Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. sept. 1955 H.f. Arvalrar, Reykjavik. Frcznkv.atj.: Sigfúa Jónsson. RitstjArl: Valtýr StefánMon (ábyrgSarm.) Btjórnmélaritctjóri: SigurCur Bjarnaaon fri TiflMk I>«sbók: Arni Óla, aími 304» Augiyiingar: Árni Garflar Kriatinaanwi. Ritatjðm, auglýsingar og afgreiBala: Auaturstræti 8. — Simi 1600. kakriftarfljald kr. 20.00 A mánuði lMamiaaÆa. t Uuaasölu 1 krin alntakifl Orð Wilsons Bandaríkjaforseía nrðu Masjna carta innfæddra í nvlendnnum u J Snmvinna lýðræðisnílanna í verkolýðssamtökunum er þjóðarnauðsyn ÞEGAR kommúnistar höfðu um skeið haft völd í Alþýðusam- bandi íslands og misnotað þessi heildarsamtök verkalýðsins á marga vegu í þágu flokkshags- muna sinna, tók lýðræðis- sinnað fólk innan samtakanna höndum saman um að leysa þau úr þeirri ánauð. Sjálfstæðismenn, Alþýðuflokksmenn og Framsókn- armenn sameinuðust í markvísri baráttu gegn ofbeldisöflunum. Árangur þessa samstarfs lét ekki standa á sér. Árið 1948 töpuðu kommúnistar meiri- hluta sínum í Alþýðusam- andinu. Lýðræðissinnar tóku við stjórn þess. Næstu ár fór fylgi kommúnista örugglega þverrandi innan verkalýðs- hreyfingarinnar. í alþingis- kosningunum haustið 1949 kom einnig í ljós, að þeir voru byrjaðir að tapa fylgi meðal þjóðarinnar almennt. — Þeir töpuðu þá einu þingsæti og í þingkosningunum, sem fóru fram sumarið 1953 töpuðu þeir tveimur þingsætum. B j örgunarstarf sem i „vinstri manna“ En þegar neyðin er stærst þá er hjálpin næst, segir máltækið. Þegar kommúnistar voru orðnir einöngruð klíka í verkalýðshreyf ingunni og í þjóðfélaginu yfir- leitt, komu svokallaðir „vinstri menn“ í Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum þeim til hjálpar. Einn af hinum föllnu þingmönnum Alþýðuflqkksins gerði bandalag við þá innan verkalýðshreyfingarinnar og klauf þarmeð flokk sinn. Mikill meirihluti jafnaðar- manna vildi áframhaldandi sam- vinnu lýðræðisaflanna innan hennar. Þeir gerðu sér ljóst, að það var í senn skynsamlegasta leiðin til þess að hnekkja áhrif- um kommúnista og byggja Al- þýðuflokkinn upp að nýju. En klofningsmönnunum í Alþýðu- flokknum tókst að fá nægilega marga Alþýðuflokksmenn á Al- þýðusamþandsþingi haustið 1954 til þess að hjálpa kommúnistum þar til valda. Þessvegna er nú svo komið að þeir og bandamenn þeirra ráða stjórn samtakanna og nota hana vægðarlaust til póli- tískrar áróðursstarfsemi í þágu kommúnistaflokksins. Sást það greinilegast á s.l. vetri er forseti sambandsins var látinn hafa for- ystu um tilraunir til myndunar vinstri stjórnar með þátttöku kommúnista. Gerðist það í sama mund og pólitísku stórverkfalli var hleypt af stokkunum til þess að grafa undan efnahagsgrundvelli þjóð- félagsins. En jafnhliða því sem klofnings- öflin innan Alþýðufiokksins hófu þessa björgunarstarfsemi í þágu kommúnista, gerðust þau undur, að formaður Framsóknarflokks- ins, Hermann Jónasson, tók að halda útvarpsræður og skrifa greinar í Tímann um nauðsyn þess, að Framsóknarflokkurinn, Alþýðuflokkurinn, Þjóðvarnar- flokkurinn og Kommúnistaflokk- urinn tækju upp samvinnu sín í milli til þess að hnekkja áhrif- um Sjálfstæðisflokksins. Þetta gerðist meðan flokkur Hermanns Jónassonar sat í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og hældi sér af því, að öll verk stjórnar- innar væru Framsóknarflokknum að þakka. ,ÆR BLÖÐTJGU óeirðir, “sem ’ áttu sér stað síðari hluta ágústmánaðar á stórum svæðum í Algier og Marokkó, hafa ekki aðeins vakið athygli og óhug