Morgunblaðið - 27.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 27. sept. 1955 j í ■ 1 dag (T 269. dagur ársijna. 27. september. Árdegisflæði kl. 3,09. SíðdegisflæSi kl. 15,45. LæknavörSur allan sólarhrittj?- Inn í Heilsuverndarstöðinni, — «ím; 5030. — NæturvörSur er í Laugavegs- njKÍteki. Sínai 1618. — Ennfrem- (ur eru Holts-apótek og Apótek lAusturbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl, 4. —* Holts-apótek er opið á sunnudög- milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga tfrá kl. 9—19, laugardaga írá kl. 8—16 og helga daga frá kl. 13,00 —16,00. — I. O. 0. F. Rb. = 1059278% — 9. I. I. O. O. Rb. 1. B'þ = 10410128% O Edda 59559277 — Fjhst. .f U------------------------□ • Veðrið • 1 gær var vestan átt um alit land og skúrir vestanlands og á annnesjum norðanlands, en léttskýjag á Suð-austurlandi. 1 Reykjavík var hiti 8 stig kl. 15,00, 9 stig á Akureyri, 7 sit. á Galtarvita og 9 stig á Dala- tanga. Mestur hiti hér á landi mældist í gser kl. 15,00 á Kirkjubæjarklaustri 11 stig og rninnstur 4 stig í Grímsey. í London var hiti 16 stig um hádegi, 16 í Höfn, 17 í París, 16 í Berlín, 12 í Osló, 16 í Stokkhólmi, 8 i Þórshöfn í Fær eyjum og 12 stig í New Y >rk. D------------------------□ • Brúðkaup • S.l. sunnudag voru gefin saman f hjónaband af séra Gatðar Þor- eteinssyni prófasti, ungfrú Erla Gísladóttir og Gísli Ólafsson. — Heimili þeirra er að Ásbúðartröð 9, Hafnarfirði. Nýlega voru gefin saman í hjóna hand ungfrú Adda Elisábet. Benja mínsdóttir frá Norðfirðí og Frið- rik Magnússon, Höskuldarkoti, Ytri-Njarðvík. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Sigurbiini Einarssyni ungfrú Engilráð Guð mundsdóttir, Ánanaust C, Rvík og Eugene Felegy, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli. • Hjönaefni • S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Inga Sigurjóns dóttir, Bakkastíg 4 og Erling Kal- man, Alfreðss., bifvélanemi, — Grjótagötu 14B. • Skipafréttir * Eimskipafélitg íslands h.f.i Brúarfoss fór frá Seyðisfirði 25. þ. m. til Þórshafnar, Akureyrar, Siglufjarðar, Isafjarðar og Pat- reksf jarðar. Dettifoss fór frá Vest mannaeyjum 25. þ.m. til Raufar- hafnar, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Fjallfoss kom til Rotterdam 25. þ.m. Fer þaðan til Antwerpen og Hull. Goðafoss fór frá Gdynia í dag til Venfspils og Helsingfors. Gullfoss er væntan- legur til Reykjavikur um hádegi í gærdag. Lagarfosa fór frá Rvík í gærkveldi til New Ycrrk. Reykja- foss er í Hamborg. Selfoss fór frá Flekkefjord 21. þ.m, til Keftavík- FERDIIMAIVID Dagbók í dag er síðasti dagur málverkasýningar Nínu Tryggvadóttur í Listamannaskálanum og verður hún opin til kl. 11 í kvöld. — Sýn- ing þessi hefir verið mjög fjölsótt. Sýningargestir eru nú orðnir á þriðja þúsund og 18 málverk hafa selzt. Myndin hér að ofan er af einu listaverkinu, sem á sýningunni er og heitir Vetrarlandslag, ur. Tröllafoss er í Reykjavík. — Tungufoss fór frá Hamborg 2-3, þ. m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík í kvöld austar um land í hringferð. Esja fer frá Akureyri siðdegis í dag á austurieið. Herðubreið er á Aust fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er væntanleg tii Reykjavíkur ár- degis í dag að vestan og norðan. Þyrill fór frá Frederikstad í gær- kveldi áleiðiis til Reykjavíkur. — Skaftfellingur fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Báldur fór frá Reykjavik síðdeg- is í gær til Gilsfjarðarhafna. Skipadeiid S.