Morgunblaðið - 28.09.1955, Síða 16

Morgunblaðið - 28.09.1955, Síða 16
VeðurM í ém SV hvassviðri og skúrir. 220. tbl. — Miðvikudagur 28. scptember 1955 Pilnik meisfari Samtal við hann á bls. 8. Karfinn á Þýzkalandsmark- aðnum lækkaði um helming Mikill fiskur hersl þar á land eftir að ný mið fundust OVENJUMIKILL afli hefur nú að undanförnu borizt á land í hafnarborgum Þýzkalands. Samfara þessu hefur verið heitt í veðri, svo að fiskurinn hefur ekki selzt vel. Þetta hefur orsakað nikið verðfall á fiski á Þýzkalandsmarkaðnum og hafa íslenzku togarasölurnar verið mjög óhagstæðar. SLÆMAR MARKAÐSHORFUR Þannig seldi Ingólfur Arnar- > son afla sinn í Þýzkalandi í, fyrradag, 242 smálestir fyrir að- eins 75,500 mörk. Nokkrir tog- j arar eru enn á leiðinni út til Þýzkalands og verður ekki snúið j við, þótt markaðshorfurnar séu óvenjulega slæmar. | Mikið aðstreymi hefur orðið af karfa til Þýzkalands hina síð- ustu daga, eftir að mikil karfa- mið fundust út af Vestfjörðum. Voru það Þjóðverjar, sem fyrst fundu þau, en síðar hafa ís- lenzkir togarar einnig verið að veiðum þar. heldur dræmt. En síðan komu þeir á karfamiðin, en þar hafa þeir verið um 3 sólarhringa að fylla sig. VERÐIÐ LÆKKAÐI UM HELMING Þegar karfinn var hæstur í verði um 16. september, seldist pundið af honum á 30 pfenniga, en nú hefur verðið lækkað niður í 14—16 pfg. Enn mun Karlsefni selja í Þýzkalandi í dag, Askur á fimmtudaginn og Harðbakur á föstudag. Er ekkert útlit fyrir að markaðsverðið breytist til batnaðar. María og Halldór Bv'ssason (leikinn af Karl Raddatz) og Salvör (leikin af Hilde Krahl). Kvikmyndin Morgunn lífsins gefin út um miðjun oktober j LÍTINN ANNAN AFLA EN KARFA AÐ FÁ íslenzku togararnir, sem veiða fyrir Þýzkalandsmarkað, reyndu fyrst að veiða fyrir austan land en við lítinn árangur. Síðan sigldu þeir vestur á Hala og reyndu þorskveiðar. Gekk það Elliði losar karfa 25 þús. kr. sloSiÍ í Keffavík Peningaskáp stolið úr Vatnsnessbar KEFLAVÍK, 27. sept. AÞRIÐJUDAGSNÓTTINA var brotizt inn í Vatnsnesbar við Vatnsnestorg og stolið þaðan peningaskáp, se mi voru 25 þúsund krónur. Grevens-félagið sendir hana út á fjórum tungumálum. ÞÝZKA kvikmyndafélagið Grcvens hefur nú lokið við kvik- myndun á „Morgunn lífsins“ eftir Kristmann Guðmunds- son. Verður kvikmynd þessi gefin út um miðjan október og hefjast þá samtímis sýningar á henni víða um heim. „Morgunn lífsins“ nefnist á þýzku „Friihling des Lebens'*. Er hún talin mjög vel heppnuð mynd og verður í dýrasta verð- flokki. Er því miður ekki útlit fyrir að hægt verði að hefja sýningar á henni hér á landi fyrr en nokkru seinna. SIGLUFIRÐI, 27. sept.: — Bæjar- togarinn Elliði losaði hér í gær 280 tonn af karfa eftir rúml. viku veiðiferð. í dag er von á togar- anum Hafliða með fullfermi rúm 300 tonn af karfa. Allur þessi afli fer til frystihúsanna hér. — Guðjón. Snjéað í fjöll á Sigluf. SIGLUFIRÐI, 27. sept.: — Fjalla toppar eru hér hvítir af snjó en bílfæri er ágætt yfir Skarðið. Snjóýta var látin fara yfir þ’að um síðustu helgi og ýta því sem hafði fennt á veginn. — Guðjón. Munu þjófarnir að öllum lík- indum hafa farið inn um þak- glugga og á þann hátt komizt inn í eldhúsið, en þar stóð skáp- urinn. Síðan hafa þeir