manna á meðal um allan heim — heldur einnig undrun þeirra. Mönnum hefur reynzt erfitt að skilja orsakir óeirðanna. Hvers vegna varð þetta blóðbað einmitt nú, og hvers vegna voru óeirð- irnar svo víðtækar? Algier hefur tilheyrt Frökkum í rúmlega hundrað ár, og Marokkó hefur Að baki óeirbanna i Marokkó standa allar þjódir, er teljast Múhameðstrúar — allt frá Java i austri til Senegal i vestri verið undir yfirráðum þeirra í tæp fimmtíu ár. .;. .;. ! í BÁÐUM löndunum hafa orðið 'l / Ó I /. / t) 1/elvahancU áhrifar: Lélegt bakkelsi ÞETTA bréf fékk ég nýlega. Kæri Velvakandi! I Ég er ein af hinum fjölmörgu skrifstofustúlkum, sem stunda at- vinnu mína í miðbænum og þarf að gera mér að góðu vínarbrauð Þetta tiltæki formanns Framsóknarflokksins gaf kommúnistum og „vinstri stjórnar“ áróðri þeirra byr undir báða vængi. Þeir þótt- ust nú báðum fótum í jötu standa. Blésu þeir nú sem á- og kökur sem keypt eru í köku- verzlunum miðbæjarins. Mikið lifandis skelfing er ég orðin þreytt á þessu sama, ólyst- uga bakkelsi, sem okkur er boðið upp á. Hví má ekki baka góð vínar- kafast að glóðum klofningsins brauð, sem í fyrsta lagi eru al- Alþýðuflokknum og hefur mennilega bökuð, og ekki með orðið þar mikið ágengt. Lýðræðisöflin verða að sameinast Lýðræðisöflin eiga um það tvennt að velja, að standa sundr- uð innan verkalýðshreyfingarinn ar og láta kommúnista þá halda áfram að hreiðra þar um sig og misnota samtökin til pólitískra hermdarverka, og hinsvegar að taka höndum saman í þróttmik- illi og heiðarlegri baráttu eins og áður fyrr gegn kommúnistum. einhverju fjárans óbragði af. Það er heldur ekki hægt að kaupa neinar reglulega „lekkrar" kök- ur, því þær eru hreint ekki til. Það er ekki nóg að kökurnar séu skrautlegar, þær verða líka að vera góðar. — Miðaldra fólk tal- ar sífellt um kökurnar sem Bruun seldi á Skjaldbreið í „gamla daga“, þær kostuðu heldur ekki nema 10 aura og 25 aura þær dýrustu. Framfarir hafa orðið á ýmsum sviðum s.l. 50 ár, en hví hefur orðið afturför í kökubakstri hjá bökurum landsins? A. m. k. finnst | manni verðið vera nógu hátt til Ef fyrri kosturinn yrði val- þess að hægt væri að baka góðar inn hlyti það að hafa í för með kökur, og ekki spara rafmagnið sér stórkostlega ógæfu fyrir svo mikið.... íslenzkt efnahagslíf og stjórn- I málaþróun. — Kommúnistar. Hl-n „Aru„a íict myndu þá eyðileggja Alþýðu-1 fákafans flokkinn og styrkja aðstöðu w TELVAKANDI er hjartanlega sína að nýju. Ef síðari leiðin ( Y sammála hinni ungu skrif- yrði farin myndu kommúnist- stofustúlku um gæði vínarbrauða. ar á skömmum tíma tapa vold un(janskilur hann vínarbrauð- um í Alþýðusambandinu og sem ffist meg kaííinu í Sjálf- einangrast með öllu í þjóðlíf- stægishúsinu. Sá sem þau bakar ,nu• I er hreinn listamaður í sinni grein Þessa leið verður að fara. — Áframahldandi misnotkun komm únista á verkalýðssamtökunum hlyti að leiða til stórvandræða í efnahagsmálum okkar. Kommún- istar kynda nú af alefli undir kapphlaupinu milli kaupgjalds og verðlags. Af því leiðir vax- andi dýrtíð og þverrandi verð- gildi íslenzkrar krónu. En í slíku felst mikil hætta fyrir þær miklu framkvæmdir og umbætur, sem þjóðin stendur nú mitt í að fram- kvæma og eru nauðsynlegar til þess að tryggja lífskjör hennar og afkomuöryggi. Öll lýðræðissinnuð öfl innan verkalýðshreyfingarinnar verða því að taka höndum saman. — í hverju einasta verkalýðsfélagi verða lýðræðissinnar að snúa bök um saman og taka upp harða og markvissa baráttu gegn