Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 1
16 síður wMaM^ 42. árgangur 221. tbl. — Fimmtudagur 29. september 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins Haívorsen segir: Eg sæki ekki um stöðn í Klakksvík ~m tek hennieí-mér verðnr boðin hún Eisenhower trá í 2 mán. Ltígreglulið á leíð til Færeyja vegna óróa í Klakksvík WASHINGTON, 28. sept.: — I tilkynningu, sem gefin var út um jr KLAKKSVÍK er nú allt í uppnámi af tur. íbúarnir eru líðan Eisenhowers í morgun sagði 1 næstum í vígahug og standa fast á rétti sínum. Margir þeirra að hann hefði enn átt rólega nótt' áttu a( beim sokum vökunótt í fyrrinótt en þá héldu þeir sumum og sofið vært. Væn hann nu a af æðstu embættisniönnum i Færeyjum innilokuðum á lögreglu- 5 stöð Klakksvíkur í nær hálfan sólarhring. Ástæða uppþotanna er nú sem fyrr deilan um Halvorsen Iækni. Hann var, sem kunnugt er, settur af í vor. Urðu þá uppþot mikil í Klakksvík og fjármálaráðherra Dana, Kampmann, sættist þá við Klakksvíkinga, en herskip lá útifyrir skipað dönsku lög- regluliði. Vetrarleikir 1960 Undirbúningur þepr haflnn SAN FRANSISCO, 28. sept.: — Opinber nefnd sem hefur til ráð- stöfunar 1 milljón dollara frá Hver hefur ekki séð til strákanna þegar þeir eru að tuskast á? Þessir tveir voru í skemmtiferð Skólagarðanna um daginn og þegar stanzað var við flatirnar undir Ingólfsfjalli notuðu þeir tækifærið til að fljúgast dálítið á. (Ljósm. H. T.) Rússnesk vopn ógna íriðl iið Miðjarðarhaf Rússar seilast til áhrita í Egyptalandi LUNDÚNUM OG WASHINGTON, 28. sept. frá Reuter-NTB VOPNASALA Rússa til Egypta veldur nú miklum ugg í Vestur- löndum. Þykir mönnum að vopnasalan ógni vestrænum áhrif- um í Mið-Austurlöndum. Tvær afdrifaríkar afleiðingar getur vopnasala Rússa til Egypta haft. Fyrst og fremst munu Rússar gegnum vopnasöluna ná áhrifum í Egyptalandi og í öðru lagi raskast jafnvægið milli veldis Egypta og annara Arabaríkja, en samkomulagið þeirra á milli hefur ekki verið burðugt upp á eíðkastið. 4 Urræðin Þykir nú þörf skjótra úr- ræða. Bandaríkjamenn hafa boðið Egyptum að láta þeim vopn í té. í öðru lagi er ákveð- ið að aðstoðarutanrikisráð- herra Bandaríkjanna, George Allen, fljúgi til Mið-Austur- landa og ræði við ríkisstjórn- ir Egyptalands, Libanons og Tyrklands um „aðkallandi vandamál þar eystra". Er sagt að Allen muni ræða við Tyrki og Grikki um Kýpurmálið og stjórnir Arabalandanna um önnur vandamál. ? RÆTT í GENF Gert er ráð fyrir að vopna- salan komi til umræðu á fyrir- hugum fundi utanríkisráðherr- anna í Genf innan skamms, því vopnasalan til Egypta getur haft hinar alvarlegustu afleiðingar þar eystra. ingurinn, sem stundar Eisenhow- er, segir að líkur standi til, að hann geti hafið störf á nýjan leik innan skamms. Ritari forsetans hefur hins- vegar sagt, að forsetinn kunni að þurfa að vera mánuð á sjúkra- húsi og fara sér hægt mánuð þar á eftir. Argentína: Nýja sljórnm LUNDÚNUM, 28. sept. — Út- varpsstöðin í Buenos Aires, sagði Bandaríkjastjórn hóf í dag und- í dag á meðal þeirra mörgu irbúning Vetrarolympíuleikanna landa, sem höfðu bætzt í hóp 1960, en þeir eiga sem kunnugt þeirra, er hefðu viðurkennt hina er að fara fram í Squam Valley. nýju stjórn Argentínu, væru Peningana á fyrst og fremst að Sovétríkin og stjórn Þyzkalands. nota til byggingar þriggja skíða- Meðal ríkja, sem áður höfðu við- dráttarbrauta og bobsleðabraut- urkennt hina nýju stjórn, væru ar. Síðar verður veitt fé til lagfær Bandaríkin, Bretland og Frakk- ingar svig- og brunbrauta og til land. byggingar áhorfendasvæðis. Bonnstjórnin ein §e!yr talað fyrir munn Þfóiverja - segja ulanríkisráSherrar Vesf unreldanna STJÓRN Adenauers þykir nú nokkur hætta á því, að austur- þýzka stjórnin muni stöðva flutninga frá Berlín til Vestur- Þýzkalands. Ástæðan er sú, að Rússar hafa nýlega gert samning við Austur-Þjóðverja, þar sem