Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. sept. 1955 MORGVNBLAÐ19 7 1 jónína Jónsdóttir - minning. Atrekaskráin í frjáisum íþróttum fsknd í 17. sæti Evrópuþjóðn IÍÞRÓTTABLAÐINU sænska birtist mánaðarlega „statistik“ yfir beztu afrek frjálsíþrótta- manna í Evrópu. Sá er semur skrána er einn kunnasti „statistik er“ í Evrópu og hefur hann sam- bönd um allan heim við menn er senda honum „statistik". í nýjasta íþróttablaðinu (23. eept.) er afrekaskrá hans sem nær til 15. sept. s.l. Samkvæmt henni er Rússland það land Evrópu er hefur langbezturn frjálsíþrótta- mönnum á að skipa — en stigin milli landanna reiknar hinn kunni statistiker út eftir því hvaða sætum frjálsíþróttamenn- irnir ná á afrekaskrá einstakra íþróttagreina. Haligrímur Jóitsson er 8. bezli kringlukastari Evrópu í dag. m, hindrunarhlaupi og sleggju- kasti. Hörðust er keppnin í 5000 m hlaupinu. Þar er Zatopek kom inn í 9. sæti með 14:04 og hinn 10. hefur sama tíma! Aðeins í einni annari iþrótta- grein erum við dálítið nálægt stigi. Það er í þrístökkinu. 11. mað ur á skránni er með 15,30 m, en Vilhjálmur Einarsson stökk í sumar 15,19 m. f öðrum greínum vantar mikið á að island nái stigi. Hér fylgir svo upphafíð að af- rekaskrá Evrópu eins og hún var 15. sept. s.l. Ekki er hægt að birta skrána alla í einu en hún verður birt smám saman: Kringlukast: Merta Tékkóslóvakíu 56,47 Grikalka Sovét 54,96 Consolini, Ítalíu 54,65 Matejev, Sovét 54,41 Szécsényi, Ungverjaland 53,45 Heinaste, Sovét 52,98 Vrabel, Tékkóslóvakiu 52,82 Hallgr. Jónsson, ísland 52,18 Lévai, Ungverjaland 52,17 Cihak, Tékkóslóvakíu 51,91 Kúluvarp: Grigalka, Sovét 17,05 Pirts, Sovét 16,99 Skobla, Tékkóslóvakía Baljajev, Sovét Plihal, Tékkóslóvakía Fjodorov, Sovét Mihalyfi, Ungverjaland Heinaste, Sovét Wegmann, Þýzkaiand Prywer, Pólland Koivisto, Finnland Sleggjukast: Krivonosov, Sovét Cserak, Ungverjaland Meca, Tékkóslóvakía Strandli, Noregur Rut, Pólland Rjedkin, Sovét Tkatjev, Sovét Gubijan, Júgóslavía Storch, Þýzkaland Samotsvetov, Sovét Spjótkast Sidlo, Pólland Nikkinen, Finnland Vallman, Sovét Krasznai, Ungverjaland Will, Þýzkaland Vesterinen, Finnland Kauhanen, Finnland Walezak, Pólland Gorsjkov, Sovét Rantanen, Finnland :.A Hallgrímur Jónsson 8. bezti í Evrópu. En það sem mest kemur á óvart íslendingum er það að ísland skipar á stigaskránni 17. sæti og er það fyrir afrek Hallgríms Jónssonar í kringlu kasti. Hallgrímur setti sem kunnugt er met í þeirri grein í sumar, kastaði 52,18 metra, en aðeins 7 Evrópumenn hafa náð betri árangri í kringlu- kasti í ár. Fyrir þetta fær fs- land 3 stig og er sem fyrr segir í 17. sæti á stigalistanum, sem annars lítur þannig út: 1. Sovétríkin ......... 313,86 2. Ungverjaland........ 142.27 3. Þýzkaland .......... 107,93 4. England ............. 79,25 5. Finnland ............ 74,60 6. Tékkóslóvakía ....... 74,27 7. Pólland ............. 72,45 8. Svíþjóð ............. 35,60 9. Noregui ............. 32,00 10. Belgía .............. 23,50 11. Rúmenía ............ 18,77 12. Júgóslavía .......... 17,50 13. Danmörk.............. 17,00 14. Frakkland ........... 14,64 15. Ítalía.............. 13,60 16. Búlgaría ............. 5,27 17. ísland .............. 3,00 18. írland ............... 