Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. sept. 1955 HúshjáSp Stúlka óskar eftir litlu her bergi. Upplýsingar í síma 80158 í dag og á morgun. PÍANÓ óskast til leigu. — Upplýs- ingar í síma 1876. Reyk javík—Kópavogur! Kennari óskar eftir 2—4 herb. íbúð I Barnagæzla og kennsla í boði, ef óskað er. Tilb. send- ist Mbl., íyrir föstudags'kv., merkt: „Bólegt — 1296“. Kvenpi!s stór númer H E L M A Þórsgötu 14. Sími 80354. FjaðrabÖndin komin aftur, í mörgum lit- um. — Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Keflavík - Nágrenni Amerísk hjón, með tvö stálp uð börn, óska eftir 2—3 her- bergja íbúð, sem allra fyrst. Tilboð sendist Mbl., fyrir mánudags'kvöld, merkt: „F M U — 1302“. De Soto ’51 Höfum til sölu 6 manna De Soto ’51 model. Bílasalan Klapparstíg 37, sími 82032. I Eldhúsklukkur í miklu úrvali. Magnús Bcnjamínsson & Co. Sími 3014. STIJLKA helzt vön saumastörfum, ósk ast. Getur ef til vill fengið fæði og herbergi á sama stað. Uppl. á Laugarnesvegi 62 og í síma 80730. PíanókenosEa Kennslu í píanóspili byrja ég 1. október. Katrín ViSar Laufásvegi \ö. Husnæði 1—2 herb. og eldhús óskast j til leigu. Húáhjálp kemur til greina. Tilboð merkt: „Hús hjálp — 1298“, sendist til afgr. Mbl. fyrir 6. október j 1955. Píanókennsla Kennsla hefst 1. október. Hólmfríður Sigurjónsdóttir Öldugötu 12. Sími 4626. HER3ERGI Forstofúherbergi til leigu í Hlíðunum. Ódýrt. Allt fyrir framgreiðsla. Uppiýsingar í síma 2487. Vélskólanema vantar liEKBEKGI strax. — Uppiýsingar í síma 5139. Vanur skrifstofunsaður vill taka að sér alls konar skrifstofustörf, bókhaid, — bréfaskriftir og vélritun, — í aukavinnu, fyrir smá fyrir tæki og einstaklinga. Upp- lýsingar í síma 9135. Hafnarfjörður 3,ja vi'kna saumanámskeið hefst mánud. 3. okt., ef i nægileg þátttaka fæst. Þeir, | sem vildu sinna þessu, láti vinsamlegast vita í síma 9557 fyrir laugardagskvöld. AUSTIN 10 glæsileg 4ra manna bifreið, sem alltaf hefir verið í einkaeign, til sölu og sýnis hjá okkur. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Bifreiðasalan N.jálsgötu 40. ÍBIJÐ Okkur vantar tveggja her- bergja rbúð, aðeins tvennt í heimili. Alger reglusemi. Sími 7110 frá 9—5. Sendiferðabifreið Morris 47 model, til sö'lu. Bílasalan Klapparstíg 37, símí 82032. STIJLKA óskast í Mötuneyti F. R. — Upplýsingar í síma 81110. Hillman ’50 í mjög góðu standi til sölu. Bílasalan Bó'khlöðustíg 7. Sími 82168. Hornsófi Stór hornsófi (sæti fyrir 6) með áföstum glasaskáp úr hnotu, til sölu með tækifæris verði, Öldugötu 27, vestan megin, uppi. — R.C.A. model Q.U. 62 Radíófónn til sýnis og sölu. Verð kr. 5.000,00. Fjölnisvegi 4 frá kl. 1—8 í dag. 2ja—5 herbergja iBÚÐ ATLAS CONVEYOR CO. U. S. A. IHISIIINISONuðlNSIN Grjótagötu 7 — Símar 3573 — 5296 Umboðsmenn fyrir: óskast til leigu. Mikil fyrir framgreiðsla. Upplýsigar í síma 7815 frá kl. 6—10 e.h. Herbergi til leigu j strax. Reglusemi áskilin. — Engin íyrirframgreiðsla. — Tilb. óskast á afgr. Mbl., i strax merkt: „Reglusemi — i 1300“. — Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI í Laugarneshverfi eða Aust urbænum. Upplýsingar í síma 81169 frá kl. 2—6 í j dag. — Notaður M iðstöðvarketill hitaflötur 1—2 fermetrar, óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 6786. Bútasala í dag og á morgun. Alls konar kjólaefni o. fl. Laugaveg 1 KKM Vi5 erum nú sem fyrr birgir af hinum heimsþekktu WEED-snjókeðjum. Ný\lr bíSíir Höfum til sölu Dodge ’55, 6 manna. Chevrolet ’55, ’ 6 manna. — Bílasalan Klapparstíg 37, sími 82032. Barnaskóli Aðventista, Ingólfsstræti 19 verður settur mánudaginn 3. ökt. kl. 2 e.'h. Skólastjóri. Keflviicingar Tvær reglusamar stúlkur vantar gott herbergi, strax. Má vera lítið. Upplýsingar í síma 30, Sandgerði, frá kl 10—2. — til leigu gott herbergi og eldhús 1. okt. fyrir barnlaust fólk. — ' Tilboð sendist afgr. Mbl., ! merkt: „Fyrirframgreiðsla i — 1294“. toieij beint á móti Austurb.bíói. Domusíðbuxurnar komnar aftur, dökkbláar, — gráar, brúnar. — Verð kr. 230,00. Verðið er enn hið hagsíæðasía. Úrvalið er fullkomið. Vörubíla- og fólkshílakeðjur Einfaldar og tvöfaldar keðjur og allskonar keðjupartar. Við kappkostum góða afgreiðslu. — Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Einkaumboð á Islandi fyrir ★ Þekur vel -Jc Þornar fljótt -jc Auðvelt að þvo í AMIRICI CHAffl & CABLE CO. ■ Kristinn Gnðnason ! ■ m Klapparstíg 27 — Sími 2314 ■ •••«*■••«••«««•»•••••••■ •••••■••■••••••••••••«••• AÐ GEFNU TILEFNI : J ■ ; beinir Læknafélag Islands þeim tilmælum til lækna ■ I þeirra, er kynnu að hafa hug á að sækja um stöðu sjúkra- ■ • : I huslæknis á Akranesi, sem nýverið hefur verið auglýst ; • “ ; öðru sinni á þessu ári, að takast ekki á hendur að gegna | ■ , : þessari stöðu fyrr en hun hefur verið veitt. : Stjórn Læknafélags Islands. ■ ......................................................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.