kveðið er á, að Austur-Þjóðverjar fái í hendur stjórn flutninga milli hernámssvæðis Rússa og Vestur- Þýzkalands. * BRE YTINGIN Samkomulagið þá var í þá átt, að Holvorsen ætti að koma aftur til sjúkrahússins í Klakksvík að nokkrum tíma liðnum, en í hans stað voru skipaðir á meðan tveir læknar. Þessir læknar eru nú að fara til annara starfa, en danska stjórnin vildi þá fá aðra lækna ráðna til Klakksvíkur. Sam- þykkti sjúkrahússtjórnin það á fundi í gær. * MYNDUÐ Á LÝDRÆDIS- LEGAN HÁTT Mál þetta kom til umræðu á fundi utanríkisráðherra Vestur- veldanna í New York í dag. Lýsa þeir yfir að samningar Rússa og A-Þjóðverja geti ekki skert þá Verður Marokkomálið Edgar Faure að falli? ? GAT EKKI SVARAÐ í hádegisverðarboði í New York í dag er þeir sátu utanríkis- ráðherrar fjórveldanna, sem nú undirbúa fund sinn í Genf, var spurningu um vopnasöluna beint til Molotofs. Hann kvaðst ekki geta svarað beint, en lofaði að koma ummælum og áliti vestur-' fyrirskipað honum, verði veldanna til ráðamanna í Kreml.' að draga sig til baka. PARIS, 28. sept. — Edgar Faure,, Vill forsætisráðherra Frakklands, Arafa sendi landsstjóranum í Marokkó í dag skeyti. Segir í því að ef hann ekki verði innan 24 stunda búinn að koma í gegn ákvörð- unum, sem franska stjórnin hafi harin franska stjórnin að Ben soldán fari úr landi og að skipaðir verði þrír menn í landsst j órnarráðið. í París er sagt að stjórn Faures kunni að falla á aðgerðum í Mar- samninga, sem Rússar og Vestur- veldin hafi gert um Þýzkalands- mál og þá m. a. um flutninga frá Berlín til Vestur-Þýzkalands. Ráðherrarnir segja ennfremur að Bonnstjórnin sé eina þýzka stjórnin, sem mynduð sé á lýð- ræðislegan og frjálsan hátt og hafi þess vegna ein rétt til að tala fyrir munn Þjóðverja. Vest- urveldin geta með engu móti við- urkennt Austur-þýzku stjórnina. * GENFARFUNDURINN A fundi ráðherranna í dag sat von Brentano utanríkisráðherra Þýzkalands. Var rætt um stefn- una varðandi Þýzkalandsmál, er upp kunna að koma í Genfar- fundi fjórveldanna innan skamms og ákveðið að öll afstaða vesturveldanna í þeim málum LOKAÐIR INNI En á meðan á fundi sjúkrahús- nefndarinnar stóð hópuðust stuðn ingsmenn Halvorsens læknis úti fyrir húsinu og er þeir fréttu um fundarlokin vörnuðu þeir ém- bættismönnunum er fundinn sátu brottfarar frá Klakksvík. Urðu þeir að leita hæiis í iögreglustöð- inni. Meðal þeirra var E. Hansen umboðsmaður dönsku stjórnar- innar, Djurhuus landstjórnarmað ur og Jónsen landlæknir. Frá lögreglustöðinni hringdu þeir embættismennirnir til H. C. Hansen forsætisráðherra Dana og boðaði hann þegar skyndifund í dönsku stjórninni. Þar var ákveð- ið að senda lögreglumenn frá Danmörku og iögðu 30 af stað í dag á herskipi sem á eru einnig 150 sjóliðar. Kampmann f jármála ráðherra var sendur i dag flug- leiðis til Færeyja til að reyna að lægja deilurnar, cg fyrst þegar vitað var um að Kampmann kæmi leyfðu uppþotsmenn em- bættismönnunum að halda frá lögreglustöðinni. i* ¦ „ÉG SÆKI EKKI UM STÖÐU . . . ." Þykir nú ófriðlega horfa í Klakksvik. Uppþotsmenn segja að Kampmann hafi lofað í vor að Halvorsen kæmi af tur, en Kampmann hefur neitað að hafa lofað því. Þá segja upp- þotsmenn að ef Halvorsen komi ekki aftur þá vilji þeir að læknarnir tveir, sem nú eru í Klakksvik, verði þar áfram. Halvorsen er nú starfahdi læknir í Kaupmannahöfn. Hann lét svo ummælt í dag: „Ég sæki ekki um læknisstöðu í Klakksvik, en tek slíkri stöðu ef mér verður boðin hún". okkómálunum nú á þriðjudaginn er franska þingið kemur saman skyldi mótast af stöðu Þýzka- úr sumarleyfinu. (lands, sem sameinuðu í eitt ríki. LUNDÚNUM — f dag kom til jPersíu ensk þyrilvængja. Var henni flogið frá Lundúnum til Persíu og er þaS lengsta vega- lengd, sem brezk þyrilvængja hefur farið. Þypilvængjan var 'viku á leiðinni suður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.