0,50 Árangurinn í öllum greinum er geysigóður og keppnin um sætin og stigin hörð. Menn skulu því ekki furða sig á því þó að smá- þjóðunum takizt aðeins að krækja í brot úr stigi hér og þar. Svo gömul og kunn nöfn sem Holland og Sviss sjást ekki á af- rekaskránni og það gefur bend- íngu um hve gífurlega hörð keppnin er. Evrópumenn hafa sett 5 heimsmet: í 800, 1500, 5000 Neisfaramófi Reykjavíkur í frjálsíþróttum siær lokið IR hlaul 162 stig, Á 77 og KR 58 MEISTARAMÓT Reykjavikur í frjálsum íþróttum fór frana á laugardag og mánudag. — Minni þátttaka varð í þessu móti en efni stóðu til. — Mótið átti að fara fram nokkrum vikum fyrr, en var þá frestað vegna utan- ferða KR og ÍR. Minni spenning- ur var því í sambandi við stiga- keppni mótsins nú en oft áður, en stigakeppnin fór þannig, að ÍR hlaut 162 stig, Ármann 77 og KR 58. Hlaut ÍR því titilinn: Bezta frjálsíþróttafélag Reykja- víkur 1955. Eftir er að keppa í nokkrum greinum, en óvíst er hvenær eða hvort sú keppni fer fram í haust. Úrslit í mótinu hafa orðið þessi helzt: 400 m grind: Þórir Þorsteins- son Á 58,2; Daníel Halldórsson ÍR 59,6. — 800 m hlaup: Dagbjart- ur Stígsson Á 2:02,8; Sigurður Guðnason ÍR 2:09,9. — 5000 m hlaup: Sigurður Guðnason ÍR 16:21,8. — 200 m hlaup: Hilmar Þorbjörnsson Á 22,3; Guðmund- ur Vilhjálmsson ÍR 22,8. — Há- stökk: Sigurður Lárusson Á 1,76; Björgvin Hólm ÍR 1,71. — Lang- stökk: Daníel Halldórsson ÍR 6,53; Helgi Björnsson ÍR 6,48. — Kúluvarp: Skúli Thorarensen ÍR. 14,30; Hallgrímur Jónsson Á 14,10. — Spjótkast: Bjorgvin Hólm ÍR 48,32; Helgi Björnsson ÍR 46,74. — 110 m grind: Pétur Rögnvaldsson KR 15,4; Björgvin Hólm ÍR 17,5. — 100 m hlaup: Hilmar Þorbjörnsson Á 10,7; Daníel Halldórsson ÍR 11,3; Dag- bjartur Stigsson A 11,3. — 400 m hlaup: Þórir Þorsteinsson Á 50,2; Daníel Halldórsson ÍR 53,2. — 1500 m hlaup: Sigurður Guðna- son ÍR 4:30,2. — Kringlukast: 16,94 16,56 16,43 16,40 16,34 16,32 16,30 16,29 16,27 64,33 61,48 61,22 61.19 60,79 60.20 59,94 59,69 59,67 59,02 80.07 78,67 77,90 77,01 77,00 75,72 75,19 75,16 75,02 74,93 HÚN Iézt á heimili sínu, Njáls- götu 108, 19. sept. og fer útför hennar fram í dag frá Fossvogs- kapellu. Jónína var fædd 6. marz 1873 á Álftanesi á Mýrum. Voru for- eldrar hennar Jón Jónsson og kona hans Kristín Brandsdóttir. Börn þeirra voru sjö, myndar- og mannkostafólk. Er nú sá hóp- ur allur horfinn héðan. Jónína fór ung í fóstur að Leirulæk á Mýrum og var þar nokkuð fram á æskuár sín. Á þessum árum beindist hugur ungs fólks svo mjög til Austfjarðanna. Þar var þá blómlegt atvinnulíf. Jónína lagði leið sína þangað og dvaldi þar um all-langt skeið. Að þeim tíma liðnum, fluttist hún til Reykjavíkur og átti þar heimili sitt til æfiloka. Árið 1907 giftist hún Guðmundi Kristni Jónssyni frá Eystra-Mið- felli á Hvalfjarðarströnd. Stund- aði hann trésmíðar og var at- gervis- og mannkostamaður. — Sambúð þeirra varð ekki löng. Hann andaðist á jóladag 1912 á Vífilsstaðahæli. Þau hjónin eign- uðust tvö börn: Fjólu og dreng, sem Jónína bar undir belti sér, þegar faðir hans dó. Var honum gefið nafn hans. Þessi litli dreng- ur var frábærlega efnilegt og yndislegt barn, en dó aðeins fimm ára gamall. Sá missir var þungbær og jafnan bar Jónína opið og ógróið sár efir hann. Svo mjög sem lifið lagði á