Í..S.: Hvassafeil og Arnarfell eru í Rostock, Jökulfeli fór frá New York 21. þ.m. áleiðis til Reykjavík ur. DísarfeM fór frá Rotterdam 23. þ. m. frá Rotterdam áleiðís til Reykjavíkur. Litlafell fór í gær frá Reykjavík í hringferð vestur og norður. Heigaiell kemur til Skagastrandar í kvöld, Eimskipaféiag Rvíkur h.f.: Katla lestar timbur í Ventspils. • Flugferðk • Flugfélag íslands h.f.: MiIIilandafiug: Sólfaxi fór til Glasgow og London í morguii. — Flugyélin er væsntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23,45 í kvöld. — Gullfaxl fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar. (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, — Flateyrar, Isafjarðar, — Sauð- árkróks, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hella, Homa- fjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglu- f jarðar og Vestmannaeyja (2 ferð ir). — Loftleiðir li.f.: Edda er væntanleg kl. 09,00 frá New York. Fiugvéiin fer kl. 10,30 til Noregs. Einnig er Hekla vænt anleg frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Stavanger kl. 18,45. Flug vélin fer kl. 20,30 til New York. • Á.ætlunarfeiðir • Bifreiðastöð íslands á morgun: Akureyri; Austur-Landeyjar; — Fljótshlíð; Grindavlk; Hveragerði Keflavík; Kjalarnes—Kjós; Reyk holt; Reykir—Mosfellsdalur; — Skeggjastaðir um Selfoss; Vatns- leysuströnd—Vogar; Vík í Mýr- dal. Vélskólinn í Keykjavík verður settur laugardaginn október h, k. kl. 10 f.h. 1. Krabbanieinsfélag Reykjavíkur hefir borizt rausnarleg gjöf til minningar um Halldór Einarsson, rafmagnseftirlitsmann. Er gjöfin að upphæð kr. 7.900,00 frá starfs fólki frá Rafmagnseftirliti ríkis- ins og hjá raforkumálastjóra. — St.iórn Krabbameinsfélagsins þakk ar þessa rausnarlegu gjöf. Menningar- og minningar- sjóður kvenna í dag er merkjasöludagur Menn ingar- og minningarsjóðs kvenna. Merki verða afhent allan daginn í dag í skrifstofu Kvenréttindafé- lagsirts á Skálholtsstíg 7. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh, Mbh: N. N. kr. 20,00. — Bágstadda fjölskyldan Afh. Mbl.: Þ J D kr. 100,00; B B krónur 100,00. Haustfermingarbörn Séra Jakobs Jónssonar eru beð- in að koma til viðtals í Hallgríms kirkju á fimmtudag kl. 6 síðdegis. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefi ég nýlega móttekið frá hr. prófasti Sigurjóni Guðjónssyni, þessar gjafir o. fl.: Minningar- gjafir 4 um Helga Jónsson, hrepp stjóra frá Stóra-Botni, þ. e. 500,00 kr., frá Akureyringi 100,00 kr. fi'á Ólafi Finsen, fyrrv. héraðslækni 200,00 kr. frá fjölskyldunni á Hugrúnai'stöðum og Hrísakoti, og Alexíusi Lútherssyni, Skipasundi 87 í Reykjavík og 100,00 kr. frá óskari Sveinb.jörnssyni, Laugateig 18 í Reykjavík. Ennfremur þess- ar 5 gjafir: 1.000,00 kr. frá Jóni Helgasyni ritstjóra og Margréti Pétursdóttur konu hans, 310,50 kí. frá N N á Akranesi, 100,00 kr. frá Ólafi og Gróu í Deild á Akra« nesi, 100,00 kr. frá Sigríði og 100,00 kr. frá N. N. Ennfremur 2 áheit: 200,00 kr. frá N N og 30,00 kr., sömuleiðis frá N N og kr. 201,15, sem komið hafði í sam-* skotabauk í kirkjunni. — Vottast öllum gefendunum innilegustlS þakkir al'lra hlutaðeigenda. Matthías Þórðarsoiu Stuðningsmenn Sjálfstæð isflokksins í Kópavogi. — Hafið samband við kosninga skrifstofu flokksins á Þing- holtsbraut 49. — Sími henn- ar er 7189. 