farið með hann út um aðaldyrnar, sem snúa út að torginu. Bakleiðin er vart hugsanleg, með því að skúr er f þar, sem talið er ólíklegt að þjófarnir hafi komizt yfir með , hinn þunga skáp. Hefir áreiðan- lega þurft tvo menn til þess að koma honum á brott. Lögreglan í Keflavík biður þá, I sem kynnu að geta geíið henni I einhverjar upplýsingar um þjófn- I að þennan, að gefa sig fram hið fyrsta. — Ingvar. Viðskiptasamningar við Tékkóslóvakíu LAUGARDAGINN 24. þ.m. var undirritað í Prag samkomu- lag um viðskipti milli íslands og Tékkóslóvakíu á tímabilinu 1. september 1955 til 31. ágúst 1956. Samkomulagið undirritaði fyrir Islands hönd Bjarni Ásgeirsson, sendiherra. 8000 TONN AF HRAÐFRYSTUM FISKI Samkvæmt nýjum vörulistum, sem samkomulaginu fylgja, er gert ráð fyrir, að íslendingar selji til Tékkóslóvakíu á tímabil- inu allt að 8000 tonnum af fryst- um fiski, 1000 tonnum af síld, frystri og/eða saltaðri, 1000 tonn- um af fiskimjöli og auk þess ýmsum landbúnaðarafurðum og niðursoðnum fiskafurðum. ÝMSAR IÐNAÐARVÖRUR FRÁ TÉKKUM . Á móti er gert ráð fyrir kaup- um á ýmsum vörutegundum frá Tékkóslóvakíu, svo sem: járn- og stálvörum, vefnaðarvörum, leð- ur- og gúmmískófatnaði, asbesti, vírneti og gaddavír, bifreiðum, vélum, gleri og glervörum, sykri, sementi^pappírsvörum, rafmagns vörum o. fl. Samkvæmt vörulistum er heild arverðmæti viðskiptanna áætlað hlið mlUj0nlr kr°na a hvora : Á færaveiðum. Halldór Bessason form. (í skutnum). Jón Jónsson frá ' Dýjavök næstur honum. Á miðþóftu Hannes langbrók. Skips strandið. VINSÆL SKÁLDSAGA Grevens kvikmyndafélagið et nýtt fyrirtæki, stofnað af fyrr- verandi starfsmönnum hins stóra UFA-kvikmyndahrings. Hóf fé- lagið starfsemi sína með töktl „Morguns lífsins**, sem hefir not- ið mikilla vinsælda í Þýzkalandi, sem glæsilegt skáldverk. n í SÆNSKA SKERJAGARÐINN Um skeið hafði félagið I hyggju að taka kvikmyndir hér á landi, en þegar fulltrúi þes3 kom í heimsókn hingað til lands, varð hann þess áskynja, að slík- ur nútímasvipur væri nú kom- inn á öll íslenzk byggðarlög, að það væri ósvinna að taka kvik- myndina hér. Við eftirgrennslan í Evrópu fundu kvikmynda- mennirnir þorp eitt á suður- strönd Svíþjóðar, sem miklu fremur líktist íslenzku þorpi þeirra tíma er sagan gerist. Á F.TÓRUM ^ TUNGUMÁLUM Myndin verður samtímia gefin út með tali á f.iórum tungumálum, þýzku, frönsku, spönsku og ítölsku. Hún verður um líkt leyti tekin til sýninga í helztu kvikmynda- húsum Norðurlanda. Greveng kvikmyndafélagið hefur á- ætlað að um 20 milljónii? manns víða um heim munl sjá þessa kvikmynd. t Þeir íaka það fram, að stað- hættir og umhverfi í mynd- inni sé ekki miðað fyrst og fremst fyrir íslenzka áhorf- endur. En myndin á þó að túlka hina óblíðu íslenzka náttúru og það karlmennsku- þrek, sem þarf til að stand- ast hana. Fyrir þær milljónir í öðrum löndum, sem sjá myndina skiptir engu máli, livort landslagið sem leiksvið myndar, er raunverulega á fslandi. i ] HAFNARFIRÐI — Um þessaB mundir er Bridgefélag Hafnar* fjarðar að hefja vetrarstarfsemi sína. Aðalfundur félagsins var haldinn s.l. þriðjudag. Starf- semin verður með svipuðu sniði og undanfarna vetur. Verða

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.