl Ef eitthvað kemur fyrir, þá er hægt, meo sápu og vatni, að ná Parker Wash- able Royal Blue Quink úr fötum og af höndum. Fyrir öryggis sakir not- ið Washable Quink. Fyrir góða endingu, notið Perma nent Quink. Allt Quink, ¥7ashable og Permanent inniheldur s o 1 v - x sem hreinsar og verndar penna yðar. Quink hæfir öllum pennum. Rirker Qjuink Eina blekið sem inniheldur solv-x Verð 2 oz. kr. 4,75; 16 oz. kr. 17,35; 32 oz. kr. 28,35 Einkaumboðsmaður: Sig. H. Egilsson, P.O. Box 283, Rvk. 4018-E Rafha-isskápur til sölu, með tækifærisverði. Upplýsingar á Njálsgötu 35, 3. hæð. —Sími 3856. BARNAVAGIM á háum hjólum, til sölu að Nökkvavogi 39. Verð krón- ur 500,00. «•>■ Bréfritari (ensk verzlunarbréf), óskast til bréfaskrifta stöku sinn- um á kvöldin eftir samkomu lagi. Tilb. merkt: „Ensk bréf — 1197“, sendist blað- inu fyrir þriðjudagskvöld. 2—4 herbergja íbúð óskast nú þegar. — Upplýsingar milli 7 og 9 í síma 7815. Pop mais fæst í VERZLUN W ~ SIMI 4205 Trésmíðavélar til sölu 8” þykktarhefill og afrétt- ari, sambyggt. Fræsari, sög og kýlivél, sambyggt. — Upplýsingar í síma 61, — Akranesi. — Reglusamur maður óskar eftir HERBERGI helzt í Vesturbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir mánud., merkt: „X—1192“ Ungur sjómaður óskar eftir HERBERGI til leigu. Tilboð sendist afgr Mbl., fyrir mánudag, merkt „Sjómaður — 1193“. Karlmannaskór Gömlu dansarnir í G. T. húsinu hefjast að nýju í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT CARLS BILLICH Söngvari: Sigurður Ólafsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 3355 Hlégarður Hlégarður. DAIMSLEIKU R laugardaginn 24. sept. 1955 klukkan 9 e. h. Ferðir frá B. S. í. klukkan 9 e. h. t Húsinu lokað klukkan 11,30. Ölvun bönnuð. Verkalýðsfélagið Esja. Hafnfirðingar — Reykvíkingar: Gömlu dansarnir í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Hljómsveit Rúts Hannessonar leikur. Dansstjóri: Hjalti Auðunsson. Miðar seldir frá kl. 8 — Sími 9499. Skemmtinefndin. Kaiiisala Kvenfélag Hallgrímskirkju hefir sína vinsælu kaffi- sölu í Góðtemplarahúsinu, sunnudaginn 25. sept. frá kl. 2—7 e. h. Þar verður á boðstólum veizlukaffi með smurðu brauði og ljúffengum heimabökuðum kökum Góðir Reykvíkinigar! Styrkið gott málefni. Drekkið síðdegiskaffið hjá okkur. Kvenfélag Hailgrímskirkju. Frá bákhaldi skilningarvitanna lmur — Hressandi Tilfinning Sól úti Sól inni Samtals: Blöndahls kaffi. H appd rœffisbíll Landgrœðslusjóðs Gerð —220— Verð miðans krónur 100 — Gefnir út 6000 miðar Dregið 22. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.