Morgunblaðið - 25.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.09.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 25. sept. 1955 lf ORGVNBLAÐI9 1* Innilegustu þakkir til allra, er. sýndu itiér vinarhug * á 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Þórarinn Björnsson. Hjartans þakkir færum við öilum þeim, er auðsýndu okkur vinsemd og samúð í veikindum og við andlát og jarðarför mannsins míns MAGNÚSAR KJARTANSSONAR málarameistara Öldugötu 13, Hafnarfirði. Þorgerður Einarsdóttir, og aðrir vandamenn. Skólask r! Gólfdúkur Filtpappi Gólfdúkalím vatnsþétt og vanalegt Plast veggflísar Regnboginn Laugavegi 62 •*— simi 3858 ■Út'l Hausttizkan 1955 er komin MARKAÐURINN Laugavegi 100 í ■ Þýzkar Ninoflex ■ poplinkápur margir litir, mörg snið. Hollenzkar BARNA- OG UNGLINGAKÁPUR Verzlunin Aðalstræti 8 Laugavegi 38 Laugavegi 20 Garðastræti 6 Útför mannsins míns ÞÓRARINS BJARNASONAR fiskimatsmanns, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 27. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Vesturgötu 50C, kl. 1,15. Guðrún Hansdóttir. Alúðarþakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarð- arför FRIÐFINNS JÓNSSONAR frá Blönduósi Þórunn Hannesdóttir, börn og tengdabörn. Lrval af barna- og unglingaskóm með leður- og gúmmíséSum VIMNA Hreingerningar Sími 4932. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar Sími 2173. — Vanir og liðlegir menn. — OOnnnmvaaa ■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ Félagslíf Filadelfía! Safnaðarsamkoma kl. 4 og al- menn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn: Ásmundur Eiríksson og Tryggvi Eiríksson. — Fíladclfía. *■*»■*• .nc.mim I.O. G. T. Hafnarf jörður: St. Morgunstjarnan nr. 11 Fundur annað kvöld. — Rætt um vetrarstarfið. — Fjölmennið. Æðsti templar. Félagslíf Haustmót 1. flokks heldur áfram í dag, að lokinni bæjarkeppninni. Þá keppa Þrótt- ur—Frairt. — Mótanefnd. Somkomur Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Victor Danielsen talar. — Allir velkomnir. Maaennar snmkomur. Bcðun Fagnaðarerindiaina ar á aansmdögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- srgötu 6, Hafnarfirði. ZION! Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Hafnarfjörður: Samkoma í dag kl. 4 e.h. Allir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. Víkingur! Fundur annað kvöld. — Kosning embættismanna. — Æ.t. Móðir okkar og téngdamóðir STEINUNN JÓNASDÓTTIR er lézt 17. þ. m., verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 26. þ. m., kl. 2 e. h. — Blóm afbeðin.. en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast benl á Slysavarnafélag íslands. Fyrir hönd aðstandenda, Guðrún Ólafsdóttir, Eyjólfur Ólafsson. Einkaumboðsmenn: Ludvig Storr & Co. Hafnarstræti 4 Plustolith-goBf Plustolith — gólf efni er nú aftur fyrirliggjandi. Mjög hentugt á: Vinnusali — Samkomu- sali — Verzlunar og skrif- stofuhúsnæði — Baðher- bergi — Stiga — Forstof- ur o. fl. Margir litir fáardegir. Engar samsetningar. Vinnan fljótt og vel af hendi leyst. irni'ifnn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.