Morgunblaðið - 28.09.1955, Síða 6

Morgunblaðið - 28.09.1955, Síða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. sept. 1955 t •w«at O. Johnson & Kaaber h.f. DIF hreinsar auðveldlega flest óhreinindi. DIF er fljótvirkt, auðvelt í notkun og betra en allt, sem þér hafið áður reynt. DIF er ómissandi á öllum vinnustöðum og á hverju heimili. BÁRAÐAR ALUMIIMIUM PLÖTUR ERU OFAR ÖLLU Aluminium er mikið notað á þök og liliðar hverskonar bygginga, íbúðarhúsa, skóla, úti- húsa og annarra bygginga. — Notendur hafa sannfærst um yfirburði þess umfram ýms önnur efni. — Algeng sjón i dag er aluminium plötur á hverskonar hiisum, vegna þess hve meðfærilegar plöturnar eru jafnframt þvi sem þær eru sterkar og léttar. Fáanlegar hjá umboðsmönnum. Umboðsmenn: ALUMINIUM UNiON LIMiTED THE ADELPHI, STRAND, LONDON W.C. 2 ™ ” S ™ ™ w/“mF I DRÁTTARVEX ■ ■ ■ ■ Dráttarvextir falla á tekju- og eignaskatt og önnur I ■ þinggjöld álögð í Reykjavík 1955 hafi gjöld þessi ekki • ■ ■ j verið greidd að fullu íöstudaginn 7. okíóber n. k. — i • Dráttarvextir reiknast frá gjalddaga, 5. ágúst síðastliðn- | ; um. Þetta tekur einnig til skatta, sem teknir eru smám • ■ • : saman af kaupi. ; ■ ■ ■ ■ ; Reykjavík, 26. september 1955. ; ■ ■ ■ TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN ■ ■ : Arnarhvoli : .................................... 4ra—5 herbergja óskast til kaups nú þegar, milliliðalaust. Til greina koma makaskipti á stóru ein býlishúsi í Kópavogi, sem eins og stendur er skipt i tvær góðar íbúðir. Tilboð sendist skrifstofu BSSR,— Lindargötu 9A, II. hæð. Ibúðir til sölva Höfum til sölu nokkrar íbúðir í húsi, sem verið er að reisa við Laugarnesveg. Hver íbúð er 115 ferm., 4 her- bergi, eldhús, bað, forstofur, geymsla auk sameiginlegra þæginda. Ennfremur er til sölu 1 íbúð í kjallara, hússins, sem er ca. 100 ferm., 3 herbergi, eldhús, bað, forstofur, geymsla auk sameiginlegra þæginda. Ibúðirnar verða seldar í fokheldu ástandi, en auk þess með fullfrágenginni miðstöð með hitastilli fyrir hverja íbúo (geislahitun), útidyrahurðum og leiðslum fyrir vatn og skolp að tilheyrandi tækjum. Ennfremur verður geng- ið frá sameiginlegum göngum undir málningu og dúk, húsið allt múrhúðað að utan og lóð sléttuð með ýtu. Allar nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson hrl.) Suðurgötu 4 — Símar 3294 og 4314 Blómlaukar | Túlípanar, tvöfaldir og einfaldir ■ ■ ■ Hyacintur ■ ■ Páskaliljur ■ ■ Perluhyacintur ■ ■ Crocus • m Scilla — íris ■ ■ ■ ■ ■ ■ | og ýmsir smálaukar ■ ■ Keisarakróna (fjölær) j ; Flóra \ «>■•■■■■•■■■•■■«» »•■.«..•..»•.■■•■•■•■■■■ ■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■•■■■j(|9 i Að gefnu tilefni | • ; beinir Læknafélag Islands þeim tilmælum til lækna j I þeirra, er kynnu að hafa hug á að sækja um stöðu sjúkra- 3 í húsins á Akranesi, sem nýverið hefur verið auglýst S ; öðru sinni á þessu ári, að takast ekki á hendur að gegna 3 ! þessari stöðu fyrr en hún hefur verið veitt. « Stjórn Læknafélags íslands. 3 NÝTT - NÝTT Tókum upp í morgun mjög fjölbreytt úrvai af unyiinga- og kvenkjólum Ennfremur Skokka Pils og Vesti Vetzlunin EROS Hafnarstræti 4 Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. — Upplýsingar gefnar | klukkan 2—4 í dag. S Mávahlíð 26 — Sími 81725 ..............••••••..................................................

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.