Morgunblaðið - 28.09.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.09.1955, Blaðsíða 11
Hiðvikudagur 28. sept. 1955 MORGVISBLAÐIÐ 11 Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI Helzt í Austurbænum. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Her- bergi G-305 — 1263". Húsbyggjendur Tek að mér gluggasmíði. Sólmundur Jónsson Sími 82325. 4 liílir sfoppaðir sfófar til sölu. --- Langholtsvegi 80. Stór Böiidsög með ?% HK rafmagnsmó- tor, er til sölu. Til sýnis hjá Kristni Ottasyni, skipasmið Stálsmiðjunni h.f. íbúb éskast 1. okt., 3—4 herb. og eldhús. Há Jeiga og fyrirfram- greiðsla. Aðeins þrennt í heimili. Tilb. merkt: „Ibúð strax — 1281", sendist Mbl. fyrir hádegi á fiitinrtudag. iieflvíkÍEigar Unga stúlku vantar her- bergi nú þegar. Barnagæzla kemur til greina 2—3 kvöld í viku eða eftir samkomu- lagi. Þeir, sem vilja sinna þessu, gjöri svo vel að hringja í síma 149, í kvöld frá kl. 8—10. RAÐSKOŒA Bónda á Suðurlandi vantar ráðskonu frá 15. okt. n.k. I eða fyrr. Mætti hafa með sér 1—2 börn. Þær, sem ! hefðu hug á þessu, leggi umsókn ásamt kaupkröfu, inn á afgr. blaðsins fyrir 5. október merkta „Ráðskona — 1275". — IBL LEiGU Húseigendur Ung hjón óska eftir tveim herb. og eldhúsi, um mánaða mótin. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Algjörri reglusemi heitið. Listhafendur leggi nöfn sín hjá afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: — „Reglusemi — 1279". er stór (23 ferm.) stofa í nýju húsi í Vesturbænum. Innbyggður skápur, aðgang ur að baði og e.t.v. eldhúsi. Hádegisverður gæti fengizt á sama stað. Tilb. merkt: „Sólarstofa — 1274", send- ist afgr. Mbl. fyrir helgi. Fokhelt hús til sölu á stórri lóð, milli Keflavík- ur og Hafnarfjarðar. Hent- ugt fyrir þá, er vinnu stunda á Kcflavíkurflugvelli Tækifærisverð. Tilb. sendist fyrir fimmtudagskvöld til afgi'. Mbl., merkt: „Hús — 1265". — e NÝ SENDING terkir nælonsekbr Verð kr. 33,85 Meyjaskemin an Laugavegi 12 Verkamenn 3—4 verkamenn óskast Biikksmiðjan Gléfo^I Hraunteig 14 Sendisvein vantar Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg, frá 1. okt. Ullarverksmiðjan íraitilin Lcugavegi 45 Nýkomnar failegar TELPUGOLFTREYJUR úr mjög góðu ensku garni. SÖLUBÚÐIN Laugavegi 45 Steinull H. f. Steinnll hefir nú hafið framleiðslu á steinullar- einangrunarefni í plötuformi. Plöturnar eru rakavarðar og hrinda frá sér vatni. -— Einangrunargildi steinullar- innar er mjög gott. — Stærð hverrar steinullarplötu er: 45X60X6 cm. Nofib íslenzkf einangrunarefni . Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Sími 1228 T0LE10 KJÖTSiíirlME¥ÉLilH Kjöthamar Hakkavél Kjötsög Þessar kjötvinnsluvélar og fleiri eru til sýnis á Rauðarárstíg 1. TOLEDO SCALE-COMPANY, Toledo, U.S.A. AÐALUMBOÐSMENN: G. HELGASOIM & MELSTEÐ U.F. Hafnarstræti 19 — Sími 1644 Rauðarárstíg 1 — Sími 1647 Frá bókhaidi skilningarvitanna Bragð Iimur - gott — Hressandi Tilfinning — sól úti, sól inni samtais: BIöndaMs kaífi Rafvirkianemi Nemi óskast í rafvirkjun. — Sá, sem getur útvegað peningalán gengur fyrir. — Tilboð merkt: „Nemi — 1262", sendist blaðinu sem fyrst. Hús i byggingu eða lóð óskast til kaups, í Reykjavík eða nágrenni. — Tilb. sendist Mbl. fyrir laug ardagskvöld, merkt: „Hús — 1285". • UUUUMJMa tntat «***«*»•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.