Morgunblaðið - 28.09.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.09.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 28. sept. 1955 MORGVNBLAÐ1Ð m 3 NÝTTÍ NÝTT! Dacron cheviot blátt og grátt í pils og drengjaföt. Rautt Inælonpoplln í barnagalla. Vesturgötu 4. Ibúð til sölu Höfum til sölu 5 herb. íhúS í steinhúsi við Baldurs- götu. Útborgun um 200 þús. kr. Ibúðin getur ver- ið laus til afnota þegar í stað. — ' Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. íbúðir í smibum Höfum m. a. til sölu: 5 herb. hæS í smíðum við Kauðalæk. 5 herb. hæS, í smíðum við Hagamel. i Tvíbýlishús, steinsteypt, hæð og kjallari, á bezta stað í Kópavogi. 2ja—4ra herb. hæSir í f jöl- býlishúsum, í smíðum. Einbýlishús í Kópavogi, til- búið undir tréverk. 4ra herb. kjallara, í smíðum við Selvogsgrunn. Málflutnlngsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. 2ja herb. íbúð með 1 herbergi í risi, á hitaveitusvæðinu, í Aust- urbænum. 3ja herb. íbúS á góðum stað í Austurbænum. 3ja herb. risíbúS með góð- um greiðsluskilmiálum, við Sogaveg. 3ja herb. íbúS í Kleppsholti. < Bílskúrsréttindi. 3ja herb., mjög vönduS kjallaraíbúS í Vogahverf- inu. — 3ja og 4ra herb. íbúS í sama húsi, í Kópavogi. 4ra herb. íbúS, með sér hita og sér inngangi, í Austur- bænum. —¦ 4ra herb. risíbúS í Hlíðun- um. —¦ 5 herb. íbúS í Kópavogi. 5 herb. íbúS í Hlíðunum, með sér hita og sér. inn- gangi. — 5 herb. íbúS í Hiíðunum, — með bílskúr. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasaia. Ingólfstræti 4. Sími 2332. Svartir brjóstahaldarar svartar buxur, svört undir- pils á kr. 52,60, nýkomið. Olympw Laugavegi 26. TOLEDO Skólabuxur á telpur og drengi, grillon- efni. — Verð frá kr. 143,00. BILSKUR óskast, í Austurbænum. Sími 80347. — 3ja herbergja ÍBÚÐ á hitaveitusvæði, til sölu. — Útborgun kr. 100 þús. Laus strax. — Haraldor GuSmnndssoa lögg. íaateignasali. Haia. 15 Símar 6415 og 6414. Ulm&. Lítið hús til sölu. Laus strax. — Út- borgun kr. 80 þúsund. Haraldur GuSmnndssea lögg, fasteignasali, Hafn. 15 Simar 5415 og 5414, heim*. TIL SÖLU Ófullgert einbýlishús í Vest- urási, við Kleppsveg. — Bílskúr. 3ja herb. íbúSarhæS við Hjallaveg. Útborgun kr. 100 þúsund. 3ja herb. fokheld íbúðarhæð ásamt einu herbergi í risi í Vesturbænum, hitaveita. Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúð. Útborgun kr. 250 þús. Aðalfasteignasalan ASalstræti 8. Simi 82722, 1043 og 80950. Til sölu íbúðir af öllum stærðum, víðs- vegar um bæinn og í ná- grenni hans. Höfum kaupendur að íbúð- um, oft miklar útborganir. Wn P. Emils hdf. Málflutningur — fasteigna- sala. Sími 82819, Ingólfs- stræti 4. — Ungur, reglusamur maður, óskar eftir atvinnu helzt við vélar eða vélavið- gerðir. Hefur fengizt við viðgerðir á saumavélum, prjónavélum og öðrum smá- gerðum vélum. Upplýsingar í síma 4813. Tvær stúlkur óska eftir 9 herbergjum með aðgangi að eldhúsi eða eldunarplássi. — Upplýsing ar í síma 3776. Vökvasturtur og pallur, 14 fet, í góðu ásig komulagi (kjálkasturtur), til sölu. Uppl. á Vörubíla- stöðinni Þrótti, sími 1471, í dag og næstu daga. Fokhelt StEIIMIflJS 86 ferm. kjallari, hæð og portbyggð rishæð, á góð- um stað í Kópavogskaup- stað til sölu. Fokhelt hús, 97 ferm., hæð og ris, í