Morgunblaðið - 28.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.09.1955, Blaðsíða 4
\ * MORGinSBLAÐlB Miðvikudagur 28. sept. 1958"] f f dag er 270, dagur ársJns. 28. septembcr: Árdegisflæði kl. 4,02. 1 Síðdegisflæði kl. 16,26. Læknavörður allan sólarhring- Inn í Heilsuverndarstbðinni, — •ími 5080. — Næturvörður er í Laugavegs- »póteki. Sími 1618. — Ennfrem- inr eru Holts-apótek og Apótek !A.usturbæjar opin daglega til kl. 8, nema Iaugardaga til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- taw milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar- og Keflavíknr- •pótek eru opin alla virka daga jfrá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 ~-16,00. — I. O. O. F. 7 = 1379288% = X X Dagbók Utvarp • Veðrið • I gær var suð-vestlæg átt um allt land og dálítil rígning á Suður- og Vesturlandi. — í Reykjavík var hiti 10 stig kl. 15,00, 11 á Akureyri, 9 á Dala tanga, 8 á Galtarvita. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Akureyri og Kírkju bæjarklaustri, 11 stig og minnstur 7 stig í Grimsey. — 1 London var hiti 14 stig um hádegi, 13 í Höfn, 14 í París, 15 í Berlín, 12 í Osló, 13 í Stökkhólmi, 10 í Þórshöfn í Færeyjum og 14 stig í New York. — n----------------------? • Bruðkaup • 22. þ.m. voru gefin saman í lijónaband af séra Pétri Sigur- geirssyni á Akureyri, ungfrú Guð- laug Sigyn Frímann, Hamarstíg ÍB, Akur-eyri og Gunnar Randvers- eon frá Olafsvik. Hjönaefxii S. 1. föstudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kolbrúr, Hreið- ers, Freyjugötu 10 og Sigurður Tórnasson, Stórholti 12. • Skipafréttir * Eimskipafélag íslands h.f,; Brúarfoss fór frá Akureyri í gærdag til Húsavíkur, Sigluf jarð- ar, Skagastrandar, ísaf jarðar, Pat reksfjarðar, Breiðarfjarðar, Kefla víkur og Reykjavík. Dettifoss fór frá Raufarhöfn í gærdag til Húsa víkur, Hjalteyrar, Akureyrar og Biglufjarðar. Fjallfoss fer frá Uotterdain í dag til Antwerpen og aftur til Rotterdam, Hull og Eeykjavíkur. Goðafoss fór frá Gdynia 26. þ.m. til Ventspils og Helsingfors. Gullfoss fer frá Rvík I dag til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Reykja vík 26. þ.m. til New York. Reykja foss er í Hamborg. Selfoss fór frá Flekkefjord 21. þ.m. Væntanlegur til Keflavíkur árdegis í dag. — Tröllafoss fer frá Reykjavík í kvó'ld til New York. Tungufoss fór frá Hamborg 23. þ.m. Væntan legur til Reykjavíkur síðdegis í dag. — Skipaútgerð ríkisjns: Hekla fór frá Reykjavík í gær- kveldi austur um land í hringferð. Esja fór frá Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Skjaldbreið fer frá Rvík á morg- tin til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið frá Frederikstad í Noregi til Rvíkur. Skaftfellingur fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild S. f. S.: Hvassafell og Arnarfell eru í Rostock. Jökulfell fór frá New York 21. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er væntanlegt til Þor- lákshafnar í dag. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell fór í gær frá Skagaströnd áleiðis til Þrándheims. Eimdkipafélag Rvíkur h.f.: Katla fór frá Ventspils 26. