Morgunblaðið - 25.09.1955, Síða 1

Morgunblaðið - 25.09.1955, Síða 1
16 síður og Lesbók 42. árgangBr 218. tbl. — Sunnudagur 25. september 1955 FrentsmiSjn Mergunbtaðsina 4 kjernorkusprengj- f ur jarðskjétffa TÓKÍÓ — Ef allt gengur eftir áætlun verða fjórar kjarnorku- sprengjur sprengdar samtímis í Ráðstjórnarríkjunum, Bandaríkj- unum, Ástralíu og einhvers stað- ar í Kyrrahafinu á árinu 1957, segir í fréttaskeyti frá AFP- fréttastofunni. Tilgangur þessara sprenginga er að „rannsaka leyndardómana í iðrum jarðar“. Hver sprenging á að valdá „tilbúnum" jarðskjálfta, og von- ast er til, að niðurstöðurnar af tilraunum þessum geri vísinda- mönnum auðveldara að „sjá“ jarðskjálftana fyrir. Enn hefir ekki verið gengið endanlega frá fyrirkomulagi til- raunanna, en japönsku prófessor- arnir Kiyoo Wadichi og Mase- gawa skýrðu frá þessu skömmu eftir, að þeir komu heim frá ráð- stefnu jarðeðlisfræðinga í Brussel Fylgismenii Peróns stofam til óeirða Washington og Buenos Aires, 24. sept. ■k BANDARÍSKA utanrikis- ráðuneytið og stjórnir ríkjanna í. \;ið- og Suður-Ameríku ráðgast nú um, hvort viðurkenna skuli, stjórn hins nýja forseta Argen- t nu, Eduardo Lonardis. :V Lonardi forseti ræddi í dag við herforingjaráð sitt um ástand ið í landinu, og hvernig koma mætti þar á ró og kyrrð Fylgis menn Peróns stofnuðu til mikilla óeirða skömmu eftir, að Lonardi hafði unnið embættiseið , sinrr. í gser. Nokkrir menn féllu í gær í Rosario, annarri stærstu boro Argentínu, er í bardaga sló milli iiðssveita Lonardis og fylgis- manna Peróns. Varð lögreglan að beita táragasi til að dreifa mann- grúanum. Einnig kom til ócirða í úthverfum höfuðborgarinnar. Frjdlslynd --# i Eduardo Lonardi — verður stjórn hans viðurkennd? Fifsl ocean sweHs op to K 1,000 miies in frent Mwi Zoko i" "HfH( wW« obtsve 100 mpb neor center Patb of bvrritctne J Vdai wcttxr mass AbovP500 , i. 2. 3. 4. 5. 6. á íerð UPPDRÁTTUR er sýnir hvernig veðurfræðingar telja „líkams- byggingu“ fellibylja. 8. Á undan fellibylnum stígur úthafið og getur sii hækkun náð 1690 km vegalengd frá framvegg hans. Stefna fellibylsins. Mesta stormasvæðið. Vindur kemst yfir 160 km á klukku- stund nálægt miðpunkti felli- bylsins. Sjávarflóðssvæði. Vindsveipar eða hvirfilvindar. Regnsvæði. Gormlaga regn- armar út frá miðpunkti með feikna úrfelli. Falskt lognsvæði, þ. e. logn- svæði, sem getur verið nokk- ur hundruð km frá miðpunkti. Miðpunktur eða lognsvæði fellibylsins, 8 til 65 km breitt. I. Heildarsvæði fellibylsins er kringum 800 km breitt. 25 manns farast í fellibil ] ✓ 'U /H * 5 to 40 msies -wícietXN: ^ w'.-r, -j ' | False eyof í ... t —" / / " _ v v \ [ Spirol arms ?í:ý> -* \ / ItSij of heavy roin p*"”” IVÍ í \ ^ ^ S|s« ':'v /8 / / m 11. • /■ / j i , V';tv Totnado-like > r j wind etiífies i ArgentÉnski stórmeistarinn Piinik kemur til Reykjavíkur fáeimsœkja rússneskir skákmenn i Barbados, 24. sept. • UM 25 manns munu hafa farizt í fellibylnum, er geisaði við Vestur-Indíur í gærkvöldi (föstudag). Fjölmargir meidd- ust, og þúsundir manna hafa orðið að flýja heimili sín. — Lýst hefir verið yfir neyðar- ástandi á Barbados-eyjum, sem urðu verst úti í náttúru- hamförunum. ísland í GAUTABORG, 24. sept. — Samningar hafa nú tekizt milli Taflfélags Reykjavíkur og argentínska stórmeistarans H. Pilniks um komu hans til Ísíánds. Piinik, sem vav einn af níu efstu á Gautaborgarmótinu, er væntanlegur til Reykjavíkur vefur? s;ðar í þessum mánuði. Hann mun dveljast um mánaðar- tíma á íslamli og íaka þátí i Skákþingi íslendhsga sem gest ur og tefla fjöltefH. Auk þess eru líkur til að rússneskir skákmeistarar heimsæki íslar1 í vetur. — Freysteinn. og viðsýn stefnuskrd Sjdlfstæðismannn í Kdpnvogskaupstnð Bœjarstjórnarkosning fer fram n.k. sunnudag SJÁLFSTÆÐISMENN í Kópavogskaupstað vinna nú af miklum þrótti að undirbúningi bæjarstjórnarkosninganna, sem fram eiga að fara sunnudaginn 2. okt. n. k. Hafa þeir markað sér víð- sýna og frjálslynda stefnuskrá í bæjarmálunum, þar sem tekin er afstaða til helztu hagsmunamála bæjarbúa. Fer stefnuskráin hér á etfir í heild: Sjálfstæðismenn lýsa því yfir, að þeir munu vinna af alhug að framfaramálum okkar unga bæj- arfélags, með hverjum þeim flokki, sem vill hrinda í fram- kvæmd eftirfarandi velferðar- málum bæjarfélagsins: (Þessi yfirlýsing er gefin að gefnu til- efni yfirlýsingar G-listans, er kallar sig frambjóðanda óháðra kjósenda, um að þeir munu leggja niður öll störf fyrir bæj- arfélagið, ef þeir nái ekki meiri- hluta). 