Morgunblaðið - 27.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.09.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. sept. 1955 Kenni akstur og meðferð bifreiða. Uppl. í síma 81615 eftir kl. 6 á kvöldin. Ba rnarum til sölu, lengt 145 cm. x 65 cdi. Strandgötu 21, Hafnar- firði. Sími 9795. Lítil íbúð Lítil íbúð óskast milliliða- laust, helzt innan Hring- brautar. Leggist inn hjá afgr. Mbl. fyrir miðvikudags kvöld, merkt: „Lítil íbúð — 1237". Hásing undan fólksbíl, jeppahásing, með felgum, til sölu. Hásing in er góð, en selzt ódýrt. — Tilboð merkt: „Góð hásing — 1238", sendist blaðinu fyrir n.k. fimmtudag. \t// ÉO® qcÆjöid- barsa n/r. Laujtavegi 105. Sími 81525. Óska eftir 1 herbergi helzt í Miðbænum. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „1240", fyrir fimmtudag. Maður í vellaunaðri, fastri atvinnu, óskar eftir 10,000 kr. láni í eitt ár. Góð trygging, háir vextir. Tilb. sendist Mbl., fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „Góð trygging — 1241". — Chevrolet 1947 í mjög góðu standi, til sölu með miðstöð og útvarpi. — Greiðsluskilmálar eftir sam- komulagi. Bifreiðin er til sýnis hjá Bifreiðasölunni, Njálsgötu 40. Sími 5852. — Stefnuljésa- hanzkar likum og málum þök Sími 3562. Óska eftir HERBERGI Upplýsingar í síma 80698. Við Miðbæinn er lil leigu suðurstofa með eða án húsgagna og gott eldunarpláss, fyrir barnlaust fólk. Tilboð með uppl. sendist Mbl., merkt: „Reglusemi — 1242". Stúlkur geta fengið atvinnu við iðn- fyrirtæki nú þegar. Uppl. hjá Félagi íslenzkra iðnrek- enda. Sími 5730. Ketlavík - Njarðvíkur Amerísk hjón óska eftir íbúð 1—2 herb., helzt með eid- húsi og baði. Þarf að vera með húsgögnum. Tilb. send- ist afgr. Mbl. í Keflavík sem fyrst, merkt: „Ibúð — 496" KEFLAVÍK Ameríkani, kvæntur ísl. stúlku, vantar 1—2 herb. og eldhús nú þegar. Upplýsing- ar í síma 283 eftir kl. 8. HERBEROI óskast strax. Tilboðum skil að fyrir miðvikudagskvöld á afgreiðslu Mbl., merkt: „55 — 1243". HERBERGI óskast strax. Tilb. skilað fyrir miðvikudagskvöld á afgr. Mbl., merkt: „66 — 1244". — BitreiSar óskast Óskum eftir 4 og 6 manna bifreiðum, árg. '46—'55. — Einnig nýlegum vörubifreið um. Kaupendur ávallt á bið- lista. — Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 5852. Vil leigja mótorbát 15—20 tonn. Upplýsingar Stóru Vogum, símstöð, Há- bær. Sendum gegn póstkröfu. LJÓS & OBKA h.f. Ingólfsstr. 4. Sími '7775. LthVaf-gr #& SÍMI 374-3 KEFLAVIK Herbergi til leigu á Sunnu- braut 17. Sími 389". BILL eldri gerð, ógangfær, til sölu. Selzt ódýrt. Upplýsing ar í síma 6546. Ketlavík Amerískir kvenhattar tekn- ir upp í dag. Hausttízkan. Töskur nýkomnar í úrvali. , Verzlunin EDÐA við Vatnsnestorg. Atvinna Vantar stúlku í afgreiðslu og uppþvott, Hátt kaup. — Uppl. milli kl. 11 og 12 og 5 og 6. — Cafeteria Hafnarstræti 15. 