Morgunblaðið - 28.09.1955, Side 2

Morgunblaðið - 28.09.1955, Side 2
MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 28. sept. 1953 j ' 2 — segir Nína Tryggvadóttir. fressi mynd var tekin á framboðsíundinum í Kópavogskaupstað s.l. sunnudag. Ekki verður annað séð en „háttvirtir kjóstndur“ séu í bezta skapi undir ræðunni. Hver skyldi vera að tala? — Ljósm. Sig- Einarsson, Digranesvegi 12. Tökum höndum saman um ú feila kommúnista í Kópavogskaupstað KOMMUNISTAR í Kópavogi sendu út um Kópavogsbyggð fyrir nokkru plagg, sem þeir kal!a „Yfirlýsingu“ Flestir hafa kallað þetta eftirmæli um þá •jálfa, og er það þá eitt af mörgu furðulegu við kommúnista í Kópa vogi, að þeir skuli sjálfir semja . eftirmæli um sig, áður en þeir falla frá. 3etur að fyrirhyggjan hefði á fleiri sviðum sýnt sig hjá J>eim. Þeir lýsa því yfir, að þeir muni ekki vinna neitt að málefnum Kópavogsbúa, ef þeir fái ekki 611u ráðið. Völdin ofar málefnun- wm er þeirra takmark og undrast víst enginn Kópavogsbúi það. Þeir lýsa því einnig yfir, að ef þeir haldi meirihlutanum, þá ætli þeir að sameina Kópavog og Keykjavík og verða síðan eins- konar ráðgjaíar bæjarstjórnar Keykjavíkur um hennar marg- þættu störf. Rausnarlegt boð. l>eir lýsa því yfir, að samninga- umleitanir við bæjarstjórn Keykjavíkur um sameiningu hyggðarlaganna séu komnar langt áleiðis fyrir þeirra dugnað. I allt sumar hafa beir dreift því út hér í Kópavogi, að þeir stæðu í slíkum samningum og þeim væri að verða lokið á farsælan hátt fyrir Kópavogsbúa. Það þyrfti aöeins að kjósa þá í bæj- arstjórnarkosningunum í haust, evo myndu þeir skrifa undir samn inginn. Það væri til að tefja mál- ið eða jafnvel til að eyðileggja allt, ef nýir menn tækju við um- boði Kópavogsbúa. En í Morgunblaðinu s.l. sunnu- dag kom yfirlýsing frá borgar- stjóranum, Gunnar Thoroddsen, \ þar sem hann skýrir frá því, hvernig málin standa, en það var ekki alveg samhljóða því, sem kommúnistar hafa haldið fram. Það kemur sem sé í ljós, að það er alls ekki um neina samninga að ræða og heldur ekki einu sinni um neinar samningaumleitanir að ræða. Finnbogi Rútur hafði að- eins átt persónulegt viðtal við borgarstjóra, sennilega í almenn- um viðtalstíma hans. Það er von, að kompaar hæli sér fyrir dugn- aðinn !!. Það kom fleira markvert fram í yfírlýsingu borgarstjórans; sem sé, að bæjarstjórn Reykjavíkur hefur ekki talið núverandi sveit- arstjórnarmeirihluta í Kópavogi þess verðan, að við hann væru hafnar samningaumleitanir í sam einingarmálinu. Þetta er það, sem Kópavogsbúar þurfa að hafa hug fast, að það eru engar líkur til, að þetta álit bæjarstjórnar Reykja- víkur breytist við enn nánari kynni af þessum mönnum. Kópavogsbúar, allir þið, sem viljið stuðla að því, að sameining við Reykjavík takist fyrr eða síð- ar, — takið höndum saman um það að fella þá menn, sem bæjar- stjórn Reykjavíkur hefur þegar dæmt úr leik í þessu máli af hálfu Kópavogsbúa! Kópavogsbúi. Nýja framhaldssagan NÝJA framhaldssagan, sem hefst hér í blaðimi í dag er eftir belgiska rithöfundinn George Simenon. Hefir hún hlotið heit- Ið „Ekki með vopnum vegið“, í íslenzkri þýðingu Sverris Har- aldssonar eand. theol. Sagan er skemmtisaga og spenn andi reyfari, margir viðburðir eiga sér stað, morð og afbrot, en réttvísin hefir yfirhöndina um það