niður- rifsöflunum, sem eiga það mark- mið eitt að hindra þróun og upp- byggingu í þjóðfélaginu og koma hér á ofbeldis- og kúgunarstjórn kommúnista. í öllum nálægum lýðræðis- löndum starfar lýðræðissinnað fólk saman í verkalýðshreyf- ingunni. Kommúnistar hafa verið einangraðir þar og eru sífellt að tapa þar fylgi. Sama sagan verður að gerast hér. Þá mun völdum kommúnista verða hrundið í Alþýðusam- og ætti að verðlaunast. Hinsvegar gefur bréf skrif- stofustúlkunnar sannarlega til- efni til vangavelta um hví við hér á landi þurfum að búa við svo fátæklegan sætabrauðskost, borið saman við það sem fæst hjá erlendum þjóðum. Það er beinlínis ævintýri út af fyrir sig að koma í sætabrauðsbúðir utan- lands, t. d. í Danmörku og í Þýzkalandi. Þar fást allar teg- undir af góðkökum, og þær svo ljúffengar að pyngjan tæmist skjótlega. Þar eru Napóleons kökur par excellens, sykraðar toppkökur, súkkuláðikökur, ang- andi formkökur og smákökur dýrðlegar og dásamlegar. Það er göfug list að vera góður bakari, og sannarlega myndi sá maður, erlendur fljótt safna gulli, sem hér settist að og opnaði eitt ágætt „kondittori“. En nóg um það, eins og dr. Björn segir í út- varpinu. Hún fékk pokann sinn. HÉR um daginn var ég að skrifa og skamma stúlkuna á Gilda- skálanum, sem neitaði að lækka gauraganginn í útvarpinu; þrátt fyrir síbeiðni gestanna. Nú hefir forstjóri öldurhússins hringt til mín út af þessari grein. Ekki þó til þess að vera vondur, eins og svo oft kemur fyrir þegar á eitt- bandinu á næsta þingi þess hvað er deilt í voru pínulitla eins og árið 1948. þjóðfélagi, heldur til þess að segja mér, að umrædd stúlka hafi fengið pokann sinn og sé nú hætt störfum. Þykja oss það góð gleðitíðindi, en þær stúlkur, sem nú afgreiða á Gildaskálanum eru allar hinar prúðustu. Músin og fjallið. ÞÁ er annað mál sem ég þarf að minnast á. Einhversstaðar stendur: Fjöllin tóku jóðsótt, fæddist lítil mús. Þannig er það oft í blaðamennskunni, að úlf- aldi verður úr mýflugu, og það ósköp meinlausri. Skal ég nú nefna ykkur eitt dæmi um það. Fyrir nokkru ritaði ég hér í pistlana um gluggaskreytingar í bænum og minntist á smekkleg- ar skreytingar Markaðsins á Laugavegi 100. Hafði Kristján Davíðsson, sá ágæti listmálari gert þær í upphafi. En ég hef víst talað dálítið óvarlega, því orð mín skildu stúlkurnar í umræddri búð þann- ig að Kristján ynni við að stilla út í gluggana. Hvað er auðvitað misskilningur. Út er stillt jafn- vel þrisvar á dag, og hefði þá Kristján listmálari vitanlega harla lítinn tíma til þess að sinna nokkru öðru, og sinni göfugu list! Sem sagt, stúlkurnar í búðinni gerðu athugasemd í dálkunum hér um daginn, og afskrifuðu það sem ég hafði áður sagt. Loks talaði ég við forstjóra Markaðsins Ragnar Þórðarson, til þess að fá að vita hið sanna í málinu, hver ætti raunverulega heiðurinn af hinum smekklegu gluggum Laugavegs 100. Hann kvað upp þann Salomónsdóm, að hér hefðu báðir aðilar raunveru- lega á réttu að standa. Kristján Davíðsson hefði í fyrstu gert gluggaskreytingarnar og síðan þá bakgrunn skreytinganna, lát- ið upp net, kaðla o. s. frv. Hins- vegar önnuðust starfsstúlkurnar daglega útstillingu varanna í gluggann. Var hér raunverulega um deilu um keisarans skegg að ræða, og þannig er það svo oft, að lítið til- efni verður að stórri útblásinni deilu. En málið um glugga Mark- aðsins er þá loks útrætt hér í dálkunum. Littera manet. LOKS að endingu langar mig til þess að minnast á, hve ágætar bókabúðir eru