3ja herbergja ÍBIJÐ óskast til kaups. Upplýsing ar í síma 6818. TIL LEIGU herbergi með eldhúsaðgangi. Einhleyp kona gengur fyrir. Reglusemi áskilinn. Tilb. — merkt: „Vogar — 1248", —- sendist blaðinu fyrir mið- vikudagskvöld. Herbergi óskast nú þegar eða 1. október. Má vera lítið. Upplýsingar í síma 81221 í kvöld k]. 7,30 — 8,30. — Óska að kaupa eða leigja lóð í úthverfum bæjarins. — Útihús mættu fylgja. Tilb. j merkt: „Lóð — 1247", send ist Mbl., fyrir fimmtudags kvöid. —¦ 1 eba 2 herbergi og eldhús eða aðstaða til ela unar, óskast strax. Tvennt fullorðið heimili. Upplýs- | ingar í síma 3914. Húshjáip , getur komið til greina. 3—5 herbcrgja ímw óskast sem fyrst. Fyrirfram gieiðsla. Upplýsingar í síma 7674. — l Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi, til leigu. Upplýs- ingar í síma 7664. PACCÆRU 7 manna til sölu eða í skipt um fyrir minni bíl. Til sýn- is frá kl. 1 í dag. — Berg- staðastræti 19. Atvinnurekendur Ungur maður, sem hef ur unnið við bíiaviðgerðir, ósk- ar að keyra hjá góðu fyrir- tæki. Tilboð merkt: „Fram- tíð — 1249", fyrir fimmtu- dag. — Silver-Cross BARMAVAGM til sölu. Verð kr. 1200- 1400,00, Vonarstræti 2. Radio- grammófónn til sölu. Uppl. í síma 5149. Dacron FLAISiNEL tvibreitt, svart, brúnt, grátt og blátt. U N N U B Grettisgötu 64. Atvinna Stúlka óskar eftir vinnu, — helzt afgreiðsiustörfum. — Meðmæli fyrirliggjandi. Til- boð sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Vön — 1245". TIL LEIGU Tvær samliggjandi stofur á hitaveitusvæði. Fyrir ein- hleypa. Reglusemi áskilinn. Tilb. sendist Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Reglusemi — 1251". Bue Reglusöm stúlka óskar eftir 2 herb. íbúð, eða 1 herb. og eldhúsi eða 2 herbergjum. Stigahreinsun eða einhver hjálp hugsanleg. Uppl. í síma 6157. Rauðar, grænar cg drapp- Utaðar. — Kr. 98.00. FELDUR H.i. Austurstrxti 10, Pífukappar, Pífugluggatjo'd, Pífubönd, margir litir, margar gerðir. Lágt verð. FELDUR H.f. Bankastrteti 7 STIILKA óskast til eldhússtarfa strax. Uppl. í Leikhúskjall- aranum eftir kl. 4 í dag. 2ja herbergja Ibúð éskast í 6 mánuði. Má vera í Kópa- vogi eða Silfurtúni. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir 30. þ. m. merkt: „H. B. F. 15 — 1261". Unglingsstúlka óskast í vist. Uppl. í síma 3595. TIL LEIGl) er á góðum stað í Smáíbúða hverfinu, síór stofa með inn byggðum skáp, og svölum. Hentug fyrir tvær manneskj ur. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld — merkt: „Reglusemi 1239". Bútasala Gallasatin, Poplín, Loðkragaefni, Kápu-pluss, inargir litir, Fóður, Strigaefni, Rifs, Gaberdine, HúsgagnaáklæSi, GluggatjaldaefnL Flannel, Ocelot Organd' Jersey Stroff, Orlon kjólaefnl, Köflótt pi)s;sf-fnj, Flauelis gabardine, Blússuefni, Mynztrað gabardine. FELDUR H.f. Bankastrseti 7. luntai Cja&c héraðsdómslögmaður Málflutnittgsskrifstofa GamU Bl6, Ingólíístr. — Sinii 1477 LANDGRÆflSLU SJÓÐUR MUNIÐ PAKKANA MEO GRÆNU MUKJUNUM BEZT AÐ AVGLfSA *. f MORGVNBLAÐIISU -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.