er lýkur. Söguhetjan er Mai- gret umsjónarmaður, en hann er ein: af frægustu persónum filíkra skáldsagna í dag, á borð við Poirot Agötu Christie og She.iock Holmes. Ýkjulaust má telja rithöfund- Inn Simenon frægasta reyfara- rithöfund, sem uppi er í dag. Hann fæddist í X-iege 1903, lagði 6tu d á ýmis íáirt, jðffT a. blaða- mennsku fram eftir ævi, en tók ungur að rita sakamálasögur. Af- köst hans eru ævintýraleg. Eftir hann liggja nú um 350 sakamála- sögur. Þær hafa náð milljóna- útbreiðslu, verið þýddar á 17 tungumál og margar þeirra kvik myndaðar. Á ensku nefnist saga þessi „The Saint-Fiacre Affair“. Svfpiegf s!ys ÞAf) SLYS varð í einu úthverfi Lundúnaborgar hinn 31. júlí s. 1., að tveggja ára gamalt íslenzkt stúlkubarn hljóp skyndilega út á götuna, varð fyrir bifreið og beið bana. ^ Litla stúlkan, sem hét Soffía, var dóttir hjónanna Soffíu Ein- arsdóttur og Björns Helgasonar lögfræðings, Efstasuodi 96 hér í bænum, en þau hafa dvalið 1 Englandi síðan í fyrrahaust. Krisfinn Ármanns- son sexfugur KRISTINN ARMANNSSON yfir- kennari á sextugsafmæli í dag. Hann er Snæfellingur að ætt, en hefur mestan starfsaldur sinn dvalið hér í Reykjavík. Hann varð kennari við Mennta- skólann í Reykjavik 1923, eftir að hann hafði lokið embættis- prófi við Hafnarháskóla sama ár, í latínu, grísku og ensku. Frá 1926 hefur hann einnig verið lektor í grísku við háskólann hér. Hann hefur líka haft á hendi dönskukennslu í útvarpinu ‘ frá 1934. Hann hefur samið kennslubæk- ur í latínu og dönsku og gefið út með dr. Jóni Gíslasyni, á vegum Menningarsjóðs, þýðingu Svein- bjarnar Egilssonará Hómerskvið- um. Er það hin vandaðasta og lærðasta útgáfa. Kristinn Ár- mannsson hefur nú verið kennari í rúma þrjá áratugi og mikill hluti íslenzkra menntamanna, sem ungir eru eða á miðjum aldri, eru nemendur hans. Meðal þeirra er hann mikilsmetinn sem ágætur kennari og félagi og vandvirkur fræðimaður og mála- garpur mikill. Hann hefur átt sæti í opinberum nefndum, sem fjallað hafa um fræðslumál, farið alloft utan til þess að kynna sér skóla og fylgjast með nýjungum í fræðum sínum, m. a. til Ítalíu og Grikklands. Útvarsstöðin í Færeyjum ÚTVARPSSTJÓRI hefir sent blaðinu eftirfarandi leið- réttingu: MÉR finnst alltaf lang skemmti legast að sýna hér heima, enda hefir hlutfallslegafleira fólk áhuga fyrir listum hérlendis en í fjölmennari löndum, segir Nína Tryggvadóttir, einn af okkar beztu málurum af yngri kynslóð- inni. Áhuginn nær líka til unga fólksins, bætir Nína við. Fimmtán ára gömul telpa kom hingað á sýninguna fyrir nokkrum dögum og keypti málverk fyrir sumar- kaupið sitt. Ég held, að þetta sé einsdæmi. ★ ★ ★ Nína sýndi hér síðast fyrir rúm um fjórum árum. Þau málverk, sem hún hefir sýnt undanfarnar vikur í Listamannaskáianum, hefir hún sýnt áður á einkasýn- ingum í París, Brússel, Kaup- mannahöfn, Osló og Stokkhólmi. og hefir hún hlotið mjög góða dóma listagagnrýnenda. Þar að auki hefir hún á þessum fjórum árum tekið þátt í mörgum sam- sýningum. Listakonan hefir dvalið á er- lendri grund um langt skeið. í dómum erlendra listagagnrýn- réttu tjáningar á léreftinu. En sagt er, að listin byrji þar, sem náttúrunni sleppir. ★ ★ ★ í nútímalistinni beinist athygli listamannanna æ meir inn á við — að sálarlífinu, í stað þess að horfa á það, sem