Morgunblaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 24. sept. 1955 UORGVNBLAÐIÐ 11 ■ ■ Hjartans þakkir kann ég öllum þeim er hafa minnst ■ mín á 85 ára afmæli xninu með heimsóknum, heilla- * skeytum og hugskeytum, afmælissamsæti, ræÖUm og j ljóðum'og stórum fjárgjöfum til heilsuhælisins. — Ég j þakka einnig öllum, sem hylla þá lífsstefnu að útrýma ; sjúkdómum á þann hátt að rækta fullkomna heilbrigði j með þeim ráðum, sem til þess hafa reynst vænlegust. j Jónas Kristjánsson, ■ læknir. ■ B ao n* Beztu þakkir til allra, sem glöddu mig með gjöfum og j skeytum á 70 ára afmæli mínu 11. þ. m. — Sérstaklega þakka ég þeim mæðgum frú Sigríði Lýðsdóttur og frú Aldísi Guðmundsdóttur þeirra tryggð og rausnarskap, Guð blessi ykkur öll. Arnþrúður Hannesdóttir. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsókn og gjöfum á 70 ára afmæli mínu 19. þ. m. — Sérstaklega þakka ég húsbændum mínum Guðrúnu og Sigvalda, Laufásvegi 20, fyrir þeirra miklu rausn svo og vinnufélögum mínum og öðrum vinum. Einar Friðriksson. Látib okkur pússa gdlfin um leið og þau eru steypt. GOLFPUSSUN Einar Símonarson Barmahlíð 33 — Sími 3657 I : 5 Bilreið til sölu R 1300 — Ford — Pilot V-8, smíðaár 1949. Bifreiðin er í fyrsta flokks standi, hefur verið í einkaeign. Til sýnis á horni Snorrabrautar og Eg- ilsgötu kl. 5—7 i dag. anmnoB ÞAkPAPPI Byggingarefnaverzlanir, framleiðum þakpappa inn- an og utanhúss, unninn úr fyrsta flokks hráefni, með nýtízku vélum. Þakpappaverksmiðjan h.f. Silfurtúni 11, við Hafnarfjarðarveg, Símar: 9829 og 1759. fa U a a iiiiiiaiiiiiiiiaii U| ■ m mma'mmlQ yiriffl na Hreingerningar ; Sími 4932..— Ávallt vanir menn. Éyí'sta flokks vinna. Félugsláf Golfklúhbur Reykjavíkur Höggkeppni kl. 2 e.h. í dag — (laugardag). — Kappleikanefnd. Framarar’. Skemmtifundur verður í félags- heimilinu í kvöld, laugardag kl. 8,30. Félagsvist og dans. — Nefndin. Samkomur K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Magnús Runólfsson talar. — Hjálpræðislverinn! Sunnudag: kl. 11,00: Helgunar- samkoma. Kl. 16,00: Útisamkoma, Kl. 20,30: Hjálpræðissamkoma. — Kapteinn og frú Holand tala á samkomum dagsins. Kl. 2,00 Sam komuhátíð Sunnudagaskólans. — Allir velkomnir. Nr. 8/1955. TILKYNNING Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á benzíni og olíum, og gildir verðið hvar sem er á landinu: 1. Benzín, hver lítri.. kr. 1,75 2. Ljósolía, hver smálest.kr. 1360,00 3. Hráolía, hver lítri .kr. 0,76 Sé hráolía og benzín afhent í turinum, má verðið vera 2 Yz eyri hærra hver hráolíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Heimilt er einnig að reikna 1 Vz eyri á hráolíulítra fyrir heimakstur, þegar olían er seld til húsakyndingar eða annarrar notkunar í landi. Söluskattur á benzíni og ljósolíu er innifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 24. sept. 1955. Reykjavík, 23. september 1955. Verðgæzlustjóriim, Húsnœbi — Fœði Reglusamur, miðaldra mað- ur óskar eftir 1 herbergi og fæði, hjá góðri konu eða hjónum, frá 15. okt. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilb. sendist Mbl., fyrir n.k. fimmtudag, merkt: „Á- byggilegur — 1206“. ATHUGIÐ Maður, sem er 34 ára, óskar eftir aukastarfi eftir kl. 5 á daginn og um helgar. — Margt kemur til greina. Til- boð sendist Mbl. fyrir 29. þ. m., merkt: „Ábyggilegur — 1202“. — Miðstöðvarofnar Baðdunkar 100, 150 og 200 Itr. Baðkór Pípur, svart og galv. Fittings Eldlvúsvaskar, einf. og tvöf., úr ryðfríu stáli Blöndunarhanar f. eldhús- vaska, 2 teg. Blöndunarhanar fyrir bað 3 tegundir Handlaugar m. stærðir W.C.-skálar W.C.-setur, 3 teg. Anlvórhanar %”—2” Vatnskranar, alls konar Ofnkranar og loftskrúfur Handdælur Vatnshæðar- og hitamælar Filt-pappi Þakpappi, 4 teg. Veggflísalím HurSarskrár og handföng HurSapumpur, 3 stærðir Sauniur, allar stærðir Pappasaumur, 2 stærðir Múrboltar Rörsnitti, margar teg. Rörhaldarar Rörskerar Rörtengur Rörvivalar MúrskeiSar Múrhamrar Kolaþvottapottar, 90 Itr. Juno kolaeldavélar og m. m. a. e 1 Einarsson & funk Tryggvagötu 28. Sími 3982. Rúsínur Sveskjur fyrirliggjandi h. mmmm & co. h.f. HAFNARHVOLL — SÍMI 1228 Bifreiðnstjóri Heildverzlun óskar eftir bifreiðastjóra á sendibifreið. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins merkt: j „Bifreiðastjóri — 1214“, sem fyrst. Rúðningaskrifstofa vor vor er ó Skólavörðustíg 3. — Sími 82451. Sameinaðir verktakar HÚSMÆÐUR! Þýzka undraefnið USA-53 gerhreinsar gólfteppi og bólstruð húsgögn, eyðir hvaða blettum sem er og lyftir hældu flosi. Er auk þess ágætur mölvari. Eftirgreindar verzlanir í Reykjavík og Hafnarfirði hafa það nú á boðstólum: í i Hjörtur Hjartars., Bræðr. 1 Pétur Kristjánss., Ásvg. 19 Verzl. Baldur, Framnv. 29 Verzl. Lögberg, Holtsg. 1 Theód. Siemsen, Tryggvag. Verzlanir Silla & Valda Verzl. J. Þórðars., Bankast. Málarinn, Bankastræti Verzl. Vísir, Laugav. 1 PensiIIinn, Laugav. 2 Verzl. Þingholt, Grund. 2 Ávaxtabúðin, Óðinsg. 5 Verzl. Víðir, Fjölnisv. 2 Einkaumboð: Regnboginn, Laugav. 62 Ásbyrgi, Laugav. 139 Varmá, Hverfisg. 84 Sunnubúðin, Mávahlið 26 Sveinsbúð, Borgargerði 12 Verzl. Þorst. Pálss., Kópav. Hólsbúð, Rvíkurv., Hafnarf. Stebbabúð, Hafnarfirði Gíslabúð, Suðurg., Hafnarf. KRON-búðir í Rvik & Kópav. Kaupfél. Kópavogs, Kópav. Verzl. H. Eyþórss, Laugav. 143 Crí (Blandon Co. li.f., Bankastræti 10 Móðir okkar i JENSÍNA H. JENSDÓTTIR andaðist •. ð Elliheimilinu Grund, 22. þ. m. Aðalsteinn Elíasson, Kristján S. Elíasson. Hjartans þakkir til allra, er sýndu mér samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför mannsins míns FRIÐGEIRS VILHJÁLMSSONAR Sigurlaug Svanlaugsdóttir. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar RAKELAR ÓLAFSDÓTTUR frá Hábæ. Synii og tengdadætur. IÍ1UJAMJJJJJJJIJ.M1I-IIJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.