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. • Flugferðir • Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg í f yrramálið kl. 09,00 frá New York, Flugvélin fer kl. 10,30 til Stavanger, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. — Einnig er væntanleg á morgun, „Saga" kl. 17,45 frá Noregi. — Flugvélin fer kl. 19,30 til New York annað kvöld. • !Sætlunarferðir • Bifreiðastöð íslands á morgun: Akureyri; Austur-Landeyjar; Eyjafjöll; Gaulverjabær; Grinda- vík; Hveragerði—Auðsholt; Kefla vík; Kjalarnes—Kjós; Kirkjubæj- arklaustur; Laugarvatn; Reykir; Mosfellssveit; Vatnsleysuströnd— Vogar; Vík í Mýrdal; Þykkvibær. Sóíheimádrengurinn Afh. Mbl.: Gömul kona kr. 100,00; S Þ 25,00; áheit 25,00; Eyrún 50,00. Bágstadda f jölskyldan Afh. Mbl.: G S 100,00; 100,00; A J 100,00. G J Haustfermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Ámasonar eru beðin að koma til viðtals í Hall- grímskirkju á föstud. kemur kl. 6 síðdegis. — Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Þórhildur Sig- urðardóttir og Jón Jónsson að Ár- bæ í Holtum. Þau hófu búskap í Reykjavík og bjuggu þar til árs- ins 1937, er þau fluttu að Arbæ. Sendum við vinir og ættingjar þeirra Árbæjarhjóna, alúðar þakkir fyrir alla þá vináttu og rausn, er þau hafa sýnt okkur í hvívetna og óskum þeim og fjöl- skyldu þeirra allra, heilla á ó- komnum árum. -— g. Listsýning Vegna f jölda áskorana hefir list- sýning Nínu Tryggvadóttur, í Listamannaskálanum, verið fram- lengd um einn dag. Henni lýkur í kvöld kl. 11,00. Safn Einars Jónssonar Opio sunnndaga og miðvlkn- daga kl. 1.30—3.30 fra 1«. sept. til 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuoJna. Læknar fjarverandi Grímur Magnússon, 3. sepfc. til 15. okt. Staðgengill Jóhannes Björnsson. Stefán Björnsson 26. sept. til 11. okt. Staðgengiil: Skúli Thor- oddsen. Bjarni Jónsson 1. sept. tii 4. okt, Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28, sept. til 6. okt. Staðgengill SkúH Thorodd- sen. — Björn Guðbrandsson 27. sept. til 10. okt. Staðgengill:: Oddur Ólafs- son. — Sveinn Gunnarsson 27. sept. — Óókveðinn tíma. — Staðgengill: Ólafur Helgason. Stuðningsmenn Sjálfstæð isflokksins í Kópavogi. — Hafið samband við kosninga skrifstofu flokksins á Þing- holtsbraut 49. — Sími henn- ar er 7189. • Gengisskro'ning • (Solugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. == 738^5 pappírskr. 100 finnsk mörk -----— 7,09 1000 franskir frankar. — 46,63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur...........— 26,12 MlnningarspjöM KrabbameinsféL Islœaéæ íást hjá öllum póstftígrsiSidto tandsins, lyf jabúðum í UeyijmrU os Hafnarfirði (nem& Laog&Tess >g ReykjavIkur-apdteJcsdð1.), — K* wedia, ElliheJnrtiIiuTS Oruiid <-. sfcrifstofu krabbameiscfélaganns Sléðbankanum, Baxénmtig, a&at S947. — Minningakoítf-t or* a1 srreidG gegmxm sims 6SM7. Miðvikudagur 28. september: "1 Fastir liðir eins og venjulegaj 19,30 Tónleikar: Óperulög (plöt- ur). 20,30 Ferðaþáttur: — Frá kynnum minum af Islandi í sumar eftir René Coppel kvikmyndatöku mann frá Frakklandi (Guðmundn ur Þorláksson cand. mag. þýðir og flytur). 21,00 Tónleikar (plötur)í „ívar grimmi", svíta eftir Rimsky Korsakov — (Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Anatole Fistou^ lari stjórnar). 21,20 Upplesturr Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðuni flytur frumort kvæði. 21,30 Tón- leikar (plötur): Dansar úr „Galanta" eftir Zoltán Kodály — (Sinfóníuhl.iómsveit Vínarborgar leikur; Rudolf Moralt stjórnar)'. 21,45 Náttúrlegir hlutir: Spurn* ingai' og svör um náttúrufræði — (Geir Gígja skordýrafræðingur)1. 22,10 „Lífsgleði njóttu", saga eflx ir Sigrid Boo; XVIII. (Axel Guð- mundsson). 22,25 Létt lög (plöt- ur): a) Julius Patzak syngur. b)] Mtílachrino strengjasveitin leikur. 