1 Læknar fjarverandl Grímur Magnússon frá 3. sepi. tö 15. október. Staðgengill er J6* hannes Björnsson. Bjami Jónsson 1. sept, 6ákve6< IB. — Staðgengill: Stefán Björns* 80P Kristjana Helgadóttir frá 1@, ígúst, óákveðið. Staðgengilll Hulda Sveinsson. Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvika- daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept. til 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuðina. D-Iisti er listi Sjálfstæðis- manna í Kópavogi! n • Utvarp • Haustfermingarböm Nesprestakalls eiga að mæta í Melaskólanum föstudaginn 30. september kl. 5 síðdegis. — Sókn- arprestur. Haustfermingarböm Fríkirkjunnar eru beðin að köma til viðtals í kirkjuna á fimmtudag kl. 6,30. — Séra Þor- steinn Björnsson. Uthlutun skömmtutiarseðla fer fram í Góðtempiarahúsinu, uppi, næstkomandi mi-ðvikudag, fimmtudag, föetudag kl. 10—5, alia dagana. Hlutavelta Kvennadeildar S. F. V. í. í Reykjavík er um næstu helgi. Konurnar eru hvattar til þess að skila munum sem fyrst. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Lóa kr. 10,00; tvö gömul áheit 125,00; G 100,00; I S 100,00. Þriðjudagnr 27. september: Fastir liðir eins og venjulega. 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms um löndum (plötur). 20,30 — Út- varpssagan: „Ást piparsveinsina” eftir William Locke; XXI. (Séra Sveinn Víkingur). 21,00 Tónleik- ar (plötur): Strengjakvintett í c- moll (K406) eftir Mozart (Milton Katims víóluleikari og Búdapest- kvartettinn leika). 21,30 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). — 22,10 „Lífsgleði njóttu“, saga eftir Sig- rid Boo; XVII. (Axel Guðmunds- son). 22,25 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djassplötur. — 23,00 Dagskrárlok. l, í rr lllp&ilillsií ^ m £ö rncrrqiinízGÍjiruj; (Jmhugsunaref ni. Þáð vœri alveg nóg ★ Tvær ungar, ný giftar frúr voru að tala saman um heimilisfjárhag- inn. — Eg kæri mig ekki um svo mikil ríkidæmi, sagði önnur. — Það væri alveg nóg að við hefðum ráð á að lifa eins og við gerum! ★ Fyrsta hamið Nýi faðirinn við nýju móðurina: Ef þú átt erfift rrsecl sveffíi ■JgIP "^{' ■ — Heyrðu, góða mín, heldurðu ekki að þú ættir að fara og at- huga hvers vegna barnið grætur ekki? ★ Unga stúlkan: — Hann hefu# ekki aðeins sprengt hjarta mitt og- eyðilagt líf mitt, heldur einnig eyðilagt fyrir mér allt kvöldið £ kvöld........ ★ Fyrr má nú vera hitinn Ung stúlka, sem var í heima- vistarskóla fyrir stúlkur, hafði op inberað trúlofun sína kvöld eitt og fengið geysi fallegan trúlofunar- hring. En henni til mikillar gremju tók enginn eftir hringnum næsta dag. Hún ætlaði að reyna að sitja á sér að segja frá þess- um mikla atburði og láta stöllur sínar taka eftir hringnum. En þegar komið var fram á kvöld og enginn hafði tekið eftir neinu, og skólastúlkurnar sátu við sauma í setustofunni, stundi stúlkan svo hátt að allir gátu heyrt og sagði: — Mikið lifandi ósköp er heitt héma inni, svei mér þá, ég held ég taki hara af mér hringinn minn!! ★ Leyndarmáltð — Heyrðu góða, sagði kona við vinkonu sína. — Sigga sagði mér að þú hefðir sagt henni leyndar- málið sem ég sagði þér og þú mátt ir ekki segia henni. — Er það, svaraði vinkonan. — En ég sem sagði henni að hún mætti ekki segja þér að ég hefði sagt henni það. — Jæia þá, sagði hin, —■ við skulum þá ekki láta hana vita að ég hafi sagt þér að hún hafi sagt mér að þú hefðir sagt henni það sem ég sagði þér!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.