Morgunblaðið - 28.09.1955, Side 11

Morgunblaðið - 28.09.1955, Side 11
Miðvikudagur 28. sept. 1955 MORGVISBLAÐIÐ 11 Keglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI Helzt í Austurbænúm. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Her- bergi G-305 — 1263“. Húshyggjendur Tek að mér gluggasmíði. Sóhnundiir Jónsson Sími 82325. 4 litlir sfoppaíjir sfólar til sölu. - Langholtsvegi 80. Stór Bandsög með 7% HK rafmagnsmó- tor, er til sölu. Til sýnis hjá Kristni Ottasyni, skipasmið Stálsmiðjunni h.f. Ibúð éskast 1. okt., 3—4 herb. og eldhús. Há leiga og fyrirfram- greiðsla. Aðeins þrennt í heimili. Tilb. merkt: „íbúð strax — 1281“, sendist Mbl. fyrir hádegi á fimmtudag. líeflvíkingar Unga stúlku vantar her- bergi nú þegar. Barnagæzla kemur til greina 2—3 kvöld í viku eða eftir sam'komu- iagi. Þeir, sem vilja sinna þessu, gjöri svo vel að hringja í síma 149, í kvöld frá kl. 8—10. RÁÐSKQŒA Bónda á Suðurlandi vantar ráðskonu frá 15. okt. n.k. j eða fyrr. Mætti hafa með sér 1—2 börn. Þær, sem ! hefðu hug á þessu, leggi umsókn ásamt kaupkröfu, inn á afgr. blaðsins fyrir 5. október merkta „Ráðskona — 1275“. — TIL LTSGIi i er stór (23 ferm.) stofa í nýju húsi í Vesturbænum. I Innbyggður skápur, aðgang j ur að baði og e.t.v. eldhúsi. ! Hádegisverður gæti fengizt ! á sama stað. Tilb. merkt: „Sólarstofa — 1274“, send- ist afgr. Mbl. fyrir helgi. Húseigendur Ung hjón óska eftir tveim herb. og eldhúsi, um mánaða mótin. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Algjörri reglusemi heitið. Listhafendur leggi nöfn sín hjá afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: — „Reglusemi — 1279“. Fokhelt hús til solu á stórri lóð, milli Keflavík- ur og Hafnarfjarðar. Hent- ugt fyrir þá, er vinnu stunda á Keflavíkurflugvelli Tækifærisverð. Tilb. sendist fyrir fimmtudagskvöld til afgr. Mbl., merkt: „Hús — 1265“. — i NÝ SENDING Sterkir nælonsekkar Verð kr. 33,85 Meyjaskemman Laugavegi 12 £*«>■ Verkamenn 3—4 verkamenn óskast. Biikksmiðjan Glöfaxi Hraunteig 14 fUöOönr«rt> Sendisvein vantar Rannsóknarstofu Háskóians við Barónsstíg, frá 1. okt. Ullarverksmiðjan íraillin Laugavegi 45 Nýkomnar fallegar TELPUGOLFTREYJUR úr mjög góðu ensku garni. SQLUBÚÐIN Laugavegi 45 tein H. f. Steinull hefir nú hafið framleiðslu á steinullar- einangrunarefni í plötuformi. Flöturnar eru rakavarðar og hrinda frá sér vatni. Einangrunargildi steinullar- innar er mjög gott. — Stærð hverrar steinullarplötu er: 45X60X6 cm. Noiið íslenzkf einangrunarefni H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Sírni 1228 TOLEDO KJðTIÐNAÐARVÉLAR Kjöthamar Hakkavél Kjötsög Þessar kjötvinnsluvélar og fleiri eru til sýnis á Rauðarárstíg 1. TOLEDO SCALE-COMPANY, Toledo, U.S.A. AÐALUMBOÐSMENN: G. HELGASOIM & MELSTEÐ H.F. Hafnarstræti 19 — Sími 1644 Rauðarárstíg 1 — Sími 1647 Frá hókhaidi skilningarvitanna Bragð — gott Ilmur — Hressandi Tilfinning = sól úti, sól inni Samtals: Biöndahls kaffi safvIs’&foBieaMÍ j ■ ■ Nemi óskast í rafvirkjun, — Sá, sem getur útvegað I peningalán gengur fyrir. — Tilboð merkt: „Nemi — ■ 1262“, sendist blaðinu sem fyrst. ■ Hús \ byggingu eða lóð óskast til kaups, í Reykjavík eða nágrenni. — Tilb. sendist Mbh fyrir laug ardagskvöld, merkt: „Hiis — 1285“. i.tUUUUUUUMMMi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.