23,00 Dagskrárlök. ii ii ¦» ¦¦« i ¦ * ¦ • 1 Sterlingspund . . kr 45,70 1 Bandaríkjadoilar — 16,32 1 Kanadadollar .. — 16,56 100 danskar kr...... _ 236,38 100 norskar kr....., — 228,50 — 315,50 Orðsendinc; iil hjálpfúsra EINS og menn rekur minni til af frásögn blaða og útvarps, brann nýlega í Haukatungu hlaSa að nokkru, súgþurrkunar- tæki með öllu og heyfengur eftir hið erfiða sumar ónýttist aS mestu. Tjón þetta er meira en til- finnanlegt, það mun sem næst óbærilegt. Hey er nú hvergi að fá nema ef vera kynni í fjar- lægum landshlutum og því afar dýrt að viðbættum flutnings- kostnaði. Næsta sumar verða þar engin súgþurrkunartæki og tekjur búsins svo skertar að þeirra verður ekki aflað að nýju á því ári. ; Þannig hlýtur tjón þetta að verka langt fram i ókominn tíma ef ekki ævilangt. Þar sem við- komandi bóndi stóð í byggingu ófullgerðri er ekki líklegt að' hann fái staðizt tjón þetta án einhverrar aðstoðar. Því skal hinum mörgu hjálpfúsu mönn- um bent á, tækifæri til að hlaupa undir bagga, sem fallið hefir með lítt bærum þunga á herðar sam- ferðamanns. Morgunblaðíð mun taka að sér milligöngu um góðfúslega hjálp frá þeim er þessi orð lesa. Með fyrírfram þakklæti. Kunnugur. Byggíngarsamvinnufélag prentara: íbúð til sölu í I. byggingarflokki. Félagsmenn, sem vilja neyta for- kaupsréttar, gefi sig fram við formann félagsins fyrir 4. október n.k. Stjórnin. ¦ <¦ * <¦ >¦ ¦ <¦ Hattar Amerískir hattar í miklu úrvali koma fram í dag, bæ<Yi dýrir og ódýrir. Einnig húfur og hanzkar. Hattaverzlun Soffíu Pálma Laugavegi12 ¦ I '1 II •¦ ¦ ¦ » li !» ¦ ¦ II II II Þú sknlt bara gcfa mér peningana svo ég geti keypt það, sem mig langar í! • Hann vann máli'ð Lögfræðingur og læknir áttu a? <:innig hér er heima hlið við hlið í Chicago. Eitt sinn átti læknirinn að vitna á mótí lögfrajðingnum. Yfirheyrsla lögfræðingsins á nágranna sínum var stutt. — Er Marshall Fields einn af sjúklingum yðar? — Já, svaraði læknirinn. — Hvar er hann núna? —¦ Hann er dáinn. FERDINAiNiD Ifugvit soStimanns 1£ÆmlJl Lögfræðingurinn nefndi aðral menn sem verið höfðu sjúklingar læknisins, en sem allir höfðu hlot- ið eðlilegan dauðdaga, og í hvert skipti spurði lögfræðingurinn: — „Hvar er hann núna" og læknirinn svaraði alltaf: „Dáinn". — Þakka yður fyrir, yfir- heyrslu yðar er lokið, sagði lög- fræðingurinn, og hann vann máliðl • „21" — Umboðsmaður kvikmyndafélags nokkurs í HoIIywood kom heim til sín kvöld nokkurt, án þess að frú- in ætti von á honum, var þá einn af leikurunum í innilegum faðm- lögum við frúna. Umboðsmaður- inn virtist ekki taka þetta nærri sér, en leikarinn var mjög hjá- rænulegur. — Vertu rólegur, sagði umbofts maðurinn. Eg veit að þú elskar konuna mína, en það Keri ég líka„ en við skulum nú ráða fram úr þessu vandamáli eins og fullorðn- ir menn. Nú skulum við spila „21" um frúna og sá sem vinnur fær hana. — Já, það er ágætt, svaraði leik arinn — en heyrðu, eigum við ekki að leggja einn 5 dollai-a seðil undir, evo það verði eitthvað spennandi! Hann gai pnð rleki' Það var fundur í félagi áhuga golfmanna og íþrótta-„idiot" gort aði af því, að hann væri sterkast- ur allra manna í golf-félaginu. —¦ Þá gekk lítill op pervisinn karl til hans og sagðist þora að veðja við hann 500 kr. að hann gæti ekið hlassi í hjólbörum 100 metra leið, sem hinn mikli íþróttamaður gæti ekki ekið aftur til hússins. Sá grobbni var nú ekki hrædd- Ur að veðja við kauða og tók veð- málinu, þeir fóru út á hlað. Þá sagði litli mafturinn, er þeir stóða hjá hjólbörun;un. — Gjörðu svo vel og seztu upn í hjólbörurnarl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.