1. SKÓLAMÁL OG ÆSKULÝÐSMÁL Stefna Sjálfstæðismanna í skólamálum er þessi: a) að innan tveggja ára verði lokið byggingu skólahúss á Kárs- nesinu. b) að lokið verði við byggingu núverandi barnaskóla þannig að börn bæjarbúa geti notið þeirrar fræðslu, sem þau eiga rétt til að landslögum með nauðsynlegri heilsuvernd, svo sem ljósböðum, leikfimi, föndri o. fl. c) Hafizt verði handa á næstu tveimur árum um byggingu gagn- fræðaskóla, svo að íbúarnir þurfi ekki að senda börn sín í slíkan skóla út fyrir bæjarfélagið. 100 þiis. manns hafa fliíið til V-Berlínar Berlín, 23. sept. ÞAÐ, sem af er þessu ári, hafa verið skrásettir í V.-Berlín 100 þús. flóttamenn frá Aust- ur-Berlín. Á sama tíma í fyrra höfðu 84 þús. flóttamenn ver- ið skrásettir í Vestur-Berlín, og virðist flóttamannastraum- urinn því fara stöðugt vax- andi. Fjöldi manna hefir einnig flúið frá A.-Þýzkalandi víða annars staðar á landa- mærunum. 7 km jámbraufar- gðng verða lögð undir Parísarhorg PARÍS — Borgarstjórnin í París bauð fyrir nokkrum dögum 10 milljónir franka fyrir beztu teikninguna, sem gerð yrði af 7 km löngum járnbrautarneðan- jarðargöngum, sem á að leggja undir Parísarborg frá norðri til suðurs. Göngin eru einn liður í þeim ráðstöfunum, sem borgar- stjórnin hefir gert til að reyna að leysa umferðamálin. d) Sjálfstæðismenn munu beita sér fyrir því í bæjarstjórn- inni, að rífleg framlög verði veitt til ýmsra æskulýðsmála, svo sem til byggingar félagsheimilis, þar sem æskulýðnum væri ætlaður staður fyrir heilbrigðar tóm- stundaiðkanir. e) að bæjarfélagið gangist fyr- ir því að dagheimili verði sett á stofn, til að auðvelda ungum efna litlum hjónum að stunda atvinnu utan heimilis. 2. ATVINNUMÁL Sjálfstæðismenn munu beita sér fyrir því, að greidd verði gata nýrra atvinnufyrirtækja, sem vilja setjast að í bænum, og hlúa að þeim sem fyrir eru, til þess að sem flestir hafi atvinnu innan bæjarfélagsins. Sjálfstæðismenn munu beita sér fyrir gagnkvæmum atvinnu- réttindum Kópavogsbúa og Reyk víkinga meðan bæjarfélögin eru aðskilin. 3. SAMGÖNGUMÁL f ríkjandi ófremdarástandi í atvinnumálum og fræðslumálum í Kópavogi, eru ódýrar en full- nægjandi strætisvagnasamgöng- ur eitt af meiriháttar hagsmuna- málum Kópavogsbúa. Það er stefna Sjálfstæðismanua í þessU þýðingarmikla máli, að gerðar verði breytingar á núverandl fyrirkomulagi strætisvagnaferða, sem miði að því: a) að ferðirnar fullnægi þörf- um íbúanna, sérstaklega með tilliti til atvinnu og skólagöngu. b) að fargjöld verði lækkuð. c) Gatnakerfi bæjarins verði bætt verulega. ! - 4. FJÁRMÁL OG SKATTAMÁL a) Byggð Kópavogs hefur farið ört vaxandi á undanförnum ár- um, og bendir allt til að svo muni verða í nánustu framtíð. Sjálf- stæðismenn íelja það því óum- flýjanlegt, að nú þegar verði tek- in lán til langs tíma til allrar meiri háttar fjárfestingarfram- kvæmda bæjarfélagsins, svo sera til holræsagerðar, vatnsveitu, skólabygginga o. s. frv. b) Útsvarsálögum verði stillt í hóf og þær miðaðár við brýn- ustn rekstursþarfir bæjarfélags- ins og til þess að standa straura af lánum. c) Bæjarfélagið leiti eftir kaup um á öllum byggingalóðum í bænum og verði lönd þessi þá metin til verðs sem óbyggð væru þar sem verðmæti þeirra í dag er árangur af elju íbúanna sjálfra. Framh. á bls. 7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.