Morgunblaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 12
gf ORGVNBLAÐIB Laugardagur 24. sept. 1955 o - FORD Framh. af bU. 9 í Bretlandi. Það var um morgun- inn að viðskiptamálaráðherra Bretlands, A.R.W. Low, ók mill- jónustu bifreiðinni frá færibandi verksmiðjunnar. — Afhenti Mr. Low hana síðan kaupendunum, sem voru ung hjón frá Vancouver í Kanada. Þau komu flugleiðis til Englands til að taka við bifreið- inni og voru gestir Ford Motor Co. í þessu tilefni. 1.800.000 BIFREEÐIR f ræðu, sem ráðherrann hélt við þetta tækifæri, gat hann þess, að Ford-verksmiðjurnar hefðu' átt einn stærstan þáttinn í að gera bifreiðaiðnaðinn að stærsta útflutningsaðilanum í Bretlandi, þar sem þær hafa nú flutt út alls 1.000.000 bifreiðir frá styrjaldar- lokum, en alls framleitt 1.800.000 bifreiðir. - Úr daoiega lífimi Framh. af bls. 8 kratiska lýðveldisins þýzka (A,- Þýzkalands). Kapitalistar viður- kenna ekki þýzka demokratiska lýðveldið.“ Þegar hér var komið sneri Krutschev máli sínu beint að leið togum A.-Þjóðverja og sagði: Bandaríkin viðurkenndu okkur ekki í heil 16 ár. Þetta fól þó ekki í sér að við værum hættir að vera til. Við getum lifað ágætlega án þess að vera viðurkenndir af þeim sem ekki vilja viðurkenna okkur. Hann lyfti glasi sínu, sem nær- gætinn þjónn hafði fyllt að nýju, og sagði: Við skulum drekka skál fyrir Þjóðverjum — þessum ágætu mönnum, sem við höfum • átt tvisvar í stríði við. f framhaldi ræðu sinnar sagði j Krutschev að það væri ekki rétt j að Rússar hefðu breytt stjórn- málastefnu sinni eftir Genfar-1 fundinn. Þeir sem líta á vinarþel j okkar sem merki um frávik frá línu Marx og Lenins, láta sér skjátlast. Slíku afturhvarfi verða þessir menn að bíða eftir þar til páskadaginn ber upp á þriðju- dag. — Lonardt Framh. af ble 1 um borð í fallbyssubátnum „Humaita", sem enn liggur í j höfninni í Buenos Aires. Líklegt þykir, að hinn nýi forseti muni veita honum fararleyfi, en með því skilyrði, að hann afsali sér öllum eigrtum sínum — sem inunu nema all álitlegri fjárhæð — í Argentínu og erlendis. ★ ★ ★ Svo að segja öll ummerki frá stjómartíð Peróns — t. d. stytt- ur af honum og Evu konu hans — hafa verið rifin niður í Buenos Aires. — Rffiða Moiotovs Framh. af bla. i Væri þar gert ráð fyrir, að Atlantshafsandalagið, Parísar- samningar og Varsjár-s^ttmálinn yrðu numin úr gildi, en í stað þess yrði öryggisbandalagi Evr- 6pu komið á fót — og yrðu Banda ríkin aðili að því. Réðst Molotov harðlega á Par- ísarsamningana og endurhervæð- ingu V-Þýzkalands, sem hefðu valdið versnandi horfum í ör- yggismálum Evrópu og möguleik um á sameiningu Þýzkalands. — Lagði hann áherzlu á, að sam- eining Þýzkalands næði ekki fram að ganga án öryggisbanda- lags í Evrópu. ★ ★ ★ Ráðstjórnin vill nú halda stjóm málasambandi bæði við A- og V- Jþýzkaland, og þykir stjórnmála- sérfræðingum það benda til þess, að Rússar vilji gjarna, að Þýzka- land verði sundrað enn um Bkeið. ■ .«*RK s Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlími sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofunni 1 dag i klukkan 5—6. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. IÐNÓ IÐNÓ Dansleikur í Iðnó í kvöld kl. 9. Jóna Gunnarsdóttir syngur me.5 hljómsveitinni Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5. — Simi 3191 Silfurtunglið Dansleikur í kvöld og annað kvöld kl. 9 HLJÓMSVEIT JOSÉ M. RIBA Aðgöngumiðar seldir kl. 3—4 Silfurttmglið m: 'aV'1. w '4' f Sjálfstæðishúsinu Töframaðurinn (Bastien et Bastienne) Ópera í einum þætti eftir W. A. Mozart Önnur sýning annað kvöld kl, 8,30 Aðgöngumiðasala í dag í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 4—7 Sími 2339 í •VBDO& DANSLEIKLR m í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala kl. 6. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB £ Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710. V. G. Sjómannadagskabarettinn Forsala Aðgöngumiðasala að Siómannadagskaba rettinum er í Austurbæjarbíói frá kl. 2 —8 daglega — sími 1384. Tryggið yður miða í tíma. Forðist biðraðir. Sjómannadagskabarettinn MaaaKmrnm.m ODOKUM TÓNLISTARFÉLAGIÐ Julius Kafchen píanóleikari heldur ÆSKULÝÐSTÓNLEIKA mánudaginn 26. þ. m. kl. 7 síðd. í Austurbæjarbíói. Viðfangsefni eftir Mozart, Beethoven, Schubert og Mussorgsky. Tóníeikarnir verða ekki endurteknir. Allir velkomnir. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal Verð kr. 15,00. Ingólfscafé Ingólfscafé Eldri dansarnir £ Ingólfscafé £ kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 2826. 3 ■nnoiM IWKWKÍrt.. Gömln dnnsarmr að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 ■•■■■ MASKÚS SftliEáDMÍl i LOOK, BCO, VOU'RhTWSLL, l P 1 too YOUNGTO./rrs AGE BE INTERESTED/VOU WANT IN MARK TRAlU"5TO DISCUSS, •••LET'S ‘SACE IT//THERE AR.E SOME THINGS 1) — Halló, Bryndís! Markúsi bauð mér líka út að synda ásamt þér. 2) — Ég hlakka svo ákaflega til. — Það getur verið, en þú ferð ekki fet! 3) — Hvers vegna ekki? — Vegna þess, að nú förum við Markús tvö saman, og ég kæri mig ekki um að þú komir þar neins staoar nærri. 4) — Sjáðu nú til, Bima mín: Þú hlýtiur að skilja, að þú ert of ung fyrir Markús. Jri -ir Ef þú ert eitthvað að setja út á aldurinn, þá get ég alveg eins talað um ýmislegt annað um Þig. JbJ t»3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.