Kópavogi, til sölu. 5 herb. íhúSarhæS, við Haga mel. Verður fokheld um 15. okt. n.k. 4ra herb. íbúSarhæS, tilbú- in undir tréverk og máln- ingu við Njörvasund, til sölu. Stór kjallaraíbúS, 115 ferm. 4 herbergi, eldhús og bað með sér inngangi og sér hita, við Tómasarhaga, til sölu. Ibúðin selzt tilbúin undir tréverk og máln- ingu, og er með tvöföldu gleri í öllum gluggum. Fokheld hæS, 136 ferm. í Laugameshverfi, til sölu. GóS kjallaraíbúS, 90 ferm., fokheld, 3 herbergi, eldhús og bað, með sér inngangi og getur orðið sér hiti, við Vesturbrún, til sölu. Ibúðin er mjög lítið niður grafin. Fokheld kjallaraíbúS, 75 ferm., með sér inngangi og getur orðið sér hiti, við Bugðulæk, til sölu. Útborg un kr. 70 þúsund. Tilbúnar íbúSir og hús af öllum stærðum, í bænum og úthverfum, til sölu. Kyja fasteígnasalan Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. I 40% affölt Til sölu veðskuldabréf að upphæð kr. 75.000,00 til 10 ára, með jöfnum árlegum afborgunum og 7% ársvöxt um, tryggt í 6 herbergja í- búðarhæð, eftir kr. 65.000 selzt með 40% afföllum. — Sparif.járeigendur, vinsam- legast, kynniS ySur verS- bréfamarkaSinn. — Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. — Sími 5385. Reglusaman stúdent vantar HERBERGI sem næst Háskólanum. Get lesið með unglingum. Upp- lýsingar í síma 2629. Californiu kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. Ódýr, þýzk kjólaheiti Vesturgötu i Kaliforníu- skór léttir og þægilegir, teknir fram í dag. — Jta>%te*^ Aðalstræti 8. Laugavegi 38. Garðastræti 6. Laugavegi 9.0 KAUPUM £ir. Kopar. Aluminiuai. aw: Sími 6570. Bílleyfi Sá, sem getur útvegað bíl- leyfi, getur fengið húsasmið í vinnu. ^Kaupgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Góð viðskipti 647 — 1278". TAPAÐ 1 s. 1. viku tapaðist listi úr ryðfriu stáli, af bifreið á Mosfellssveitaveginum. — Nánari uppl. í síma 6894. HERBERGI óskast fyrir 2 unga, reglusama menn. Upplýsingar í síma 2434 milli kl. 9 og 6. FÆÐI Getum bætt við nokkrum reglusömum mönnum í fast i fæði í prívat húsi. Upplýs- ingar í síma 4548 frá kl. I 2—7. — i í Odýrt fyrir drengi Seljum nokkrar drengja- blússur með niðursettu verði. Verð kr. 95,00. Einnig seljum við nokkrar vatterað- ar telpuhettuúlpur á kr. 150 MárteíM 2 <»«»»> Eimmon&Co Nýkomnir: náttk'iéiar Lækjargötu 4. Óska eftir rábskonustobu á fámennu heimili. Upplýs- ingar í síma 9841. KEFLAVIK Vinnuskyrtur fyrir herra. Nærf öt, stuttar og síðar bux ur. — S Ó L B O R G Sími 131. KEFLAVIK Þýzkir vegglampar, margar gerðir, nýkomnir. STAPAFELL Hafnargötu 35. HÁ LEiGA HúsasmiSur óskar eftir 2— 3ja herb. íbúð, helzt á hæð eða í risi. Viðgerð eða stand setning kæmi til greina. — Tvennt í heimili. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Reglu- semi — 1280". Gúmmístígvél barna og unglinga. SKÓSALAN Laugavegi 1. PONTIAC Hásing fjaðrir, felgur og dekk, ásamt fleiru, til sbMa strax. Upplýsingar á Reykja nesbraut 19. Ráðskona Stúlka eða eldri kona, sem gæti tekið að sér lítið heim- ili í sveit, óskast strax. — Þrír karlmenn í heimili. — Uppl. í síma 9748. Einhleyp, róleg kona óskar eftir góðu HERBERGI 1. október. — Fyrirfram greiðsla. — Upplýsingar i síma 2448.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.