Morgunblaðið - 28.09.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.09.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. sept. 1955 ] I Ekki rneð vopnum vegib EFTIR SIMENON 3CC jnrairrmrmmi rmmnmHinnniii ] MrowHi & QlLSEN jjl Framhaldssagan, 1 í nokkra daga hafði miðinn hrakizt um skrifstofurnar á I. kafh. Quai des Orfevres, en loks hafði EINHVER drap létt og hikandi Maigret, af einskærri tilviljun, á dyrnar, svo var einhver hlutur settur á gólfið og að lokum kall- aði feimnisleg konurödd: „Klukk- an er orðin hálf sex og það er nýbúið að hringja kirkjuklukk- unni í fyrsta skiptið...." Það marraði í dínunni, þegar Maigret reis upp við dogg í túmi sínu og starði undrandi upp í litla þakgluggann, yfir höfða- lagi rúmsins. Aftur kallaði röddin, frammi á ganginum: rekið augun í hann og spurði undrandi: „Er það Saint-Fiacre, nálægt Matignon?" „Sennilega, úr því að miðinn var sendur áfram, frá Moulins". Og Maigret stakk miðanum í vasa sinn. Saint-Fiacre — Mat- ignon — Moulins. Þessi nöfn voru kunnugri honum, en nokkr- um öðrum manni. Hann var fæddur í Saint-Fi- acre, þar sem faðir hans var hall- „Ætlið þér að ganga til altar- arráðsmaður í þrjátíu ár. 's?" i Síðast hafði hann komið þang- En nú var Maigret umsjónar- að> begar faðir hans lézt og var maður kominn fram úr rekkju jarðaður { m\a grafreitnum, bak sinni og stóð berfættur á ísköldu við kirkjuna. gólfinu. Hann gekk fram að dyrunum, sem voru bundnar aftur með snærisspotta. Hann heyrði létt íótatak, sem fjarlægðist óðum og þegar hann lauk upp dyrunum og leit fram á ganginn, sá hann aðeins skuggamyndina af kven- manni, í nátttreyju og hvítu pilsi. Því næst tók hann könnuna með heita vatninu, sem Marie Tatin hafði komið með, lokaði dyrunum og tók að svipast um eftir einhverskonar spegli, sem hann gæti notað við raksturinn. Kertið gat nú varla logað lengwr en örfáar mínútur enn þá, en utan við þakgluggann ríkti biksvart myrkur, myrkur nap- urrar nætur öndverðs vetrar. „... .glæpur mun verða drýgð- ur.... meðan fyrsta guðsþjón- ustan á Allra-sálna-messu stend- ur yfir___" Maigret kom þangað daginn áður og hélt þegar til einasta veitingahúss staðarins, sem Marie Tatin veitti forstöðu. Hún bar ekki kennsl á hann, en hann þekkti hana strax aftur, á augunum, þekkti litlu rang- ekki verið að hringja í annað sinn, nú þegar...." Hljómur kirkjuklukknanna var mjög veikur. Skóhljóð heyrð- ist úti á veginum. Marie Tatin flýtti sér fram í eldhúsið, til þess j að klæðast svarta kjólnum, og setja á sig ullarvetlingana og litla hattinn, sem aldrei vildi tolla réttur á höfði hennar. I „Jæja, ég ætla þá að fara, svo að þér getið lokið við morgun- verðinn, í ró og næði. Viljið þér læsa dyrunum fyrir aftan yður?" „Nei, nei. Ég er alveg tilbú- inn. ..." Það gerði hana alveg ruglaða, að eiga nú að ganga til kirkj- unnar með karlmanni. Og karl- manni frá París, meira að segja. Hún skokkaði áfram, lítil og lotin, á nöprum vetrarmorgni. — Nokkur bliknuð lauf flögruðu til jarðar, þurr og skorpin. Það hafði sýnilega verið frost um nóttina. Dökkar verur sáust óljóst koma út úr morgunhúminu og stefna á daufan ljósbjarma kirkju dyranna. Enn þá var verið að hringja kirkjuklukkunum. Hcr og hvar blikuðu ljós í gluggum hinna lágreistu húsa, þar sem FOÐURVORUItftlAR ERU KOMNAR BL. HÆNSNAKORN VARPFÓÐUR KURL. MAÍS HVEITIKORN SIMl- 1 2 HON—E—MIX HOMINY FEED MAISMJÖL HVEITIKLÍÐ F*<Q=*<r^C!=*íG^Cb^<?^Q^CP^^.CP<Q^ fólk klæddist í snatri, til þess að eygðu telpuna, ems og hun var , „,__, , ¦ , ... , . . . koma ekki of seint til hmnar fyrstu morgunmessu. jafnan kölluð í gamla daga. Litla, magra stúlkan var nú orðin að enn magrari gamalli jómfrú, rangeygðari en nokkru sinni fyrr og á sífelldum hlaup- um á milli veitingastofunnar, eld hússins og húsagarðsins, þar sem Nokkur bleik og sölnuð lauf hun átti og annaðist kanínur og héngu á kræklóttum greinum hænsni. asparinnar, á flötinni framan við Umsjónarmaðurinn kom niður húsið. af loftinu. Hér voru herbergin Vegna hins tvöfalda halla lýst upp með olíulömpum. Úti í þaksins, gat Maigret ekki staðið einu horni stofunnar var búið að uppréttur nema á miðju herberg- bera á borð. Þar voru þykkar isgólfinu. sneiðar af