Morgunblaðið - 28.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.09.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 28. sept. 1955 MORGVNBLAÐIB 15 «:¦«¦¦¦¦¦¦¦¦¦ ¦¦•«paa« ¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦*.¦¦¦«¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ ¦KlillM »'¦! a Mínar hjartans beztu þakkir öllum þeim, sem á marg- • ¦vfíslegan hátt minntust mín á 90 ára afmælisdagirin, ! 18. þ. m. — Blessun guðs veri méð ýkkur öllum. Þorbjörn Jónsson, frá Hvammi. ! Belzer-verkfæri: j Chrom. Vanadíum stál, | Nýkomið: :[ Réttingarhamrar — Stjörnulyklar : Topplyklasett — Ventlatangir ; Stimpilskröpur — Leguskófur ; Splitttangir — Felgulyklar : Skiptilyklar 4"—12" — Skrúfjárn. ". Hlustunartæki (Poliscopes) fyrir vélar. ¦ Ludvig Storr & Co. f kápuefni Mjög fjölbreytt úrval Aðeins í 1—2 kápur af hverju efni. MARKAÐURINN. Bankastræti 4 aSgWm'mmmm ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦«¦¦¦¦¦¦•¦ mmm'^j: flNNS Hreingerningar Sími 4932. — Ávallt yanir menn Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar! Sími 2173. — Vanir og liðlegir menn. —¦ Hreingerningar, gluggahreinsníí í Sími 7897. — Þórður og Geir. Félagslíf Valur — II. flokkur: Æfing í kvöld kl. 6,45. Fundur eftir æfingu. — Þjálfarinn. Þjóðdansafélag Reykjavíkur! Vetrarstarfsemin hefst miðviku daginn 5. okt. Innritun barna og unglinga verður í Skátaheimilinu í dag kl. 6—7, en innritun fullorð- inna verður í kvöld kl. 8—9. — Sími 5484. — Stjórnin. Samkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ólafur ólafsson talar. Allir velkomnir. Bólstruð húsgögn Sófasett, armstólasett, svefnsófar, áklæði í miklu úrvali. Bólstrarinn Hverfisgötu 74 — Sími 5102 I. O. G. T. St. Einingin! Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg f undarstörf. Kosning embættis manna. Rætt um vetrarstarfið. — Sesselja Kristinsdóttir og Guðni Guðnason lesa upp. — Kvikmynda sýning: Sumarauki. Stúkufélagar og aðrir templarar, fjölmennið. — Æ.t. Ný sending amerískir kuldajakkar Verð kr. 475,00. Drengja- blússur frá kr. 72,00. — Drengjaskyrtur frá kr. 46,00. — Nærfatnaður, alls konar, í miklu úrvali. KefEavík Nokkrar íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herbergja, eru sölu í fjölbýlishúsi sem er í byggingu. Allar nánari uppl. gefur Sveinn Jónsson í síma milli kl. 4 og 7 næstu daga. til j 94, I Til sölu nokkrir notaðir bílar, ljósavélar, steypuhiærivélar, hjólskurðargrafa og 15 tonna dráttarvagn. Nánari upplýsingar hjá Bjarna Guðmundssyni, bíla- verkstæði landssímans, Sölvhólsgötu 11, Reykjavík. Póst- og símamálastjórnin, 27. september 1955. ¦W« VINNA Roskin kona óskast til að annast 2 börn á daginn, með an konan vinnur úti. Her- bergi getur fylgt. Tilb. send ist Mbl., fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Barngóð — 1286". — 2 stúlkur óskast til afgreiðslustarfa á Verkamannaskýlið. Frí öll kvöld og alla helgidaga. — Uppl. á staðnum eða í síma 4182. — 11.8. ,.Gullfoss" fer frá Reykjavík miðvikudaginn 28. þ.m. kl. 7 síðdegis til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar mæti í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 6 síðdegis. H.f. Eimskipafélag íslands. ¦ ¦¦¦¦........ ... .............................¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ . . . . ¦ . . ,~B Máloskélinií Mimir -T^n^urnálakennsia fyrir unga sem'gamla. — Þér lærið að tala hið erlenda tungumál, þjálfist í notkun þess og venjist því að hlusta á það án mikillar fyrirhafnar. Kennsla hefst um mánaðamótin. Enska — Þýzka — Franska — Spænska — ítalska Kennarar: Emar Pálsson, Ute Jakobshagen, Jose Antonio Romero, Franco Belli. Innritun daglega frá kl. 5—8 síðdegis. Málaskólinn Mímif Sólvallagötu 3 — Sími 1311 Sendisveinn óskast 1. október. Egill Guttormsson Umboðs- og heildverzlun. Vonarstræti 4. Nokkrir menn vanir bifreiðaréttingum, óskast nú þegar. Uppl. gefur Gunnar Vilhjálmsson. r.M L^qvii Vilhiaw Laugavegi 118 — Sími 81812 vOBOOft Konan mfi og móðir okkar #MA JENNY SIGURÐARDÓTTIR, lézt að heirÍili sínu, Efstasundi 13, 25. september. Húskveðjfe fer fram að heimili hinnar látnu, mánudag 3. október klukkan 1. Jarðað verður frá Fossvogskirkju kl. 2. Oddsteinn Gíslason, börn og aðrir ættingjar. Utför okkar hjartkæru móður, ömmu og fósturmóður JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR Njálsgötu 108, er lézt 19. þ. m., fer fram fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. — Blóm vinsam- legast afbeðin. Fjóla Guðmundsdóttir, úætur og fóstursynir. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR frá Stóra-Ási. Vandamenn. Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarfö'r konu minnar. móður okkar, tengda- móður og ömmu INGIBJARGAR SIGRÍÐAR ANDRÉSDÓTTUR frá Hvammstanga. Eðvald Stefánsson, börn, tcngdabörn og barnabörn. Hjartans þakklæti til allra vina og vandamanna, nær og fjær, er sýndu mér vinsemd og samúð við fráfall mannsins míns HALLDÓRS ÓLAFSSONAR frá Berjadalsá Sérstaklega þakka ég börnum, tengdabörnum og barna- börnum fyrir allt, er þau gjörðu fyrir mig. Guð blessi ykkur öll. Ólöf Fertramsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.