fyrir augað ber, og fá hugmyndir sínar þaðan. Margir leikmenn eru þeirrar skcðunar, að abstraktmálarar, álíti sig hafa hér síðasta orðið. En því fer fjarri, þeir ætla sé® ekki þá dul. Stöðugt koma nýir menn tij sögunnar með nýjar hugmyndir. Listin er ávallt barn síns tíma og mótuð af honum. Góð lista- verk eru alltaf sígild — sem full- trúar síns tíma, en verði tján- ingarformið útslitið, nær það ekki lengur til fólksins. ★ ★ ★ Nína hverfur bráðlega aftur af landi brott til Parísar þar, sem hún er búsett. Hyggst hún vinna í París í vetur, enda ekki auðvelt að dveljast langdvölum að heim- an. Hún er hér með litla fjögra ára dóttur. „Það er erfitt að sinnS Nína og dóttir hennar. enda um listaverk Nínu kom samt greinilega fram, að hún hefir ekki týnt sínum persónuleik sem íslenzkur málari. Enda er hún sjálf þeirrar skoðunar að ný og áður ókunn áhrif séu fyrst og fremst örvandi. Rétt eins og menn sjá land sitt í skýrara ljósi eftir að hafa dvalið erlendis. í viðtali í þriðjudagsblaðinu er *-*-•*- sagt, að til tals hafi komið að Hverskonar menning hefir hin nýja færeyska útvarpsstöð alltaf þróazt bezt í snertingu við yrði keypt héðan frá íslandi. 1 óþekkta strauma. Allt viðhorf og Það er að vísu rétt, eins og auar hugmyndir skýrast og ein- blaðið segir, að fultrúi frá Fær- eyjum hefir verið hér og kynnt sér íslenzka útvarpið, dagskrá þess og rekstur, en það hefir ekki komið til tals að selja neina af stöðvum Ríkisútvarpsins. — Misskilningurinn mun vera byggður á því, að sagt hefir ver- ið að í ráði væri að kaupa til Færeyja stöð af svipaðri gerð og Eiðastöðin. faldast og verða því hreinni og áhrifameiri. Hinsvegar verða ræturnar alltaf heima í föðurland inu. Þær verða alltaf hluti af manni sjálfum, segir listakonan. Viðhorf mitt til listarinnar og hugmyndir mínar hafa ekki breytzt — þær eru hinar sömu og upphaflega. ★ ★ ★ I listinni hljóta menn að leita Það er ennfremur misskilning- , , ur, að Saar-stöðin, sem hér veld- ser endurnyjunar — sömu hug- ur nú truflunum, útvarpi á sömu bylgjulengd og Eiðastöðin. Hún útvarpar á svipaðri bylgjulengd og útvarpsstöðin hér við Reykja- vík, en truflanirnar endurvarp- ast gegnum Eiðastöðina, þar sem ekki er hægt að útiloka þær í endurfarpstækinu. myndirnar leita útrásar í nýju tjáningarformi. Þróunarlögmál lífsins sjálfs skapar þörfina fyrir leit að nýju formi. Eidri málararnir — natural- istarnir — hasla sér of þröngan völl að mínu áliti. Þeir telja sína listastefnu leiða til hinnar einu hvort tveggju í senn — heimilis-* störfunum og málaralistinni —. því að hvort tveggja krefst raun- verulega alls þess tíma, sem ég hefi til umráða“, segir listakon- an. Óskadraumur Nínu er að eign- ast vinnustofu hér heima. „Birtan er hér dásamleg og litirnir tær- ari en nokkursstaðar annarsstað- ar“, segir hún að lokum. G. St. í Hafnfirðingar unnu HAFNARFIRÐI — Á sunnudag- inn kepptu Hafnfirðingar (ÍBH) við fyrsta flokk Vals og sigruðtl með þremur mörkum gegn einu, Albert Guðmundsson dæmdi leils inn. Hafnfirzkir knattspyrnumenni eru nú í miklum uppgangi, og hefir þeim farið geysilega fram síðan Albert byrjaði að þjálfa þá: Má vænta hins bezta af þeim næsta sumar. Eru mjög margit efnilegir knattspyrnumenn í öll- um flokkum. — G. E.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.