gráu brauði, en loftið Honum var öllum hrollkalt. — angaði af heitu kaffi og sjóðandi Alla nóttina hafði nístandi bitur mjólk. súgur nætt um háls hans og herð- ;>Það er mjög rangt af yður, aS ar, svo að hann var allur orðinn ganga ekki til altaris á degi sem stirður og freðinn. þessum. Sérstaklega þegar þér Þarna uppi á litlu og óvistlegu eruð nú hvort sem er kominn á þakherbergi í gistihúsinu i Saint- fætur áður en messan hefst___ Fiacre, vöknuðu margar endur- Hamingjan sönn___ Það er þó minningar frá liðnum tímum í huga Maigrets. Fyrsta hringingin tii tíðasöngs hljómar út yfir hið sofandi þorp .... Þegar hann var barn, fór hann ekki svona snemma á fætur .... Hann var vanur að bíða annarrar hringingar, þegar klukkuna vantaði kortér í sex, ekki tafðist hann á rakstrinum í þá daga. Þá var nú ekki verið að hita vatnið handa honum. Stundum var jafnvel vatnið í könnunni botnfrosið. Innan lítillar stundar Og aftur fann Maigret áhrif hinna liðnu daga: Kulainn, svið- inn í augunum, froskaldir fi.ng- ur, kaffibragðið í munninum og svo þegar inn í kirkjuna var komið, mættu gestunum bylgjur af yl og björtu ljósi, kertalykt og reykelsisilmur.... „Viijið þér afsaka mig?-------- En ég hef nefnilega sérstakan bænastól-----", sagði Marie og Maigret þekkti aftur svarta stól- inn með rauðu flauelssessunni, sem í gamla daga hafði tilheyrt frú Tatin, móður litlu, rangeygðu telpunnar. Klukkustrengurinn sveiflaðist enn til og meðhjálparinn var ný- búinn að kveikja á kertunum. Kirkjugestirnir, sem sátu hálf- sofandi í sætunum, voru mjög fá- ir, alls ekki fleiri en fimmtán. Sonur húsvarðarins Danskt aevintýri. 2 Hún ók sér til hressingar með móður sinni, og alltaf kink- myndi nú fótatak hans hljóma á 'aði hún kolli til Georgs í kjallaranum, kyssti meira að segja freðnum veginum.... á fingur til hans, þangað til móðir hennar sagði við hana, að Á meðan hann var að klæða " sig, heyrði hann Marie Tatin ganga fram og aftur um gesta- salinn, skrölta í ofnteinum, glamra í bollum og diskum og snúa kaffikvörninni. hún væri orðin of gömul til bess. Einn morgun átti hann að fara upp til hershöfðingjans með bréf og blöð, sem höfðu verið borin inn í húsvarðar- stofuna þá um morguninn. Og þegar hann fór fram hjá dyr- unum á sandskotinu, heyrði hann eitthvað tísta fyrir innan. Hann kteddi rig~i jakkann og 'Hann hélt> að bað væri hænuungi, en það var litla dóttir yfirhöfnina, en áður en hann ^hershöfðingjans með silkislæðu og knipplinga. „Segðu ekki pabba og mömmu, þá verða þau vond!" „Hvað er að, ungfrú litla?" spurði Georg. „Það logar allt," sagði hún, „allt í báli!" Georg opnaði dyrnar inn í litla barnaherbergið. Glugga- tjaldið var nærri brunnið og það logaði átjaldstokknum. Georg stökk upp og kippti honum niður og kallaði á hjálp. Hann kom í veg fyrir að húsið brynni. Hershöfðinginn og frúin spurðu Emilíu litlu spjörunum úr. „Ég tók ekki nema eina eldspýtu," sagði hiin. „Og það fór istrax að brenna fyrir glugganum. Ég skirpti til þess að gekk út úr herberginu, tók hann úr skjalahylki sínu pappírsörk, en við hana var festur embættis- legur merkiseðill: Borgarlögreglan í Moulins. Sent Rannsóknarlögreglunni í París, vegna nauðsynlegra fram- kvæmda, Við merkiseðilinn var svo límdur miði með svohljóðandi orðsendingu: „Þessi orð eru skrifuð, til þess 1slokkva' e§ skirpti eins og eg gat, en eg hafði ekki nog að þér vitið, að glæpur mun munnvatn, og þá stokk ég út og faldi mig, því að pabbi og verða drýgður í kirkjunni í mamma verða vond." \ Saint-Fiacre, meðan fyrsta guðs-' „Skirpti!" sagði hershöfðinginn. „Hvaða talsmáti er það? þjónustan á Allra-sálna-messu Hvenær hefurðu heyrt pa.bba og mömmu tala um að skirpa? stendur yfir". Þetta hefurðu lært þarna niðri." Ibúð 5 Rúmgóða og skemmtilega kjallaraíbúð í Vogahverfi hefi ég til sölu. Laus eftir samkomulagi. ; Baldvin Jónsson hrl. Í Austurstræti 12 — sími 5545 HELLMANNS SANDWICH SPRED IUAYOIVNAISE HELLMAMNS JjAYOMKAlSls Fyrirliggjandi. I. & dömur velja oftast númer 7 snyrtivörur. Fæst í flestum apótekum og sérverzlunum. Númer 7 snyrtivörur eru framleiddar af Agnar Norofjörð & Co. h.f. Lækjargötu 4 — Rcykjavík ¦«j<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.