Morgunblaðið - 28.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. sept. 1955, hafiðDIFvið höndina DIF hreinsar auðveldlega flest óhreinindi. DIF er fljótvirkt, auðvelt í notkun og betra en allt, sem þér hafið áður reynt. DIF er ómissandi á öllum vinnustöðum og á hverju heimili. O. Johnson & Kaaber h.f. BÁRAÐAR ALLMIIMIUM PLÖTLR ERU OFAR ÖLLL ÍMðir tíl SÖlll Höfum til sölu nokkrar íbúðir í húsi, sem verið er að reisa við Laugarnesveg. Hver íbúð er 115 ferm., 4 her- bergi, eldhús, bað, forstofur, geymsla auk sameiginlegra þæginda. Ennfremur er til sölu 1 íbúð í kjallara, hússins, sem er ca. 100 ferm., 3 herbergi, eldhús, bað, forstofur, geymsla auk sameiginlegra þæginda. íbúðirnar verða seldar í fokheldu ástandi, en auk þess með fullfrágenginni miðstöð með hitastilli fyrir hverja íbúiT (geislahitun), útidyrahurðum og leiðslum fyrir vatn og skolp að tilheyrandi tækjum. Ennfremur verður geng- ið frá sameiginlegum göngum undir málningu og dúk, húsið allt múrhúðað að utan og lóð sléttuð með ýtu. Allar nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson hrl.) Suðurgötu 4 — Símar 3294 og 4314 Blómlaukar Túlípanar, tvöfaldir og einfaldir Hyacintur Páskaliljur Perluhyacintur Crocus Scilla — íris og ýmsir smálaukar Keisarakróna (fjölær) Aluminium er mikið notað á þök og hliðar hverskonar bygginga, íbúðarhúsa, skóla, úti- húsa og annarra bygginga. — Notendur hafa sannfærst um yfirburði þess umfram ýms önnur efni. — Algeng sjón í dag er aluminium plötur á hverskonar húsum, vegna þess hve meðíærilegar plöturnar eru jafnframt þ/í sem þær eru sterkar og léttar. Fáanlegar hjá umboðsmönnuro. Umboðsmenn: ALUMINIUM UNION LIMITED THE ADELPHI, STRAND, LONDON W.C. 2 ORKA H Flora •Q-^<r»<C^(r^Cb^(r^C^(^C^(^(2^(?^C^^ DRÁTTARVEXTIR Dráttarvextir falla á tekju- og eignaskatt og önnur þinggjöld álögð í Reykjavík 1955 hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fullu föstudaginn 7. október n. k. — Dráttarvextir reiknast frá gjalddqga, 5. águst síðastliðn- um. Þetta tekur einnig til skatta, sem teknir eru smám saman af kaupi. Reykjavík, 26. september 1955. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Arnarhvoli 4ra—5 herbergja ÍBLÐ óskast til kaups nú þegar, milliliðalaust. Til greina koma makaskipti á stóru ein býlishúsi í Kópavogi, sem eins og stendur er skipt i tvær góðar íbúðir. Tilboð sendist skrifstofu BSSR, — Lindargötu 9A, II. hæð. I Að gefnu filefni beinir Læknafélag Islands þeim tilmælum til lækna þeirra, er kynnu að hafa hug á að sækja um stöðu sjúkra- húsins á Akranesi, sem nýverið hefur verið auglýst öðru sinni á þessu ári, að takast ekki á hendur að gegna þessari stöðu fyrr en hún hefur verið veitt. Stjórn Læknafélags Islands. NYTT - NYTT Tókum upp í morgun mjög fjölbreytt úrvai af linga- og kvenkjólum Ennfremur Skokka Pils og Vesfi Verzlnnin EROS Hafnarstræti 4 3 Pilfur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. klukkan 2—4 í dag. Upplýsingar gefnar Mávahlíð 26 — Sími 81725

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.