Jónínu þunga og kalda hönd, naut hún þeirrar hamingju, að fá að hafa einkadóttur sína, Fjólu, jafnan hjá sér. Og svo sameinaðar voru þær, að dauðinn einn gat þar að- skilið. Með móðurlegri umhyggju og nákvæmni, sem fegurst getur orðið, vakti Jónína yfir barninu sínu alla tíð, en uppskar líka það, sem móðurástin getur hugsað sér bezt að endurgjaldi. Ég hefi séð og þekkt margt barnið fórna miklu fyrir móður sína, en í engu tilfelli meiru en Fjólu. Gott á sá, sem við kistu móður sinnar má minnast þess sama og hún. Það er eðli kærleikans, að því meiri sem þörfin er fyrir hann, því dýpri verður hann, Það sannaðist hér. Þegar kraftarnir voru þrotnir og ljós nærgætninn- ar og umhyggjunnar gat eitt at mannanna hálfu bætt það upp, sem horfið var, þá logaði það ljós svo undurskært. Það var sönn fyrirmynd. Með Jónínu Jónsdóttur er horf- in góð kona og mikilhæf. Hún var tígulleg að ytri sýn; ennið hvelft, svipurinn hreinn og aug- un'mild. Þrekmikil var hún til allra starfa og frábærlega mynd- arleg í öllum verkum sínum. Hún var greind kona, heilsteypt í skapgerð og sönn og trygg i lund. Vinum sínum var hún þá raunbezt, er þeir þurftu vinar- ins rnest með. Jónína hafði ríka samúð með öllum, sem áttu erfitt og bágt. Hún lét sér ekki nægja að bíða þess, að olnbogabörnin kæmu og berðu að dyrum hjá henni, heldur leitaði hún þá uppi, sem hún hafði hugboð um að vætu í vanda staddir, til að geta miðlað þeim kröftum sínum, hönd sinni og hjartahlýju. Þessar fögru hendingar: „Alla þá, sem eymdir þjá, er yndi að hugga, og lýsa þeim, sem ljósið þrá, en lifa í skugga“, féllu vel að innræti hennar og hjartalagi. Um langt skeið var heimili hennar hæli og griðastað- ur fyrir einmana stúlkur með lítil börn sín. Var þar að þeim búið eins og væru þær í móður- höndum. Ég, sem rita þessar fáu og fá- tækulegu línur, geymi nafn Jón- ínu Jónsdóttur og minning í þakk látum huga. Svo munu fleiri hugsa og vilja mæla. Hún var í sannleika reynd að því, sem lífið á bezt og fegurst. — Um leið og ég samgleðst henni með vista- skiftin og veit, að henni hefur orðið að trú sinni, er augu hennar líta nú ljós nýs dags, sendi ég dóttur hennar, Fjólu, og dóttur- dætrunum og fóstursyni Jónínu einlæga samúðarkveðju. Mæli ég þar fyrir munn okkar allra á heimilinu, sem eigum ljúfar minn ingar um alla þessa vini. J M. Guðm. ■■■■■■■■■■■■■■■ >■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■at Sendisveinn óskast strax Silli & Valdi Freyjugötu 1 Okkur vantar unglinga til að bera blaðið víðsvegar -f um bæinn. Talið við skrifstofuna eftir kl. 10 f. h. orðttttHaMð Daníel Halldórsson ÍR varð lang stigaliæsti maður mótsms, hlaut 36 stig. Hér sést hann í þrístökki. Hallgrímur Jónsson Á 50,46; 1 Friðrik Guðmundsson KR 48,08. — Sleggjukast: Friðrik Guð- mundsson KR 47,54; Þorsteinn Löve KR 43,90. — Þrístökk: Daníel Halldórsson ÍR 13,60; Björgvin Hólm ÍR 13,59. — Stang arstökk: Heiðar Georgsson ÍR 3,50; Bjarni Linnet ÍR 3,35. t AÐALFUIMDUR Bridgefélags Reykjavíkur verður haldinn í Skátaheimilinu þriðjudagskvöldið 4. okt. og hefst kl. 8. — Auk venjulegra aðalfundarstarfa liggja fyrir fundinum breytingartillögur á lögum félagsins og keppnisreglum. STJÓRNIN ....................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.