orðnar hér í Reykjavík. Hugsa ég þá helzt um erlendan blaða og bókakost, en hann er hverjum manni, sem yndi hefir af lesningu harla dýrmætur. Þar standa bókabúðir höfuðstað- arins framarlega og er það gleði- efni. Nefni ég sérstaklega English Bookshop í Hafnarstrætinu og Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Varla getur verið mikill gróða- vegur að flytja inn öll hin aðskilj anlegu tímarit, sem þar fást, en því betri og dýrmætari þjónusta er það við almenning. Vel sé þeim menningarmönn- um, sem að þessu standa, þeir eiga þökk skilda og hana fá þeir frá öllum þeim, sem góðúm og fjölbreyttum lestri unna. geysilegar framfarir á þessum árum. Járnbrautir og þjóðvegir hafa verið lagðir, skólar og sjúkrahús reist — jafnvel í af- skekktustu héruðum, og eignir þessara þjóða hafa aukizt að mun. Miðað við lífsskilyrði í öðrum Arabalöndum og Austurlöndum standa Algier og Marokkó hvað fremst. Hvers vegna kom þá skyndilega til svo mikilla og vel skipulagðra óeirða og hermdar- verka? ❖ ❖ ❖ ÞAÐ er eins gott að gera sér grein fyrir, að allar þær þjóðir, er teljast Múhameðstrúar — allt frá Java í austri og Senegal í vestri — standa hér að baki. Síðan Wilson Bandaríkjaforseti setti fram sín frægu 14 höfuð- atriði í janúar árið 1918 hefur ríkt ókyrrð og ólga um gjörvöll Austurlönd. En Wilson lýsti yfir því í fimmtu grein skjals síns, að í framtíðinni ætti að taka jafn. mikið tillit til óska hinna inn- fæddu og þeirra krafa, sem ný- lenduveldin gerðu. Sennilega hafa orð hvíts manns aldrei haft jafn mikil áhrif meðal lituðu kynþáttanna og þessi orð Wilsons. Þau hafa orðið þeirra magna carta, og þeir vinna markvisst og ákaft að því að sjá þessi orð verða að raun- veruleika. ❖ ❖ ❖ EN það hefur gengið misjafn- lega. í Asíu hafa svo að segja allar þjóðir — að undanteknum sambandsríkjum Sovétríkjanna — fengið fullveldi. Hins vegar eru þau Afríkuríki tiltölulega fá, er tekizt hefur að fá fullt sjálf- stæði. Marokkó er nú á góðri leið með að fá heimastjórn — en Algier virðist eiga nokkuð langt í land. Það hefur orðið Frökkum dýr- keypt að draga á langinn að veita þessum löndum stjórnar- bót, einmitt af því að framfar- irnar hafa verið mun meiri £ Algier og Marokkó en í flestum öðrum Arabalöndum. Það hefur aukið sjálfstraust íbúanna, og þar við bætist svo ofstæki í trú- málum. Það er ekki vert að gleyma því, að Islam er voldug og útbreidd trú — um 300 mill- jónir manna í heiminum eru Múhameðstrúar. — Trúarkennd þeirra er mjög sterk, og þjóð- erniskenndin hefur vaxið mjög mikið undanfarna áratugi — andúðin gegn því að lúta er- lendri þjóð, sem í þeirra augum. er trúlaus, fer því stöðugt vax- andi. ❖ ❖ ❖ FRAKKAR í Algier eru um tíu af hundraði af íbúafjöldanum í heild. í Marokkó er hlutfallstal- an þrír af hundraði — og þar sem hinum innfæddu fjölgar miklu hraðar, fer þessi hlutfalls- tala stöðugt minnkandi. Frakk- ar í Algier eru flestir jarðeig- endur, sem hafa búið á jörðum sínum mann fram af manni um langt skéið. Frakkar í Marokkó eru hins vegar yfirstétt, sem aldrei hefur samlagazt þjóðar- heildinni — embættismenn, iiðs- foringjar og kaupsýslumenn, sem hafa engin náin samskipti við hina innfæddu. Marokkó hefur verið frönsk nýlenda síðan árið 1912. Sam- kvæmt þeim samningi, sem franska stjórnin gerði við þá- verandi soldán, Mulei Hafid, skúlu soldáninn og franskur landstjóri „skipta með sér" stjórn landsins. Raunverulega Frh. á bls. 12. •JS*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.