Morgunblaðið - 25.09.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.09.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 25. sept. 1955 MORGUNBLAÐIB « Telpu- og drengja- PEYSUR Verð frá kr. 80,00. — TOLEDO Fichersund. Herraföt Ný, brún, einhneppt föt á meðal mann, til sölu. Upplýs ingar á Hverfisgötu 70B. Manchetfskyrtur hvítar og mislitar. Hálsbindi Nærföt Sokkar Náttföt Hattar Húfur Gaberdine rykfrakkar Poplin-frakkar Gæruskinnns-jakkar Kuldaúlpur á börn og fullorðna — Peysur, alls konar Kuldahúfur á börn Og fullorðna — nýkomið í vönduðu og smekklegu úrvali. I ,GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Hef kaupendur að 2, 3, 4, 5 og 6 herb. íbúð um og heilum húsum. ’ Haraldur Guðmundasoa lögg. fasteignasali. Haín. 16 Simar 5416 og 5414, adjKfi. Húseigendur Höfum kaupanda að: 4—5 herb. íbúS. Utborgun, kr. 250 þús. Höfum kaupendur að 2ja— 3ja herb. íbúðum í bænum j og úthverfunum. Miklar útborganir. Aðalfasteignasa!an Aðalstræti 8. Sími 82722, 1043 og 80950. Ný efni í skólakjóla Vesturgötu 4. Krystal Nælonsokkar Perlonsokkar þykkir og þunnir. Laugavegi 26. Hús og íbúöir af ýmsum stærðum í bæn- um og útjöðrum bæjarins til sölu. Lausar 1. október n.k. Einnig fokheld hús, hæðir, rishæðir og kjallar- Höfum keupandur að íbúð- um af öllum stærðum, — helzt á hitaveitusvæði, sem væru lausar 4. okt. n. k. Miklar útborganir. Kyja fasleiynasalan Bankastræti 7. — Sími 1518 I Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja IBDH Stefnuljósa* hanzkar Cluggar h.f. Skipholti 5. Sími 82287. 3—4 herbergja IODÐ óskast keypt, milliliðalaust, helzt á hitaveitusvæði. Þarf ekki að vera laus til íbúðar fyrr en í vor. Til mála gæti komið fokheld eða ófullgerð íbúð. Mikil útborgun. Tilboð merkt: „1956 — 1204“, send ist afgr. Mbl., fyrir þriðju- dagskvöld. Ung hjón óska eftir 1—2ja herbergja ÍBDÐ | í Ytri-Njarðvík. Upplýsing- ar í síma 222, Keflavík. LJÓS & ORKA h.f. Ingólfsstr. 4. Sími 7775. í Austurbænum, Vesturbæn- um eða Hlíðarhverfi. Uppl. í síma 3544, milli kl. 10 og 12 í dag og á morgun. HANSA h.f. Laugaveg 105 Sími 81525 Trichlorhreinsum Sólvallagötu 74. Sími 3237. Barmahlíð 6. tedunn JiínaAirrv Línd/arg SIMI 374-3 Notið ROYAL lyftiduft Sérlega umgengnisgóður sjó maður, óskar eftir góðu ; forstofuherbergi frá 1. október. Upplýsingar í síma 5254. Gaiulir málmar og brotajárn keypt Móttaka Borgartúni. Kvenmoccas'iur komnar aftur. Ungbavnaskór Stærðir 18—23. Aðalstr. 8. Laugavegi 38, Garðastr. 6, Laugav. 20. KAUPUM Eir. Kopar. Aluminium. Slmi 6570. j 3ja herbergja | Ibúð óskast j til leigu í haust, helzt sem fyrst. Þrennt fullorðið í heimili. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 30. þ.m., merkt: „Reglusemi — 1211“ Kaupum flöskur Sívalar % fl. og V2 flöskur. Móttaka Sjávarborg, horni Skúlagötu og Barónstígs. — Sækjum. — Kennsla Enska, danska. — Áherzla á tal og skrift. — Kristín Óladóttir Bergstaðastræti 9B. Sími 4263. — Noklcrir góðir 4, 5 og 6 manna BÍLAR eru til sýnis og sölu á Berg staðastræti 41, frá kl. 1—6 í dag. Hagkvæmt verð. 40 ntanns Sandgræðsla ríkisins efnir til melskurðarferðar einn dag. Þeir, sem eru 14 ára og eldri mega taka þátt í förinni. Þeir hafi nægan mat og séu í skjólgóðum föt um. Ráðningarstofa Reykja víkurbæjar gefur nánari upplýsingar. Ullarkjólatau Margir fallegir litir. —■ 1)*nL Sfujihjarqar Lækjargötu 4. Harmonika Lítið notuð ítölsk harmonika til sölu, Hverfisgötu 70. — austur-enda. — KEFLAVSK Drengjahúfur Vinnuhúfur fyrir herra Herrahanzkar, fóðraðir Herratreflar. — Verð frá kr. 32,00. S Ó L B O R G Sími 131. íbúð óskast Ung hjón með árs gamalt barn, óska eftir 1—2 herb. íbúð til leigu 1. okt. eða síð- ar. Alger reglusemi. Upplýs ingar í síma 80020. Til sölu er klæðaskápur vel útlítandi (má takast í sundur). Upplýsingar i síma 80049. Hver viil kaupa? Dívan, sængurfataskápur, stofuskápur, kjólföt á lítinn mann, ameríkur kjóll nr. 16, til sölu í Stórholti 30, aust- urenda, neðri hæð, sími 81576. — KjÖrbarn Hjón óska eftir að taka að sér barn. Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín á afgr. Mbl., í umslagi, — merkt: „Góð framtíð — 1190“. — Þýzkukennsla Einkatímar og smáflokkar byrja 3. október. Skjót tal- kunnátta — talæfingar. Edith Daudistel Laugav. 55, uppi. Sími 81890 frá kl. 6—8. Ráðskona óskast á sveitarheimili, í ná- grenni Reykjavíkur. Um- sókn sendist Mbl., fyrir 29. þ.m., merkt: „Sveit — 1207“ 2ja herbergja ÍBDÐ óskast til leigu 1. okt. eða síðar. Fyrirframgreiðsla möguleg. Tilboð sendist. Mbl. merkt: „Nauðsyn — 1209". Mig vantar 2 ja—4ra herb. íbúð til leigu, sem fyrst. Tvennt fullorðið. — ASalsteinn Guðjohnsen Sími 7819. Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI í Vesturbænum, helzt innan Hringbrautar. Fyrirfram- greiðsla kæmi til greina eða barnagæzla 1—2 kvöld I viku. Uppl. í síma 80982.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.